Morgunblaðið - 30.03.1946, Page 15
Laugardagur 30. mars 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
I.O.G.T
VÍKINGUR
Fundur í kvöld, kl. 6
Fundarefni: Endurupptaka.
15—16
Þingstúka Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í Templ
arahöllinni við Fríkirkjuveg,
á morgun, sunnudag og hefst
hann kl. 10 f. h.
DAGSKRÁ:
Fundarsetning.
Samþykt kjörbrjefa.
Stigveiting.
Skýrslur embættismanna.
Skýrsla stjórnar Landriáms
templara að Jaðri.
Embættismannakosning
og innsetning.
Önnur mál.
Fjelagslíf
Æfingar í kvöld.
(d§ { Mentaskól-
' ■ ^ skólanum:
Kl. 8-10: íslensk glíma.
Stjórn K. R.
Skíðaferðir á
Skálafell.
í dag, kl. 2 og kl. 6.
Á morgun, kl. 9 f. h.
Farseðlar í versl. Sport, Aust
urstræti 4. — ATH. Þátttak-
endur í drengj akepninni mæti
við Varðarhúsið kl. 2 í dag.
Glímumenn K. R.
Munið að hafa glímubúning-
ana með á æfinguna í kvöld.
Mætið stundvíslega.
Glímunefnd K. R.
Ármenningar!
Skíðaferðir verða í
Jósefsdal í dag, kl.
2 og kl. 6. í fyrramálið kl. 8
verður farið á Reykjavíkur-
mótið við Þrymheim. — Far-
miðar í Hellas.
Skíðadeildin.
Skíðaferð að
Kolviðarhóli í
dag, kl. 2 og kl. 6
og á morgun
• sunnudag), kl. 9 f. h. — Far-
miðar seldir í versl. Pfaff í
dag, Hl- 12—3.
Valsmenn!
Skíðaferð verður
farin í Valsskál-
ann í kvöld, kl.
7. — Farið verður
frá Arnarhvoli. — Farmiðar
eru seldir í Herrabúðinni, frá
kl. 10—2 í dag.
III. fl. æfing við Egilsgötu-
völlinn í dag, kl. 4.30.
Þjálfari.
, Í3KEMTIFUND heldur
Knáttspyrnufjelagið Valur,
að Þórs-café, miðvikudaginn
3. apríl, kl. 8,30.
Skemtiatriði:
1) Kvikmyndasýning.
2) Kurteisi ?
3) Böglauppboð '.
Dans.
Aðgöngumiðar eru seldir í
Herrabúðinni.
Skíðanefndin. .
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦<
Kaup-Sala
KJÓLVESTI
hvítir hanskar, hvítar slaufur.
ULTIMA, Bergstaðastræti 28.
FERMINGARFÖT
ULTIMA, Bergstaðastræti 28.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verSi. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Rlapparstíg 11, sími 5605
Vinna
15—16 ára DRENGUR
getur fengið góða atvinnu, nú
begar. sem aðstoðarmaður á
matstofu. Uppl. á Afgrei^slu
Álafoss.
HREIN GERNIN G AR
Jón og Bói,
sími 1327.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma.
Sími 5344. — Nói.
HREINGERNINGAR
Magriús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREIN GERNIN G AR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
MXMH
Fjelagslíf
Skíðafjelag
Reykjavíkur
ráðgerir að
fara skíðaför
n. k. sunnudagsmorgun. Lagt
af stað frá Austurvelli, kl. 9.
Eáðgert er að aka að Kolvið-
arhóli og fara í Instadal, á
Hengil og Henglafjöll. — Far
miðar hjá Múller í dag til fje
lagsmanna, til kl. 2 en 2—4 til
utanfjelagsmanna.
Skíða- og
Skautafjelag
Hafnarfjarðar
Skíðaferð í fyrra
málið á Hellisheiði, kl. 8,30.
