Morgunblaðið - 19.03.1946, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.03.1946, Qupperneq 7
Þriðjudagur 19. marz 1946 MORGUNBLAÐIÐ 7 SANDPAPPIR og SMERGELLJEREFT í örkum, rúllum og skífum í flestum grófleikum. fyrir: TRJEIÐNAÐ JÁRNIÐNAÐ BIFREIÐAVERKSTÆÐI SKÓVERKSTÆÐI frá mu 4 vu/11 MLLd ABRASSVES CORPORATION Tegunda og grófleika sýnishorn með verð- tilboði send þeim er óska. Heildsölubirgðir: J4. ÓLftton J JemLöft y y v f Í Ungur og reglusamur Maður t óskast nú þegar eða 1. apríl til afgreiðslustarfa | í mat- og búsáhaldaverslun, þarf að geta unnið | sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um | fyrra starf mentun og aldur, sendist Mbl. fyr- ir fimtudagskvöld, merkt, .,Sjálfstætt“. | ? V X * m \ H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS: E.S. „REYKJAFOSS íí fer hjeðan beint til ANTWEBPEN um 30. mars, og fermir þar vörur til íslands. Vörur óskast tilkyntar aðalskrifstofu vorri í Reykjavík, eða umboðs mönnum vorum í Antwerpen: GRISAR & MARSILY, 13, rue de l’Empereur, Antwerpen. Ef um nægan flutning verður að ræða, má búast við áframhaldandi ferðum til Antwerpen. H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS. UPPSTIGNING Einn mesti leikhúsviðburður á íslandi. Leikrit dr. Sigurðar Nordal, prófessors. Uppstigning sem leikin var í vetur við geipilega aðsókn og hrifn- ingu og færri fengu að sjá en vildu, vegna burtfar- . ar Lárusar Pálssonar, þegar áhugi almennings var sem mestur. Öllum dómbærum mönnum ber saman um að þetta leikrit sje nýung, sem muni vekja því meiri athygli, sem lengra líður. Uppstigning er eitt þeirra leikrita, sem nauðsynlegt er að sjá oftar en einu sinni og jafn skemtilegt að lesa hvort sem menn hafa sjeð það eða ekki. £ t X * 4 X y y y f f y y y y y ♦> Fyrirliggjandi hentugar Kælivjelar fyrir veitingahús, kjötverslanir og stærri heimili i 9 y y f Kaupið „Uppstigningu“ strax í dag því upplagið er lítið Helgafell, Aðalstræti 18. — Sími 1653. ¥ jelsmiðjan Hjeðinn H.f. Seljaveg 2. — Sími 1365. Hm5m»m*'mHh«^‘iM’H* *•*♦»♦♦»♦♦»♦*•**«*♦*• *h» *Hh«* **mH**H* gerir allan kopar gljáandi. M sérstökum ástæðum er verksmiðja í fullum gangi til sölu. í kaup- unum fylgir hús, vjelar og efni. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og i W28SD«aH»S»l*<M>* ** -ta GUÐLAUGS ÞORLÁKSSSONAR, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.