Morgunblaðið - 10.03.1946, Qupperneq 4
fctOKGUNBLAÐIÐ
Sunnud'agur 10. marz 1946
5. bindi af
Ritum
Gunnars
Gunnarssonari
STRONDIM
er komið út. Með-
limir Landnámu
vitji bókanna á
skrifstofu Helgafells,
Garðastræti 17
|Bókaútg. Landnáma |
Garðastræti 17.
SEL0
PAPE R
SELO-Ljósmyndapappír
aftur fyrirliggjandi,
jS'portvömLúó Í\eijl?jauíluir
Alt á sama stað
Vatnskassalok, Hosur, Spennur, Þjettir, Vatns- I
kassaelement, Vatnsdæluöxlar, Legur, Pakkn- I
ingar, Vatnsdælur, Benzíndælur, Benzíntank- |
lok, Varahlutar í Benzíndælur, Benzínrör. —
Perur margar tegundir, Sealed Beam (Samlok-
ur), Ljósavír, Kertavír, Champion Kerti, Flaut-
ur 6 og 12 Volta, Kveikjulok, Platínur, Hamrar, I
Condenserar, Coil 6 og 12 Volt, Dynamoanker, I
Fóðringar, Startaraanker, Bendix drive, Ben-
dix gormar.
- Gísli J. Johnsen
Framh. af bls. 2.
er hafnargarðarnir voru bygð-
ir. Hann annaðist samninga og
innkaup fyrir rafveitu ísáfjarð-
ar, Olafsfjarðar og fleira af
slíku tæi.
Gísli J. Johnsen er mjög
virtur af öllum þeim, sem hafa
við hánn skifti og nánan kunn-
ingsskap. Hann er vinfastur
drengskaparmaður, yfirlætis-
iaus, ókviklátur og fastur fyrr-
ir, orðheldinn svo að af ber og
þykir hverjum manni gott að
eiga hlut sinn undir ráðum
hans.
Gísli stendur nú á því ald-
ursskeiði, er talið er að starfs-
fnenn ríkisins hafi lokið þjón-
ustuskeiði sínu. Hann heldur
enn fullu starfsfjöri óg er það
afmælisósk mín til hans, að svo
megi enn lengi verða.
Gísli átti að eiginkonu As-
dísi Gísladóttur Johnsen, hina
mestu ágætiskonu. Hún and-
aðist í febrúar 1945 og ritaði
jeg þá dánarminningu hennar
hjer í blaðið.
Jónas Þorhcrgsson.
LANGAÐI I PLOTURNAR.
NEW YORK: — Nýlega var
verið að fara með grammófón-
plötur, sem Frank Sinatra
hafði sungið inn á, frá verk-
smiðjunni. Rjeðust þjófar á bíl
inn og ætluðu að stela plötun-
um. Þeir voru reknir á flótta.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllll
m =
Ritvjelapappír
Afritunarpappír |l
Höfuðbókarpappír ||
Kalkerpappír
Rciknivjelapappír =
ISmjörpappír
Pappírspokar
_ Cellophanpokar
Pergamynpokar
Urnslög fl. teg.
Sjalfblekungablek =
Stimpilblek
= Taumerkiblek
Prentfarfi fl. Iitir
Valsamassi
Prentfarfa-olía
Umbúðateygja fl. st. 3
og m. m. fl. s
Cjar&ar
|
| Cjíólaóon L.j |
= Sími 1500. 3
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiiiiiiimiiiiiiiimiDuiiiiiiiiiiu
✓ *jn ” ,J9 ' x
JU n v* nfi
Jif. 4£ VájáL
móóon
-VO V
| Augiýsendur (
| ðlhugið! I
| afl ísafold og Vörður ei |
| vinsælasta og fjölbreytt- |
i asta blaðið í sveitum lands |
| ins. — Kemur út einu sinni |
I viku — 16 síðui
| Wlat^nuó ~Jhorlaciuó 1
| hæstarjettarlögmaður f
1 Aðalstræti 9 Sími 1875 f
unnmaiiMtiuimiiiiiiiiiuimuiiiiiiHiiiiiciiiiiuiniiiK
Framtíðarstaða
sem sölustjóri
Eitt af stærstu og elstu innflutningsfirm-
nm landsins, sem stendur í mjög nánu sam-
bandi við vel þekt alheims firma, óskar eftir
vel æfðum og ekki of ungum sölustjóra, sem
getur sjálfstætt afgreitt öll sölumál og við-
ræður um þau.
Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góð-
ir framtíðarmöguleikar fyrir rjettan mann.
Væntanlegar umsóknir sendist til afgr.
Morgunblaðsins, fyrir 16. þ. mán., merktar:
„SÖLUSTJÓRI". — Upplýsingar óskast gefn-
ar um aldur og fyrri störf.
Byggingarlóðir
Þeir, sem höfðu sent hingað umsóknir um
byggingarlóðir undir íbúðarhús fyrir síðustu
áramót, eru beðnir að endurnýja umsókn
sína fyrir 20. þ. m., ella koma þeir ekki til
greina við úthlutun.
Nýrra efnisvottorða er þó ekki þörf.
Nánari upplýsingar gefur Guttormur And-
rjesson, byggingameistari, hjer í bæjarskrif-
stofunum kl. 11—12 f. h., sími 1200.
Jjóœjaruerhjrce&Lncj.ur
MATARSALT
fínt og gróft, fyrirliggjandi.
CCcfcjert-JCriótjánóóon CJ (Jo., h.j.
Skrifslofuskrilborð
plötustærð 155 cm. 1.
75 cm. br,- kr. 550,00.
Skápar með 9 skúffum
110 cm. hár, 46 cm. br.,
39 cm. dj. kr. 255,00.
Hillur fyrir brjefamöppur, 113 cm. h. 100 cm.
br. 30 cm. dj. kr. 195,00.
Allt úr ljósri eik. — Góður frágangur.
Snedkermester A. Kjær — Pedersen, Fælledvej 16,
Köbenhavn N.
Kór Borgfirlingafjeíggsins
Væntanlegir fjelagar, sem þegar eru skráð-
ir, og þeir aðrir, sem enn eru óskráðir mæti
í húsi Verslunarmanna, Vonarstræti 4, neðri
hæð, á morgun, mánudag kl. 6.
U ndirbúningsnef ndin.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU