Morgunblaðið - 09.04.1946, Page 6

Morgunblaðið - 09.04.1946, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudgaur 9. apríl 1946 Leikíjelag Reykjavíkur: ERMLENDIN R N I R FORMAÐUR LEIKFJELAGS REYKJAVÍKUR Ijet þess get- ið við mig nýlega. að nú um langt skeið hefði það verið hátt ur fjelagsins, að taka til sýn- ingar ljett og alþýðleg leikrit, er vorið tæki að nálgast og hugur manna að lyftast með hækkandi sól qg hlýrri dögum. Að þessu sinni er það sænska alþýðuleikritið Vermlending- arnir, eftir Fredrik August Dalhgren, sem fjelagið hefir kjörið til þess að boða okkur komu vorsins Hafði íjelagið frumsýningu á leikriti þessu í Iðnó á föstudagskvöldið var fyrir húsi þjettskipuðu áhorf- endum, er tóku leiknum af- burða vel. Höfundur leikritsins (f. 1816, d. 1895), sem siálfur var Vermlendingur, tók þegar á unga aldri að yrkja kvæði á mállýsku heimkynna sinna, og við alkunn lög frá Vermalandi. Varð hann síðar forustumaður um rannsókn á sænskum mál- lýskum og Gustaf Frödng ljet eitt sinn svo um mælt, að hann hefði notið mikils stuðnings af verkum Dalhgrens, er hann orti Vermalandskvæði sín, sem eru með því fegursta, er ort hefir verið á sænska tungu. „Leikritið „Vermlendmgarn- ir“ er í fimm þáttum, sem allir eru fremur stuttir, og gerist, eins og nafnið bendir til, í Vermalandi í Svíþjóð, sem al- þekt er fyrir frábæra náttúru- fegurð og sjerkennilegt og lit- auðugt þjóðlíf. Var það fyrst sýnt á konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi 27. mars 1846, eða fyrir ríettum hundrað árum. Herra sendikennari Peter Hal- berg segir um leikritið í rit- gerð þeirri, er hann ritar í leik skrána, að það hafi ekki mikið bókmentalegt gildi og er það satt og rjett. Fn það, sem ávant ar um andríki eða djúpan skáld skap, er bætt upp með æsku- fjöri, dillandi dansi og söng og þeirri rómantísku fegurð, er alls va^ ráðandi þá, er íeikritið var samið, enda mun það mestu eítir F. A. DALHGREN Leikstjóri: Haraldur Björnsson hafa valdið um þær geisi- miklu vinsældir, sem leikritið hefir átt að fagna í Svíþjóð og víðar um langan aldur. Ekki mun leikritið hafa verið sýnt hjer í höfuðstaðnum fyrr en nú, en nemendur Mentaskólans á Akureyri Ijeku það fyrir nokkrum árum við ágætar við- tökur. Efni leikritsins er hvorki frumlegt nje margbrotið. Er það gamla sagan o.m konungs'- soninn og öskubuskuna, — son stórbóndans og dóttur kotungs- ins, — sem unnast. en er mein- að að eigast, þó að allt falli í ljúfa löð að lokum, eins og í ævintýrinu forðum. Umfjörðin um þessa hversdagslegu ástar- sögu eru bláskógar og blóma- skrúð „Vermalands hins fagra“ og heillandi dans og söngur æskunnar, er gerir leikritið hugnæmt öllum þeim, sem enn eiga eitthvað eftir af romantík feðra sinna, en þeir virðast vera æði margir hjer, í þessu höf- uðsetri funkisskápa og nýsköp- unar, ef dæma má eftir fögnuði leikhúsgesta HaraMur Björnsson hefir annast leikstjórn og sett leik- inn á svið. Er það að mörgu leyti erfitt verk, en honum virð ist hafa farið hvorttveggja vel úr hendi, þó að bar sjeu nokkr- ir annamarkar á. Má þar til nefna, að heldur þótti mjer ljeleg kirkjusóknin í þriðja þætti, — einar sex hræður fyr- fleiri hefðu komið út úr kirkj- ’má nýliði á leiksviðinu, en leik- unni og þá gengið