Morgunblaðið - 17.01.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.01.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 17. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 ^3j)ró ttci á í Ja ^ll j i orcýU n [ ía (fj i nó Hvernig verður danska landsliðið, sem keppir hjer á sumri komandi? NU, ÞEGAR ákveðið hefir verið, að danska landsliðið í knattspyrnu komi hingað næsta sumar og við heyjum okkar fyrsta (eða fyrstu) reglulegu millilandakappleik, þá væri ekki úr vegi að segja nokkuð frá þeim mönnum, sem allar líkur eru til að verði í þessu liði. Jeg hefi í sumar og haust Hugleiðingar eftir J. Bn. Karl Aage Hansen (A.B.) kynt mjer eftir fögum danska knattspyrnu síðari hluta sum- arsins, með það fyrir augum, að geta gefið íslenskum áhuga- mönnum um knattspyrnu nokkra mynd af tiI,vonandi mót stöðumönnum oltkar í sumar sem kemur. Skipað í liðin fyrir leiki. AÐ VÍSU er það svo, að Dan ir skipa aldrei landslið sín fyrr en skömmu fyrir hvern einstak an millilandakappleik. Fer þá i sumar, verði sú sama og í þeim j liðum, sem háðu þessa þrjá landsleiki í haust. Að vísu munu Danir leika einn eða tvo landsleiki í sumar, áður en þeir koma hingað upp, og verður þá betri kostur til þess að fullvissa sig um lið það, sem sent verð- ur hingað til kepni við okkar menn. Mun jeg nú að nokkru leit- ast við að rekja knattspyrnu- getu og íþróttaorðstír þeirra manna, sem hafa verið í danska landsliðinu á þrem síðustu kappleikjum, og sem þessvegna eru líklegir til að skipa lið það, sem teflt hefir verið fram gegn okkur Islendingum. Egon Sörensen frá Frem hef- ir verið markmaður í danska landsliðinu um mörg ár og þyk ir ágætur. Nú er hann í banni,; en í sað hans hefir Ove Jensen frá B. 93 verið í marki ’og þótt standa sig vel. Aðrir, sem geta komið til greina í marki, eins og er, eru þeir Egild Nielsen frá K. B. og Werncr Nistrup- Madsen í A. B. — Hinn fyrri hefir verið í landsliðinu, én hinn síðarnefndi er upprenn- andi ,,stjarna“. En að öllum lík indum verður markmaður þó Ove Jensen frá B. 93 ,og sá maður, sem skytturnar okkar hjer heima eiga að glíma við. Hann er sagður mjög snar og góður markmaður;*líklega eru I sjerstök nefnd frá stjórn knatt- j úthlaupin hans veika hlið enn spyrnusambandsins danska um landið og horfir á þýðingar- mestú kappleiki í „Danmarks- turneringen“ — Danmerkur- kepninni í knattspyrnu og eft- ir að nefnd þessi hefir fylgst með frammistöðu leikmanna, — bæði þeirra, sem verið^hafa í landsliðinu síðast og einnig annarra góðra knattspyrnu- mánna, er skipað í Eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu áður, eru sex af bestu knattspyrnu- mönnum Dana nú útilokaðir frá þátttöku í kappleikjum fram til ágústloka þessa árs, og er ekki sýnilegt, að þeirri á- kvörðun verði breytt.. — í haust sem leið háðu Danir þrjá lands leiki, einn við Svía, sem voru mjög sterkir í knattspyrnu í sumar sem leið, og tvo við Norð menn, sem enn hafa 'ekki, — sem varla er von, náð því stigi í íþróttinni, sem þeir stóðu á fyrir stríð, Danir töpuðu leikn- um við Svía 3—*4, en unnu báða leikina gegn Norðmönnum; í Khöfn með 4—2 og í Osló með 5—1. Uppistaðan sú sama. ÞAÐ ERU miklar líkur til þess, að uppistaðan í liðinu danska, sem kemur hingað í sem komið er. Traust vörn. HÆGRI bakvörður hefir ver ið Edmund Sörensen frá Aar- hus Gymnastikforening. Þetta er traustur og sterkur leikmað ur, en hefir aldrei þótt neitt einstakur, en aftur á móti er vinstri bakvorðurinn Knud liðið. j Bastrup Birk frá A. B. ákaf- lega mikill leikmaður, sjerstak lega duglegur og svo fljótur sagður, að hann getur gripið inn í skyndi, þótt meðverjend- um hans bregðist bogalistin. Hann hefir nú leikið í fimm landsleikjum í röð. Framverðirnir eru langt frá „vissir“ í stöðurnar, þótt þeir hafi leikið nokkra landsleiki. Er þetta sjerstaklega að segja um miðframvörðinn, en í þá stöðu eiga Danir ekki neinn ungan og reglulega efnilegan mann. Oscar Jörgensen frá K. B., sem kominn er talsvert yf- ir þrítugt, hefir leikið í þessarri stöðu síðustu leikina, en áður var hann búinn að víkja sæti fyrir Arne Sörensen frá B. 93, sem leikið hefir um tvö eða þrjú ár. En hann er nú útilok- aður frá kepni, — einn af þeim sex, — og hefir Oscar Jörgen- sen síðan ieikið miðframvörð. Hann er mjög traustur leik- maður og var lengi talinn besti miðframvörður á Norðurlönd- um, en mun nú vera farinn að gefa sig nokkuð fyrir aldurs sakir. Snillingur frá Esbjerg. ÞAÐ ER áreiðanlegt, að Viggo Jensen frá Esbjerg leik- ur