Farseðlar í versl. Þ. Bjarnas.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
íþróttafjelag Kvenna
Farið verður á Skálafell kl. 9
á sunnudagsmorgun. Lagt af
stað frá Gamla Bíó. Farmið-
ar í Hattabúðinni Hadda.
SKÓLAFÓLK!
Handknattleiksmót skólanna
heldur áfram í dag, kl. 4 íl-
þróttahúsinu við Hálogaland.
Ferðir frá B. S. !., kl. 3,30.
Fundið
VESKI með lvklum fundið.
eínnig kennaraskólahúfa. —
Upplýsingar í síma 2509
í i
i
ci a L ó L
89. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4,35.
Síðdegisflæði kl. 16,55.
□ Edda 5946427 — 1. Atkv
□ Edda 5946437 = 7.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11
f. h. síra Bjarni Jónsson. Kl.
1,30 (Barnaguðsþjónusta síra
Jón Auðuns). Kl. 5 síra Jón
Auðuns.
Ilallgrímsprestakall. Messað
í Austurbæjarskólanum kl. 2 e.
h. Sr. Sigurjón Árnason. —
Barnaguðsþjónusta á sama
stað kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jóns-
son.
Kristilegt ungmennafjelag í
Hallgrímssókn heldur fund
annað kvöld kl. 8,30 e. h. á
venjulegum stað. Fundarefni:
samleikur á fiðlu og píanó,
Snorri Þorvaldsson og Valborg
Þorvaldsdóttir, upplestur o. fl.
— Sr. Jakob Jónsson.
Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h.
Sr. Árni Sigurðsson. Unglinga-
fjelagsfundur í kirkjunni kl.
11 f. h.
Laugarnesprestakall. Messa
kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars-
son. — Barnaguðsþjónusta kl.
10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson.
Nesprestakall. Messað í
Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h.
Sr. Jón Thorarensen.
Kaþólska kirkjan. Hámessa
í Reykjavík kl. 10 og í Hafn-
arfirði kl. 9.
Brautarholtskirkja. Messað
kl. 1 e. h. Sr. Hálfdán Helga-
son.
Elliheimilið. Messað kl. 1,30.
Kristinn Hóseasson, stud.
theol., predikar.
Útskálaprestakall. Barna-
samkoma í Ungmennafjelags-
húsinu í Keflavík kl. 2 (skugga
myndir). — Messa á sama stað
kl. 5. Sr. Eiríkur Brynjólfsson.
Þorsteinn Guðlaugsson, sjó-
maður, Hringbraut 188, verður
sextugur í dag.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Jóni Thorarensen, ungfrú Inga
Þorsteinsdóttir, Hverfisgötu 88
og Stefán Örn Ólafsson, Braga-
götu 21.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband, af pró-
fasti Þorsteini Briem, Arndís
Þórðardóttir (Ásmundssonar)
og Jón Björgvin Ólafsson.
Hjúskapur. í dag verða gef-
in saman í hjónaband, af síra
Bjarna Jóhssyni víglubiskup,
Anna Margrjet Cortes og Stef-
án Þorsteinsson feldskeri. —
H’eimili brúðhjónanna verður
á Suðurgötu 24.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Guðbjörg Eyvindsdóttir frá
Dagverðará, Snæfellsnesi og
Ármann Einarsson frá Lofts-
stöðum.
Leikfjelag Templara sýnir
sjónleikinn Tengdamömmu eft
ir Kristínu Sifúsdóttur, á morg
un, sunnudag, í G.T.-húsinu,
kl. 3 e. h. Er þetta í 10. sinn,
sem leikur þessi er sýndur.
