Morgunblaðið - 25.04.1946, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 25. apríl 1946
ísafjörður ræður
bæjarverkfræðing
BÆ.J ARSTJÖRN ísafjarðar
hefir nýlega ákveðið að ráða
danskan verkfræðing' sem bæj-
arverkfræðing á ísafirði. Hafði
bæjarstjórnin áður leitað fyrir
sjer um að fá innlendan mann
til þessa starfa en ekki tekist.
Margvislegar verklegar fram-
kvæmdir standa nú fyrir dyr-
um á Isafirði og hentar það
honum því mjög vel að hafa
verkfræðing í þjónustu sinni.
Mælist þessi ráðstöfun hins
nýja bæjarstjórnar meirihluta
mjög vel fyrir.
nnniiiMiiiiiiii;:uiJmimiiiiuiiniiirnmuiiimuiiiii»:
Vfiklar framkvæmdir í Húsavík
á jsessu ári
Viðfal við Júlíus Havsieen sýslumann.
RéðskeBQ
a
3
Stúlka um fertugt óskar |
eftir ráðskonustöðu á fá- |
mennu heimili í bænum. H
Herbergi áskilið. Tilboð |
sendist blaðinu fyrir 1. |
maí, merkt: „Sumar 1946 |
— 147“. f
iiuiiiiininnmunmuuuumumuuimuuumuumuB
tiiiiiiiiiiHimiiinfmimiimiimMHiHiiiwHiiimiiHiiui
Hús |
Vegna brottflutnings er |
þriggja herbergja hús til |
sölu. Lítið gott hænsnabú |
fylgir. |
B. NIELSEN,
Hauksstöðum,
Seltjarnarnesi.
iHIHHIHUSHHHUiiHllHUIIHHHHHHHHHHHHHnHHH11
„LACAÍ!FOSS“
fer hjeðan föstudaginn 26. þ.
m. til Vestur- og Norðurlands-
ins.
Viðkomustaðir: ísafjörður,
Siglufjörður, I»órshöfn, Akur-
eyri.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS.
SMIP/IUTCE
ni
EF-rcro
Súðin
Vörur til Austfjarðáhafna
frá Hornafirði til Seyðisfjarðar
verða veittar móttökur á morg-
un (föstudag). Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir fyrir há-
degi á laugardag.
99
Suðri
66
Vörur til Bíldudals mót-
teknar á morgun.
JÚLÍUS HAVSTEEN, sýslu
maður, hefir dvalið hjer 1
bænum um fimm vikna skeið
jog unnið að ýmsum málum
fyrir Húsvíkinga og aðra Suð-
i ur-Þingeyinga. Júlíus er nú
j á förum norður, en í gær átti
jblaðið tal við hann og'
jspurðist fyrir um þær aðal-
framkvæmdir, sem Húsvíking
cr myndu ráðast í á næstunni.
Aukning rafveitunnar og
h afnarmannvirki.
— Fyrir rúmum mánuði,
sagði sýslumaður, komum
við hingað oddviti Húsvík-
in.ga, Karl Kristjánsson, og
jog í erindum sveitarfjelags-
ins, til þess að útvega lán til
aukningar rafveitu Húsavík-
ur, sem á komandi sumri verð
ur tengd Laxárstöðinni og
lln til þess að halda áfram
og helst að fullgera, ef veður
og aðrar aðstæður leyfa, bvgg
iitgu Húsavíkurhafnar.
Skiptum við þannig með
okkur verkum, að oddvitinn
leitaði eftir láni til rafveitunn
ar og fekk það með hagst.
kjörum í Landsbankanum,
cn jeg íklæddist gamla gráa
irakkanum mínum, sem hefir
dugað mjer svo vel, þegar jeg
hefi farið bónorðsferðir vegna
Húsavíkurhafnar og brást
mjer heldur ekki í þetta sinn.
Nú þurfti þó vissulega að
halda á spöðunum, því lán
þurfti að fá bæði til þess að
halda áfram með og helst að
Ijúka við hafnargerðina við
Húsavíkurhöfða og í svo-
ræfndan „sponsvegg11 til að-
gerðar á þeim hluta okkar
gömlu góðu hafnarbryggju,
sem trjemaðkurinn er farinn
að hafa helst il góða lyst á.
