Morgunblaðið - 25.04.1946, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fimtudagur 25. apríl 1946
Fjelagslíf
Æfingar í dag.
Knattspyrnu-
menn!
Meistara-, 1. fl. og 2. fl. æfing
kl. 1,30 í dag á íþróttavellin-
um.
Stjórn K. R.
Almennan
fjelagsfund
heldur V.R. að fjelagsheimil-
inu n. k. föstud. 26. þ. m., kl.
8.30 síðd. — FUNDAREFNI:
1) Óskar Clausen, rithöfund-
ur, flytur erindi er hann
nefnir: „Þegar jeg var
fyrst við verslun“.
2) Sigurður Kristjánsson,
alþm., talar á víð og dreif
um gang hinna ýmsu mála
a síðasta Alþingi.
3) Fjelagsmál.
_______ Stjórn V.R.
í. R. R.
Frj álsíþróttamótin í sumar
vérða, sem hjer segir:
\ íðavangshlaup Í.R., 25. apríl.
D -engjahlaup Ármanns. 28.
apríl.
Tjarnarboðhlaup K.R., 19.
niaí.
íþróttamót K.R., 26. maí.
Reykjavíkurboðhlaup Ár-
manns, 6. júní.
Hátíðamótið, 17. júní.
Drengjamót Ármanns, 26. og
27. júní.
Reykj avíkurmeistaramótið,
h, 2., 3. og 4. júlí.
Állsher j armótið, 14., 15., 16.
°g 17. júlí.
Hrengjameistaramótið, 27. og
28. júlí.
Meistaramótið, 6., 7., 8., 9.. 10.
_ °g 11. ágúst.
Öldungamótið, 25. ágúst.
B-mótið, 1. september.
Septembermótið, 8. Sept.
ATH:
Tilkynningar um þátttöku
z landsmótum, sem lialdin eru
í Reykjavík, skulu vera skrif-
legar og komnar í liendur í.
R- Rufimm dögum fyrir aug-
lýstan mótsdag.
Rátttökutilkynningunum
fylgi lœknisvottorð.
GUÐSPEKIF JELAGAR!
St. Septima heldur fund
annað kvöld, föstudag, kl.
8,30. Frú Guðrún Sveinsdótt-
dr syngur einsöng. — Grjetar
Fells flytur erindi.
Gestir velkomnir.
Vinna
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma.
Oskar og Guðmundur Hólm.
símd 5133.
Ein
GÓÐ STÚLKA
óskast í Thorvaldsensstræti 6
til eldhúsverka, má gjarnan
vera dönsk.
oI^aalfóL
Sumardagurinn fyrsti.
115. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 12,00.
Síðdcgisflæði kl. 24,25.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
20,55 til kl. 4,00.
Helgidagslæknir er Friðrik
Einarsson, sími 6565.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Bifröst,
sími 1508.
□ Helgafell 59464266,
IV—V—3. Lokafundur.
I.O.O.F. 1=1284268 y2=Fl.
Fríkirkjan. Messa í dag kl. 6.
Sr. Árni Sigurðsson.
Húsfrú Borghildur Þorsteins-
dóttir, til heimilis Laugaveg
138, Reykjavík, varð sjötug 22.
þ. m. Á þessum tímamótum í
• ævi hinnar mætu konu munu
>•>«»
I.O.G.T
Þingstúka Reykjavíkur
fundurinn, sem ákveðinn var
annað kvöld, er frestað til 3.
maí.
Þingtemplar.
St. FREYJA, no. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30.
1) Kosning embættism,
2) Önnur mál.
3) Hagnefndaratráði.
Alfred Clausen og Hauk
ur Mortens syngja, með
gítar undirleik. Að lokn
um fundi verður dansað.
Fjelagar fjölmennið.
Æ.t.
Munið árshátíð
„Minervu“
á föstudagskvöld kl. 9.
St. FRÓN, nr. 227
Fundur í kvöld í Templara-
höllinni, kl. 8.
1) Endurupptaka.
2) Inntaka nýliða.
Sumarfagnaður:
Ávarp: Gunnar E. Bene-
diktsson, lögfr.
Píanósoló.
Töframaður sýnir listir
sínar.
Kaffi. — Dans.
Skorað á fjelagana að mæta.
Mega taka með sjer gesti.
---í»rwr—
margir Reykvíkingar og Hafn-
firðingar minnast hennar.
Lúðrasveitin Svanur leikur
á bæjarfógetatúninu í Hafnar-
firði kl. 3 e. h. í dag, ef veður
leyfir. Stjórnandi: Karl O.
Runólfsson.
Hjúskapur. Síðastl. laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Sigurbirni Einars-
syni docent Svava Sveinsdóttir
og Jenni Jónsson hljóðfæra-
leikari. Heimili þeirra er á
Hverfisgötu 100 B.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Kristín Jónsdóttir verslunar-
mær, Laugavegi 135 og Jens
Hinriksson, vjelstjóri, Loka-
stíg 5.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Aðalheiður
Sigríður Guðmundsdóttir, Berg
staðastræti 60 og Kristján Ge-
org Jósteinsson, rennismiður í
vjelsmiðjunni Hjeðni h.f.
