Alþýðublaðið - 18.05.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.05.1929, Blaðsíða 5
LmigaJdagiari 18. mfei 1929. ALP’ÝÐUBLAÐIÐ 5 fihaldlð og „Títan44. Mskk borgarstjóra Knnds Zimsen við hið alþekta fossafélag „Títan.“ Enn nýjar tilraunir til að tefja fyrlr fram~ kvæmd Sogsvlrkjanarinnar. Hversii lengi þoia bæjarbúar slfika frant- komn gagnvart mesta velfarnaðarmáll bæj- arfélagsins ? Hörð rimma á bæjarstjérnarfnndi. 1 fundargerð rafmagnsstjóraair frá 4. mai, sem lá fyrir síðasta bæjörslju.'.. -r rrdi, htjó&aði 2. 1. þannig: „Lagt fram bréf frá h. í. . ) 30/4 ’29, ]>ar sem félagið býður Reykjavíkurbæ samninga um raf- orku frá Urriðafossi. Rafmagns- fitjórniin, sér enga ástæðu til að toka upp samninga um petta :meðan ekki er nein vissa fyrir að sérleyfislög, er gerðu slíka samn- tnga mögulega, verði samþykt." Ot af pessu máli hafði fulltrúi j'afnaöarmanna í rafmagnsstjórn, S'ig. Jónasson, óskað bókað þétta: „I>ar sem tilboð A/S Titan uro 4500 kw. af raforku handa Reykjavikurbæ fyrir 168 kr. pr.. kw. verður að teljast a. m. k 50o/o dýrara en sama orka úr stöð við Efm-Sogið myndi kosta sam- kvæmt áætlun um Sogsvirkjun- ina, verður að álíta tilboð fé- lagsins i algerliega óaðgengillegt, enda sjálfsagt að Reykjavíkurbær eigi sjálfur raforkustöðvar sínair.. Ot af þessu varð mikil rimma á bæjarstjómarfundi á fimtudag- inn og fer hér á eftir útdráttur úr ræðum manona. Stefán Jóhann Stefánsson. Ég á bágt með að skUja makk |>að, ,sem verið hefir á mill borg- Brstjóra og hins alþekta „Titan“- Tilboð það, sem félagið hefir lagt fyxir rafmagnsstjórn, er i alla staði óaðgengilegt Og að minu áliti nær ekki nokkurri átt að taka því eða að láta það tefja fyrir framkvæmd Sogsvirkj- unarinnar. Við höfum gert ráð- stafanir til þess að undirbúa vlrkjun Sogsins og við rnununj kaupa vatnsaflið í sumax. Pess vegna væri, það lasngt frá því .rétta að taka tilboði þessa út- lenda félags. — „Titau“ hefir nógu lengi btekt ístendinga. Það er rneira en vafasamt að það hafj yfix fjármagni að ráða. Hlutaibréf þess hafa verið seld fyrir nokkru síðan fyrir næstum ekkert. — Þtetta sýnir, að félagið nýtur einskis trausts. VLð eigum því ekki að vera að rnakka við það lengur, og ég vjl víta borgar- stjóra og rafmagnsstjóra fyrir sitt „koketteri" við þetta btekki'nga- félag. Einn af bæjarfulltrúum íhaids- ins hér ber fram, með öðrum, frumvaxp á alþingi um sérleyf- islög handa Titam til virkjunar á Urriðafossi. Er helzt að ætla, að '''rgarstjóri og íhaldsmeirihluti hans hér í bæjarstjómitnni hafi undiibúið frumvarpið og það sé borið fram að þeirra tilhlutun. Að minsta kostr segir sVo í grein- argerð frumvarpsins að borgar- stjöri S og rafmagnstjóri telja að Reykjavikurkaupstaður gæti haft hagnað af pví að gera hér að lútandi samninga. (Lbr. hér.) við h. f. Titan, og telja fyrir því æskilegt, að heimiid lægi fyr- ir til þess, að félagið gæti feng- ið siíkt sérleyfi til virkjunar á Urriðafossi, sem nauðsyniegt væri, ef bæjarstjórn Reykjavík- ur vildi semja við félagið, þegár málið hefir verið athugað í öll- um einstö'kum atriðum. . Þetta sannar „koketteri" íhaldsins