Morgunblaðið - 10.03.1946, Síða 15

Morgunblaðið - 10.03.1946, Síða 15
Sunnudagur 10. marz 1946 4, MORGUNBLAÐI® 15 IO.G.T FRRMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl, 8,30 í Templarahöllinni. 1) Inntaka nýrra fjelaga 2) Sigurður Magnússon: — Ferðasaga frá Englandi, 3) Spilakvöld, Kaffidrykkja, Fjölmennið, — Allir Templ arar velkomnir. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl, 8,20, Fundarefni: 1) Inntaka, 2) Kosning í húsráð, 3) Kvikmyndasýning’, ÆSKUFJELAGAR! Stuttur fundur í dag í GT- húsinu. Þeir fjelagar, sem eru með innsækjendur mæti kl. 3. B'ollufagnaður eftir fund, 50 danslög leikin og fleira. Nokkrir fullorðnir fjelagar Æskúnnar óskast til aðstoðar við skemtunina. Fundur byrj ar kl. 3,30. Aðeins fjelagar, sem sýna skýrteini fá fríar veitingar. Gæzlumenn. Tapað SVÖRT FLAUELSBOMSA tapaðist á Suðurgötu. Finn- andi geri vinsamlega aðvart á Bræðraborgarstíg 1 eða í síma 3938. Vel hálfvaxin LÆÐA hefir tapast. Vinsamlegast skilist á Bergþórugötu 11. — gegn fundarlaunum. .KARLMANNSÚR tapaðist á leið frá Bræðra- borgarstíg að Vitastíg. Vin- samlega skilist á Bræðraborg- arstíg 37. Aðfaranótt 3, þ, m, tapaðist brún IINNKAUPATASKA á- samt tveimur K^ENVESKJ- UM og fleiru, á Hverfisgötu, Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Hverfisgötu 32, ; Vinna SNÍÐ OG SAMA dömu- og telpukjóla, Einnig blússuföt á drengi, Til við- tals kl, 1—6 eftir hádegi, Lindargötu 42A, KJÓLAR sniðnir og mátaðir, — Ný blöð Kent að sníða á sama stað. — —SNÍÐASTOFAN Laugaveg 68 (steinhúsið) Sími 2460,» Uþpl, kl, 1—3, HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. HREINGERNINGAB Magnús Guðmunds. Teppa- og husgagnahreinsu*. Sími 6290. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 71. dagur ársins. Miðgóa. Árdegisflæði kl. 24.07. Síðdegisflæði kl. 11.25. Ljósatími ökutækja kl. 19.30 til kl. 7.50. Heigidagslæknir er Friðrik Einarsson, sími 6409. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Fjelagslíf HRR ÍSÍ Handknattleiksmeistaramót lslands innanhúss hefst á morgun kl, 8 e, h, j, íþrótta- húsi ÍBR við Hálogaland, — Fyrri hluti mótsins fer fram á dögunum 11, 12. 13, 15, 18, og 19, marz, Þessir leikir fara fram á morgun: Meistarafl, kvenna: Hauk- ar : FH. — Meistarafl. karla: Fram : Valur og FH. : Haukar A-riðill), II. fl. karla: VÍk- ingur : ÍR, (A-riðill) og Ár- mann : Haukar öB-riðill). Ferðir inn að Hálogalandi verða frá BSÍ á hverju kvöldi frá kl, 7. Keppnin hefst kl. 8, Mótanefnd ÍR og Fram. VÍKINGAR Handknattleiks- æfing í húsi Jóns Þorsteinssonar í dag kl. 4, Stjórn Víkings.. FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund þriðjudags kvöldið þ, 12. þ. m. í Oddfell- owhúsinu. Húsið opnað kl. 8,45. Hersteinn Pálsson rit- stjóri segir frá Vesturfjarða- för F, í, 1945 og sýnir skugga- myndir, Dansað til kl, 1, — Hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar, Aðgöngumiðar seldir á þriðjudaginn hjá bókaversl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar, VALUR Æfing í Austurbæjarskólan- um á mánudag, kl. 9,30. Old Boys. ÍFKNISSKOÐUN dag í barnaskól- anum: Kl, 1 e, h, stúlkur, kl, 2 piltar, — Áríðandi að allir. sem æft hafa í vetur mæti, I.O.O.F. 3 = 1273118 = Fl. □ Edda 59463127 — Fyrl. Atkv. □ 59463137 — 1. Messað í Elliheimilinu í dag kl. 1.30. Altarisganga. Sr. Sig- urbjörn Gíslason. Húsmæðrafjelag Reykjavík- ur heldur skemtifund næstk. mánudag í Vonarstræti 4. Fund urinn hefst kl. 8.30 e. h. Hjónaefni. Laugard. 