Morgunblaðið - 19.03.1946, Page 11

Morgunblaðið - 19.03.1946, Page 11
Þriðjudagur 19. marz 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Hiftust í Kaupmannahöht ER TRYGVE LIE var í Kaupmannahöfn á dögunum, ræddi hann við utanríkisráðherra Dana, Gustav Rasmussen. Rasmus- sen er klæddur breskum einkennisbúningi ofursta, og var hann þannig búinn á þingi sameinuðu þjóðanna í London . Stúdentaíjelag Heykjavíkur heldur UMRÆÐUFUND í 1. kenslustofu Há- skólans, fimtudaginn 21. marz kl. 20,30. UMRÆÐUEFNI: Hin nýja stjórnarskrá íslands. Frummælandi: Gunnar Thoroddsen, prófessor. STJÓRNIN. | Tóbak - Sælgæti - Gosdrykkir | verður framvegis selt í Versluninni Austur- stræti 1. — Höfum á boðstólum eins og áður besta fáanlegt úrval af sportvörum. Daglega eitthvað nýtt. VerÁ untn s4uóturótrœti Sími 1588. / x S; FORD Biíreið Tilboð óskast í bifreiðina R 1297, sem er 5 manna bifreið, model 1937 og í slæmu ásig- komulagi. Til sýnis frá kl. 2 til 8 í kveld á Stýri- mannastíg 3. Tilboðum sje skilað á skrifstofu Sig. Arnalds, Hafnarstræti 8, fyrir kl. 12 á há- degi á morgun (20. marz). Klæöskerar Tískublaðið The Gentlemen Sarson Summer 1946, nýkomið. lun (ffóhaveró L ‘ijmuncióionar AUGLÝSING ER GULLS tGILDl Sic^jtióar cfiftnuncló. Góður liðsmaður í TÍMANUM 8. þ. m. birtist furðulegur frjettapistill, þar sem blaðið birtir í sama frjetta leiðaranum frjettir af fundi vagnstjóra á strætisvögnum og frjettir -af bæjarstjórnarfundi. I frjettaleiðara þessum er svo mikill hrærigrautur, að slíkt myndi ekki sjást i nokkru öðru .blaði en hinu ljelega mál- gagni Framsóknarliðsins. Þessi frjett mun vera tilkomin á.al- veg sjerstakan hátt. Ritstjóri Tímans er svo heppinn að eiga mjög dyggan þjón innan fyr- nefndrar stjettar, sem mun þó ekki mikið virtur af hinum æðri persónum blaðsins. Mað- j urinn heitir Kristján Sigurgeirs son, lítt þektur meðal strætis- vagnstjóra, enda mjög ungur í starfinu. Maður þessi gerist svo auðfús þjónn ritstjóra Tímans, að hann hleypur beint af fundi, sem samninganefnd strætis- vagnstjóra ásamt stjórn Hreyf- ils boðaði meðal vagnstjóra, og gefur þar upp að öllu leyti rangar frjettir, sem eru hans eigin tilbúningur að öllu leyti. Maður þessi sat fundinn alveg á enda, og virtist hinn ánægð- asti með alt, sem fram fór. Hann greiddi þar atkvæði eins og allir aðrir, um þau mál, sem fyrir lágu, og virtist ekkert mótfallinn því, sem fram fór, enda ekki ástæða til. Maðurinn varð fyrir því óláni í vetur að lenda á framboðslista Tíma- liðsins við síðustu bæjarstjórn- arkosningar í Reykjavík, enda var það að heyra á honum þá, að hann gerði þetta af gustuka skyni við Framsókn, vegna þess, að þar væru svo fáir til að mæla með þeim hjer í Reykjavík, enda var maðurinn mjög aftarlega á listanum. Jeg er nú aðeins að gera athuga- semd við frjettapistil þennan, vegna þess, að þar er að öllu leyti rangt með farið, og hitt, að fyrnefndum manni mun aldrei verða falið slíkt sem það að birta frjettir af fundum viðkomandi fjelags, enda mun hann bæði vanta gáfur og dómgreind til slíks. Ólafur Björnsson. |Herbergi | 5 s g óskast. Há leiga. Tilboð, 1 1 merkt ,,Ó. H. — 405“, 3 g sendist Mbl. fyrir fimtu- = g dagskvöld. X Búðarplúss x Ý fyrir sjerverslun á góðum stað í bænum ósk- | ast sem fyrst. Kaup á verslun í fullum gangi $ * geta komið til greina. ;!; :{: Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag 22. | '$ marz, merki: ,.Búðarpláss“. ;í; 'S Fólksbíll Model ’40, til sölu og sýn- H is við Leifsstyttuna kl. 1 1—3 í dag. p niiii!iiiiiiiiiiii!iiiiiii!tiiim!i!ni;i!i!iiin:!!iiimiiii:!im | M I Alm. Fasteignasalan I 1 er miðstöð fasteignakaupa. | Bankastræti 7. Sími 6063. iimimmimniinmmnniuieiuainuamiimuiianuð BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Dönsk húsgögn Við seljum allar tegundir af nýjum húsgögn- um í svefnherbergi, borðstofur, dagstofur, skrifstofur, ennfremur kommóður, klæða- skápa, svefnsófa, stóla og fleira. Við getum útvegað notuð húsgögn. Gerið svo vel og skrifið til okkar, hvaða húsgögn þjer óskið og við skulum straks senda yður tilboð. Cjroóóerer SluAun Jauíóen Löngangsstæde 37, Köbenhavn K. Harris - Logsuðutæki 1 fyrirliggjandi — mikið af aukaspíssum fylgir. I Verð frá kr. 446,80. S>IISI(IMtSðNg JIINSON Logsuðumenn sltipasmiðir og járnsmiðir óskast nú þegar. Lan dsmi ðjan Ljett starf Okkur vantar strax fullorðinn mann í frem- urljett starf. Umsækjendur tali við okkur kl. 4—5 í dag eða á morgun. J4. 3. Sm/ dr iíí’ió cj e roin Oregonpine Krossviðnr fyrirliggjandi. 1 Luðvig Storr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.