Morgunblaðið - 02.04.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ II LO.G.T VERÐANDl Fundurinn í kvöld fellur nlður vegna hins a lmenna fundar kvenfjelaganna um á- íengismálin. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga, Fjelagslíí ÆFINGAR í kvöld; í Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fimleikar, 2. fl. — 8,30-9,30: Fimleikar, 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 8,45-1015: Knattspyrna, Meistara- 1. og 2. fl. Handbolti fellur niður, í Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing. Stjórn K. R. fSKEMTIFUND heldur Knatt- spyrnufjelagið Valur að Þórs-café miðvikudaginn 3. apríl kl. 8,30 Skemtiatriði: 1) Kvikmyndasýning. 2) Kurteisi? 3) Böglauppboð. 4) DANS. Aðgöngumiðar seldir í Herra- búðinni. Skíðanefndin. UMFR ÆFINGAR í kvöld: í Mentaskólanum: Kl. 7,15-8: Frjálsar íþr. karla. — 8-8,45: íslensk glíma. í Miðbæjarskólanum: Kl. 9,30-1045: Handknattleik- ur kvenna. H.K.R.R. Aðalfundur handknattlfeiks- rnanna verður haldinn í V. R. Vónarstræti 2, fimtudag 4. þ. rn. kl. 9. Fulltrúar mæti stund vislega. K. D. R. (Knattspyrnudómarafjelag Reykjavíkur ) Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 5. apríl, kl. 8,15, stundvíslega, í fjelagsheimili. V. R. Nemendur frá síðasta námskeiði eru boðnir á fund- inn. Stjórnin. —HWfMMM»»M»*»««) Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. — Sími 5344. Nói. Ú varpsvlðgerðastof a Otto B. Arnar, Klapparstíg 18, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. 92 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisflæði kl. 17,50. Ljósatími ökutækja frá kl. 20,35 til kl. 6,35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. □ Edda 5946437 = 7. □ Edda 5946427. — Fyrirl. ATKV. Stúdentar frá Mentaskólan- um í Reykjavík 1943 eru beðn- ir að mæta í skólanum kl. 5,30 í dag. % Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn ri Ráðskonu Bakkabræðra í kvöld kl. 8,30. Er þetta næst- síðasta sýningin. Samsæti fyrir próf. Ágúst H. Bjarnason. Þeir, sem ætla sjer að taka þátt í samsætinu, en hafa ekki gefið sig fram, eru beðnir um að tilkynna þátt- töku sína/ fyrir kl. 6 í dag. — Samsætið verður í Tjarnar- café á morgun og hefst kl. 7,30. Listar eru í skrifstofu háskól- ans og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verkalýðsfjelagið Baldur á Isafirði varð 30 ára 'í gær og mintist afmælisins með út- gáfu myndarlegs blaðs, og með kvöldskemtun, að því er frjettaritari vor á Isafirði sím- ar. Ungir Dagsbrúnarmenn. — Málfunda- og fræðsluhópar ungra Dagsbrúnarmanna halda fund miðvikudaginn 3. þ. m. í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8,30. — Rætt verður m. a. um herstöðvamálin. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til New York 25. mars. Fjall- foss fór frá Skagaströnd um hádegi í gær til Siglufjarðar. Lagarfoss kom til Kaupmanna Kaup-Sala Til sölu sjerstaklega fallegt útskörið. STOFUBORÐ og TAFLBORÐ á fæti. — Sími 6943. KJÓLVESTI hvítir hanskar, hvítar slaufur. ULTIMA, Bergstaðastræti 28. FERMIN G ARFÖT ULTIMA, Bergstaðastræti 28. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605 hafnar 30. mars, fer þaðan sennilega 3. apríl til Gauta- borgar. Selfoss er í Leith, hleð- ur í Hull um miðjan apríl. — Reykjafoss kom frá Siglufirði í gærmorgun til Reykjavíkur. Buntline Hitch fór frá Hali- fax 29. mars til Reykjavíkur. Acron Knot, hleður í Halifax í byrjun apríl. Salmon Knot hleður í New York í byrjun apríl (4.