Morgunblaðið - 06.04.1946, Page 1

Morgunblaðið - 06.04.1946, Page 1
Harðar deílur á leiðtoga slórveld- anna, Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ST J ÓRNMÁL ARITST J ÓRI Jesúítablaðsins Civilta Catto- lica, gagnrýnir forráðamenn stórveldanna í grein í blaðinu í dag. Hann gagnrýnir Chur- chill í ákaflega bitrum orð- um, sem eru liður í langri for dæmingargrein um stefnu stórveldanna. Greinaýhöfundur ásakar Vesturveldin fyrir það, að hafa enga þekkingu á sögunni og að ganga framhjá lærdóm- um hennar og hafa þá að engu Segir hann þetta koma best fram „í hinni hrapalegu und- anlátsstefnu Vesturveldanna gagnvart Stalin“. Höfundur segir um ræðu Churchills í Fulton á dögun- um. „Hættur þær, sem Chur- chill varar við, eru nógu raun veulegar, en raunsæi hans rjett aðeins hylur skelfilegan skort á stjórnmálalegu sið- gæði“. Höfundur ásakar Churchill — og í sömu andránni Roose- velt forseta, — fyrir það að hafa verið aðila að samning- um, sem komið hafi allri Aust ur-Evrópu undir ok Sovjet- ríkjanna. Hann segir að árið 1944 hafi Churchill fundist það bæði hentugt ag þægilegt að hlaða lofi á erkifjandann í austri, en nú þegar banda- mannaþjóð þessi sje farin að ógna heimsveldinu breska, þá breyti Churchill allt í einu um stefnu og fari að verja frelsi og kristindóm fyrir bol- sjevismanum. Enn meir! rjeff- arhöld! YFIRDÓMARI breta í Niirn bergrjettarhöldunum, Sir Hartley Shorecross, er nýfar- inn frá London áleiðis til Nurnberg. Ætlar hann að at- huga hvort ekki sje tiltækilegt að setja upp rjettarhöld yfir enn fleiri nazistaleiðtogum, en þeim, sem nú eru fyrir rjetti í Núrnberg og víða um Þýska- land. Reuter. Rafmagnsbihm TVISVAR sinnum, með stuttu millibili, eftir hádegi í gær, varð nokkur hluti Miðbæj- arins rafmagnslaus. Lágspennu strengur, sem liggur í hús við Vallarstræti—Austurstræti að Pósthússtræti og Pósthússtræti að Kirkjutorgi urðu við þetta rafmagnslaus. Orsökin var sú, að strengurinn þoldi ekki hið mikla álag. Tuttugu miljónir burnu í Evrópu veikur uf fæðuskorti Vilja konunginn burtu London í gær: GIORGIEFF, hinn kommún- istiski forsætisráðherra Búlg- aríu, hefir lýst því yfir, að hann og stjórn hans telji ekki annað koma til mála, en af ,nema kon- ungsstjórn í landinu og taka upp lýð- veldisf.vrir- komulag. Hef ir þetta í för með sjer, að hinn mu ára gamli konung ur, Simeon, sonur Borisar verður að hrökl- ast frá völdum. Ekki varð úr því að samsteypustjórn yrði mynduð í landinu. —Reuter. Hoover gefur skýrslu um rannsóknir sínar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HERBERT HOOVER, fyrrum Bandaríkjaforseti og full- trúi Trumans forseta í matvælamálunum, kom til London i dag flugleiðis frá Oslo og flutti mjög eftirtektarverða ræðu á matv.ælaráðstefnu þeirri, sem nú stendur yfir í London, Sagði hann þar meðal annars, að tuttugu mil- jónir barna í Evrópu væru haldin allskooar sjúkdómum eingöngu vegna fæðuskorts þess, sem þau yrðu að búa við. Væru þetta ógurlegar horfur vegna framtíðar þjóðanna. Enga samvinnu LONDON: — Hlutafjelag það sem á kommúnistablaðið breska Daily Worker, hefir sótt um Rússlands og vestur að Erm upptöku í samband breskra samvinnufjelaga. vaf hafnað. Umsókninni Harðar deilur milli Indverja innbyrðis London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖNNUR vika umræðna bresku sendinefndarinnar í Ind- landi, er nú að líða, og hafa sendimennirnir rætt við for- ingja flestra indverskra flokka, sem nokkru máli skifta. Jinnah, foringi Múhamedsmanna, heimtar að sjerstakt ríki Múhamedsmanna verði stofnað í Pakhistan, en Þjóð- þingsmenn vilja þetta ekki. Er mikil stífni á báða bóga. Sjónarmið flokkanna. Sjónarmið íoringja þessara tveggja meginflokka Indlands, eru eins ólík og vera má. r Nehru, einn i af aðalleiðtog um Þjóðþings- j flokksins vill! láta Indverja j fá sjálfstjórn strax, og jafna j síðan deilumál j sín með samn ! | ingum inn- byrðis. Virð- ast Þjóðþings J MohammC(1 AU menn vera Ti-„ah , andvígír sjálfstæði Pakhistan, en Jinnah vill ekki slaka hið mfnsta til frá þeirri kröfu. Er alt í óvissu