Morgunblaðið - 10.03.1946, Qupperneq 16
VEÐURUTUTID. Faxaflói:
Ausíanátt, sumsstaðar allhvast.
Víða dálítil snjókoma.
ÍSLAND og skemtiferðirnar
heitir grein, sem Skúli Skúla-
son skrifar í Leshók í dag.
Sunnudagur 10. marz 1946
lniskip ú fjögur ný
skip i smíðum
hraðskreilt farþegaskip tilbúið
Ásberg Sigurðsson
lögfræðingur bæj-
arsljóri á Isafirði
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS hefir nú samið um
smíðí á fjórum nýjum skipum, sem verða tilbúin á næsta
ári, og á árinu 1948. Eitt þessara skipa er hraðskreytt far-
Itegaskip, sem getur farið á 2% sólarhring til Leith og
sigitng til New York styttist um fjóra sólarhringa með
þ&ssu. skipi frá því, sem nú er. Alls leggur Eimskip um
30 míljónir króna í þessar nýbyggingar.
Áður hefir verið skýrt frá
M, að Eimskipafjelagið hefði
samið við Burmeister & Wain
tim srr.íði tveggja flutninga-
skit>a, hvort um 2600 smál. að
bruðarmagni. En nú hefir fje-
Jagið, eins og fyrr segir, samið
um smíði tveggja skipa í við-
bót hjá sömu aðilum.
Annað þessara skipaa, sem
siðar var samið urn smíði á, er
farþegaskip. Á fyrsta farrými
þess er ætlað rúm fyrir 117 far-
þega, á öðru farrými fyrir 60,
og auk þess er útbúið á aðal-
þilfari framskips einskonar
þriðja farrými, sem rúmar 44
farþega. Vegna hins mikla far-
þegarúms I skipinu telst það
ektei nema 1750 smál. að burð-
armagni. Ganghraði þess er 16,5
sjómílur I venjulegri siglingu.
Það á að vera tilbúið á miðju
sumri 1948, eða eftir rúm tvö
ár. Verð þess verður 11 milj.
ísl. lcróna.
Flutningaskipin eru 2600
smál. að burðarmagni. — Verð-
uj- það fyrsta þeirra tilbúið í
nóvember þetta ár, næsta í fe-
brúar 1947 og það þriðja í nóv-
ember 1947.
Ganghraði þeirra verður 14
sjómílur í venjulegri siglingu.
í þeim er áætlað rúm fyrir tólf
farjæga.
Efiiidknalileteðf-
ið befst annai
ÞA.Ð ER annað kvöld kl. 8,
sem handknattleiksmeistara-
mót íslands hefst I íþróttahúsi
í. B. R. við Hálogaland — Þá
keppa í meistaraflokki kvenna,
lið Hafnax-fjarðarfjelaganr.a F.
H. og Hauka. í meistai'aflokki
karla keppa einnig þessi sömu
fjelög og ennfremur Valur og
Fram. í II. flokki karla keppa
Víldrigur og ÍR og Ármann og
Haukar.
Bílferðir til Hálogalands
verða frá B.S.Í á hverju kvöldi,
sem keppt er, frá kl. 7 e. h. —
Handknattleikur er orðinn með
vinsælustu íþróttunum hjer. —
Ber þátttakan í þessu móti ein
þess mjög glögg merki. í engri
keppni hjer á landi til þessa,
hefir þátttakan verið jafn mikil.
Það þarf ekki að efa, að þeir
verða margir, sem horfa á leik-
ina, ec fara fram í íþróttahús-
inu við/ Hálogaland næstu
kvöld.
Bridgeheppnin:
Sveifir Lárusanna
Stórkostleg garðyrkju-
j sýning hjer í sumar
STÓRKOSTLEGASTA garðyrkjusýning, sem haldin hefir ver-
ið hjer á landi, mun verða haldin hjer í Reykjavík í ágústmánuði
næstkomandi. Það er Garðyrkjufjelag íslands, sem gengst fyrir
sýningu þessari.
Undirbúningur að henni er þegar hafinn. Fimm manna nefnd
annast undirbúning hennar.
heyja einvígi í dag
í DAG fer fram
I GÆRKVELDI var Asberg
Sigurðsson, lögfræðingur kjör
inn bæjarstjóíri á Isafirði. —
Fjekk hann 5 atkvæði en 4
brigde- seðlar Alþýðuflokksminnihlut
keppni milli sveita Lárusar ans voru auðir.
