Morgunblaðið - 20.02.1946, Qupperneq 7
Miðvikudag'ur 20. febr. 1946
ÍOR8DNBLÍ81B
7
Verklýðsfjelög Bandaríkjanna eru öflug
Á aðalbækistöðvum hinna
60 þúsund verklýðsfjelaga
Bandaríkjanna er undirbún
ingurinn þegar hafinn, til að
hefja sóknina, sem auka á
hið pólitíska valdsvið verka-
lýðsins og koma í gegn fyr-
irætlunum um kauphækk-.
anir, sem samanlagt nema
allt að tíu biljónum dollara.
Fjárhagslegan stuðning
sóknarinnar fá verklýðsfor-
ingjarnir úr miljónasjóðum
verklýðsfjelaganna, auk
þess sem vel skipulagður á-
róður leggur nokkuð til mál-
anna.
Sannleikurinn er sá, að
svo er nú komið, að áhrif
verklýðshreyfingarinnar
eru orðin geysimikil, og for-
ustumennirnir eru bæði hátt
launaðir og vel skólaðir á
sviði áróðursins. í sjóðum
verklýðsfjelaganna er nú yf-
ir ein billjón dollara og
26,950,000 dollarar koma inn
mánaðarlega frá um 13 milj.
gjaldgreiðendum.
Mörg stærri verklýðsfjel-
aganna eiga skýjakljúfa,
banka, dagblöð, útvarps-
stöðvar, skemtistaði, sjúkra
*hús, sumarbústaði, gamal-
mannahæli og trygginga-
stofnanir. Þau geta átt í
samningum við önnur verk-
lýðssamtök á sama hátt og
gerist meðal voldugra einka-
fyrirtækja. Fyrir nokkrum
árum síðan átti fjelag járn-
brautaverkamanna í stór-
deilum við John L. Lewis,
vegna ágreinings um kaup-
samninga. Lewis hafði skipu
Jagt samtök námumanna í
námum, sem fjelag járn-
brautaverkamanna átti.
Eignir námumannafjelags-
ins nema um 30,000,000 doll
urum og í sjóðum járn-
brautaverkamanna eru rúm
lega 41,000,000 dollarar. Slík
ir sjóðir eru einkennandi
fyrir hin ýmsu samtök járn
brautamanna, og hafa ekki
lítið gildi, þegar standa verð
ur í samningum um kaup-
hækkanir. Eignir vagnstjóra
fjelags þess, sem Daniel
Tobins stendur fyrir, nema
um 15,000,000 dollara, og
fjelag þetta er í raun og veru
áhrifaríkur hluti af flokki
demokrata. Verklýðskvenna
fjelag það, sem David Dub-
insky veitir forstöðu, á sum
arhæli í Pennsylvaníu, fyr-
verandi Fordhúsið í New
York og tattugu og sex
hæða heilsuverndarstöð.
Annað verklýðsfjelag á um
4,340,000 dollara og rekur
banka. í sjóðum námuverka
manna, en John L. Lewis er
foringi þeirra, eru rúmlega
12,000,000 dolíarar og mán-
aðarlega koma inn til við-
bótar um 900,000 dollarar.
48,000 dollara árslaun.
ÞAÐ er því ekki að furða
þó vagnstjórafjelagið geti
greitt Dan Tobin 30,000 doll-
ara árslaun, auk ferðakostn-
aðar fyrir hann og konu
hans, að samtök hljómsveit-
armanna hafi efni á að
greiða framkvæmdarstjóra
sínum 48,000 dollara á ári
og að fjelagsskapur námu-
í sjóðum þeirra er nú rúm bilíjón
dollara og tæpar 27,000,000 koma
inn mánaðarlega
verkamanna geti greitt'
Lewis 25,000 dollara á ári. j
Það er eftirtektarvert, að ,
þessir þrír vellaunuðu verk-
lýðsforingjar, sem ef til vill
eru voldugustu verklýðsfor-
ingjarnir í öllum heiminum,
annast það að öllu leyti
sjálfir, áð hvorki fólkið nje
dagblöðin gleymi þeim.
Þannig veitir maður því eft-
irtekt, að er dagblöðin rjeð-
ust á Petrillo, foringja
hljómsveitarmanna, greiddi
hann 500,000 dollara úr sjóð
um fjelagsins, til að halda
ókeypis hljómleika í þeim
borgum, sem gagnrýnin var
hörðust.
