Morgunblaðið - 25.04.1946, Síða 11

Morgunblaðið - 25.04.1946, Síða 11
Fimtudagur 25. apríl 1946 MORGUNBLAÐI0 II '\ÍSJKM ****** Auglýsing um útsvarsgreiðslur útlendinga. Til að greiða fyrir innheimtu útsvara af út- lendingum, er þess hjermeð krafist, að kaup- greiðendur (atvinnurekendur, húsbændur) gefi jafnan fullnægjandi upplýsingar um útlenda starfsmenn sína hingað til skrifstofunnar. Samkvæmt útsvarslögum, nr. 66 1945, sbr. lög um skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga nr. 65,1938, bera kaupgreiðendur ábyrgð á út- svarsgreiðslum útlendinga, sem hjá þeim vinna. Það fólk eru „útlendingar“ í þessu sambandi, sem dvelur um stundarsakir hjer á landi, vegna atvinnu, en er annars heimilisfast er- lendis. Til greiðslu á útsvörum umræddra útlend- inga, enda þótt álögð verði síðar, (svo og til greiðslu þinggjalda þeirra, en um ábyrgð kaupgreiðenda á þeim gilda samskonar á- kvæði), er kaupgreiðendum heimilt að halda eftir af kaupi gjaldandans allt að 20%, en 15% ef fjölskyldumaður á í hlut, sbr. fyrgreind lög nr. 65 1938. .maróóon Hafnarhúsinu. Sími 6697. t<Sx$3x$3x$x$x$><$>3x$x$x^xSxSxSxS>3><Sx8>3><$x$x$x$x$x$x$xSx$*Sxí*íx$><$x$x§><Sx$x$KeKSHS«SxSx$x$ Jeg þakka samverkamönnum mínum og verk- stjóra, Jóni Rögnvaldssyni hjá H.f. Eimskipafjelagi íslands, fyrir stór-rausnarlega peningagjöf og mjer sýndan vinarhug. Vífilsstöðum, 24. apríl 1946 Friðberg Kristjánsson. •kemtanir Sumargjafar Borgarritari «$xS>^<x$><$>^xMx^<íx$xgxSx^x$^x$^xM>^x$xJx^xíxí><í>^>^x?^xíx$>^>^x$x$xíx$xSx$^ Frá bamaskólum Reykjavíkur Börn á aldrinum 8—10 ára (fædd árin 1936, 1937 og 1938), sem hafa ekki stundað nám í barnaskólunum í vetur, en eiga að sækja vor- skólann, skulu koma til prófs í barnaskóla síns skólahverfis föstudaginn 26. apríl kl. 9 f. h. Börn fædd árið 1939, sem hafa eigi verið boð- uð sjerstaklega, skulu koma til prófs í sömu skóla laugardaginn 27. apríl kl. 2 e. h. SKÓLASTJÓRARNIR. <ix$xsx$x$xsxsx$x$x$<8x$x$<$<sxsx$xsxsxsx$xsx$x$x$x$«sx$xsxsxsx$x$x$xsxsx$x$xsx$xsxsx$xsx$x$xsxsx KÍXÍ>^X®X$^<$>^X5>^^XSX$><$XÍX$X$XS><S><®X$X«^X$^XÍÍX$X$>^X$>^X®X$^XÍX$X$X$^<$X$XSXÍ <1 , % w I Röskan sendisvein j vantar I I ('^-inaróóon ’^.oeqa. &f Co. U. ils UTISREMMTANIR: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjar- skólanum og Miðbæjar- skólanum að Austurvelli. (Æskilegt, að sem flest börn beri íslenzkan fána). Lútirasveit Reykjavíkur.stjórn- andi Albert Ivlahn, og Lúðrasveitin „Svanur“, stjórn- andi Karl O. Runólfsson, leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Ræða. Bjarni Benediktsson, borgar- stjóri. Að ræðu borgarstjóra lokinni leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli, stjórnandi Albert Klahn. INNISKEMMTANIR: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur, stjórnandi Karl O. Runólfss. íslenzkur sjónhverfingamaður sýnir listir sinar. M. A. J.