yfir sviðið j ur hans er frjálsmannlegur og og inn í skóginn Þarna voru öruggur svo að furðu gegnir um leikstjóranum líka hæg heima- iafn óvanan leikara. Haukur tökin, því að nóg var fyrir hefir auk þess góða söngrödd, hendi af ,,statistum“, þar sem sjerkennilega, ekki altaf jafn allt dansfólkið var og aðrir leik viðfeldna, en karlmanr.iega og endur. Þá þótti mjer og við- vaningslegt og vandræðalegt atriðið í fjórða þætti, er hjónin í Holti og Jóhann bóndi í hjá- leigunni halda að börn þeirra sjeu að drukkna eða drukknuð, og allir æða fram og aftur um sviðið með áköllunum og fyr- irbænum, en láta sjer ekki til hugar korna að nálgast slys- staðinn, sem flestir mundu þó hafa gert. En vafalaust er hjer einnig höfundinn um að saka, því að allt þetta virðist æði barnalegt frá hans hendi. Það, sem vakti óskifta at- nygli mína við þessa leiksyn- ingu og fjekk mjer mikillar gleði, var að sjá hinn friða hóp þróttmikla. Best þótti mjer hon um takast, er hann, síðast í fimta þætti, söng hið góðkunna 11 og fallega lag „I Vermalandi er indælt.“ afburða vel. Eru dansarnir hver öðrum skemtiíegri og svo vel æfðir að þar virðist hvorki blettur nje hrukka á. Var það Leikfjelaginu mikill ávinning- ur að fá þerinnn lærða dans- meistara til samstarfs og væri gott til þess að vita, ef það gæti orðið upphaf nánara sam- starfs í framtíðinni, því að þeg- ar Þjóðleikhúsið tekur til starfa hlýtur dans og „plastik1' óhjá- i kvæmilega að verða kenslu- grein við hinn væntanlega leikskóia 1 sambandi við leik- húsið. Þórarinn Guðmundsson Baldvin Halldórsson ljek Ujornaði hljómsveitinni, er _. . r , ,, ... íljek sænsk log a undan syn- Pjetur og ungfru Guðbjorg 1. .. , Þorbjarnardóttir Stínu. hjú Sveins bónda í Holti. Baldvin hefir leikið lítið eitt áður, enda er hann á sviðinu eins og þaul- vanur leikari. Hann fór yfir- leitt vel og skemtilega með hlutverk sitt þegar mest reyndi á, en líktist um of, í hreyfing- um og látbragði, læriföður sín- um í listinni, og er fulláberandi á sviðinu þegar hann e*- ekki ingunm og undir söngnum i leiknum. Hefir Þórarni oftast tekist betur en í þetta sinn, því að hljomsveitin var áberandi illa samæfð og nutu hin fögru lög sín því ekki sem skyldi. Lárus Ingólfsson hefir mál- að leiktjöldin og teiknað bún- ingana og farist hvorttveggja ágætlega. Hallgrímur Bachmann sjer um ljósin af sömu smekkvísi láti ekki hjer við sitja, en gefi þessu unga fólki fleiri og enn betri tækifæri, því að satt að segja hefir mier fundist gæta nokkurrar tregðu hjá fjelaginu í þessu efni hingað til. Brynjólfur Jóhannesson fer með hlutverk Sveins Eiríksson- ar kviðdómara og stórbónda í « utan Prestinn. Var þo verið j en frú Anna Guð!nlinds. að lýsa með svni höfðingjans í Holti )g dóttur stórbóndans á Gili, kirkjan auk þess hið veg- legasta hús og bersýnilega reist handa fjölmennum söfnuði og prestuvinn va^alaust öndvegis- klerkur, virðulegur og mynd- ugur í besta máta Hefði vissu- lega farið betur á því að mun Vökvasturtur á flestar teg. bifreiða væntanlegar seinni- hluta maí. Tekið á móti pöntunum. Þröttur h.f. Laugaveg 170. Píltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. frá kl. 6—7 í kvöld. Ekki svarað 1 síma. Verslunin NÓVA Barónsstíg 27. ,sialfur í eldmum. Verður að . , , , ., , , , ! , ., , , , , , , - og íafnan endranær og leik- ungra leikenda, karla og.