Karlssonar og Lárusar Fjeld- Allsnarpar umræður urðu
sted, en þær urðu 2. og 3. í enn á þessum fundi um fund
nýafstaðinni bridgekeppni. Sú. arsköp. Voru kratarnir nú
sveit, sem vinnur, mun síðan farnir að iðrast fyrri skrípa-
spila við sveit Harðar Þórð-^láta sinna eftir að hafa heyrt
nrsonar, sem varð efst í þeirri dóm almenningsálitsins í bæn
keppni, um verðlaunagrip um. En það er á allra vitorði
þann sem keppt er um. já ísafirði að fylgi hefir hrun-
Spiiað verður í dag að (ið af Alþýðuflokknum þar
Röðli. Keppnin hefst kl. 1 vegna hinnar ósiðlegu fram-
eftir hádegi.
Höfðingleg gjöf lil
Hringsins
ENN EINU SINNI hefur bals.
komu bæjarfulltrúa þeirra.
Ekki hafa heldur skrif Al-
þýðublaðsins bætt úr skák
Bát með B
*
mönnum vantar
UM MIÐNÆTTI í nótt sem
leið vantaði opinn bát, er á
voru 8 menn. Hafði bátur þessi
farið í róður snemma í gærmorg
un frá Jökulsá á Sólheima-
sandi, en bátshöfn voru menn
af bæjum þar í grendinni.
Vindur var af landi þar í gær
kvöldi og nokkur strekkingur.
Var talið, að báturinn muni
hafa hrakið til hafs. ■— Slysa-
varnafjelagið bað báta, er voru
á þessum slóðum, en þar voru
nokkrir Vestmannaeyjabátar,
að aðstoða mennina á bátnúm.
Miklar byggingar
r
a
Akureyri 9. marz
EFTIR upplýsingum
frá
Er svo ráð fyrir gert, að þar
verði sýndar allar þær kálteg-
undir, sem framleiddar eru I
landinu, svo og öll blóm.
Hugmyndin er, að skifta sýn-
ingarsvæðinu niður, þannig, að
hver garðyrkjustöð, sem þess
óskar, hefir ákveðið svæði á
sýningunni til ráðstöfunar, eftir
eigin geðþótta, en að sjálfsögðu
í samrráði við sýningarnefnd.
— Sama er að segja um hinar
ýmsu blómabúðir bæjarins. Þá
verður þar og sýning, sem verð-
ur nokkurs konar yfirlitssýning
yfir allt það sem framleitt er
í garðyrkjustöðvum landsins.
Garðyrkjufjelagið hefir sótt
um til bæjarráðs, að til sýning-
ar þessarar verði veittar 20 þús.
krónur í styrk Samþykti bæjar
ráð að óska eftir nánari upplýs-
ingum varðandi sýningu þessa.
Þýskalandssöfnunin
nemur nú 318
kr.
fyrir flokknum. Haf þau fyrst byggingafulltrúa bæjarins,
og fremst vakið hlátur, svojTryggva Jónatanssyni, voru
gersamlega hafa þau verið inn árið 1945 að mpstu fullsmíðuð
bálsin af kjánaskap Hanni-j21 íbúðarhús hjer á Akureyri
GJAFIR þær, sem skrifstofu
söfnunarinnar hafa borist,
nema nú samtals kr. 338.169.72.
Enn eru margir söfnunarlistar
í umferð.
Hafa þegar verið send áleiðis
og eru 33 íbúðir í þeim. Enn-
Barnaspítalasjóði borist stór-j Á fundinum í gær var sam-'fremur breytingar og viðbót-
höfðingleg gjöf. Að " þessu þykt tillaga um að láta fara1 arbyggingar á 7 húsum. Þá j til Þýskalands rúmlega 26 tonn
sinni 30 þúsund krónur. — fram endurskoðun á fundar- voru reistar geymsluhús og aflýsi.
Gefandi nefnir sig Velunn- sköpum bæjarstjórnarinnar. j verksmiðjur, alls 9 og svo
ara Barnaspítalasjóðsins. | Ennfremur var samþ. til-^húsmæðraskólinn. — Um ára
Fjársöfnunarnefnd Hrings- laga um að bærinn hlutaðist mótin voru í smíðum 24 hús,
ins var nýlega afhent þessi til um að gerð verði tilraun þar á meðal prentsmiðja
gjöf. — Hafa fjársöfnunar- með útgerð skipa á selveiðar. Björns Jónssonar, Hótel Gull-
nefnd og stjórn fjelagsins beð Var kosin nefnd til þess að foss, samkomuhús Frímúrara
ið Mbl. að færa velunnara vinna að framgangi þess máls.1 og fleiri.
