Morgunblaðið - 10.03.1946, Side 11

Morgunblaðið - 10.03.1946, Side 11
Sunnudagur 10. marz 1946 MORGUNKLAÐIÐ II Úr brjefi frd bónda: NÝI FREYR ÞAÐ eru 25 ár síðan jeg'þegar í upphafi reyndist með fór fyrst að kaupa Frey og öllu ófær um að valda hinu lesið hefi jeg1 blaðið frá því mikla og vandasama verkefni er það hóf göngu sína 1904. Ekki blandast mjer hugur um það að Freyr hefir ávalt verið gagnmerkt blað, þó ekki hafi það altaf verið með á- gætum. Yrði of langt mál að rekja það nánar. En það eru þrjú síðustu blöð Freys sem jeg vildi minnast á. — Þau bregða á margan hátt birtu yfir ýmislegt sem nú er að ske í búnaðarmálunum, raun ar frekar yfir menn en mál- efni. Með því að athuga þessi blöð Freys, efni þess og ör- lög, ef svo mætti segja, kem- sem honum var ætlað. Vel má.vera og jafnvel sennilegt, að pilturinn hefði mátt vel reynast, ef betur hefði verið í hóf stilt með verkefnið handa honum fyrsta sprett- inn. Svo skeður tvent í senn, hinn nýbakaði starfsmaður Búnaðarfjelagsstjórnarinn- ar ræðst harkalega á Árna Eylands sem ritstjóra Freys, og tekur sjer um *leið vald til þess að stöðva mikilsverðar framkvæmdir, sem Árni bar ábyrgð á, sem framkvæmdar ur sitthvað í ljós, sem ef tiljstjóri Vjelasjóðs. — Dæmir vill var ekki ætlun formanns j drerigur þær sem „villi- Búnaðarfjelags íslands að mensku í framkvæmdum“ o. mikið bæri á, en holt getur verið fyrir oss bændur að at- huga. NÓVEMBERBLAÐIÐ fjekk jeg með bestu skilum, þó ekki væri það stjórn B. í. að þakkai Kunnugt er orðið að hún ljet eyða blaðinu eða svo segist Bjarna Ásgeirssyni formanni B. í. frá í janúar- blaðinu þetta ár. Kunningi minn, velþektur bóndi, sem s. frv, Kunnugt er, að þessu síðastnefnda kippir Árni í liðinn með fullri röggsemi. og rjettir hlut- þeirra bænda er hlut áttu að máli, án' þess að tala við ráðunautinn. * En sem ritstjóri Freys svar ar Árni með því, að birta tvær greinar eftir ráðunaut- inn. samkvæmt ákveðinni beiðni hans. Sýnir þannig bændum á raunhæfan hátt hvað maðurinn hefir með að ekki hefir setið jafn mikiðjfara og upp á að bjóða. Væg- heima að sínu eips og jeg hefi jar var varla hægt að taka á gert um dágana, fór fyfir málinu mig á skrifstofu B. í. og heimt aði nóvemberblaðið. Honum var vel tekið: „Blessaður tal- aðu ekki svona hátt“, sagði sá er fyrir svörum varð, en kom svo óðara með blaðið. Þótti mjer hinn mesti fengur að fá blað þetta og geymi það sem gersemi. Þó skiftar kunni að vera skoðanir um það, hvort fyr- verandi ritstjóri Freys, Árni Eylands, gerði rjett að birta þær ambögugVeinar, sem eru í blaðinu, veltur ekki á tveim tungutn um það, að stjórn B. í. hefir gert það mál alt hálfu verra, með því að stöðva út- sendingu blaðsins og gera út- gáfu þess að árásarefni á Þetta notar B. í. til saka á hendur ritstjóranum, ákveð- ur að stöðva útsendingu blaðsins og eyða því. — í janúarblaði Freys telur Bjarni Ásgeirsson að Árni hafi með atferli sínu gert Frey „mál- gagn bændanna að athlægi um land alt“. ★ Nú er svo komið, að á- stæða er til að minnast þess- ara orða formanns B. I. og þess vegna hefi jeg orðið svo langorður um aðdraganda þeirra. Um desemberblað Freys þarf ekki margt að ræða. í því eru merkar greinar og sumar svo vel ritaðar bæði hendur Arna Eylands. Þaðjag máli og efni, að viðskiln- verður áreiðanlega um megn aður Árna Eylands við þetta fyrir bændaforingjann Bjarna. bændablað er hinn ánægju- Ásgeirsson að telja bændum legasti. landsins trú um, að ritstjórn Freys hafi farið Árna svo illa úr hendi, að ekki hafi verið annar kostur en að skifta um Á hógværan hátt, og án allrar ádeilu segir Árni frá því, hversvegna hann verði að hætta ritstjórn Freys sam ritstjóra, jafnvel þó brentjkvæmt ákvörðun