Morgunblaðið - 19.03.1946, Síða 9
Þriðjudagur 19. marz 1946
MORGUJpíBLAÐIB
ÚR ENDURM NNINGUM RLAÐAMANNS
JEG kom fyrst til Eng-
lands um sumartíma fyrir
sextán árum síðan. — Það
rigndi í tvær vikur. Þar sem
jeg hafði nýlokið skóla, gekk
jeg með stráhatt á höfðinu
og við staf. Enginn hló að
mjer — að mmsta kosti ekki
svo jeg sæi. Hatturinn lifði
ekki af veðráttu enska sum-
arsins, stafnum týndi jeg á
leiðinni frá Dover til
Ostend. Jeg sá lítið af Eng-
landi og ekkert af Skot-
landi. Jeg var ekkert sjer-
lega hrifinn af því, sem jeg
sá. Næstu sjö árin kom- jeg
til Bretlands þrisvar sinnum
en hafði alltaf stutta við-
dvöl. í æðum mínum renn-
ur írskt, franskt, enskt og
þýskt blóð. Jeg var sæmi-
lega að mjer í sögu Bret-
lands og kunni nokkur deili
á bókmentasögu landsins.
En í mínum augum var Eng
land lítið, snoturt eyland, er
var ekkert sjerlega áhrifa-
ríkt innan þjóðarheildarinn
ar. Það var ólíkt flestum
löndum öðrum og því fekk
jeg áhuga á málefnum þess.
Mjer fannst eins og Eng-
land væri nokkurs konar
forngripur — þokkalegt en
lítið. Breska þjóðin virtist
hægfara, afskiftalaus og sjer
lega sjálfsánægð. — Mjer
fannst götur landsins mjóar
og erfiðar; klæðskerarnir
bresku auglýstu mikið; veðr
áttan var óbærileg; stjetta-
skiftingin óþolanleg Jeg
dáðist að sögu Bretlands, ef
aðist um framtíð þess og
grunaði, að sagnfræðingarn
ir hefðu tekið þjóðsagnirnar
trúanlegar. En alltaf fannst
mjer eins og jeg hefði misst
af einhverju. Jeg hafði það á
tilfinningunni, að verið gæti
að jeg hefði rangt fyrir mjer
í þessum efnum.
Fyrir um það bil níu ár-
um síðan, er jeg var sann-
færður um það, að styrjöld
væri óumflýjanleg, settist
jeg að í Bretiandi. Nú er jeg
að snúa til Bandaríkjanna og
breska útvarpið hefir farið
þess á leit við mig, að jeg
flytti fyrirlestur um endur-
miningar minar. Þetta get-
ur tekið vikil. En jeg má til
með að gera tilraun til að
tala um það, sem mjer er ó-
gleymanlegt, ekki sökum
þess, að það kunni að vera
svo mikils virði, en vegna
þess, að það er hluti af dýr-
mætum endurminningum,
sem jeg mun taka með mjer
til heimalands míns.
Við skulum fyrst fara níu
ár aftur í tímann. Jeg dvald
ist oft á meginlandinu. Ung
ir Þjóðverjar, Tjekkar, Hol-
lendingar, Frakkar, Pólverj
ar og allir aðrir endurtóku
í sífellu: „Þjer þekkið Breta,
þjer hafið lifað á meðal
þeirra; er það ekki satt, að
þeir sjeu veikir fyrir og
Edward R. Murrow segir frá dvöl
sinni í Bredandi og áhrifum
styrjaldarinnar á þjóðina.
orðnir gamlir fyrir tímann
— að þeir hafi mist trúna á
sjálfa sig og framtíð sína?“
Og jeg svaraði jafnan: „Ef
til vill hafið þið rjett fyrir
ykkur, herrar mínir. Það er
ýmislegt til s.tuðnings skoð-
unum ykkar. En jeg er ekki
grunlaus um, að þið hafið
rangt fyrir ykkur. Máske
skiljið þið ekki bresku æsk-
una“.
Munið þið eftir krýning-
arhátíðinni vorið 1937 —
skipulagningunni, sem gerði
hundruðum þúsunda kleift
að fara ferða sinna um
hjarta höfuðborgarinnar, án
þess að verða fvrir óþægind
um? Jeg minnist þess, þeg-
ar jeg um ári síðar var
staddur í Varsjá, og Þjóð-
verjar hertóku Austurríki.
Jeg flaug til Vínarborgar og
allir spurðu um það sama:
„Hvað gera Bretar?“ Frá
Vínarborg fór jeg til Prag,
og enn spurðu vinir mínir:
„Vita Bretar hvað er að
ske?“ Og jeg gat aðeins svar
að: „Hver veit, hvað Bretar
vita?“
„Friður, meðan við lifum“.