þakkir sínar fyrir þessa stór- —-----——---------------------------------------------------
höfðinglegu gjöf.
í Mýrarhúsum.
Kirkjan skai bygð sem næst
Mýrarhúsaskóla og verða talin
eign skólans, en frjáls til hvers
konar kirkju- og kristilegra at-
hafna í anda þjóðkirkjunnar.
Hreppsnefndin hefir þakkað
þessa rausnarlegu gjöf og heitið
stuðningi sínum til þess, að
gjöfinni verði varið í samræmi
við tilgang gefandans.
Höfðingleg gjöi iil
kirkjubygglngar
Á FUNDl hreppsnefndar
Seltjarnarneshrepps þann 5. þ.
m. var lagt fram brjef frá Jóni
Guðmundssyni endurskoðanda,
Nýjabæ, þar sem hann tjáir
hrepsnefndinni, að sjer hafi
borist gjöf að upphæð kr.
70.00Ck00. Upphæðinni skal
verja til byggingar skólakirkju
við Mýrarhúsaskóla, en gjöfin
er til minningar um Ólaf heit-
inn Guðmundsson óðalsbónd^ þessu er, að enn hefir ekki feng
Skrifstofufólk Skattstofunnar
neitar eftirvinnu
Kann að leija skaltaálagningu
SKRIFSTOFUFÓLK Skattstofunnar í Reykjavík hefir neitað
að vinna eftirvinnu. — Vegna þessa, er talið að skattaálagning
kunni að tefjast eitthváð, því vinna við það hefir að miklu leyti
verið unnin eftir venjulegan skrifstofutíma. Síðan 20. febrúar s.l.
hefir engin eftirvinna verið unnin, eftir venjulegan skrifstofu-
tíma.
Akveðið hefir verið að fjár-
söfnuninni ljúki þann 16. þ. m.
og er þess því vænst, að þeir,
^em enn hata söfnunarlista
hraði söfnuninni og endursendi
síðan listana, ásamt skilagrein.
Hefir nú verið ákveðið að
hefja fatasöfnun handa bág-
stöddu fólki í Þýskalandi, og
mun móttaka fatagjafa hefjast
fimtudaginn 14. þ. m. í skrif-
stofu söfnunarinnar í húsi Versl
unarmannafjelags Reykjavíkur,
Vonarstræti 4.
Það, sem veldur verkfalli
ist reglugerð um greiðslu á eft-
irvinnu til starfsmanna ríkisins
og annara -opinberra starfs-
manna, sem ákveðið var að
gefa skyldi út með launalögum
frá 1. apríl síðastliðinn. Hálf-
um mánuði áður en verkfallið
hófst, skrifaði skrifstofufólkið
skattstjóra og tjáði honum að
það myndi leggja alla eft-
irvinnu niður frá og með 20.
febrúar, væri reglugerðin ekki
fengin.
Síðan hefir stjórn Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja, leit-
að mjög fast eftir því, við fjár-
málaráðuneytið, að það gæfi
reglugerðina út, samkvæmt fyr
irmælum laga.
Það síðasta, sem gerst hefir
í þesum málum nú síðast, er að
búist er við að reglugerðin verði
gefin út áður en mjög langt líð-
ur.
Áðalfimdur Rang-
æingafjelagsíns
í FYRRAKVÖLD hjelt Rang-
æingafjelagið í Reykjavík að-
alfund sinn. Formaður fjelags-
ins gerði grein fyrir störfum
fjelagsins á s.l. starfsári, og
gjaldkéri fyrir hag fjelagsins,
sem er mjög góður.
Að þessu loknu fór fram
kosning stjórnar. Var hún öll
endurkosin, en í henni eiga sæti
Sveinn Sæmundsson, formaður,
Felix Guðmundsson, varafor-
maður, Guðmundur Guðjóns-
son, ritari, Sigurður Ingvarsson,
gjaldkeri og meðstjórnandi
Gestur Gíslason.
Nú er fjelagatala Rangæinga
fjelagsins 300.