um úrslit þessa þýðingarmikla máls. Formenn minni flokkanna. í dag ræddi breska sendi- nefndin við fulltrúa nokkurra smáflokka, og virtist fara vel á með fundarmönnum. Flokkar Hungurdauði vofir yfir miljónum Hoover sagði. að hungur- dauði vofði yfir miliónum manna alt frá landamærum þessir geta að vísu ekki miklu ráðið um framtíð landsins, en eru þó allfjölmennir. — Nehru ræddi við blaðamenn síðdegis í dag og kom þar glöggt í ljós, að ekki verið auðvelt að þoka Þjóðþingsflokknum hið minsta. Rússar irá olíu- lindum! BANDARÍKJAMENN hafa farið fram á það við Rússa, að láta sjer í tje aftur olíu- lindir þær, sem þeir höfðu rjettindi á í Ungverj alandi, en Rússar hafa haldið lindun- um op hefir flogið fyrir, að tilfæringar við þær hafi all- mjög fallið í vanhirðu á þeim tíma. — Ekki er enn vitað hverju Rússar svara til um þetta. — Það er ameríska olíu fjelagið mikla, Standard Oil, sem hafði umráðarjettinn yf- ir olíulindum þessum. arsundi. Á þessu svæði sagði hann, að aðeins örfáir menn fengju meira en 1200 hita- einingar í fæðu sinni dag- lega, og væri ástandið lang- verst í iðnaðarborgum og öðrum bæjum. — Hoover hvatti til þess, að allt væri gert, sem mögulegt væri, til þess að kjma matvælum fljótt til þessara landa. Þriggja vikna birgðir. Sumstaðar í Evrópu, t. d. í Þýskalandi. sagði Hoover, að ástandið væri þannig, að fyrst og fremst væri matar- skamturinn langt fyrir neð- an það, sem menn þyrftu til þess að hrörna ekki af fæðuskorti, og þar á ofan bættist, að matarbirgðir væru ekki fyrir hendi nema til einna þriggja vikna. Yrði að útvega þessu fólki björg, uns uppskeran kæmi því til góða. Ömurlegt ástand. Hoover sagði, að hann hefði ekki lengi sjeð eins hryllilegt, eins og' mö-rg börnin í löndum þeim, sem hann ferðast um. Þau voru föl og tærð og veik af nær- ingarskorti. Hann sagði, að nú væri mjótt á mununum, hvort tækist að bjarga fram tíð Evrópuþjóðanna, börn- unum ungu, og bætti við að til þess að þetta tækist, yrði að bregða við skjótt. Slysasamt í London LONDON: — í febrúarmán- uði síðastliðnum biðu 58 manns bana í London af völdum um- ferðaslysa. Persar og Rússar semja PERSAR og Rússar hafa gert með sjer samninga, og voru þeir birtir í Teheran í dag. Lofa Rússar þar að verða farnir burtu úr landinu með her sinn fyrir 5. maí n.k. Ennfemur var svö ákveðið í samningum þessum, að um- ræður skuli hefjast í þingi Persa, er það kemur saman, um stofnun persnesk-rúss- nesks olíufjelags. Loks var ákveðið í samning- um þessum, að athugað verði með Azerbeijan síðar, og skuldbinda Persar sig til þess að hefna sín ekki á þeim mönn um, sem uppsteyt hafa gert gegn stjórn landsins. — Reuter. Fá ekki að bera vitni London í gærkvöldi. STJÓRN Júgóslafíu hefir svarað málaleitun Bandaríkja- manna viðvíkjandi því, að liðs- foringjar úr Bandaríkjaher fái að bera vitni í máli Michailo- wich, fyrrum hermálaráðherra. Segist stjórnin ekki geta leyft það, að þessir menn beri vitni í málinu. I svari sínu segir jú- góslafneska stjórnin að hún hafi engan rjett til þess að blanda sjer í málefni hersins, og geti ekki verið samþykk þeirri skoðun Bandaríkjastjórn ar, að Michailowich hafi sjer hið minsta til málsbóta. Hann sje svikari, og muni fá þau ein málagjöld, sem svikurum henti. —Reuter. Norðmenn heyja sjö landskappleiki á þessu ári FRÁ K.-höfn berast þær fregnir að Norðmenn muni heyja 7 landskappleiki í knatt- spyrnu á yfirstandandi ári, þar af 5 heima í Noregi. Leikirnir eru taldir hjer á eftir. 16. júní við Dani í Oslo, 27. júní við Finna í Bergen, 2. júlí við Svisslendinga í Oslo, 7. júlí við Dani í Kaupmannahöfn, aukaleikur vegna afmælis danska íþróttasambandsins, 26. júlí við Luxemburg í Luxem- burg, 15. september við Svía í Oslo og 20. október gegn Dön- um í Kaupmannahöfn. Auk þessa leikur norska landsliðið gegn úrvalsliði breska flug- hersins þann 22. maí í Oslo. Flugferðir til Spánar LONDON: — Vikulegar flug munu byrja snemma í þessum ferðir til Spánar og Englands mánuði. Hafa þær legið niðri síðan í desember.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.