Stúdentar frá Mentaskólan-
um í Reykjavík 1939 eru beðn-
ir að mæta í Mentaskólanum í
dag kl. 5,30 viðvíkjandi 100
ára afmæli skólans.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til New York 25/3. Fjallfoss
fór frá ísafirði í fyrradag, er á
Skagaströnd. Lagarfoss fór frá
Leith 27/3 til Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar. Selfoss
er í Leith, hleður í Hull í byrj-
un apríl. Reykjafoss kom til
Siglufjarðar í gærmorgun, fer
þaðan væntanlega á Jlaugar-
dagskvöld. Buntline Hitch er
ennþá í Halifax. Acron Knot
hleður í Halifax síðast í marz
(28—29/3). Salmon Knot hleð
ur í New York í byrjun apríl
(4—6/4). True Knot hleður í
Halifax um 20. apríl. Sinnet
fór frá New York 20/3 til
Reykjavíkur. Empire Gallop er
í Reykjavík. Anne fór frá
Gautaborg 22/3, var væntan-
leg til Reykjavíkur s. 1. nótt.
Lech fór frá Patreksfirði um
hádegi í gær til Sands og Ól-
afsvíkur. Lublin hleður í Leith
um miðjan apríl. Maurita er í
Reykjavík. Sollund hleður í
Menstad í Noregi 5/4. Otic
hleður í Leith síðast í mars.
Horsa hleður í Leith um miðj-
an apríl. Trinete hleður í Hull
í byrjun apríl.
3. kynnikvöld Guðspekifje-
lags íslands hefst kl. 9 annað
kvöld í húsi fjelagsins. Grjetar
Fells flytur erindi, er hann
nefnir: Klukkurnar kalla“. —
Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Til bágstöddu konunnar með
drengina tvo. Stark 200,00,
ónefnd 10,00, frá Kidda 100,00,
O. 10.00, X. 10.00, G. D. Þor-
steinsson 100,00, N. N. 20,00,
K. 100.00, Hilmar og Pjetur
100,00, Guðrún og Guðmund-
ur 50.00, S. P. 50,00, B. H.
30.00, E. S. 50.00, ónefnd 20.00,
N. N. 20.00, 4 stúlkur 40,00,
ónefnd 10.00, frá saumaklúbb
170.00.
Til Strandarkirkju: Guð-
björg 10,00, 2 áheit 15,00, G. Þ.
10,00, Ragnh. Davíðsdóttir
gamalt áheit 150,00, Jórunn
10,00, Kona 10,00, M. G. 50,00,
gamalt áheit frá N. Þ. 40,00,
Sigr. Sigurðardóttir 20,00, G.
V. gamalt áheit 20,00, G. H.
50,00, M. J. 20,00, Gróa 10,00,
N. N. gamalt og nýtt áheit
30,00, áheit 10,00, M. K. 25,00,
þakklát kona afhent af sr.
Bjarna Jónssyni 100,00, E. S.
15,00, N. N. 20,00, G. Þ. 50.00.
ÚTVARP í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
19.25 Samsöngur (plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: ,,Tartuffe“ eftir
Moliére. (Leikfjelag stú-
denta. — Leikstjóri: Lárus
Sigurbjörnsson).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
3. kynnikvöld
Guðspekifjelags íslands
verður annað kvöld í húsi fjelagsins og hefst
kl. 9. GRETAR FELLS flytur erindi, er nefnist:
Klukkurnar kalla.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Konan mín,
ANNA H. JÓNSDÓTTIR,
andaðist að heimili okkar á Hofsósi, aðfaranótt 29.
þessa mánað'ar.
Pálmi Þóroddsson.
Hjer með tilkynni$t vinum og vandamönum, að
ÁSLAUG GÍSLADÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Lindargötu 52, að morgni
hins 29. mars. Jarðarförn ákveðin síðar.
Fyrir hönd vandamanna.
Bjarni ívarsson.
ÁSGEIR ÞÓR,
sonur okkar hjónanna, andaðist að kvöldi þ. 28. mars.
Steinþór Ásgeirsson.
Við þökkum öllum þeim, sem hafa sýnt okkur
samúð, við missi litla drengsins okkar,
BJARNA.
Ólöf Bjarnadóttir,
Agnar Kl. Jónsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og
jarðarför
ÞÓRDÍSAR SIGURLAUGAR STEINSDÓTTUR,
Skúlaskeið 6.
V andamenn.