Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1929, Blaðsíða 3
AÆdF-tMnMittMB 3 er frmistg %rlr gæfaii. Rösktar sendisveSmn óskast. Téfeaks^erælisiit íslands h.f. eru nú 86 börn og veröa |>ríx af kejirmriiinum með í feröinni til þess aö hafa umsjon meö böm- uwum. Hvert barn á aö taka meö sér nesti og búa sig vel aö klæð- tcm, vera í sterkum sköm og hlýjum sokkum. Þau börn, sem búa sig ekki vel út, eiga á hættu bö fá ekki að taka þ.átt í fexð- inmL TLl ferðarmnar veröa notaiðiir þægilegir kassabilar með bölstr- uöum sætum og hefir bifneRfa- stöZ) Meyumits SigurZkssowr boð* ist til aö lána ókeypis alla bíla, sem þarf að nota í ferðina. ÖB þau böm, sem eru í 8. bekkjum. skólans og ætla sér að taika þátt í ferðinnd, verða að tilkynna þátttöku sína meö því aö gefa sig frajn í barnaskólanum á föstudagirui kl. 4—7 síZxlegts. Að eins þau börn geta komist meö, sem gefa ,sig fram þennan dag. í ferðima veröUr ekki lagt nema útlit sé fyiir gott veötrr. Á Ferðafélag íslands þakkir skitið fyrár þetta ágæta boð og vönaindi kuuna foreldrar bamanna að meta það að Verðleikum. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssom, sími 2234 fallegt Peysufataklæöi, Franskt alklæðt, margar fallegar teg. Silki í upphluti og skyrtur. Silkiflauel o. m. fi. siiMskeftl. Khöfn, FB,, 14. maí. Flug Hassels. Kaup mannahaf rrarb la öiö „Ber- lingske Tidende" skýrir frá því, aö prófeissor Hobbs hafi skrifað og sagt, að Hassell fljúgi af stað frá New York í lok júnímánaðar, Flugleið Hassels er þessi: Frá New York Oity til Rupert Houise við Hudisonflóanti, um Chidley- höfða til syðri StraumfjaTÖar á Grænlandi; þaöan til. Reykja- víkur og Stokkhólms. Sænbk-amerískur flugmaður,- Wrangel aö nafni, býr sig undir Atlantshafsflug, og eetlar hanin sömu leiö og Hassel. Ensku kosningamar, Frá London er símað: Ihalds- menn hafa fimm hundruð átta- tíu og átta frambjóðendur í þiing- koísningunium, sem fram eiga að fara í Bretlandi í lok þessa mánaðar, frjálslymdir fimtm hun,druÖ .sextíu og sex og jafnað- armenn firnm hundruð og sex, kommúnistar þrjátiu og einn og aðrir flokkar tuttugu og sjö. Þrír aðalflokkarnir hafa þannig fram- bjóðendur í miklum meiri hluta Hattar, harðir og linir. Hálsbíndi og skyrtur. Enskar húfur. Hitaflöskur, Rakvélar frá 1,75. Rakblöð, Raksápur o. m. fl. Mttar írá Kðpavogi- Fyrir tæpum þremur árum iók hið svo nefnde Hressingarhæli 5 Kópavogi til starfa. Eius og kunaugt er vax hælið relst af kvenfélaginu „Hrinigur- inn“ og sér nefnt félág um rekst- ur þess og hefir yfirleiitt alla stjórn stofnunarinnar á hen,di. Á þessum tíma, sem liðinn er síðan hælið tók til starfa, hafa veriið hér fjónar — eða öllu held- ur fimm — hjúkrunarkonur, en þó aldrei nema ein í senn, svo heita miá, að sæmiliega oft hafi veriö skift um eða vel það. Hverjar ástæðuT hafa verið fyr- ir þessum tíðu skiftum höfum við sjúklingarnir Itáiið okkur litlu skifta, og aldrei vitað fyrr en nú, og þá eiinumgis um þá hjúkr- uniarkoniuna;, er síðast fór. Er það saga þess