—6. apríl) True Knot hleður í Halifax um 20. apríl. Sinnet kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Empire Gallop er í Reykjavík. Anne er í Reykja- vík. Lech fór frá Sandi í gær- morgun til Reykjavíkur. — Lublin hleður í Leith í byrj- un apríl. Maurita fór frá Reykjavík 30. mars til Noregs. Sollund hleður í Menstad í Noregi 5. apríl. Otic er í leith (kom 31. mars). Horsa hleður í Leith um miðjan apríl. —. Trinete hleður í Hull í byrjun apríl. ÚTVARP í DAG: 8.30— 845 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 22.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans (tríó): Dumkytríó eftir Dvorsjak. 21.00 Erindi: Hugleiðingar um sköpun heimsins. — Niður- lagsorð (Steinþór Sigurðs- son magister). 21.25_ íslenskir nútímahöfund- ar: Kristmann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. 22.10 Lög og ljett hjal (Einar Pálsson o. fl.). 23.00 Dagskrárlok. n^HIIIIIllUIIIIIIllllllUIIlIIIIlUIIIIIIIIIIIIUlllllllllllllllll£ (Hvorki of né van) §§ Colman’s Mustarður er = H ljúffengastur þegar hann =| |j er nýlagaður. Forðist þess §§ §§ vegna óþarfa eyðslu og s s lagið aðeins lítið í einu. §§ nuimnimniuinimnniHinnunmniiiiuiniiuim«w' I ARGO Línsterkja | t í 1 lbs. pk. | i fyrirliggjandi. | Jl Ótaftson & Bernköft í Tilboð óskast í eignina Tjaldanes í Mosfellssveit, sem er 2Vz ha. lands, ásamt íbúð og hænsnahúsi.. Tilboð sjeu send fyrir 20. apr. n.k. til Hall- dórs Lárussonar, Brúarlandi, sem veitir nán- ari upplýsingar. Rjettur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. >i»<^xí>^>^x®x®xí>^>^xSx®x$><$xJ><®x®>^x$x$xS>^xí><$x$xJxS>^xSx®x®x®x$xS><íxJ><S^>«x$xJ>^x*><S> Sonur minn, MAGNÚS, andaðist í Marine Hospital Calveston, Texas, 27. f. m. Júlíus Sveinsson. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra móðir, STEINUNN PÁLMADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Strandgötu 19, Hafnar- firði, l.þ. m. Börn og tengdadóttir. Það tilkynnist hjer með að SIGURÞÓR GUÐMUNDSSON, verslunarmaður, andaðist 31. marz. Aðstandendur. Jarðarför elsku litla sonar okkar og bróður, GUÐJÓNS .fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 3. þ. m. og hefst frá heimili okkar. Hofsvallagötu 18, kl. 1 e. h. Jarðða verður í gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar eru afbeðnir, en ef einhverjir vildu minnast þess látna, vinsamlega beðnir að láta það ganga til barnaspítalasjóðs Hringsins. Ebba Vilhjálmsson, Jens Vilhjálmsson og synir. Drengurinn okkar, ÁSGEIR ÞÓR, verður jarðsunginn frá heimili okkar, Hringbraut 33, miðvikudaginn 3. þ. m. kl. 3 e. h. Þorgerður Þórarinsdóttir. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. RIS SBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarsííg 6 A. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. MMMMMMM»MMMM4 Tilkynning K.F.U.K. A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Þ. Árnason talar, Alt kvenfólk velkomið. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Steinþór Ásgeirsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýju við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður. BJARGAR EINARSDÓTTUR. Guðlaug Hjörleifsdóttir, Sigurður Kristinsson. Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, ÖNNU. Sigríður og Guðm. Breiðfjörð. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför konunar minnar og móður, ÞÓRUNNAR INDRIÐADÓTTUR, Elías Bœring og dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.