Morgunblaðið - 19.02.1946, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.02.1946, Qupperneq 8
MOBÖUNBLAÐI0 Þriðjudagur 19. febr. 1946 !». Í i x X t •> Málarameistarafjelag Reykjavíkur: AÐALFUNDUR i Baðstofu iðnaðarmanna, T ? :? I verður haldinn í þriðjudaginn 26. febr. 1946, kl. 8,30 s.d. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. I 1 2 Í I Vestmannaeyingafjel. í Reykjavík: AÐALFUNDUR verður haldinn í Vestmannaeyingafjelaginu í Reykjavík að Röðli, fimtudaginn 21. febr. n.k. og hefst kl. 8,30 e. h. Að aðalfundarstörfum loknum verða ýms |skemtiatriði og síðan dansað. STJÓRNIN. Atvinna x % Maður getur fengið atvinnu í pylsugerð okkar. | | Garðar Gíslason I | Reykjavík. | % Ilafnfirðingar tákið eftir! | I Iðnaðarpláss ca 30—60 ferm. óskast, sem næst miðbænum. t ' ♦'♦ Má vera óinnrjettað. Tilboð sendist blaðinu X V föstudagskvöld merkt, „Hreinlegur iðnaður :j; 500“. - É^glM»*Í»JSgi%' * ... 1 :4 t 2 I A Utsalan % t t 2 5! Enn er úr heldur áfram fullum gangi. glæsilegu úrvali að velja. Versl. HOF Laugaveg 4. - (aruso Framh. af bls. 7. litlu hóteli við Napolíflóa. Hann var þá 48 ára gamall. Dorothy Caruso skrifaði í bók sinni: ,,Jeg hefi verið að hlusta á hina undurfögru rödd hans, eins og hún heyrðist af hljóm- plötunum, sem leiknar voru í útvarpið á minningardagskrá hans. Honum hefði þótt vænt um þann sóma, sem honum er sýndur. Hann mundi hafa sagt: ,,Það er svo fallegt af þeim, að hafa ekki gleymt, eftir svo langan tíma.“ Brjef Framh. af bls. 6. Kaupmannahafnarborgar til farsældar og velgengni, taka arf okkar til eigin vörslu og Dönum væri það best sæmandi að læra af sögunni — að það sem danskt er verður aldrei íslenskt og það sem íslenskt er verður aldrei danskt. í þessu máli sem öðru krefjumst vjer aðeins rjettar okkar og honum munum vjer ná, hvort þeim er það ljúft eða leitt. Dagar hinna dönsku Islendinga eru liðnir Með þökk fyrir birtinguna. Sigbjöirn Ármann. miinininiinminmioimmunnimimmminuananE ]ÞETTA ( 3 er bókin, sem menn lesa = 1 sjer til ánægju, frá upphafi = 1 til enda. ^ E 3 Bókaútgáfan Heimdallur. 1 Íímmiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiinimiimniiiuiiiimiiiiiim Sigurgeir Sigurjónsson hœstaróttorjögmQdur.' '* Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Adalstrœti 8 Simi 1043 BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU X * * {Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík: heldur FUND fimtudaginn 21. febr. n.k. kl. 8,30 s.d. á venjulegum stað. FUNDAREFNI: 1) Rætt um frumvarp til laga um iðnfræðslu.;; 2) Önnur mál. STJÓRNIN. í- í t Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan daginn. iUlislJxUdi, Háteigsveg 2. I 1 X v. X •:• | Meta- og seglagerðarmeistari j ♦!♦ ' } X Þá, sem vantar netagerðar eða seglgerðar- X X meistara í Reykjavík eða nágrenni, snúi sjer % til Kristjáns Jónssonar, Nönnugötu 8 (Bragag.) X £ frá kl. 6—9 e. h. næstu daga. ;|; •:• v {♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Z* *|* *t* *fl* ♦ ♦ *!♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦*♦’♦* ♦4‘H4«*tw’« ♦4**ó*****l****^**'«*'* *«*****♦*♦♦♦♦«**♦* Höfum opnað MATSÖLU á Vesturgötu 10. — Seljum fast fæði og laus- ar máltíðir. — Reynið viðskiptin. . Virðingarfyllst Jón Bjarnason, Kristján Guðmundsson. Verksmiðjuhúsnæði | Vantar húsnæði undir verksmiðjurekstur. ca. 400 ferm. Listhafendur sendi tilboð til blaðsins merkt „Verksmiðja“. N&XT, 'voyu TELU ME THAT VOU BELIEVE |N í’ANTA CLAU&—AND 7HAT THERE ARÉ FAIKIE6 IN m THE 6ARDENÍ -Æ " DREAViEf?1; vVH-WHAT m ARE WE QOINQ 10 00 mS WITH THEEE FELL0W5- UOCK 'E/H UP IN THE ifk BARN ? HEY, WAlT — YCU... YOU'RE N0T QOINO TO BU/V1P THEM ? Copr. 1*45, King Ftaiurcs Syndicatcy Inc^ Woríd ríghts ttkrved. EHJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHB Effir Roberf Sform ÉHJIIIIIIIillllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIUUI IIII111II111II11IIIIIII11II11IIIIIHIIIII111II11II11II! 111IIIM >ii i ri ............................... Franki: Hvað ætlarðu að gera við þessa menn, Glámur? Læsa þá inni? — Glámur: Þú ferð nú bráðum að segja mjer að þú trúir á jólasveina. Og að það sje huldufólk hjerna í garðinum. — Franki: Heyrðu, þú ætlar þó ekki að sálga þeim? — Glám- ur: Ónei, ekki jeg, en þú!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.