Morgunblaðið - 17.01.1946, Side 7

Morgunblaðið - 17.01.1946, Side 7
Fimtudagur 17. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 Fjandskapur Framsóknarílokksins í garð stórútgerðarinnar Útgerðin við Faxaflóa um aldamót. Á SÍÐASTA tug 19. aldar- innar voru lífskjör þeirra, sem atvinnu stunduðu á smábátum við Faxaflóa þannig, að segja mátti, að þeir og fjölskyldur þeirra byggju við neyð, nema aðrar tekjur kæmu til. Aflinn gekk ekki á grunnmið sem fýr, svo að sjómennirnir á hinum litlu opnu fleytum áttu ekki nema um tvennt að velja: að freista gæfunnar og sækja lengra út á djúpiið en fleyt- unni væri raunverulega fært, eða að færa hungruðum heim- ilum beran öngul, í stað bjarg- ar. Flestir völdu hinn karl- mannlegri kostinn. En einnig þar varð brátt auður sær, því enskir skófu botninn með nýj- um og mikilvirkum skipum og veiðarfærum. Góðfiski þeirra var svo mikið að landanum ljetu þeir í tje hinar lakari tegundir fyrir lítið verð eða ekkert, svona sem sárabætur fyrir veiðispjöll á vettvangi vanmáttugrar þjóðar. Það var að vísu gagnstætt íslénskum lagabókstaf, að þiggja slík gjöld af erlendri þjóð, en Eftir Gísla Jónsson alþingismann Fyrri grein mintust vel þessara sanninda, er endanlega var ákveðið um stærð og útbúnað togaranna, sem nú er verið að smíða í Englandi fyrir ríkisstjórnina, og sem íslenskir aflamenn og fjölskyldur þeirra eiga líf sitt, heilsu sína og afkomu undir í næstu áratugi. Ríkisstjórninni var það vel ljóst, að það var þjóðinni jafn nauðsynlegt að stækka fleytuna nú og treysta alt öryggi hennar, eins og þjóð- inni var það um aldamótin, og því ákvað hún það alveg skýrt og ákveðið, að frá því mátti ekki hvika, hvað sem kostnað- inum liði. Jeg verð ekki einn um það að þakka og virða þann stór- hug og þá víðsýni ríkisstjórn- arinnar, eins og svo fjölda margt annað, sem hún-hefir vel gert. Sjerhver aflamaður, sem , „ , , . , „ „ ,síðar kemur heim með hærri hungnð fer ekki avalt að log- 1 „ „ , , . . „ „ | hlut, vegna þessa viðsyms, mun um, enda hafði margra alda! . , , „. . , „ , , ° i mmnast þess. Sierhver kona og verslunarkugun verið litt til1 ,.. , ,... . J , ættingi, sem koma til að eiga þess fallin að vekja og viðhalda , , , . sma a þessum skipum, munu virðingu manna fyrir slíku banni. Þeir voru. því margir, sem notfærðu sjer þessa aST- stöðu er allar aðrar bjargir voru bannaðar, og hlóðu fleyt- urnar forboðnum en fljótfengn um afla. Fast þeir sóttu sjóinn • svo að sumir komu aldrei aftur, en aðrir slitu út kröftum sín- um við að’’’ lemja landsynning- inn alla leið upp í vör, því vjelar voru þá engar til að íjetta undir. Mönnum varð það ljóst þá þegar, að framtíð íslenskra afla manna var ekki falin í slíkri háttsemi. Ættu þeir að lifa og eflast, yrði nú ekki lengur dorgað dáðlaust upp við land, nje afli sóttur í erlendar dugg- ur. Fleytan yrði að stækka, sóknin að herðast og aflinn að takast úr djúpi hafsins víðs- vegar umhverfis landið. — Og það var hafist um nýsköpun á sviði útvegsmálanna. Fjöldinn Ijet sjer nægja skútur eða mó- torbáta af mismunandi stærð og gerð, en