máls, er hér verður sögð í fám dráttum. Fyrir hálfu öðitu ári síðan vai' ráöin hingað hjúkrunairkona, frk. ÞuríÖlur Jónisdóttir, og hefir hún starfað hér alt þangað til 1. maí s. 1.., að hertni vsr sajgt upp starf- átniu. Skömmu eftir brottför nefndrar bjúkrunarkoniu, sendi hún okkur sjúklingum hér í Kópavogi bréf það, er nú skal skýrt frá. Af emhverjum dularfullum orsökum var mér meinað að fa afrit af nefndu bréfi og get því miðiur ekki biirt það orðrétt, en efniö var þetta: í tilefni af þyí að frú Kristín Jacobson formaður kvenfélagsinís „Hringurinn“, hafi borið það fram; að laðalástæðan fyrir því að bréfritaranum, frk. Þuríði Jóns- dóttur, hafi verið sagt upp starfi sínu sém hjúkmnarkona á Hress- amgarhælánu í Kópavogi, hafi ver- ið sú, að sjúklingar á nefndu hæli hafi kært yfir framkomu hennar í starfinu. Fer hjúkrunarkonan. þess á leit, að sjúklingar miótmæli þessumi framburði frúarinnar með því á- samt sér að undirrita þetta bréf. Ég neitaði að undiilrrita bréf þetta meðal aninairs af þeirri á- stæðu, að ég hafði sterkan grun um, aS pessi fmmburdur frúan- iÍnnar oceri l öllum, aZalatriZfum réttur. Enn fremiur vegna þess, að til þess aö afsanna þessi umrnæli frú, Kriistínar Jacobson þyrftu allir þeir sjúklingar sem hér hafa vemð í tíð frk. Þuríðar Jónsdóttuir að undi'rrita nefnt bréf. En að slík undirritun gæti aldr- ei faírið fram var augljóist af þeirri einföldu ástæðiu, að suuiir eru látnir, en aðrir dreifðir víðls vegar. En þar sem jafn alvarleg á- sökun er borin á okkur ’ s júk- lingana og gert er i nefndu bréfá — að við höfuim rægt starfiÖ af hjúkrunarkoimnni — vdl ég hér með leyfa mér að skora á frú Kristínu Jacobson að . mótmæla kjördæmanna. Nýkomið: Fyrfr konur: Sumarkápur Kjólar Golftreyjur Undirföt Buxur Sokkar Lífstykki Slæður Álnavara Gluggatjaldaefhi Fiður og dúnn o. fí. o. fl. Fyrir karla: Alfatnaðir Rykfrakkar Sumarskyrtur Manchiettskyrtur og flibbar Bindi Húfur Sokkar o. fl. o. fl. Alt bezt og ódýrast hjá okkur. Fatabúðin - útbú, Skólavörðustig 21. r A sumarfötum og rykfrökkum gem menn tvímælalaust bezt kaiup hjá okkur, því þar er sniðib bezt, úrvalið stærst og verðið lægist. Fatabúðin. D f V A N A R Boston-magasin, Skólavopðnst. 3. Stærsta og fallegasta úrvaiið af fataefimm og ölln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. því að þessi urnmæli séu rétt eftir hmná höfö, eda ad öðrum kostl að btrta nöfn peirra, er, kvaxtaö hafa. Veröi frúin við tilmælum þess- nm — og það efa ég ekki aö óreyndu — höfum við sjúkling- amnir boriö af okkur lagið, eða aö hjúkrunarkomunni er opnuð leið til mRLshöfðunar, og upplýsist þá væntanLega fyrir dómstólunium, hvort hér hafi veriöi um rétt- mætar aöfinslur aö ræða eða 'eáin- beiran róg. Slik málismeðferð væri mun drengilegri en að grýta hainisikanium eiina og gert hefir vwtw iö, framan í alla þá sjúMinga,. seim hér hafa verið á > þriggja missira bfli — bæði MfandS og látna. 13. mai. ótafur Stefánsson-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.