— Hvað var það stórt lán,
sem útvega þurfti?
-— Mjer var falið að útvegs
ca. 900 þús. krónur á móti
G00 þús. tu- ríkissjóði. Hefir
að mestu eða öllu leyti tekist
að fá það fje, og vil jeg nota
tækifærð til þess að bakka
lánstofnunum hjer í nöfuð-
staðnum, sem sýnt hafa mála
leitunum mínum skilning og
\elvilja og þá sjerstaklega
Stríðstryggdngunni.
Efni í hafnargerðina, sement,
timbur og járn hefir vitamála
skrifstofan annast pöntun á.
Mun það fengið og sumt á
ledðinni til Húsavíkur. endu
jríður á að hefja vinnuna sem
fvrst og þykist jeg mega full-
yrða, að unnið verði af kuppi
og ehgu lakar en árið sem Ieið
Vatnsleiðsla og
! síldarverksmiðja.
— Ráðist þið Húsvíkingar
kannske í einhverjar fleiri
framkvæmdir á þessu ári?
— Já, ætlunin er að stækka
vatnsveitu Húsavíkur á kom-
andi sumri, en hún var gerð
fvrir 20 árum og hefir reynst
hdn ágætasta og gersamlega
útjlokað í kauptúninu tauga-
veikisfaraldur, sem áður gerði
vart við sig að heita mátti á
hverju ári. — Stækkun þessi
á vatnsveitukerfinu er í sam
bandi við væntanlega bygg-
ingu síldarverksmiðju þeirr-
ar, sem gert er ráð fyrir, að,
bvrjað verði á að reisa við,
r.ýja hafnargarðinn á þessu,
hausti, og því líklegt, að j
stjórn Síldarverksmiðja rík-j
isins verði í ráðum með
hreppsnefnd Húsavíkur um
lagningu hinna nýju vatns-
æða og veiti aðstoð við að
koma henni upp.
Aiðurskurður á fje.
— En svo maður snúi sjer
i ð öðru, hvernig er það með
niðurskurð fjárstofnsins, sem
samir hreppar Þingeyjarsýslu
hafa nú ákveðið?
--- Auk þess, sem jeg hefi í
þessari ferð minni, sagði sýslu
rnaður. unnið fyrir Húsavík-
mkauptún og þá einkum fyr-
ir hafnargerðina, hefi jeg sem
oddviti sýslunefndar Suður-
Þingeyjarsýslu starfað með
refnd þeirri úr Þingeyjar- og
Eyjafjarðarsýslum, sem kos-
in var til þess að fá til leiðar
komið niðurskurði og fjár-
skiptum í hreppum Suður-
Þingeyjarsýslu vestan Skjálf
andafljóts, en þeir eru 6 og
hreppum Eyjafjarðarsýslu,
:unnan Akureyrar og í kaup-
staðnum sjálfum. Norðan Ak-
ureyrar eru öflugar varnar-
girðingar. Yrði of langt að
segja sögu fjárskiptanna í
Þingeyjarsýslu í stuttu blaða-
viðtali, en það skal tekið fram
<ið landbúnaðarnefnd Alþing
is hefir tekið málaleituninni
um fjárskiptin af miklum
skilningi og vil jeg í þessu
sambandi sjerstaklega leyfa
mjer að þakka landbúnaðar-
ráðherra, Pjetri Magnússvni,
fyrir hans viturlegu og góðu
undirtektdr.
Aukin vegagerð.
— Unnuð þjer að einhverj
um fleiri málefnum fyrir
sýslufjelagið í þessari för yð-
ar?
— Já, jeg ræddi vegamál
sýslunnar við okkar ágæta
vegamálastjóra, sem virðist
þekkja all-a vegá þessa lands.
hvort heldur það eru þjóðveg
:r, sýsluvegir eða hreppaveg-
ir. Hefi jeg sjerstaklega lagt
kapp á við hann, að hinn svo-
nefndi Svalbarðsstrandarveg-
ur austan Eyjafjarðar verði
íullgerður á þessu sumri. Með
þessu vinnst, að Höfðahverf-
ið í Grýtubakkahreppi, sem
er sjerstaklega vel fallið til
nautgriparæktar og mjólkur-
L’amleiðslu kemst í beint vega
samband við Akureyrarbæ.