stjórnar blað sem kaupendur Freys fá j b. í. Á sama hátt segir hann yfirleitt ekki að sjá, eig'i aðifrá afdrifum nóvembersblaðs vera fullnaðar sönnun í því máli. Og enn síður er það á færi Bjarna að starfa að blaða brennum með þeim árangri að hann og B. í. hljóti sæmd af. Meiri mönnum hafa mis- tekist slík úrræði. — Þetta ms. Svo kemur loks janúar- blað Freys 1946 um mánaða- mótin janúar og febrúar. Á ' miklu áttu menn von. Nýr ritstjóri, þriggja manna brennumál er alt nokkuð aug ritstjórn og nýafstaðin rögg^ Ijóst fyrir þá sem hafa verið semi stjórnar B. í. varðandi svo hepnir að ná í umrætt blað hið umrædda brennublað í og gert sjer far um;nóvember- °S hvernig er þá að kynnast því er síðar hefir af stað farið’ hve mikil, er framförin frá því er Árni hafði ristjórn í hjáverkum. Ekki er því að neita, að nýr svipur er á blaðinu, nýr ,,haus“ og það mjög mynd- komið fram. ★ Stjórn Búnaðarfjelags ís- lands hefir verið svo sein- heppin, að ráða til eins af ^ um prýtt. Efni þess skal ekki stærstu búnaðarsamböndum rakið, en að eins minst á landsins sem ráðunaut ung-^þrjár greinar í tilefni af því an mann, allvel skólagenginn j sem áður er skeð. en álveg óreyndan og! sem1 Formaður B. í. Bjarni Ás- geirsson, ritar 3 greinar í blaðið. Tvær af þeim eru á- drepur til fyrverandi ritstjóra Freys, Árna Eylands. Þann málflutnin^ mun jeg ekki rekja og ekki heldur svara fyrir Árna; um það mun hann fullfær sjálfur. En ekki fer það framhjá athugulum les- enda hvernig Bjarni gerir Árna upp orð og athafnir og reynir að sverta hann á á marga lund í augum les- enda Freys. Er jafnvel auð- velt að sjá af því sem á und- an er gengið að Bjarni gríp- ur til blekkinga til að ná sjer niðri á fyrverandi ritstjóra Freys. Við lesturinn minnist jeg | þess sem kunnugur maður, að einmitt þá dagana sem þetta blað Freys kom út voru liðin 25 ár síðan Árni Ey- lands hóf störf sín á vegum B. í. fyrir atbeina Sigurðar heitins búnaðarmálastjóra. — Margir bændur fleiri en jeg. munu það mæla að lítill höfð ingsbragur sje nú á Búnað- arfjelagi íslands og formanni þess, Bjarna Ásgeirssyni, er hann þakkar Árna aldarfjórð ungsstörf í þágu bænda og búnaðarmála á þann hátt sem nú er fram komið og um- ræddar greinar best sýna. Og; ekki finnst mjer galla- laus hin fyrsta ganga hins nýja ritstjóra Gísla Kristjáns sonar, að birta þannig í fyrsta blaðinu sem hann annast rit- stjórn á, óhróður um fyrir- rennara sinn við blaðið, sem ekki er vitað að hann hafi átt í neinum útistöðum við. ★ Að sjálfsögðu skrifar hinn nýji ritstjórri allmikið í jan- úarblaðið. Fyrst er að nefna fágað ávarp til lesenda. Dylst engum er það les og ber það saman við aðrar greinar rit- stjórans. að þar hefir einhver verið að verki með honum, lagfært og heflað. E r ekki nerna gotlr um það að segja, eins og brátt skal sannað. Aðalgrein ritstjórans er birtist í blaðinu, nefnist „Vinnuþörf landbúnaðarins“. Þar kennir margra grasa. — iÞetta er erindi sem áður er Inokkuð kunnugt, því það var |eins og ritstjórinn skýrir ajálfur frá, samið í október 1945 og sent landbúnaðar- nefndum Alþingis. Um það segir Gísli og undirstrika jeg þau orð hans og aðrar tilvitn anir er hjer fara á eftir: „Beini jeg máli þessu hjer með til þeirra aðila, sem lík- legkistir eru til AÐ RÁÐA NIÐURLÖGTJM ÞESS á þann hátt sem hagkvæmastur verð ur œtlaðlur“U Um fólksfæðina og flótt- ann ..