Morgunblaðið - 17.01.1946, Síða 1

Morgunblaðið - 17.01.1946, Síða 1
16 síður Þing sameinuðu þjóðanna: AZERBAIJANMÁLIN VERÐA LÖGÐ FYRIR BANDALAGIÐ Uppivöðslur fara í vöxf í Danmörku K.höfn í gær. — Einka- skeyti til Mbl. MORG Kaupmannahafnav- blaðanna lýsa andúð þjóðarinn- ar á þeim atburðum, sem farið hefir æ fjölgandi upp á síðkast- ið, sem sje, að einstakir menn hyggjast sjálfir taka að sjer rjettarvörsluna í ríkinu. — Blaðið Berlingske Tidende seg- ir frá því, að óþektir menn hafi gert handsprengjuárás á veit- ingastað einn í Álaborg og stofn að í hættu lífi 40 manna. Var árás þessi talin hafa stafað af því, að sumir v'oru óánægðir með það, að eiganda veitinga- hússins, sem grunaður var um að hafa átt samvinnu við Þjóð- verja, og því tekinn fastur, var slept vegna ónógra sannana. — Verkföllum er hótað vegna þess, að mönnum þykir sýknu- dómar í málum manna, sem teknir voru fastir eftir að her- náminu lauk, of margir. — Blaðið segir, að aísakanlegt sje, að til óeirða hafi komið fyrstu vikurnar eftir að hernáminu lauk, en nú, þegar svo langt sje um liðið, sje það algerlega óhæft, að einstakir menn eða samtöjí manna, ætli sjer að taka lögin í sínar hendur og þver- skallast gegn löglega uppkveðn um dómum. — Forsætisráð- herra Danmerkur hefir varað menn við þessu atferli, en brýn ir fyrir þjóðinni að virða vald dómstólanna og viðurkenna lög og rjett, því að annars sje lýð- ræðinu hætt. — Páll. Viðsklftasambandið við Gyðinga Jerusalem í gærkvöldi. EINS og áður hefir verið frá skýrt í frjettum, skipaði Araba *bandalagið svo fyrir, að frá og'með 1. janúar s. 1. skyldu Arabar engin viðskifti eiga við Gyðinga í Palestínu. — Við- skiftaráð . bandalagsins kom saman á fund í dag til þess að skipuleggja viðsgiftabannið. Var m. a. samþykt að senda viðskiftanefndir til Arabaland- anna til þess að semja um inn- flutning vörutegunda, sem Pal- estína gæti ekki verið án, en Gyðin^r hafa framleitt. Þá var einnig samþykt að skora á Pal- estínustjórn að afljetta inn- flutningshömlum, meðal ann- ars á umræddum vörutegund- um. — Reuter. í þessum bíl slasaðis! Paiion Bandaríkjahermaður skoðar bíl þann, sem Patton hershöfð- ingi var í, er hann lenti í slysi og meiddist þar svo, að meiðslin | drógu hann til dauða. Bretar skifta um sendi herra í Washington Sir Archibald Clark-Kerr eftirmaður Halifax London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Eftir John Kimche. ERNEST BEVIN, utanríkisráðherra Breta, hefir ákveðið að skifta um sendiherra í Washington. Halifax lávarður mun láta af störfum, en við tekur Sir Archibald Clark-Kerr, sem verið hefir sendiherra Breta í Moskva frá árinu 1942. Hann hefir I auk þess gegnt sendiherrastörfum í Svíþjóð, Iraq og Kina. Flann er 64 ára að aldri. Eftirmaður Sir Archibald Clark-Kerr. Ekki mun enn ákveðið, hver taki við sendiherraembættinu í Moskva, en líklegt er talið, að Sir Maurice Petersen, núver- andi sendiherra Breta í Tyrk- landi, verði fyrir valinu. Hið f hnefaleikaspekúlantinn í Am- eina, sem mælir gegn því, að eríku, hefir tilkyní, að þeir Joe hann verði skipaður í embætt- Louis og Billy Conn muni berj- ið, er, að hann hefir verið sendi j a&t um heimsmeistaratitilinn í herra hjá Francostjórninni á hnefaleikum í þungavigt 19. Spáni, svo að búast má við, að jújií næstkomandi. — Mun kepn Rússar líti hann ekkr sjerlega in fara fram í „New York hýru