- skrifa bað að nokkru leyti a, ° ... _. , , , . j. | ... T Isviðsstiori er l’innur Kristms- kvenna, er komu hjer fram, , reikmng leikstjorans. Leikur j sumir í fyrsta sinn, og gerðu, ' ungfrú Guðbjargar var mjög j að heita má, allir hlutverkum • athyglisverður, — bráðskemti- j Þorsteinn Ö. Stephensen hefir sínum hin bestu skil. Er þetta . legur og óþvingaður og er jeg þýtt leikritið. Jeg hef ekki átt gleðilegt tímanna tákn og er I illa svikinn ef hún á ekki eftir þess kost að bera þýðinguna þess að vænta að Leikíjelagið að sóma sjer vel í musteri saman við frumtextann og get Thaliu þegar þar að keraur. Vilhjálm stúdent, vin Eiríks, leikur Rúrik Haraldsson. Er hann glæsilegur, ungur mað- ur og fór mjög laglega með hlutverk sitt. Friðrik I.unddal leikur Andrjes, vinnumann hjá Jóhanni bónda, nokkuð viðvaningslega. I leiknum er mikið dansað og hefir Kai Smith dansmeist- ari sjeð um þá hlið sýningar- innar og leyst það verk af hendi dóttir með hlutverk Lísu, konu hans. Valdimar Hclgason leik- ur Óla bónda á Gili, en dóttur hans Brittu, leikur frú Þóra Borg Einarsson. Gestur Pálsson fer með hlutverk Jóhanns Hannssonar, stórbónda og Valur Gíslason með h’.utverk prófástsins. Allir fóru þessir leikarar vel með hlutverk sín, einkum þó frú Þóra. Hiutverk hennar er ekki mikið að vöxt- um, en það er skemtilegur „humor“ í leik frúarinnar og Britta varð í höndum hennar það, sem hún átti að vera, — hrokafult eftirlætisbarn ríks föður, sem veit upp á hár hve margra skildinga virði bún er. Sjera Sigvaldi ónáðaði Val lít- ilsháttar í fjórða þætti („svona Jóhann minn —“) og Mikael yngri Borgen, úr „Orðinu“, hljóp snöggvast í Gest í sama þætti i þegar hann heldur að Anna dóttir hans sje drukkn- uð). Frk. Sigrún Magnúsdóttir leik ur Önnu, dóttur Jóhanns bónda. Er það veigamesta hlutverk leiksins og allvandasamt, en ungfrúin gerir því hin bestu skil. Þá syngur hún og mörg lög og ferst það p^ýðilega. Er rödd hennar viðkunnanleg og lögin flutt ar góðri smekkvísi. Annað aðalhlutverkið, Eirík, son Sveins í Holti, leikur Hauk- ur Óskarsson. Er hann að heita því lítið um hann dæmt. Þó virtist mjer óbundnamálið á- ferðargott en ljóðin síðri. Að leikslokum hyltu áhorf- endur leikstjórann, leikendur og dansmeistarann með áköfu lófataki og feiknum öllum af blómum. Lauk þannig á við- eigandi hátt þessari rómantisku kvöldstund í „Vermalandi hinu fagra“. Sigurður Grímsson. 0<^<?xSxSx$>3x®^xíxÍ$<$h$^<£<Í>3x^^$x$k$xSx£<Jx$xíx$x§xÍx^x§x@x$x^<§xSkJkSx$x$x$k$xSxí>3xS> Sesidisveinsstörf o.fl. Röskur og laghentur unglingspiltur, 14—15 ára, getur fengið atvinnu nú þegar við sendi- sveinsstörf og til aðstoðar á verkstæðinu. Reiðhj ólaverkstæðið FÁLKINN. Í <♦> ^*§><$><§><§><§><§><§><3><§>3><§><^<§>*$><3><&<$^><£<§><§M§><3><^<$>^><§><3><§><§>3><§><$><$*§><$><S><§><$><§*^ IBUÐIR í nýju húsi við Nesveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málfluttningsskrifstofa EINARS R. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7 — Símar: 2202 og 3202 t T Y f y y y y i J y y M^x$x$^xJx$^>^xMx$>^x$^>^><$x$x$x$x$xí^x$>^x$x$x$x$>^^xJx$xí><$xíx$>^<$>^>. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.