Þetta er ekki ólíkt því, er
forstöðumenn CIO samtak-
anna reyna að vinna fylgi
almennings með kvikmynd-
um og teiknimyndum. Ein-
kennandi fyrir þessa starf-
semi er litmynd, sem nú er
verið að gera í Hollywood,
er snýst um samvinnu allra
kynþátta. Það er fjelag bif-
reiðaiðnaðarmanna, sem
kostar þessa mvnd og ætlar
að sjá um dreifingu hennar.
1944 Ijet þetta sama fjelag
gera teiknimynd til stuðn-
ings Roosevelt. Myndin hjet
Hell Bent for Election og
var sýnd 4,000,000 verka-
mönnum. Og nú er verið að
vinna að töku kvikmynda,
sem sumar hverjar snúast
um samningagerðir og nauð
sjm þess, að fyrverandi her-
mönnum sje sjeð fyrir at-
vinnu.
Forstöðumenn CIO hafa
látið hafa eftirfarandi eftir
sjer um kvikmvndaprógram
ið: ,,Ein mynd getur haft
meiri áhrif en 1000 orð, og
fólk hefir ánægju af að fara
í kvikmyndahús. Kvikmynd
ir geta verið bæði fræðandi
og skemtilegar og geta haft
sterk áhrif á bíógesti“.
Breyttar aðferðir.
ÞESSI afstaða er ólík því
er var hjer á árunum, þeg-
ar hnefarjetturinn var lát-
inn ráða. Fyrir skömmu síð-
an fundu verkamenn í sam-
tökum AFL í Hollywood
nýja aðferð, til að koma í
veg fvrir það, að fólk færi
í kvikmyndahús borgarinn-
ar. Sunnudag nokkurn komu
fjelagar í verklýðsfjelaginu
í stórum bifreiðum að helstu
kvikmyndahúsum Los Ange
les og buðu fólki, sem ætl-
aði í bíó, fríar bílferðir nið-
ur á baðströnd. Nokkrum
dögum seinna stóðu þessir
sönlu menn fyrir utan kvik-
mvndahús eitt, sem var að
sýna leynilögreglumynd, og
hrópuðu: „Ekki fara inn. Við
skulum segja ykkur hvernig
hún endar“. Hundruð kvik-
myndahúsgesta sneru heim.
Þegar útvarpsverkfræð-
ingar tilkynntu það, að reisa
mætti góðar útvarpsstöðv-
ar fyrir eina 50,000 dollara,
stofnuðu ýms verklýðsfjelög
sameiginlegt fjelag og sóttu
um leyfi til útvarpsrekst-
urs. ,
Margir forystumenn inn-
an verklýðshreyfingarinnar
líta svo á, að stofnun einka-
útvarpsstöðva sje rjetta svar
ið við þeim tilraunum, sem
gerðar hafa verið til að koma
í veg fyrir það, að verklýðs-
f jelögin hefðu aðgang að út-
varpi. UAW hefir sótt um
leyfi til að starfrækja sex
útvarpsstöðvar í Newark,
Chicago, Detroit, Flint,
Cleveland og Los AngeleS;
þar sem meðlimatala þessa
verklýðssambands er há.
Sidney Hillman hefir lagt
fvrir verklýðsfjelag sitt, að
sækja um leyfi til starf-
rækslu útvarpsstöðva í New
York, Chicago, Rochester og
Philadelphíu. Og AFL hefir
sent samsvarandi umsóknir
um útvarpsstöðvar í New
York, Boston, Philadelphia
og Chattanooga.
En á meðan á þessu hefir
staðið hafa hin gömlu áróð-
urstæki — dagblöðin, dreifi-
miðarnir og myndasögurn-
ar — ekki gleymst. Það eru
um það bil 800 verklýðs-
blöð, sem koma út að stað-
aldri • í Bandaríkjunum.
Lesendaíjöldi þeirra mun
vera um 15,000.000 fjölskyld
ur. Ef blöð verklýðsins sam-
einuðust með eða móti ein-
hverju málefni eða manni,
mundu þau hafa jafn mikil
áhrif og helstu dagblöðin í
eigu einstakra manna eða
fjelaga, vegna agans innan
verklýðsfjelaganna.
Og mikil breyting hefir
orðið á útgáfu þessara blaða.
Þau eru hætt að vera aðal-
málgögn einstakra manna.