-tríóið leikur og syng- ur, með aðstoð Önnu Sigfús- dóttur. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 10—1, fyrsta sumardag. Kl. 3 í Iðnó: Einsöngur: Hermann Guð- mundsson. Step og dans. Stjórn.: Hannes M. Þórðarson. Einleikur á píanó: Kolbrún Björnsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Söngur með gítarundirleik (13 ára A. úr Austurbsk.). Sjonleikur barna: „Kvöldvak- an í Hlíð“. (11 ára A. Aust- urbæjarsk.). Samleikur á fiðlu og píanó: Si- bil Urbantschitsch og Krist- ín Kristinsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Samleikur á fiðlu og píanó: Ruth Urbantschitsch og Elísabet Kristjánsdóttir. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó fyrsta sumard. kl. 10—12 f.h. KI. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einsöngur: ólafur Magnússon frá Mosfelli. Sjónleikur barna: „Árstíðirn- ar“, eftir Jóhannes úr Kötl- um. (11 ára B. Austurbsk.). Einleikur á píanó: Þórunn Soffía Jóhannsdóttir, 6 ára. Danssýning. Barna-nemendur frú Rigmor Hanson, (step- dans, listdans og samkvæm- isdans). Samleikur á tvær flautur: Sig- ríður Jónsdóttir og Erna Másdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Briem-kvartettinn. Aðgöngum. seldir í anddyri hússins kl. 10—12 f. li. fyrsta sumardag. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: Leikrit: „Fríða frænka“. Söngur. „Sólskinsdeildin“. Stjórnandi Guðjón Bjarna- son. Upplestur. (12 ára telpa). Söngur með . gítarundirleik (Tvær ungar stúlkur). Leikþáttur. „Átján barna faðir i álfheimum". Fleira o. fl. Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: Söngur „Sólskinsdeildin“. — Stjórnandi Guðjón Bjarna- son. Guðlaugsson. (Yngri nem. Tónlistarsk.). íslenzkur sjónhverfingmaður sýnir listir sínar. Barnakórinn „Sólskinsdeild- in“. Stjórn. Guðjón Bjarna- son. Smáleikur. „Helga í ösku- stónni“. Biirn úr Grænuborg. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Alfreð Andrésson, leikari, skemmtir. Oseldir aðgöngumiðar við innganginn. Kl. 5 í Laugarrtesskóla: Leikfimi með söng og undir- Kórsöngur: Barnakór Laugar- leik. (Xokkrar smátelpur). Leikþáttur. „Átján barna fað- ir í álfheimum". Söngur með gítarundirleik. (Tvær ungar stúlkur). Amma segir sögur. Barnakór barnastúknanna. Útvarpsþáttur. Morgunleik- fimi o. fl. (Barnastúkan „Æskan“ ann- ast báðar þessar skemmtan- ir). Aðgöngum. að báðum skemmt- ununum verða seldir i and- dyri hússins fyrsta sumar- dag, kl. 10—12 f. h. Kl. 3 í samkomuhúsi U.M.F.G., Grímsstaðaholti: Kórsöngur barna: Stjórnandi Ólafur Markússon, kennari. Leikþáttur: Benedikt Jónsson og Einar Helgason. Harmonikul.: Guðni Guðnason. Smáleikur: „Litla rauða húsið“ Barnastúkan „Jólagjöf“. Upplestur: Gamansaga. Tvísöngur með gítarundirleik: Guðrún N. Magnúsdóttir og Ingunn Eyjólfsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Brauð- búðinni, Fálkagötu 18, frá kl. 10 árd. fyrsta sumardag. Kl. 