9. mars opinberuðu trúlofun sína á Akranesi ungfrú Sigríður Ein- arsdóttir, forstöðuk. sauma- stofu Þórðar Ásmundssonar, og Hjalti Björnsson, frá Norðfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ás- dís Ársælsdóttir, Seljaveg 15 og Kjartan Þórarinsson, Lauga veg 76, nú við nám í Kanada. Hjónaband. í gær voru gef- in saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Ingibjörg Halldórsdóttir (Júlí- ussonar, fyrv. sýslumanns) og Ingólfur Eyrfeld Guðjónsson, vjelamaður frá Eyri við Ing- ólfsfjörð. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Melbæ, Soga- mýri. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Ásta Þorsteinsdóttir og Ingólf- ur Guðmundsson flugvjela- virki. Heimili þeirra er á Fram nesveg 1 C. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»»<8>«>»<»<»<»»»»<l Tilkynning Munið AÐALFUND Starfsmannafjelags Reykja- víkurbæjar í Listamanna- skálanum annað kvöld, FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðventkirkj- unni. við Ingólfsstræti, sunnu daginn 10, marz kl, 5 e, h. Efni: Austurlöndin og hnign- un Tyrkjaveldis í spádómum Ritningarinnar. Allir velkomnir, O, J, Olsen, HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11, Sunnudagaskóli kl, 2, Hjálpræðissamkoma kl. 8,30, Allir velkomnir, FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl, 2, Almenn samkoma kl, 8,30, Níls Ramselíus talar, Einsöngur, , Allir velkomnir. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag kl, 5 fyrir Færeyí inga og íslendinga, Allir velkomnir, KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórs son talar — Allir velkomnir. *###################### Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. DÍVANAR OTTOMANAR 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. ZION Barnasamkoma kl, 2. Almenn samkoma kl, 8, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl, 10, Almenn samkoma kl, 4, Verið velkomin, BETANÍA Sunnud, 10, marz: Sunnudagaskóli kl. 3, Fórnarsamkoma kl. 8,30. Sjera Sigurjón Árnason talar, Allir velkomnir, £ Þakka hjartanlega öllum þeim. sem heiðruðu | mig og glöddu með heimsóknum, gjöfuvi. blómum <• •:• og skeytum á 70 ára afmæli mínu 5. þ. mán. *•* •> Guðblessi ykkur öll, ’f. ♦:• *:* Valgerður Runólfsdóttir, Syðri-Rauðalœk. * X *:• ❖ , * >♦♦♦■»♦♦♦♦■■ Ensku Karlmannafötin tvíhnepptu, eru komin. Faðir okkar, GUÐMUNDUR BJÖRNSSON, andaðist að Egilsstöðum, Ölfusi. 8: marz. Þórunn Guðmundsdóttir. Eyjólfur Guðmundsson. lngimundur Guðmundsson. BERGLJÓT, litla dóttir okkar andaðist 8. þessa mánaðar. Geirþrúður og Þormóður Hjörvar. Jarðarför INGIBJARGAR M. HALLDÓRSDÓTTUR fer fram mánudaginn 11. þessa mánaðar. Hefst með húskveðju kl. 3.30 eftir hád. frá heimili hennar, Mel- stað við Grandaveg. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Blóm og kransar afbeðið. Fósturbörn, Jarfjarför bróður okkar, RAGNARS GUÐMUNDSSONAR, fer fram þriðjudaginn 12. þ, m. og hefst með bœn frá heimili hans. Bergþórugötu 19, kl. 3 eftir hádegi, — Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Áslaug Guðmundsdóttr, Kristinn Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson. Jarðarföi JÓNS THORLACIUSAR, fer fram þriðjudag'ínn 12. þessa mánaðar frá Dóm- kirkjunni kl. 1 eftir hádegi. Ólafur Thorlacíus. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför konu minnar, GUÐRÍÐAR MAGNEU BERGMANN. Fyrir hönd allra œttingja. Ari B. Antonsson. Kveðjuathöfn mannsins míns og föður okkar, VIGFÚSAR JÓNSSONAR, sem andaðist 1 marz, fer fram frá Dómkirkjunni 11. marz. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. z Fyrir mína hönd og barnanna. Guðný Þórðardóttir. Þökkum öllum þeim mörgu er auðsýndu okkur velvild og samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, HELGU ODDBJARGAR HELGADÓTTUR, Fyrir mína hönd, fósturdóttur og systra hennar. Elías Guðmundsson. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.