Morgunblaðið - 17.04.1946, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. apríl 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
ÆFINGAR í kvöld:
í Austurbæjarskól-
anum:
Kl. 7,30-8,30: Fimleikar.
Drengir 13—16 ára.
— 8,30-9,30: Fdmleikar, 1.. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15-9: Hnefaleikar
— 9-10,15: ísl'. glíma.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 8-10: Frjálsar íþróttir.
Stjórn K.R.
KNATTSPYRNUMENN
Meistara- 1. og 2. fl. Æfing á
Skírdag kl. 2. Einnig hjá 3.
og 4. fl. á sama tíma. ÁRÍÐ-
ANDI. — Knattspyrnunefnd.
/^=<b SKIÐFERÐIR
(V)
um páskana: Fyrir
^ dvalargesti í dag kl.
3 og 8, á morgun kl. 9 fyrir h.
Föstudagskvöldið kl. 6 og
laugardagskvöldið kl. 6.
Ferðir verða einnig á föstu-
dags- og sunnudagsmorgur.
kl. 9, ef veður og þátttaka leyf
ir. Fari'ð frá B.S.Í.
Skíðanefnd K.R.
ÁRMENNIN GAR'
Skíðaferðir í Jó-
sepsdal um pásk-
ana verða sem hjer
segir: Fyrir dvalargesti mið-
vikud. kl. 7 og 9, og fimtud.-
rnorgun kl. 9, föstudagskvöld
kl. 7 og laugardagskvöld kl. 6.
Ennfremur verða daglegar
ferðir, með heimkomu að
kvöldi, á fimtudags- föstu-
dags- sunnudags- og mánu
dagsmorgna kl. 9, ef veður
levfir.
Farmiðar seldir við bílana.
Allar ferðir farnar frá í-
þróttahúsinu.
I Bláfjöllum er nægur snjór
og verður haldið innanfjelags
mót eftir því sem ástæður
leyfa, nema hvað ákveðið er
að svig í öllum flokkum fari
íram á föstudag.
VÍKINGAR!
’áskadvalargestir,
igt verður af stað
: kvöld kl. 8 frá
Vusturvelli.
Skíðanefnd Víkings.
<2^aabóh
107. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.55.
Síðdegisflæði kl. 19,13.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 1633.
Ljósatími ökutækja er frá
kl. 20,40 til kl. 4,20.
I.O.O.F. l=1274198y2=M.A.
I.O.G.T.
ST. EININGIN
í kvöld kl. 8,30.
Minningarfundur um látna
fjelaga. Fjölmennið góðir Ein
ingarfjelagar og takið sálma-
bækur með ykkur.
Æ.t.
SOLEY Nr. 242.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuveg 11.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREINGERNINGAR
Sími 1327. — Jón og Bói.
Fjelagslíf
Í.R.-INGAR
Skíðaferðir að Kolviðarhóli
um páskana verða sem hjer
segir: Fyrir dvalargesti mið-
vikud. kl. 7 og 9. Ennfremur
verða daglegar ferðár með
heimkomu að kvöldi, á fimtu-
dag, föstudag, sunnudag og
mánudagsmorgna kl. 9 árd.
Farmiðar verða seldir við
bílana. Á laugardaginn verð-
ur farið kl. 6 og farmiðar í þá
ferð, verða seldir í Pfaff sama
dag.
Skíðanefndán.
FRJÁLS- ÍÞRÓTTA-
MENN ATHUGIÐ.
Állir þeir, sem ætla að taka
þátt í víðavangshlaupá Í.R.
25. apríl og drengjahlaupi Ár
manns 28. apríl, mæti til lækn
isskoðunar á þriðjudaginn 23.
apríl hjá íþróttalækni Óskari
Þórðarsyni, Pósthússtræti 7,
kl. 6 e. h.
Í.R.R.
... V\;\
SKÍÐAFJELAG
REYKJAVÍKUR
ráðgerir að fara skíðaferðir
upp á Hellisheiði yfir bæna-
og páskadagana. Miðvikudags
kvöldið kl. 6, flutt fólk upp
eftir sem ætlar að dvelja í
skálanum. Á skíradg, föstu-
claginn langa, laugardaginn
og páskadagana verður farið
alla dagana kl. 9 árdegis frá
Austurvellá, ef þátttaka og
veður leyfir. Farmiðar seldir
við bílana. Á páskadagsmorg-
un kl. 10 flytur síra Björn
Magnússon, docent, guðþjón-
ustu í Skálanum.
Altarisganga í dómkirkjunni
á skírdag kl. 9 f. h.
Barnaguðsþjónusta verður í
kapellu Háskólans á skírdag
kl. 10 f. h. — Jón ísleifsson,
organleikari og Sólskinsdeildin
aðstoða við sönginn. — Kenn-
arar sunnudagaskóla guðfræði-
deildar.
Fríkirkjan. Skírdag kl. 11:
Unglingafjelagsfundur í kirkj-
unni. Flutt verður frásögn úr
Ameríkuför. — Síðasti fundur
vetrarins. Messa á skírdag kl.
2. Síra Árni Sigurðsson. (Alt-
arisganga).
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
verður á morgun kl. 2. Altaris-
ganga. Sjera Garðar Þorsteins-
son.
