Morgunblaðið - 30.03.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1946, Blaðsíða 4
 H v MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. mars 1946 Tuttugu ára afmælis- blað SPEGILSINS kemur út í dag, 40 síður, litprentað og með 20 for- síðumyndum — einni úr hverjum árgangi. Fæst hjá öllum bóksölum og auk þess á eftirgreindum stöðum: Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72, Rangá, Hverfisgötu 71, Bókaskemman, Laugaveg 20A, Tóbaksbúðin, Kolasundi, Fjóla, Vesturgötu 29, West End, Vesturgötu 45, Brauðbúðin, Bræðraborgarstíg 29, Stebbabúð, Hafnarfirði. SÖLUBÖRN verða afgreidd allan daginn í E. K., Austurstræti 12 og STEBBABÚÐ. Hafnarfirði. GÓÐ SÖLULAUN. Jeg nota Magic í allan þvott og hrein- gjörningar. SIMI 4205 MATSVEINN eða ráðskona óskast til þess að veita forstöðu matsölu úti á landi, frá 1. maí næstkomandi tii september- loka. Uppl. í síma 2895. SKRIJFRÆR, 6-kant 1/4", 5/16", 5/8", 7/16", 1/2", 5/8", 3/4", 7/8", 1' Slúttskífur, svartar 1/4", 3/8", 1/2", 5/8", 3/4", 7/8", 1" VER5LUN 0. EUIN65EN H.F. X Skemlifundur „Hvafar" MIKIÐ FJÖR er í fjelagslífi ,,Hvatar“, eins og skemti- og útbreiðslufundurinn bar um glegstan vott, er fjelagið hjelt í Oddfellow niðri 25. þ. m. Því þar fór saman innileg gleði yf- ir fengnum sigri við bæjar- stjórnarkosnigarnar, og mikill áhugi fyrir því, að alþingis- kosningarnar mættu heimta enn meiri sigur fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Margar konur hafa bætst við í hópinn, síðan um áramót, og margar gengu inn á þessum fundi. — Form. fjelagsins, frú Guðrún Jónasson Ijet líka ó- spart í ljós ánægju sína yfir hvað vel væri mætt á fundin- um og hve starfsgleði fjelags- kvenna kæmi skýrt í Ijós og samhugur góður. Seinna, er form. tók til máls, drap hún á mannúðarmálin og hve mjög konur þyrftu að standa þar á verðinum, jafn- mikil og þörfin væri þar fyrir, og væri ekki síst þeirra vegna, er nauðsynlegt væri að konur sætu á þingi eins og hefði sýnt sig er Guðrún heitin Lár- usdóttir hefði setið þar og lát- ið mikið til sín taka í þeim málum. Frú Guðrún Pjetursd , mint- ist kosningasigursins og hve drjúgan þátt Sjálfstæðiskonur, he’fðu átt í honum, og þá fyrst og fremst „Hvatarkonur“, er hefðu sýnt að ekki teldu eft- ir sjer sporin og myndi svo á- fram. Frú Auður Auðuns, sagði meðal annars í ræðu sinni, að núna i fyrsta sinni í manna minnum, væri kona koi»in í bæjarstjórn ísafjarðar, eða sem annar varamaður er væri frú Guðbjörg Bárðardóttir, og taldi það góð» viti. Fundurinn sendi frú Guð- björgu kveðjur sínar. Margar fleiri konur tóku til máls á fundinum. Til skemt- unar var: að fjórir unglingar, (ein fjelagskona átti 2 þeirra) sungu og spiluðu á fiðlu, gítara og harmoniku, ljómandi vel og öllum til ánægju. Töframaður sýndi listir sín- ar við góðar undirtektir. Síðan var kaffidrykkja og stiginn dans til kl. 1. X. 100-250 þús. kr. lán eða hlutafje óskast gegn ágætri tryggingu í fasteign. Glæsilegt arðberandi fyrirtæki. — Góð atvinna getur komið til greina fyrir væntanlegan hluthafa. Tilboð merkt: „Trygg framtíð“, sendist Mbl., fyrir þriðjudag. Gagn kvæm þagmælska áskilin. Van Acken reynir sljórnarmyndun í Belgíu Brússel í gærkvöldi. ÞAÐ VAR opinberlega til- kynnt í Brussel í dag, að Charles, ríkisstjóri, hefði far ið þess á- leit við Achille von Acker, fyrrverandi forsætis- ráðherra Belgíu, að hann reyndi að mynda nýja stjórn. Fins og áður hefir verið frá skýrt reyndist stjórn sú, sem Henri Spaak myndaði, óstarf hæf, vegna þess að hún naut ekki trausts meirihluta þings ins. Van Acker er jafnaðar- maður. Hann átti sæti í stjórn Spaaks, og var þar fjármála- íáðherra. Þar áður var hann forsætisráðherra landsins. — Reuter | Nýkomið: Kvenkdpur frá HARELLA, mjög smekklegt úrval. FELDUR h.í Allskonar vöru-sýningar áhöld n ýkomin I ÍSLENSK- ERLENDA VERSLUNARFJEL. h.f. | Garðastræti 2. — Sími 5333. Stúlka Lipur og prúð stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf, nú þegar, eða síðar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Laugavegs Apótek * t i ♦ T t T t f T y t t t t 9 t t t t t t X UNGLING rantar til að bera blaðið til kaupenda við Bergþórugötu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. IflfioryiAnííahih >»k->*k-kh:hK-x~>»x-X"K"KhK-:":~:»»k»»:h:"K"K“:"K-k~:~:~í«:h:h:":»»i t t t v Atvinna Ý 1*1 Ungur maður getur fengið atvinnu við versl- £ unarstörf, nú þegar, eða síðar. ? Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 2 Laugavegs Apótek I m-:—:-x»<-x-x->»*x-:—x-:-x->»x-x—:-x-:-:-x-x—x-x-:-x-x-:-:->*» Niðursett verð! Allir borðlampar, leslampar og skermar ! verða seldir næstu daga með niðursettu verði. Notið tækifærið. Skermabúðin Laugaveg 15. < * « > < > ♦ »1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.