hér í bæjarstjórniimni við „Titan“, ög skil ég til hvers refirnir eru skornir. Borgarstjöiri og ihaldslið hans ætla sér að nota „Titan“ til að geta slegið framkvæmd Sogs- virkjunarinnar á frest. Ég óska eftir að fá upplýsing- ar um það, hvort sú saga sé sönin, sém sögð er, að borgarstjóri hafi falið Verkfræðingi „Titans" að fara yfir áætlun þá, sem gerð hiefir verið um Sogsvirkjunina og að verkfræðmguriinn hafi látið það álit sifct i ljós, að hún Væii 20o/0 of lág. — Ég á bágt með að trúa því, að borgarstjóri hafi fengið þeninan umboðsmann „Ti- tans“ tii að fam yfir áætluinilna, en hefi þó enga gilda ástæð'w tii að efast um það. — En allir sjá hlversu þessi Táðstöfun borgar- stjóra er óhæf. Hann lætux manm þann, sem kemur hingað til að gæta hagsmuna „Titans“, gera á- ætlun um fyrirtæki, sem Reykja- víkurbæ varðax miklu, en sem er andstætt hagsmunium Titans, og auðvitað komst syo þessi um- boðsmaður braskfélagsins að þeirri niöurstöðu, sem gæti fælt. bæjarstjórn frá þvi að ráðast í virkjunina. — En ég trúi ekki umboðsmanni „Titans“ til að gera óvilhiallar áætlanir um virkj/ixn Sogsins. Þá trú geta borgarsitjóri og lið hans hér í bæjarstjórnimni haft út af fyrir sig; — Við böfum ekkert við „Titan“ að gera. Þaö er Sogsvirkjunin, sem við edg- um að leggja alt kapp á, og það er vjst, að bæjarbiiar sjá í gegn um blekkingavef borgarstjóra, þótt hann sé ofinn úr hagsmiunium útlends braskfélags.“ Þórður Sveinsson. Ég vil ekki láta semja við Ti- tan, en það er skylt að vísa tU- boði þess frá með kurteisiwm orð- um. Borgarstjóri sagðist illa kunna þessari ádeiHu jafnaðarmanna. Kvað hann ekki líklegt að sérieyfiálög „Titans“ næðu fram að ganga á alþingi að þessu sinni, en ef þant yrðu sam- þykt, þá yrði mjög líklegt, að bærinn semdi um raforku við fé- lagið. Sagði hann að sagan um áætlun „Titanis“-verkfræðingsins um virkjun Sogsins væri orðum aukin, en hitt væri satt, að hon- um hefði verið lánuð áætlundn og að hann hefði látið þau orð falfla að hún væri 20«/o of iág. — Kvað hann því ekki úr vegi þótt allar leiðir til aukinnar raforku fyrir bæinn væru rannsakaðar. Viirtist borgarstjóri ekki skilja að neitít óheilbrigt lrefði getað ráðið um þennan útxeikning „Titæi“-mamms- ins, Sig Jónasson byrja&i með því að deila á borg- arstjóra fyrir afskifti hans út af tilboðunnm í Elliðaárstífiuna. (Frá því er skýrt á ö&rum stað í blaðinu.) Síðan snéri hann sér að Titanmólinu og var þung- orður í garð Knúts: , Á rafmagnsstjórniarfun'di kom það herlega í Ijós, sagði Sigurðiur, að sumir ihaldsmennimcr vildiu ekki taka þessu tilboði Titams. En eftir mdkla vafnimga af hálfu horgarstjóra tókat bonum að fá tillögu þá samiþykta, er getar um í fundargerðLnini, og er það vist að fulltrúar íbaldsins voru ekki ánægðir með orðalagið, en gerðu þó að vilja höfðingjanis. H^ffði og bstj. eytt heilli Idst. í það að fá þá til að vera með þessu orða- lagi. Er þessi þrákelkni borgar- stjóra vart skiljanleg þegar lit- ið er á málin og það ætlað að iiann beri hagsmuui bæjarsjóðls fyrir brjósti. Honum vax og er kunmiur sá geysi-munur, sem er á tilboði „Tiitans“ um rafmagn úr Urriðafossi ©g því, ef bærinn virkjaði Sogið og fengi þa&an alt sitt. rafmagn. Virkjuni Urriðafoss er lika miklu dýraxi að tifltöflu en virkjun Sogsins, og ég skil ekki hvers vegna sækja skal rafmagn enn léngra þegar hægt er að fá það úr Soginu. r- Engar fullgerð- ar áætlanir og engar mælingair liggja fyrir hendi um Urriðafoss- virkjunina. Og hvað skyldi borg- arstjóri hafa sagt um virkjun Sogsins, ef að það mál hefði ver- ið lagt fyrir hann, þannág undir- búið. — Borgarstjóri hefir sagt aö Titan myndi fá nóg fé tdl virkjunarinnar ef gengið yrði að tilbo&i þess. Engin sönniuin er fyrÍE því að félagið eigi nokkra pett- inga vísa, nema ef fcelja skal bréf nokkurt frá norskum banka til Islandsbanka, sem Þórður Sveinis- son sagði að Jiti út fyrir að samið væri í þeiim tilgangi að „bóndafanga“ Grænlendiinga. Það er augljóst, að ef tifl- boði Titams yrðL tekið, þá yrðil tilsvarandi orka úr Soginu skv. áætlun rafmagnisstjóra þriðjungií ódýrari. Ef borgarstjóri og lið hans hér í bæjarstjórninim ætla. sér að hyllast eftir þessu itTlboði „Titans", þá skil ég ekki að þeim gangi til umhyggja fyrir hagsmumum Reykjavíkurbæjar, þá skii ég ekki að þeim gangi anin- að til en að tefja fyrir nægitega hröðum framkvæmdium i Sogs- virkjuninni. „Titan“-félagið er þekt, einka- leyfi sín hefir það ekki notað. Það er uppgjafa fjárbrallsfyriir- tæki. frá striðsárunum. Meðl'imim»- ir hafa safnað skuldum í banka í Osló, Nú ætlar það sér að gripa þetta hálmstrá og reyna með gróðavænlegum samningum við bæjarstjórn Rvíkux að afla sér fjár erlendis tifl að byggja raf- stöð fyrir bæinn, er gefi þeim tekjur til aö losa þá eða bank- ann sem þeir skulda við eift-' hvað af skuldasúpnnni. Hvort borgarstjóri og lið hans eru þeir þjóðræknismenin að vilja nota fé Reykjavíkurbæjar til slíkra góð- gerða við erlenda braskaira veit ég ekki, ég myndi ekki hafa trú- að neinu í þá átt ef borgarstjóri og aðrir íhaldsmenn hefðu ekki gert jafn-harðsniúnar tilraunix á, alþingi og í bæjarstjórn til að korna sérleyfi og samningum við Titan í gegn. Nú virðist fullvist að borgar- stjóri fái eigi þá ánægju að semija við Titan þetta árið. En það verð- ur ekki talið vansalaust framferði af hálfu hans að tefja stöðugt aö ihaífist verði handa um virkjun Sogsins. Eitt má fullvLssa hanin um og það er, að Reykjavíkur- búar skilja nú svo vel þá lífs- nauðsyni, sem það er fyrir bæ- inn að Sogið verði virkjað strax. að það þarf varla að líba fult ár, sem borgarstjóri tefur málið enn til þess að bæjarbúar ryðji hon- um úr Vegi, svo hann hundsi eigí lengur nauðsynlegar, tafarlausar framkvæmdir í Sogsvirkjúnainmál'- inu. Ólafur Friðriksson. Borgarstjóri og fleiri góðiir í- haldsmenn segja að það sé óiþarfi að tal'a um þetta „Titans“-tilboð; það sé sjálfdautt, af því alþingi veiti ekkií sérleyfið. En það er sannarlega ekki óþarfi að tala um það, svo að það ekki gangi aftur. Eins og kunnugt er, þá er virkjun fallVatna mjög misjaíbir iega dýr, miðuö við afliö, seim fæst, og fer verðið eftir því hvað^ sta&hættir eru hentugir. Ef nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.