55 ára afmæli á í dag frú
Þuríður Guðmundsdóttir, Stóra
Knarrarnesi, Vatnsleysuströnd.
Fimtug verður á morgun,
skírdag, Jónína Jónsdóttir,
Laugaveg 91 A.
Silfurbrúðkaup eiga þau
hjónin Hjálmfríður Eyjólfs-
dóttir og Jón Hákonarson,
Langholtsvegi 21.
Tapað
Tapast hefdr blágrár
KETTLINGUR
(læða). Finnandi vinsamleg-
ast skili honum á Bræðraborg
arstíg 21 eða geri aðvart í
síma 3921.
Tilkynning
ÞINGEYIN G AKÓRINN
Æfingin verður kl. 8,30 í
kvöld.
Stjórnin.
SÁLRANNSÓKNAR-
FJELAG ÍSLANDS,
heldur fund í Iðnó Skírdags-
kvöld kl. 8,30 e. h. Forseti fje
lagsins flytur erindi. Fjelags-
menn mega taka gesti með
sjer.
Kaup-Sala
VAGN
frá Jepp-bíl til söul. Uppl.
hjá Skarphjeðni Jónssyni,
, Skólavörðustíg 4C.
LITLA FERÐAJELAGIÐ
Sumarfagnaður verður Þórs-
café síðasta vetrar dag, mið-
vikud. 24. apríl og hefst kl.
8.30. Ýms skemtiatriði.
Stjórnin. '
SKEMTIFERÐ
verður farin 2. páskadag, kl.
9. Hringferð: Þingvellir—
Ljósafoss og hin nýja brú á
Ölfusá verður skoðuð.
Farmiðar í Hannyrðaversl.
Þuríðar Sigurjónsdóttur,
Bankastræti 6, til laugard.
Stjórnin.
B.I.F. SUMARFAGNAÐUR
farfugla verður sumardaginn
lyrsta í Golfskálanum. Nánar
auglýst síðar.
Skemmtinef ndin.
Vefnaðarvara og prjónles
óskast. — Tilboð sendist I. C,
Andreasen, Manufaktur og
Trikotage en gros, Vesterbro
89, Aalborg, Danmark.
Óskum eftir tilboðum og
prufum frá íslenskum fyrir-
tækjum í vefnaðarvöru, álna
vöru og prjónles.
GENTO
Nörrebrogade 180 A.
Köbenhavn N. Danmark.
Hjartans þakkir fœri jeg öllum þeim, er glöddu $
£ mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heilla- £
| skeytum á fimmtugsafmœh mínu, 22. marz s.l.
v
r V
Soffia Beck, Keflavík. •:•
Alúðarþakkir fyrir mjer sýnda vinsemd á 75 ára
afmœli mínu með heimsóknum, gjöfum og símskeytum.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Garðastræti 14.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦‘
3
vœi' nýfar ^JJjartaáólœlm r
Drottning óbygðanna
Þetta er þriðja sagan í skáldsagna-
flokknum um ævintýramanninn
og fullhugann Jónas Fjeld, eina
allra vinsælustu söguhetjum í nor-
rænum skemmtisagnabókmennt-
um. í
Fylgis með hinum spennandi ævin-
týrum Jónasar Fjeld.
Leyndarmát hertogans
Bráðspennandi ástarsaga eftir
Charlotte M. Brame. Þetta er ákaf-
lega hugðnæm skemmtisaga, sem
áreiðanlega mun öðlast miklar og
verðskuldaðar vinsældir.
Hvílið hugann við Hjartásbók.
Fást hjá bóksölum.
-JJjartaáóá t^á^aa
^$x$x$x$x$>^<íx$x$>^xí>®>^><Sx8H$x®x$x$>^xSxSxS>^x$^x$xSxíx$x$x$xí>«x»<®^Sx®xí>^>«><$xSx®xí><*>
Skrifstofustarf
Vanur og reglusamur skrifstofumaður með
góða ensku kunnáttu og helst Verslunar-
skólaprófi, óskast nú þegar, sem fastur starfs- I
maður. t
Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsing- I
um um fyrri störf og meðmælum, ef til eru,
sendist til skrifstofu vorrar, sem fyrst.
1 J4á íiíevLólm J)te ia o Ííu h íit ta Jje (a ^ |
<♦> A
— Málverk. —
Dönsk málverkaútflutnings-
verslun óskar eftir sambandi
við þann, sem vill flytja inn
málverk. Við höfum bæði dýr
og ódýr málverk, ásamt „mótív
um“. Málverkin eru mjög við
hæfi Islendinga. Allar stærðir
frá 30X40 cm. og til 100X150
cm. Svar óskast í tilboði merkt:
703 sendist Polacks Annonce-
bureau. Köbenhavn, Danmark.
DÍVANAR
OTTOMANAP
3 stærðir.
SÖluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SIGURÐUR J. ÞORSTEINSSON,
stórkaupmaður, andaðist að heimili sínu þriðjudag-
inn 16. þessa mánaðar.
Kristín Hannesdóttir og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall
sonar míns og bróður okkar,
LUDVIGS BJARNASONAR.
Móðir og systkini hins látna.