úr sveitinni“ farast Gísla meðal annars þannig orð: „Er það miður ánœgju legt þeim, er ann íslenskum búnaði, að ferðast um sveit þar sem fjórða hvert heimili er húsfreyjulaust, og ekki er * on til þess að börn fæðist á heimilum þar sem ekki er til kvenmaður á þeim aldri að getið fær afkvœmi“. Já, það er spauglaust (og líklega til- gangslítið) fyrir hinn nýja ritstjóra Freys að ferðast þar um sem svona er ástatt. — Sennilega er þessi harma- stuna mannsins einnig fram- sett fyrir hönd annara starfs manna B. í. að minnsta kosti stendur hin nýja ritnefnd að henni án athugasemda og vafalaust formaður B. í. líka jafnmikil afskifti eins og auð- sætt er að hann hefir haft af þessu fyrsta blaði hins nýja Freys. Bjarni Ásgeirsson ber fyr- verandi ritstjóra Freys meðal annars þeim sökum, að sam- skifti hans við starfsmenn Búnaðarfjel. hafi einhvern '' veginn orðið þannig að flest- ir þeirra hafi hliðrað sjer hjá að skrifa í blaðið. Allir, sem lesið hafa Frey undan- farin ár, vita hvað ríflega er hallað rjettu máli um þetta. En hvort má nú geta þess til að hinn nýji ritstjóri muni hæna starfsmenn B. í. að Frey með kveinstöfum sín- um, um það hve óhagstætt Viðskiftaráð á svo sem -ek4d að þurfa að kvíða því, að það kosti erlendan gjaldeyri að koma þessum „viðskiftum“ á. Það á að vera vöruskifta- verslun. Það er auðsjeð að' hinn nýi ritstjóri Freys er magister í þjóðmegunarfrœði (eins og Tíminn skýrir frá). Fleira skal hjer ekki til tínt úr þessari makalausu grein, nje öðrum greinum hins nýja Freys. Þeir sem lesa þetta og athuga munu ekki vera neitt hissa á því eftir lesturinn, þótt Bjarna Ásg’eirssyni þætti Árni Ey- lahds lintækur við ritstjórn Freys og losaði B. í. við hann. Nú er um önnur tilþrif að ræða. Það var áreiðamlega ekki á meðfæri Árna Eylands að gera Frey „málgagn bænd anna að athlægi um land alt“ jafn greinilega og gert hefir verið með þessu fyrsta blaði 1946. Til þess skorti Árna vissul. hvortveggja, glópsku og vöntun á smekkvísi. bæði ans í þjóðmegunaríræði, og með aðstoð ritnefndarinnar sje fyrir unnendur ísl. bún-;um meðferð máls og málefna. aðar að ferðast um sveitirn-1 Bændaforingj anum Bjarna ar. Þá kann ritstjórinn einnigt Ásgeirssyni, formanní B, 'í., ráð við þessum vandræðum.; hefir nú tekist með dugnaði Hann kann mörg ráð við fólks ( hins nýja ritstjóra, meistar- skortinum í sveitunum. Um það segir hann: „Mörg ráð eru til, en flest svo sein- ' sem sett hefir verið yfir Frey virk að áhrifa þeirra gætir að gera blaðið þannig úr ekki fyr en eftir eitt eða fleiri garði að ætla má að til nokk- ár“. Slíkt seinlæti er ekki! urrar samkepni dragi milli aldeilis að skapi ritstjórans. Freys og Spegjilsins. — Að Nú á að flytja inn erlent minsta kosti er vel af stað verkafólk og ráðið sem helst farið í þá átt. En hörmulega kemur að gagni á skemri tíma bágbornast er þó frammi- en einu ári, er að flytja inn kvenfólk frá Finnlandi: — „Finna vantar að vísu vinnu- ofl, en þeir hafa þó svo margt staða stjórnar B. I. gagnvart öllum aliðum sem hlut eiga að máli, að brenna nóvember blað Freys og láta svo innan kvenfólk að þeir gætu hæg- jtveggja mánaða annað eins lega mist nokkur hundruð j frá sjer fara eins og þetta vngar stúlkur á aldrinum 18 janúarblað er. til 25 ára, en það er fólk á þessum aldri sem við œttum að óska eftir og finskar stúlk ur munu vel fallnar til inn- anhússtarfa og landbúnaðar vinnu á íslandi. Fyrir aðstoð þeirra okkur til handa (Sic) er ekki ó- líklegt að við myndum geta nægja kröíum nútímans. miðlað þeim (Finnum) ein- hverju-af þeim lífsnauðsynj- um, sem þá vantar svo til- finnanlega“. - Mföolasæif Framh. af bls. 6. það sje ekki hægt að reka þenn- an iðnað svo nokkru nemi í hjáverkum ef hann á að full- Með þökk fyrir birtinguna. 24. febrúar 1946. Ágúst Jóhannesson. UNGLINGA Tantar til að bera blaðið til kaupenda við Bergst.stræti Vesturgötu (Vestri hluta) Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðskma. Sími 1600. orffuyi Ita&d BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.