Hjónaefni. S. 1. laugardag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Jónína Ingólfsdóttir, Húsa-
bakka, Aðaldal og Henning Kr.
Kjartansson, Keflavík.
Farþegar með Ægi. Varð-
skipið Ægir kom í fyrrinótt frá
Danmörku. Með skipinu komu
23 farþegar, 15 íslendingar, 5
Danir og 3 Norðmenn. íslensku
farþegarnir voru þessir: Alda
Möller leikkona, Jón Magnús-
son verslunarmaður, Skjöldur
S. Hlíðar píanóleikari, Anna S.
Hlíðar, Lárus Bl. Guðmunds-
son bóksali og frú Þórunn
Kjartansdóttir, Helgi Bergsson
málari, Inga J. Thoroddsen,
Sigurborg Árnadóttir, Ósk
Guðjónsdóttir, Margrjet Helga-
dóttir Jónsson, Friðbjörg Sig-
urðardóttir, Stefanía H. Ólafs-
dóttir, Margrjet Björnsdóttir
og Dóra Magnúsdóttir.
Hjónin, sem brann hjá: Ó-
nefnd 50,00, Bjarni Símonar-
son 20,00, Á. Þ. 50,00, Hrefna
30,00. *
Kaup-Sala
Til sölu
HANDVAGN
Uppl. á Grandaveg 37, kjall-
ara, eftir kl. 7 næstu kvöld.
Tilkynning
BETANÍA
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Markús Sigurðsson talar. —
Sjerstakt umræðuefni.
Allir velkomin!
K. F. U. K. ■
U.D.-sumarfagnaður í kvöld,
kl. 8,30.
Jón Sætran talar.
Upplestur o. fl.
Allar stúlkur velkomnar!
HREINGERNINGAR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREIN GERNIN G AR
Magnús Guðrnundsson.
Sími 6290.
HREIN GERNIN GAR
Sími 1327. — Jón og Bói.
K. F. U. M.
A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30.
Sjera Friðrik Friðriksson
heldur áfram erindum sínum
um trúarjátninguna.
Tekið verður á móti sam-
skotum til styrktar sumar-
starfinu.
Allir karlmenn velkomnir.
Góð
KJÖTSÖGUNARVJEL
fyrir verslanir eða stærri eld
hús til sölu. Tilboð merkt:
„100“, sendist Mbl., f. 1. maí.
Gótfteppahreinsun
með nýtísku amerískum tækjum, er tekin til
starfa. Teppin eru hreinsuð og botnar hertir.
Gert við slysagöt. Einnig saumaðir dreglar á
stofur, forstofur og stiga. Góðir dreglar til
sölu, einnig teppi, — Barónstíg, inngangur
Skúlagötu (British Officers Camp).
Upplýsingar í síma 4397 eftir kl. 6.
•>
i
I
Til sölu
í
íbúðarskúr, 2 herbergi, eldhús og geymsla. — *
Vatn og rafmagn í húsinu. Laust 14. maí. — *
Í Uppl. í síma 4269 eftir hádegi í dag. £
$ *
X$X$X$^X$X$X$XSX$X$X$XÍXÍXJX5X$X$X$><$XÍX$X$X$X®X$X$>^XJ^>^X$X^X$X^><^XÍ><$XÍX$^X^><ÍXÍ>
LOKAÐ
frá hádegi á föstu-
dag vegna jarðarfarar
Kveldúlfur h.f.
Seljum
HÚSDÝRAÁBURÐ
Lauganesbúið..
Sími 4028.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa GuSjóns Ó. GuB-
lónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
HJÁLPRÆÐISHERINN
fagnar sumrinu með söng- og
hljómleákasamkomu fimtu-
dagskvöld kl. 8,30. Veitingar.
Allir velkomnir.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 5605
Tapað
KVENNÚR
hefir tapast frá Hraunteig 12
að Kirkjubóli í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 5322.
Maðfurinn minn,
ÞÓRHALLUR ARNÓRSSON,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun,
föstudag 26. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili okkar, Hrefnugötu 5, kl. 1 síðdegis.
Ólöf Magnúsdóttir.
Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
JÓNAS MAGNÚSSON, verkstjóri,
verður jarðsettur frá dómkirkjunni föstudaginn 26.
apríl. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins
látna, Njálsgötu 104, kl. 3,30 e. h. Kirkjuathöfninni
verður útvarpað.
Vilhelmína Tómasdóttir,
börn, tengdadóttir og sonardóttir.
Hjartkœra, litla dóttir okkar,
SARA RUT,
sem var kölluð heim til Drottins, þann 17. þ. m. verð
ur jarðsetí laugardaginn 27. apríl, kl. 2 eftir hádegi,
Hverfisgötu 44.
Kristín Jónsdóttir og Pjetur Pjetursson.
Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur
samúð við frá fall og jarðarför föður okkar,
HARALDAR HAGAN
og bróður okkar,
JÓHANNESAR.
Börnin.
Öllum þeim, sem við andlát og útför
UNNAR BENEDIKTSDÓTTUR BJARKLIND
sýndu okkur vináttu og samúð, vottum við hjartan-
legar þakkir.
Sigurður S. Bjarklind og fjölskylda.
lá