framvörð öðru hvoru megin Viggo Jensen (E.F.B.) Carl Aage Præst (Ö.B.) í landsliðinu, ef hann verður við heilsu. Hann er af mjörg mörgum á Norðurlöndum álit- inn einhver besti leikmaður, sem nú er þar uppi, og var svo sagt, að hann hefði verið eini maðurinn úr liði Dananna, sem bætt hefði getað sænska liðið, sem vann Dani í Stokkhólmi í vor sem leið með 4—1. Það var rjett eftir að hinir 6 voru gerð- ir útlægir af vellinum, og komu því ýmsir nýir menn inn 1 lið- ið. — Það er ekki hægt að segja um það með neinni vissu, hver leika . muni framvörð öðrum megin. Þar geta komið til mála mjög -góðir knattspyrnumenn, sem leikið hafa með landslið- inu, eins og hinn reyndi og duglegi leikmaður Knud Börge Overgaard frá Aarhus*og B. 93 og hinn ungi og efnilegi leik maður Jörn Jegsen frá K. B., sem að vísu virtist ekki í sem bestri æfingu í haust. Þar að auki er Orla Pouísen frá Aal- borg Boldklub. Verði þessir menn í góðri æfingu í sumar, kemur áreiðanlega einhver þeirra hingað upp að gera inn- herjum okkar heitt í hamsi. Hinn fyrstnefndi, snillingurinn frá Esbjerg, er einnig mjög hættulegur í sókn, og þykir sleip skytta af löngu færi. Hann skoraði t. d. móti Norðmönn- um af 20 metra færi í leiknum í Osló. Nóg af framherjum. í FRAMLÍNUNA hafa Dan- ir nóg af mönnum nú, en hún hefir oft verið þeim erfið. Margir ágætir nýir menn eru að komast í sóknina og mátti glögt sjá það í síðasta leikn- um á móti Norðmönnum. Blöð in kölluðu Karl Aage Hansen frá A. B. „aðalmanninn“ í fram línunni. Hann leikur hægri innherja og er alveg framúr- skarandi leikmaður að öllu leyti. Ágætis skytta, enda var hann í fyrra hæstur að marka- tölu í sinni deild Danmerkur- kepninnar og mun hafa átt drjúgan þátt í sigri fjelags síns ásamt bakverðinum Bastrup- Birk, sem áður er nefndur. Síð- ari hluta sumarsins sem leið var Karl Aage Hansen meidd- úr um tíma, en verður vonan'di jafngóður orðinn í sumar. Þetta var aðalmaðurinn, en hann hefir engin smámenni með sjer. Danir eiga nefnilega heiia tvo alveg ágæta miðfram herja, Carl Aage Præst frá Ö. B. og Esben Donnerborg frá Næstved Boldklub. Hinn fyrr- nefndi hefir leikið miðfram- herja í landsliðinu í nokkur skifti, en hinum síðarnefnda hefir ekki enn auðnast að kom- ast í landsliðið, enda mun hann ekki vera nema rjett tvítugur að aldri. Hann skoraði í sumar 3 mörk gegn Norrköbing- Kammeraterna, sænsku meist- urunum, er það lið kepti við úrvalslið frá Sjálandi utan Kaupmannahafnar (úrslit 4-4) og voru Svíarnir hrifnir af hon um, kölluðu hann „kanoncent- er“ og fleira slíkt. — Carl Aage Præst er ákaflega mikil skytta og einnig sjerfræðingur í að taka horn. Hefir hann gert nokkur mörk beint úr horni. Þar sem Danir virðast vera í nokkrum vandræðum með vinstri kantmann, er Kaj Han- sen, einhver besti framspilari Dana um mörg ár, er útilokað- ur frá leik (einn af þeim sex), hafa komið upp raddir um það í dönskum blöðum, að Donner- Fí:Vx"í Oscar Jörgensen (K.B.) Edmund Sörensen (A.G.F.) borg beri að leika miðfram- herja, er hann hafi fengið næga reynslu, en Præst þá aftur vinstri útherja. Þeir líklegustu. AÐRIR, sem líklegir eru í framlínuna, éru þessir: Svo að segja viss sem vinstri innherji er Helge Broneé frá Ö. B., á- kaflega hættuleg skytta. — Það er talicS þeim tveim að þakka að mestu, Præst og Broheé, sem leika hlið við hlið i Ö.B., að það* fjelag er nú langhæst í annarri deild, hefir engum leik tapað í haust og er svo að segja vist með að komast upp í fyrstu deild í sumar. Þeir Præst og Broneé hafa gert mörg mörlr í hverjum leik, og hefir verjend- um reýnst erfitt að halda þeim í skefjum. Líklegastur sem hægri út- herji er Johannes Plöger frá Frem. Hann er feikna fljótur og skotharður. Aðrir, sem til mála geta kornið i framlínuna, eru Lesly Sörensen, mesta skytta B. 93 og Niels Bennike, ungur, snarpur innherji frá K. B. — En að öllu óbreyttu er lík legast að framlínan verði þann ig skipuð: Plöger, Karl Aage Hansen, Carl Aage Præst (eða. Donnerborg), Helge Broneé og Hilmar Staalgard frá Köge (eða Carl Aage Præst). Þá hefi jeg nú örlítið bolla- lagt um liðið, sem líklegt er að komi hingað. ' Það er ekkert lamb að leika sjer við, ekki síst sóknin. Megum við því vel vanda til vamarinnar og liðs- ins alls hjá okkur, ef duga skal gegn þessum, tjalda öllu til, sem við eigum best. Mikið þætti mjer vanta á íslenska landslið- ið, ef Albert Guðmundsson vantaði, því að hann er nú einn af þeim fáu leikmönnum, sem Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.