2,30 og kl. 5 í bíósal Austur bæ jarskólans: Samleikur á cello og píanó: Pétur Urbantschitsch og Ingibergur Jónsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). nessskólans. Leikrit: „Sá hlær bezt, sem síð- ast hlær“, eftir Björgvin Guðmundsson. (13 ára A. Laugarnessk.). Samleikur á fiðlu og píanó: Árni Arinbjarnarson (llára) og Nana Gunnarsdóttir (12 ára). Upplestur, kvæði: Inga Huld Hákonardóttir (10 ára). Einleikur á píanó: Nana Gunn- arsdóttir (12 ára). Upplestur: Edda Þorkelsdótt- ir (8 ára). Leikrit: „Afmælisgjöfin“. (10 ára A. Laugarnessk.). Kórsöngur: Barnakór Laugar- nesskólans. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir i skólan- um og á Skálholtsstíg 7 frá kl. 10 f. h. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar kl. 1 e. h. Venju- legt verð. KI. 8 í Iðnó: Tengdamamma. Sjónleikur i 5 þáttum, eftir Kristínu Sigfús- dóttur. Leikfélag Templara. Leikstjóri: Frú Soffía Guð- laugsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. KI. 10 í Tjarnarcafé: Gísli Sigurðsson, gamansöngv- Dansleikur til kl. 2. ari, skemmtir. Sjónleikur barna: „Hvíti ridd- arinn“. (10 ára F, Aústur- bæjarsk.). Upplestur. Sjónleikur barna: „Fyrir aust- an sól og sunnan mána“. (12 ára C Austurbsk.). Kvikmvnd. Aðgöngumiðar að báðum þess- um skemmtunum verða seld- ir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10—12. — Munið, að skemmtunin er endurtekin kl. 5. Kl. 3,30 í Trípólíleikhús- inu: Samleikur á fiðlu og píanó: Páll Oddgeirsson og Haukur Guðlaugsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Sjónleikur barna: „Kertasník- ir“. (13 ára í. Austurbsk.). Einleikur á píanó: Haukur Aðgöngumiðar í anddyri húss- ins eftir kl. 0 e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í Alþýðuhúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar frá kl. 4 e. h. i anddyri hússins, fyrsta sum- ardag. Kl. 10 í samkomusal M jólkurstöðvarinnar: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir i anddyri lnissins fyrsta sumardag frá kl. G e. h. Aðgöngumiðar að öllum dags- skemmtununum kósta kr. 5 fyrir börn og kr.10 fyrir full- orðna. En að „Tengda- mömmu“ i Iðnó kl. 8 og dansleikjunum kl. 10 kosta miðarnir kr. 15 fyrir mann- U ÆHir ntotb tttrrki elng&ÍBts I í> a íj $<^>^xS><$<S><&<&<$xSx$3xSx$x$><S><íx$<$xSxSxS><Sx8xS*SxSx$3><Sx$x8xSx8x8xSx8xSxí>Sx$^<8x^$^xS>3xS^<Sx$x$x$><8x8x$x$><$x$x$<$<$*®*$><í'-S><í*í*SxS><8x8xSxSxSxS><S.Sx3. EaEáæingai K F U M Hafnarlirði Almenn ssmkoma í húsi K.F.U.M. og K. fyrsla sumardag kl.8,39 e. h. Samskol yrir sumardvðl fálækra drengja. Allir velkomnir. Kaldæingar. <$<S><$^x$xSxS>3x$^<$3>^^<$^x$x$x$3><$><$x$3x$<$<$x$x$x$<$^x$«$x$^<$<s><$3>3x$«$3x$3>3x$<$^«$x$xSx$<$<Sxsx$>3x$^<$x$<s><$3>^xS><$<$$3><$^3><$3x<s>$4x$><$x$^<$<$<$»$x$><$x$x$<$<8x$3x$x$«$<$<$x$x$<$x$<$x$<$<$«$k$<$<$$«Sx$x$$

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.