ÞIÐ munið 'sjálfsagt eftir
Munchen, flugvjelunum, er
voru á ferðinni dag og nótt
— og eftir mönnum, nöktum
niður að mitti, er voru önn-
um kafnir við að grafa skot
grafir í Green Park. Og þið
munið þegar Chamberlain
kom til Hendonflugvallar-
ins með brjefið í hendinni,
og slagorðið: „Friður, með-
an við lifum“. Eða umræð-
urnar, sem urðu í neðri deild
þingsins, og Winston Chur-
chill í sæti sínu, eins og sam
viska Bretlands. Og munið
þið, hvað skeði næsta ár. •—
Það var tímabilið, þegar þú
erfðir ættingja þína, hvort
sem þjer líkaði það betur
eða verr. Það var tímabilið,
þegar breska þjóðin sýndi
það svart á hvítu, að hún
hafði látið sjer skiljast, að
fyrsta skylda ríkisins er, að
gera sjer ljóst, hver óvinur-
inn er.
Okkur mun aldrei líða úr
minni upphaf styrjaldarinn-
ar. Jeg flaug til Amsterdam
í desember 1939, hitti þar
starfsbróðir minn að máli,
sem nýkominn var frá Ber-
lín, og hlustaði á hann segja
frá undirbúningi Þjóðverja,
matvælaskömtun þeirra, og
hvað það nú ekki var. —
Og þegar hann sagði, „Hvað
eru Bretar að gera?“, varð
jeg að svara. „Mjög lítið“.
Við munum öll eftir vor-
inu 1940, og öllum ókunnu
nöfnunum — Andalsnes,
Namsos, Narvík. — Og við
minnumst þess, hvernig hin
ir gráklæddu hermenn
Þýskalands flæddu yfir Ev-
rópu. Þá áttu flutningarnir
frá Dunkirk sjer stað. Það
var gott í sjóinn — og htlu
skipin fóru yfir sundið og
sneru aftur með breska her-
menn. Og Churchill her-
væddi bresku tunguna og
ljet hana berjast líka. Og
svo kom að því, að breska
þjóðin tók sjer forfeður sína
til fyrirmyndar. Þetta var á
þeim tímum, þegar flestir,
nema Englendingar, báru
kvíðboga ' fyrir örlögum
landsins.
Jeg minnist þess þegar
Churchill gekk í gegnum
stræti East End eftir harða
loftárás. Fólkið fagnaði hon
um ákaft. Hann sagði. „Það
er engu líkara en jeg hafi
fært þeim mikinn sigur“ •—
urminningarnar verða óljós
ar, en sú minnisstæðasta er
í sambandi við gleðina, sem
ríkti, er herirnir sóttu fram.
Því meir sem þú nálgaðist
víglínuna, því minna bar á
mismuninum á einkennis-
klæþum og framburði ensk-
unnar.
Eitt sinn fór jeg með flug
vjel, sem, ásamt mörgum
öðrum, var send með fall-
hlífarhermenn til svæðanna
kringum Arnheim og Nij-
megen. Sterklegur, amerísk
ur liðþjálfi, sem sat við hlið
ina á mjer, benti á fólkið,
sem var vinnu sína á ökrun-
um, sem við flugum yfir. —
„Þetta er fólk eftir okkar
höfði“, sagði hann. — „Það
verður gaman að koma aft-
ur og hitta það“. — Jeg hefi
stundum velí því fyrir mjer
hvort hann hafði fengið ósk
sína uppfylta.
í ungdæmi mínu var mjer
sagt, að Bretar væru dug-
og það voru tár í augum , . . T . ,.
u i +'* legir siofarendur. Je? hen
hans. Breska þioðm stoð J ^ ^ , -,
ár.4^ÍCii +11 «1 iN rN-Pr%r-+ 1 i W-.
einsömul og hún var fremur
hreykin af því.
Jeg fór út með tundur-
duflaveiðara. og skipstjór-
inn sagði að gaman væri að,
veiða svona fisk. Hann gaf
mjer sterkara te en jeg hafði
nokkurn tíma drukkið um
æfina. Þegar við komum í
höfn, fjekk jeg leigubíl til
að aka mjer upp Liverpool
Street. Sprengja fjell svo
nærri okkur að bifreiðin
hristist til. Gamli maðurinn,
sem keyrði, sneri sjer við í
sæti sínu og sagði: „Jeg skal
segja yður, herra minn, —
hann ,á eftir að gerá þetta
einu sinni of oft“.
„Myndarleg eignalóð“.
ÞEGAR Bandaríkjamenn
hjeldu innreið sína, var jeg
um borð, um leið og skipið
lagðist að hafnarbakkanum.
Unglingur frá Californíu
horfði á hið fallega, græna
land og sagði: „Þetta er
myndarleg eignarlóð“. Og
ungur Skoti í brescka flug-
enga ástæðu til að efast um
það. En í flugvjelaleiðangr-
um sínum sýna Bretar slíka
ró og dirfsku að mig hefir
oft stórfurðað. — Eitt sinn
1 flaug jeg til Berlín og kast-
ljósin læstu klónum í flug-
vjel okkar. Flugmaðurinn
sagði: „Út með gluggana“.