aðrir, sem mestan áttu stórhug, gátu ekki gleymt hinum nýju, stórvirku ensku tækjum og töldu, að þau ein heyrðu framtíðinni til. Það, sem reynslan kendi út- gerðarmönnum. HÁLF ÖLD er liðin síðan þetta var. En allan þennan tima hefir reynslan verið að sanna þjóðinni það, að mennirnir, sem þá hugsuðu hæst, hugsa einnig rjettast. Reynslan hefir einhig sannað oss anxað, sem er engu ómerkara, að í öll þessi ár eru það ávalt stærstu og best út- búnu togararnir, hversu dýrir sem þeir voru í upphafi, sem mestum skiluðu arði og stærst- um hlut, hvort heldur að áraði vel eða illa fyrir útgerðinni. — Útgerðarmenn og ríkisstjórn jafnan blessa þá 'stjórn, sem átti næga víðsýni og nægan mannkærleika til þess að meta meira líf, heilsu og afkomu afla mannanna en kaldar, líflausar fjárfúlgur, geymdar í erlénd- um bönkum, þar til Framsókn- arflokkurinn fengi aðstöðu til þess að verja þeim í atvinnu- bótavinnu vegna skammsýnis í atvinnu og viðskiftamálum þjóðarinnar, líkt og átti sjer stað á valdatímum þeirra Her- manns og Eysteins. Stórútgerðin tryggasti horn- steinninn. MEGINHLUTA þjóðarinnar er nú Ijóst, að það er fyrir til- verknað stórútgerðarinnar, að tekist hefir að koma upp hinum mörgu risavöxnu fyrirtækjum á landi hjer. Hvort heldur litið er á hinn öra vöxt Reykjavík- Urbæjar, eða umbætur og fram kvæmdir í öðrum landshlutum, þá verður það að viðurkennast, að án stórútgerðarinnar hefði þetta ekki tekist. Hún hefir verið langstærsti aflgjafi allra framkvæmda í bæjum og í bygð, arineldurinn sem aldrei hefir kulnað út, heldur sí og æ veitt yl, ljósi og lífi til allra landsmanna í einni eða annari mynd. Það er einnig ljóst, að þennan þátt atvinnuveganna verður að spinna traustan og vígja hann svo vel, að kuti tröll skessunnar úr myrkrabergi kyr stöðumannanna megni aldrei að murka hann í sundur. — Þá væri þjóð vorri voðinn vís. Almennur fögnuður. ALT ÞETTA er alþjóð ljóst, að undanskildum nokkrum vill ingum. Það vakti því óhemju gleði um land alt, er ríkisstjórn in tilkynti á síðasta hausti, að búið væri að tryggja íslend ingum smíði á 30 stórum og traustum nýtísku togurum, sem afhentir yrðu á þessu og næst- komandi ári. En forustumenn Framsóknarflokksins setti hljóða við þessa fregn. Þeir höfðu, þegar stjórnin var mynd uð, skorast undan því, að taka þátt í endurreisn atvinnuveg- anna, vildu ekki bera þá byrði með okkur hinum, sem trúðum á aflið, sem með þjóðinni býr, og treystum henni til að yfir- vinna alla erfiðleika, þegar hún fengi samskonar atvinnutæki og aðrar þjóðir. Samfara þessu var þeim Framsóknarmönnum það Ijóst, að alt frá fæðingu flokksins höfðu forustumenn- irnif sýnt einmitt þessum at- vinnuvegi fullan fjandskap. Andúð Framsóknarflokksins. ÞAÐ ER alveg óþarft að rifja það upp hjer, í hvaða mann- tegundarflokk forustumenn Framsóknarflokksins hafa skip að þeim mönnum, sem um ára- tugi hafa stuðlað mest að þró- un stórútgerðarinnar og leyst hvert vandamál hennar til heilla fyrir landið og þjóðina, eða hvaða nöfn þeim hefir ver- ið valin og hvaða kendir til- einkaðar. Það þarf svo sem ekki að blaða