Morgunblaðið - 19.03.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. marz 1946
MOBÖUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
ÆFINGAR í kvöld:
í Aus-turbæj arskól-
anum:
Kl. 7,30-8,30: Fimleikar 2. fl.
— 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7.15-9: Hnefaleikar.
— 9-10.15: Knattspyrna. —
Meistara, 1. og 2. fl.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 7,45-8,30: Handb. kvenna
— 8.30-9,30: Handb. karla.
í Sundhöllinni:
Kl. 8,50: Sundæfing.
Stjórn K.R.
Ármenningar!
Iþróttaæfingar í
íþróttahúsinu í
kvöld.
Minni salurinn:
Kl. 7-8: Öldungar, fimleikar.
— 8-9: Handknattl. kvenna.
Stóri salurinn:
Kl. 7-8: 1. fl. kvenna fiml,
— 8-9: 1. fl. karla, fimleikar
— 9-10:: 2. fl. karla, fimleikar
í Sundlaugunum:
Kl. 8: Sundæfing.
Stjórn Ármanns.
K.R.R.
Landslið. — Æfing í kvöld
kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Áríðandi að allir
mæti.
GLÍMUMENN!
Jeg undirritaður hefi fengið
beiðni frá Gunnari Salómons
syni, sem nú dvelur í Dan-
mörku, um að útvega sjer
nokkra glímumenn að sumri
til .sýninga í Danmörku og
Svíþjóð um tveggja mánaða
tíma, þar á meðal 4 drengi frá
14—16 ára aldri
Þeir, sem vildu sinna þessu
tali við mig sem fyrst, og gef
jeg allar nánari upplýsingar.
Æfingar munu hefjast bráð-
lega. Um byrjendur gæti ver-
ið að ræða.
Lárus Salómonsson,
Laufásvegi 19.
KVENSKÁT-
AR. — Fje-
lagsfundur
verður hald-
inn í Nýju
Mjólkurstöð-
inni, fimtudaginn 21. þ. mán.
og hefst kl. 8 síðdegis.
Mætið allar.
Stjórnin.
ÚMFR
ÆFINGAR
í KVÖLD:
í Mentaskól-
anum kl. 7,15
til 8: Frjálsar íþróttir karla.
Kl. 8-8.45: íslensk glíma
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 9,30-10,45: Leikf. kvenna
Glímumenn. þið eruð sjer-
staklega beðnir að mæta allir
í kvöld.
Fundið
GULLE YRN ALOKKUR
fundinn. Upplýsingar Eiríks-
götu 2.
Leigc
SAMKVÆMIS-
og íundarsalir og spilakvöld í
Aðalstræti 12. Sími 2973.
I. Q G.T.
VERÐANDl
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góð-
templarahúsinu, uppi.
1. Inntaka nýliða.
Kl. 9,30 í stóra salnum niðri:
Kaffisamsæti fyrir Þórönnu
R. Símonardóttur, stórvara-
templar.
Dans.
Allir templarar velkomnir.
DANÍELSHER og
MORGUNSTJARNAN
Sameiginlegur fundur í kvöld
kl. 8.
Dagskrá: Húsreikningar,
Kosinn maður í húsnefnd. —
Skemtiatriði frá St. Einingin
í Reykjavík. Útvarpsleikþátt-
ur. Tvísöngur: (Haukur og
Clausen). Upplestur: Skauta-
svellið. Samspil og söngur
(Nokkrar systur). Eftir fund:
Kaffidrykkja og dans.
Æðstu templarar.
SKRIFSTOFA
8TÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju
lava og föstudagu
Tapað
Tapást hefir
BRÚNT DÖMUVESKI
hjer í bænum á laugardags-
kvöld. í veskinu voru myndir,
stúkuskírteini og fl. Finnandi
beðinn að tilkynna í síma 5913
K ARLM ANNS-ARMB ANDS
ÚR tapaðist s.l. laugardag,
sennilega á Skúlagötu. Finn-
andi vinsamlega beðinn að
skila því í Vjelsmiðjuna
Steðji.
Kaup-Sala
Ódýr
FERMING ARK J ÓLL
til sölu á Óðinsgötu 18A.
Sími 2116.
RISSBLOKKIR .