Hann átti við, að fleygja
ætti fyrir borð málmræm-
um þeim, sem notaðar eru
til að villa Radartæki óvin-
Og sprengjuvarpar-
Vera má að sagnfræðing-
arnir líti svo á, að eitthváð
af því, sem á undan er talið,
hafi riðið baggamuninn, en
að mínu áliti er sú stað-
reynd langsamlega mikil-
vægust, að breska þjóðin
kaus að tapa eða sigra í styrj
öldinni undir hinu hefð-
bundna stjórnfyrirkomulagi
sínu. Þjóðir hræddist nas-
ismann, en kaus ekki að
likja honum eftir. Ríkis-
stjórninni Var gefið einræð-
isvald, en hún fór hófsam-
lega með þetta vald sitt og
neðri deild þingsins var stöð
ugt á varðbergi. Þið munið
máske ekki eftir því, en á
meðan sprengjunum rigndi
yfir London tvo daga í röð,
fóru fram umræður í breska
þinginu um aðbúnað þeirra
ríkisborgara óvinaþjóðanna,
sem komið hafði verið til
gevmslu á evnni Man. — Þó
Bretlandi kynni að falla,
áttu engar fangabúðir að
finnast í landinu.
Munið þið eftir því, að
tveim dögum eftir að íta’lir
sögðu Bretum stríð á hend-
ur, skaut ítalskur borgari 4
Bretlandi, sem dæmdur
hafði verið til dauða fyrir
morð, mál sínu til æðsta
dómstóls landsins og fjekk
hegningu sinni breytt? Lög
og rjettur ríkti enn i land-
inu, hver sem í hlut átti. —
Komandi kynslóðir, sem
lesa opinberar skýrslur um
aðgerðir rteðri deildar
breska þingsins, munu kom
ast að raun um það, að
breski herinn hörfaði oft
undan, en að hvergi var und
an látið, þegar hefðbundn-
ar reglur foríeðra þjóðarinn
ar áttu í hlut. Að mínu áliti
mun þessarar staðrevndar
verða minst löngu eftir að
heitin á stöðum þeim, sem
frægar land- eða sjóorustur
voru háðar, hafa fallið í
anns.
inn kallaði til mín: „Mr.
Murrow, viljið þjer gera svo
vel og rjetta mjer nokkra
»g^ugga““- — Já. hannsagði gleymsku sögunnar.
„gjöra svo vel“ — og í
munni hans virtist þetta
svo eðlilegt, að jeg gleymi
því, þar til við vorum aft-
ur komnir til flugvallar okk-
ar.
Mikilvægasta atriðið.
JEG HELD að jeg hafi
korríist að því hvað er þýð-
ingarmest af öllu því, sem
komið hefir fyrir England,
síðustu sex árin. Jeg held
hernum svaraði: „Já, viðjekki að það hafi verið hug-
höfum eytt þúsund árum til rekki það, sem þjóðin sýndi.
endurbóta á henní“. — Jeg
man hvernig amerísku her-
mennirnir drukku upp bjór
inn ykkar, gerðu mönnum
ókleift að ná í leigubíla og
ljetu illa á götunum
Enginn, sem hefir verið á
Það skorti ekki á hugrekki
í þessari styrjöld. — Þjóðir
margra landa sýndu hug-
rekki í spreugjuregninu. ■—
Jeg efast um, að þýðingar-
mestu atburðirnir hafi verið
herflutningarnir frá Dun-
þeim slóðum, mun nokkru j kirk eða orusturnar um Bret
sinni gleyma kuldanum og ’ land, E1 Alamein og Stalin-
grad. Ekki einu sinni inn-
rásin á meginlandið eða loft
hitunum í Norður-Afríku,
eða hinni nánu samvinnu,
sem komst á með Bretum og' árásir breskra og amer-
Bandaríkjamönnum. End-|ískra sprengjuflugvjela. •—
Skipafrjettir. Brúarfoss fór
frá Reykjavík 13. mars til New
York. Fjallfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss fór frá Borgamesi
kl. 20,30 í gærkvöldi. Selfoss
er í Leith, lestar í Hull í byrj-
un apríl. Reykjafoss fer vænt-
anlega frá Leith á morgun
(þriðjudag) til Reykjavíkur.
Buntline Hitch fór frá New
York 16. mars til Halifax. —
Acron Knot hleður í Halifax
síðast í mars. Salmon Knot
hleður í New York í byrjurv
apríl. Sinnet fór frá New York
18. mars til Reykjavíkur. Em-
pire Gallop fór frá New York
6. mars til Reykjavíkur með
viðkomu í St. Johns. Anne er
í Gautaborg. Lech fór frú
Reykjavík í gærkvöldi, kom
Grundarfjarðar kl. 10,30 í gær
morgun, lestar frosinn fisk.
Lublin hleður í Leith um miðj-
an apríl. Maurita fór frá Pors-
sund í Noregi 15. mars með til-
búinn áburð, til Reykjavíkur.
Sollund er að lesta tilbúinn á-
burð í Menstad í Noregi.