Morgunblaðið - 17.04.1946, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. apríl 1946
'iiilllllllllilllllilillllllilllllllllllllllllllllillillilllllllllllii
Tímaritið
DAGRENNING
Ritstjóri:
JÓNAS GUÐMUNDSSON,
er nú komið út.
Fæst í Reykjavík hjá:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Bókaverslun ísafoldar.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar og
Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
1 Hafnarfirði hjáí á|
Bókaverslun Valdimars Long.
Vegna takmarkaðs upplags verður Dag-
renning aðeins seld áskrifendum.
Áskrifendum hefir þegar verið sent ritið í
pósti en þeir, sem ennþá hafa ekki gersst á-
skrifendur ættu að skrifa sig fyrir ritinu hjá
einhverri ofangreindri bókaverslun og fá 1.
hefti þessa árgangs afhent um leið.
Dagrenning
Miklubraut 9. — Sími 1196.
£ (í£'<3>3><$>3x§x§x3><§>^<§><§x$><^yNé><§x$x§><$x§x§><$><§><$><^<§x$><$x^<$><§><§><§'<^<Sx^<^<§><$K§><$><§><®*$>^‘<§><$><
n x
y <$><$><$><$^><$X^X$><$><$X§><$X$*$><<><$><$K»><§X$X^<$><$>3><$><^<$><$K§><$><^<$><$><$><$><$><$K$><^>^<$'<$><^s3x§>
Jörðin Gráfell
í KJÓS er til sölu og laus til ábúðar í næstu
fardögum. — Töðufall um 400 hestburðir.
Meirihluti af ræktuðu landi vjeltækt. Hlöð-
ur yfir ca. 700 hestburði heys, og auk þess
tvær steyptar votheysgrifjur fyrir 200 hestb.
Fjár- og haughús steypt. Aðrar byggingar úr
timbri og járni.
Laxveiði í Laxá. Nokkur áhöfn getur fylgt,
ef um semir.
Tilboð sendist undirrituðum eiganda jarð-
arinnar, fyrir 1. maí n.k., sem einnig gefur
nánari upplýsingar.
Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Gísli Guðmundsson,
Gráfelli.
jPASKA-1
borðdreglar,
serviettur,
egg-
f iora-Hagasin (
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii
I Tilboð |
= óskast í Dodge-bifreið §
§j model 1940, sem verður til §
3 sýnis við Iðnskólann frá §
= kl. 2—6 í dag.
iflimnimnuniiimtinnniifinnnraininmiiiiiiiuiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Hamrar |
ódýrir.
cJ-ti cluiíý JJtorr |
.................
iiMiHiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiim
1 Fólksbifreið I
Chevrolet.
s Special de Luxe-model 3
3 ’41 — til sölu og sýnis í I
1 portinu á Unnarstíg 8 kl. i
3 5—7 í dag.
•itunnuou
Bifreiðar til sölu
2 einka bílar til sölu, Plymouth og Dodge
og sýnis hjá bensínstöðinni Nafta í dag kl.
1—3. Er kaupandi að nýjum 4 manna bíl.
Púðurdósir
Helsta danska verksmiðjan, sem framleiðir skinn-púður-
dósir, með rennilás, óskar eftir sambandi við trausta inn-
flytjendur. Viðskipti á dönsku eða ensku. — Tilboð merkt:
B. 4776 sendist Wolffs Box, Köbenbavn K. Danmark.
lllllllllllllillllllllllllllllllllllililllllllllllllllllllllllilllllll
|Nýkomið I
Páska-serviettur,
— löberar.
| VeJ. Voua 1
Barónsstíg 27.
Sími 4519.
3 H
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
fmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiimi
Ibúð óshasf
2 herbergi og eldhús. —
Tvennt í heimili. Góð um-
gengni. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboðum sje
skilað á afgreiðslu blaðs-
ins, merkt: „Reglusamur
—953“.
umimiiimmiiinmimiiimiimnumimmimiimmíb
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðástörf. _
TIL SÖLU
Hefi til sölu þrjá vörubíla. Tvo af tegundinni
Chevrolet, annan 2 Vz tonna og hinn 1 % tonna.
Og þann þriðja 4—5 tonna með yfirbyggingu,
Ennfremur tvo þriggja tonna olíu (benzín)-
geyma, með þremur þjettum hólfum. Hent-
ugir til flutninga á bíl. Og gufuketil með ca.
20 ferm. hitafleti.
Gef nánari upplýsingar.
j^oróteinn
veinóóon
hjeraðsdómslögmaður,
Hringbraut 85. — Símar: 1680 og 6359 (heima).
^^^^^X$><§X$X$X§>^X$><$><$><$><$><$X$X§X^3><$><$X$K$><$X§X$*§X$>^><§>^><$X$X$>3X$X§>3X$><$X$><$><$><$K8>
| Byggingasamvinnufjel. Reykjavíkur:
HÁLFT húsið
Guðrúnargata 4, er til sölu skv. 9. gr. laga
Byggingarsamvinnnufjel. Reykjavíkur. Hús-
ið er til sýnis í dag og á morgun frá kl. 2—4.
Fjelagsmenn sendi kaupbeiðnir til fjelagsins
fyrir 24. apríl.
STJÓRNIN.
>«»<S><^xs><g>«þ«>><s><s><3><ex3><í!»<«í><s><$><e><^^
íbúar í Kleppsholti
Takið eftir:
í hátíðamatinn fáið þið hjá okkur fyrsta
flokks HANGIKJÖT, NÝTT KJÖT og HAKK-
AÐ KJÖT. . g JÉlBflEflH
Nýkomið:
Nýjar Gulrætur — Hvítkál og Laukur.
ÍSLENSKT SMJÖR.
Verslunin Hólsveg 16
NÝKOMIÐ
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Forstofuspeglar með áföstum Ijósum og hillum,
Speglar, án ljósa, Forstofulugtir, Uti-lugtir, Vegg-
teppi eins og tveggja arma. Allt úr dönsku smíða-
járni. — Hitapúðar með hitastilli. Verð kr. 81,70.
Ryksugur, verð kr.: 246,00.
l\a^tœlýa veró íunln Cjló^i*
Skólavörðustíg 10.
in
Sími 6889.
Nýkomið frá Englandi !
Þvottabalar, 2 stærðir. — Fötur.