Forstöðumenn þeirra í dag
eru vellærðir blaðamenn,
sem hafa töluverða reynslu,
eftir að hafa unnið við ýms
dagblöð. CIO News mun að
öllum hkindum bráðlega
verða selt á götunum, til að
reyna að auka lesendafjöida
þess, sem mun vera um
400,000.
Síerkur áróður.
EIN af myndasögum
þeim, sem CIO gefur út,
sýnir æfintýri Jim Barry.
Þetta er saga um hávaxinn,
dökkhærðan verklýðsrit-
stjóra, sem vinnur meðal
annars að því að leysa morð-
gátur, auk þess sem hann
berst fvrir málefnum verka-
manna. í gamla daga byrj-
uðU dreifimiðar verklýðs-
samtakanna eitthvað á þessa
leið: „Bræður: Þetta og
þetta fyrirtæki er að stela
hinu daglega brauði okkar.“
í dag styðst CIO við mynda-
sögurnar, litskreytir þær,
gefur þær út í bókaformi,
svo varla er hægt að þekkja
þær frá æfintýrum Kjarn-
orkumannsins ■—- og hvað
sem það kann að vera, að
samtökin sjeu að berjast fyr
ir í það skiftið, kemst inn í
meðvitund manna.
Til viðbótar dreifingu dag
blaða myndasagna, bóka og
bæklinga, sendir CIO út
„þungan“ áróður til um
60,000 manna, sem að áliti
samtakanna hafa áhrif á
skoðanir almennings. Philip
Murray, forstjóri CIO, seg-
ir að meðal þeirra manna
og fyrirtækja sem sendur er
þessi áróður sjeu kennarar,
prestar, skólanefndir, K. F.
U. M og K. F. U. K., sam-
vinnufjelög, bókasöfn, bæja
og sýsluíjelög, kristileg blöð
og verklýðsblöð, blaðamena-
og útvarpsfyrirlesarar cg
fjölmörg frjálslynd samtök.
Forstöðumenn AFL eru
einnig byrjaðir að endur-
bæta aðferðir sínar, tíl að
geta stöðugt verið í sam-
bandi við almenning. Byrjuð
verður bráðlega útgáfa auka
blaða, sem ekki verða ólík
sunnudagablöðum dagblað-
anna, til að fvlgja hinum
400 dagblöðum AFL sam-
bandsins. Þessi blöð eiga að
vera eingöngu til skemti-
iesturs, algerlega laus við
alian áróður, og meðal
þeirra. sem rita í þau, murm
verða rithöfundar á borð við
John Erskine, Channing
Pollock og Fannie Hurst.
Það, sem liggur að baki
aiira þessara nýjunga, er það
álit forystumanna verka-
lýðsins, að ef til orustu komi
milli verkalýðsins annars-
vegar og atvinnurekenda
hinsvegar, muni almenning-
ur styðja þann aðilann, sem
beitir bestu auglýsingaher-
ferðinni.
| ' ^ v—
I Happdrætti S. I. B. S. |
Dregið var í happdrætti S.I.B.S. 15. febrúar
s.l. — Eftirfarandi númer hlutu vinninga:
121477 Flugvjel 32172 1000,00 krónur
107453 Skemtisnekkja 36541 — —
12074 Jeppi eða Ford jr. 71454 — -—
33225 Málverk e. Kjarval 22307 —
96524 Píanó 101023
102143 Radíógrammófónn 5657 — —
70568 Flugf. til New York 43827 —
85537 Skrifborð 89561 • —
9124 Ferð t. Norðurlanda 89415 — —
12104 Golfáhöld 91512
Þeirra vinninga, sem enn hefir ekki verið vitj-
að, óskast vitað, sem fyrst i skrifstofu S.I.B.S.
Hamarshúsinu við Tryggvagötu, einnig má
framvísa vinningsmiðum við umboðsmenn
þess út um land.
i
4
4
i
f
1
4
t
f
I
I
X
f
f
f
f
4
?
4
I
f
4
f
f
t
f
t
f
•»»
Dönsk húsgögn
til afgreiðslu beint frá verksmiðjum til kaup-
enda. — Myndlistar og verð fyrirliggjandi.
Fljót afgreiðsla.
Eingöngu til húsgagnaverslana.
PER RUNE
Hótel Borg.
| |
| Borðstofuhúsgögn |
| lítið notuð en vönduð, úr góðu efni, til sölu. 4
f Til sýnis á skrifstofu H.f. Egill Vilhjálmsson. I
I I