Yrði þá hægt að flytja mjólk-
ina frá nefndu hverfi til Ak-
ureyrar a. m. k. 10—11 mán-
uði ársins, en eins og nú til
hagar þarf að krækja með
hana um Fnjóskadal og yfir
Framhald á bls. 12
FjölséfSir hljómleik-
m larlakérsins
Geysir
Akureyrd, miðvikudag.
Frá frjettaritara vorum.
KARLAKÓRINN Geysir,
söngstjóri Ingimundur Arna-
son, hafði samsöng í Nýja
Bíó hjer, í gærkvöldi. Áður
cn söngur hófst, mintist for-
maður kórsins, Tómás Stein-
grímsson, Inga T. Lárusson-
ar, tónskálds, með nokkrum1
orðum. Risu tilheyrendur úr
sætum sínum í virðingarskyni I
■ •ið hið nýlátna tónskáld. — J
Á söngskrá voru 12 lög, þar,
af 5 eftir íslensk tónskáld.
Voru þau þessi: Nú andar
suðrið sæla, eftir Inga T. Lár
usson, Sko háa fossinn hvíta,
eftir Björgvin Guðmundsson
o.g Við erum þjóð, nýtt lag
eftir sama höfund. íslands
Hrafnistumenn, eftir Jóhann
Ó Haraldsson, samið 1939, nú
sungið í fyrsta sinn. Sverrir
konungur, eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, útsett fyrir
karlakór.
Lög eftir útlenda höfunda
á söngskránni voru eftir Max
Reger, Halfdan Kjerulf,
Grieg, Schubert, Körling o.
:1. Einsöngvarar voru: Guð-
mundur Gunnarsson, Henn-
ing Komdrup, Hermann
Stefánsson, Jóhann Guð-
mundsson og Kristinn Þor-
steinsson. Undirleik á hljóð-
færið annaðist frú Þyri Eydal.
Tilheyrendur, er voru
mjög margir, tóku söng kórs-
ins með miklum ágætum.
Voru mörg laganna endur-
tekin og að lokum sungið eitt
aukalag. Samsöngurinn verö
ur endurtekinn á skírdag.
Ferming í
Hafnarfirði
Piltar:
Ásmundur Kristinn Sigurðsson,
Brunnstíg 1.
Baldur Jónsson Hverfisgata
13B
Elís Vilberg Árnason, Tjarnar-
braut 9.
Garðar Finnbogason, Kirkju-
vegi 19.
Guðjón Guðmundsson, Austur-
gata 17B.
Hafsteinn Sigurþórsson, Lauga
vegi 43 Rvík.
Halldór Örn Magnússon. Lækj-
argata 4.
Hjörtur Gunnarsson, Selvogs-
gata 5.
Ingólfur Hafsteinn Sveinbjarn-
arson, Öldugata 4.
Kristján Jóhann Ásgeirsson,
Vesturbraut 3.
Óskar Karl Stefánsson, Holts-
gata 7.
Sigursveinn Helgi Jóhannesson,
Strandg'ata 50.
Sverrir Reynisson. Brekkugata
20.
Valur Erling Ásmundsson,
Gunnarssund 10.
Þórður Rafnar Jónsson, Linnets
stíg 11.
Stúlkur:
Erla Jónsdóttir, Hverfisgata
13B.
' Erla Ólsen, Klaustrinu.
Fanney Guðmundsdóttir,
Reykjavikurvegi 35.
Guðný Gunnur Gunnarsdóttir,
Suðurgata 10.
Mikkaelína Kristín Helga Ás-
geirsdóttir, Vesturbraut 3.
Sigríður Sveinsdóttir, Suður-
gata 63.
Sigurlína Helga Rósa Árna-
dóttir, Skúlaskeið 24.
teSilecjt óuuncir /
þökk fyrir veturinn.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
%
W rNj
—Ý *-w
Allii þuifa að kíkja
— í Rafskinn u
P<$>Q>4><$>&&&m>&$y&&&$><M>G&s>&s>&$>G><&$><$y&$><iys><$*$>&s>G^^
Y
w
Sprautum bíla
eftir 1. maí.
Trje & Rennismíði
Bakkastíg 9. Sími 6825.