auga. Yankee“-íþróttaliöllinni Baris! um heims- meistaraliiilinn 19. júní New York í gærkvöldi. MIKE JACOBS, einn helsti Fyrsti fundur öryggis ráðsins í dag London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SÍÐDEGIS í dag tilkynti formælandi fulltrúa Persa þingheimi á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, að þeir hefðu fengið fyrirskipanir frá persnesku stjórninni um að leggja málefni Persíu, með sjerstöku tilliti til Azerbaijan, fyrir bandalagið. Ekki er enn vitað neitt nánar um efni og form þessarar fyrirskipunar persnesku stjórnarinnar. — Ekki hefir verið afráðið, hvort málið verður' lagt fyrir allsherjarsamkunduna, samkvæmt 14. grein bandalags- sáttmálans, eða fyrir öryggisráðið skv. 35. gr. Verði málið lagt fyrir öryggisráðið, getur allsherjarsamkundan engin afskifti af því haft, meðan þar er um það fjallað. Rjeiliarhöldum í Helsingfors lýfcur um mánaðamótin London í gærkveldi: STOKKHÓLMSFREGN herm ir, að rjettarhöldunum í Helsing fors í málum manna þeirra, sem sakaðir eru um að hafa borið ábyrgð á því,' að Finnar fóru í stríðið, muni ljúka um næstu mánaðamót, og sje dóm ur væntanlegur í byrjun febrú ar. — Hlje hefir verið á rjett- arhöldunum, en þau munu hefjast aftur annan fimtudag og standa út þá viku. Reuter. Fundur fulitrúaráðs Sjálfstæðisfjelag- anna í GÆRKVÖLDI var haldinn fundur í fulltrúaráði Sjálfstæð- isfjelaganna í Reykjavík í Sj álfstæðishúsinu. Formaður fulltrúaráðsins, Jó hann Hafstein, setti fundinn og stjórnaði honum. Rætt var um starfsemi full- trúanna vegna kosninganna. — Fyrstur tók til máls Guðmund- ur Benediktsson og ræddi um undirbúning og fyrirkomulags- atriði kosningastarfanna. Fleiri fulltrúar tóku til máls. A lok- um mælti borgarstjóri, Bjarni Benediktsson, hvatningarorð til fulltrúanna. Geysimikill áhugi ríkir nú innan fulltrúaráðsins, sem er einbeitt í því að liggja ekki á liði sínu í baráttunni fyrir sigri Sjálfstæðisflokksins. Um líkt leyti og fulltrúum Persa var send þessi fyrirskip- un, gaf formælandi persnesku stjórnárinnar skýrslu um á- standið í norðurhjeruðum lands ins. Sagði hann, að Rússar bættu stöðugt við herafla sinn í Azerbaijan og ljetu þar ófrið- lega. Lýsti hann framkomu þeirra, er uppreisnin braust út í Azerbaijan, og sagði, að hægð arleikur héfði verið að bæla uppreisnina niður. ef atbeini Rússa hefði ekki komið til. Sagði hann Persa bíða 2. mars með óþreyju, en þá eiga rúss- nesku og bresku hersveitirnar að hverfa brott úr landinu. Fyrsti fundur öryggis- ráðsins í dag. Eftir hádegi á morgun (fimtu dag) kemur öryggisráðið, sem kjörið var s. 1. laugardag, sam- an á fyrsta fund sinn. —Vys- hinsky, aðstoðarutanríkisráð- herra Rússa, sem er fulltrúi þeirra í ráðinu, er væntanlegur til London í fyrramálið. Enn- fremur Bidault, utanríkisráð- herra Frakka, sem einnig situr í ráðinu. Bevin talar í dag. Ernest Bevin, utanríkisráð- herra Breta, mun flytja ræðu á þinginu kl. 9.30 í fyrramálið (fimtudag). Hefir breska stjórn in samþykt ræðu hans. Stjórn- málafrjettaritarar búast við, að ræða Bevins verði berorð og ítarleg og leiði til allmikilla umræðna. Rætt um skýrslu undirbúningsnefndar. í dag fóru fram á þinginu framhaldsumræður um skýrslu undirbúningsnefndarinnar. •— Trygve Lie, utanríkisráðherra Norðmanna, flutti ræðu, sem mikla eftirtekt vakti. Benti i'ramh. ft 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.