í mörgum árgöngum Tímans til að sannfærast að þar hefir hver fengið sinn skamt. Aflamennirnir, sem lögðu fram krafta sína og stundum líf sitt, til þess að þeir, sem í landi bjuggu, gætu notið allra gæða lífsins, fengu einnig sinn skerf. Laun þeirra voru nefnd hræðslu peningar og annað eftir þessu. Jafnvel fjölskyldum þeirra, er oft sátu heima í angist og kvíða, var heldur ekki gleymt. í sambandi við þær var kom- ið á stað sögum um postulíns- kýr, loðkápur og annan mun- að. Þegar því þingmenn Fram- sóknarflokksins beittu sjer gegn lögunum um ábyrgð handa rík- isstjórniiini til þess að tryggja togarakaupin, og með þeim jafnframt að tryggja afkomu landsins, bæjanna og þúsundir heimila um næstu áratugi, litu menn á þetta sem beina afleið- ingu af áralöngum fjandskap, sem flokkurinn hafði sýnt þess- um atvinnuvegi, þetta væri nú orðinn löstur, sem flokkurinn gæti ekki vanið sig af, svona á borð við ofdrykkju eða annan slæmán ávana, sem öllum var orðið sama um og taka yrði vægt á. En þegar þeir í um- ræðunum og nefndarálitum fóru að koma fram með alls- konar dylgjur um val skipanna, efast um hæfni þeirra og gerð, vitandi vits, að á þeim atriðum ment trúa, að hnekkja þessum framkvæmdum. En þá setti hljóða á ný, er þeir fundu and- úðaröldurnar skella á sjer hvaðanæfa. Framsóknarflokknum er það vel Ijóst, að takist ríkisstjórn- inni að koma á þpSsu og næsta ári 30 nýjum stórum togurum til landsins og selja þá til þegn- anna eins og til er ætlast, þá ur fregnir af málu.m sem rædd hafa verið á lokuðum þing- fundum á þessu kjörtímabili, og í hvorugt skiftið farið rjett með. En sje svo að þingm. Strandamanna eða aðrir Fram- sóknarþingmenn hafi ekki verið leystir undan þagnar- skyldunni, þá er sannarlega framið hjer -freklegt trúnaðar- brot, og er þá ekki úr vegi að spyrja, hvort þm. Stranda- manna sje svo siðlaus í þing- mensku sinni, að hann sje ekki hafandi á lokuðum fundum, muni enn verða stórkostleg þar sem Þagnarskyldu er kraf- straumhvörf í atvinnulífi þjóð- ai’innar. Núverandi ríkisstjórn- fengi þá fyrst og fremst heið- urinn af þessum málum. Veldi hennar og traust mundi vaxa, og þetta má ekki koma fyrir að dómi Framsóknarflokksins. Væri hinsvegar hægt að koma því inn hjá fólkinu og þá sjer- staklega hjer í Reykjavík, að skipin hafi verið altof dýrt keypt, þá gæti farið svo, að stjórnin gæti ekki selt þau og fengi þá jafnframt ýmsa erfið- leika út úr kaupunum. Síðasta hálmstráið. OG NÚ er síðasta hálmstráið gripið. Eftir margskonar van- sæmandi dylgjur í Tímanum síðan á áramótum um ónefndan sendimann stjórnarinnar í sam bandi við togarakaupin, er loks ins birt í Tímanum á laugar- daginn, að jeg hefi á lokuðum fundi í Alþingi gefið eftirfar- andi upplýsingar um togara- kaupin: 1 ist, og þá jafnframt hvort fleiri þingmenn flokks hans eru með þessu marki brendir. Væri fyllilega ástæða fyrir kjósend- ur í Strandasýslu og- öðrum Framsóknarkjördæmum að veita þessu athygli, að vart þykir þeim öllum sómi að slík- um fulltrúum,- Forsa^a togarakaupanna. JEG TEL mig hinsvegar hafa fullan rjett til þess að