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
DÍVANAR
OTTOMANAR
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 5605
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
NOTUÐ HÍJSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦»!
Tilkynning
KFUK
Aðaldeildin
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera
Bjarni Jónsson flytur erindi
400 ára dánarminning Lúters
<2}aal) i
►♦£*♦*♦♦*♦♦*♦♦*•♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦'»*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*♦♦*♦♦*♦♦*♦**♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*«
>ó/?
78. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.25.
Síðdegisflæði kl. 19.40.
Ljósatími ökutækja frá kl.
19.50 til kl. 7.25.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er.í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Bifröst,
sími 1508.
□ Edda 59463197 þriðja 2.
I.O.O.F.=06. 1P.—127319814
Áttræðisafmæli átti í gær
frú Guðrún Hermannsdóttir,
ekkja ' sr. Eggerts prófasts
PálsSonar á Breiðabólstað í
Fljótshlíð.
75 ára er á morgun, 20. mars
Guðný Magnúsdóttir frá
Hvammi í Fáskrúðsfirði. For-
eldrar hennar voru þau heið-
urshjónin Rósa Jónsdóttir Ara-
sonar hreppstjóra þar og Magn
ús Árnason. Hún dvelur nú hjá
dóttur sinni og tengdasyni,
Pálínu og Herði Eydal, Hlíð-
argötu 8, Akureyri. Er hún
bæði ættstór og vinmörg, og
munu því margir senda hinni
öldruðu sómakonu hlýjar
kveðjur á þessum merku tíma
mótum í æfi hennar. — Maður
hennar Indriði Finnbogason
einnig í hárri elli, dvelur nú á
Elliheimilinu í Hafnarfirði. —
Guðný mín! Guð gefi þjer
gleðiríka og farsæla æfidaga.
— Vinur.
Landsmálafjelagið Vörður
heldur aðalfund sinn annað
kvöld í Sýningarskálanum. —
Hefst hann kl. 8,30.
Leikhúslíf í París. Franski
sendikennarinn, hr. Pierre du
Croq ætlar að halda tvo fyrir-
lestra á frönsku í háskólanum
um leikhúslíf í París, þann
fyrri miðvikudaginn 20. mars
n. k. og hinn miðvikudaginn
27. s. m. Verða fyrirlestrarnir
fluttir í I. kenslustofu háskól-
ans og hefjast kl. 6,15 e. h.
Sendikennarinn hefir sjálfur
leikið í ýmsum leikhúsum Par-
ísarborgar og er gagnkunnur
frönsku leiklistarlífi, mun því
mega vænta mikils fróðleiks af
bessum fyrirlestrum hans.
Öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestrunum.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
pantið í tíma.
Óskar og Guðm. Hólm,
sími 5133.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREINGERNINGAR
Sími 4179. frá kl 2—5 e h.
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREINGERNINGAR
sími 1327.
Gulli og Bói.
HREIN GERNIN G AR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571
Guðni Björnsson.
Úvarpsvlðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 18,
sími 2799. Lagfæring á útvarps
tækjum og loftnetum. Sækjum.
sendum.
Quillaya - börkur
í sekkjum — fyrirliggjandi.
í
CJla^óóon Cs? Uemböpt.
^♦♦;**;**;«*>*;.*;**;**;**;.*X**;**;**;**;**>*>*;**;**;**;**;**>*;**;**>*;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;**;-:**;**;**;**;**^
Stúlka
óskast í verksmiðjuna. Upplýsingar frá kl. 4 f
til 6 í dag.
Gerber’s
Heildsölubirgðir:
SIGURBJÖRN MEYVANTSSON & CO. H.F.
Sími 6745
Konan mín og móðir,
ÞÓRUNN, INDRIÐADÓTTIR,
andaðist að heimili okkar, Skólavörðustíg 29, þ. 18.
þessa mánaðar.
Elías Bœrings og dóttir.
Móðir okkar. tengdamóðir og amma.
BJARGHILDUR JÓNSDÓTTIR
andaðist að heimili okkarj Hlíðardal við Kringlumýr-
arveg þ. 17. þessa mán.
Fyrir okkar hönd og fjarstaddra ættingja.
Jónína Ásmundsdóttir, Ólafur Halldórsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför,
MÁLFRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR, .
Seljalandi.
Börn hinnar látnu.