skýra hjer frá því, sem mjer er kunnugt um togarakaupin, og geta menn svo sjálfir dæmt um hvort líklegt sje, að jeg hafi rætt um málið á þann hátt, sem Tíminn hefir haidið fram. í ársbyrjun 1945 skipaði ríkisstjórnin þriggja manna nefnd til þess að gera tillögiír um stærð og gerð þeirra togara, sem væntanlega yrðu keyptir til landsins, svo fljótt sem verða mætti. Nefndin safnaði að sjer margvíslegum gögnum m. a. frá Ameríku, Svíþjóð, Bret Að íslendingar hefðu keyptllandi og Þýskalandi og fjekk togarana fyrir helmingi Iþannig yfirlit yfir alt sem fram hærra verð en breskir út_ jhafði komið nýtt í þessum lönd um á stríðsárunum 1 togara- gerðarmenn töldu rjett að smíði. Nefndin sendi einnig 2. smíðastöðvarnar. | 3. Að togarakaupin hafi bakað íslendingum fjandskap breskra útgerðarmanna, vegna þess að annars hefði þeim tekist að lækka verð- ið um helming hjá skipa- smíðastöðvunum, og að þetta myndi m. a. koma nið- ur á sölu afurða vorrar til Bretlands. Jeg mun ekki á þessum vett- vangi ræða um það, sem talað hefir verið um á lokuðum þing- fundum, hvorki í sambandi við þetta mál eða önnur, sem þar hafa verið rædd. Jeg tel mig bresta til þess alla heimild, uns forsætisráðherrann og forseti S.þ. leystu mig undan þeirri þagnarskyldu, sem þar er gefin og þar til það er gert, tel jeg það trúnaðarbrot að ræða mál- ið frá þeirri hlið. En ef til vill hefir þm. Strandamanna þeg- ar verið leystur undan þessum skyldum, annað hvort í þessu sjerstaka máli, eða í þeim mál- höfðu þeir ekki meiri þekkingu ! um yfirleitt, sem þar eru gefa fyrir þá. Að eftirspurnin hafi verið '™argvíslegar spurningar til sama og engin eftir togur- ,allra togaraskipsljóra, vjel- um, því breskir útgerðar-! st;ióra’ útgerðarmanna og sfjett menn hafi verið í nokkurs- ar«elaga sjómanna, um óskir konar verkfalli við skipa- Þeirra í sambandi við hin vænt- , anlegu skip. Þegar hjer var en mæðiveikis-karakúlhrútur- inn, sem fluttur var inn á sín- um tíam til sællar minningar, rædd, og þá kannske einhverj- ir þingmenn Framsóknarflokks ins. Því nokkuð er það víst, að var ljóst, að þeim var það meira þetta er í annað sinn, sem mál- -kappsmál, en menn vildu al- 1 gagn Framsóknarflokksins flyt komið barst Nýbyggingarráði ákveðin tilboð frá Ameríku í smíli nýtísku togara, er af- greiddir skyldu á tiltölulega mjög skömmum tíma. Og með því að margir töldu, að sam- þykkja bæri þessi tilboð, en hvorki nefndin nje útgerðar- menn töldu það heppilegt, sendi ríkisstjórnin í samráði við Nýbyggingarráð formann nefndarinpar ásamt tveim val- inkunnum velþektum skipstjór um til þess að kynna sjer tog- ara Ameríkumanna og segja álit sitt um tilboðin og skipin sjálf. Þær upplýsingar, sem fengust í þeirri ferð breyttu í engu áliti útgerðarmanna um starfhæfni amerískra togara hjer við land. Bidault kvænist LONDON: Utanrikisráðherra Frakka, Bidault, gekk nýlega í heilagt hjónaband. Hann kvæntist Suzanne Boerl, og er brúðurin 41 árs að aldri, brúð- guminn 46 ára. Brúðurin .var áður einkaritari utanríkisráð- herrans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.