Morgunblaðið - 29.08.1946, Side 11

Morgunblaðið - 29.08.1946, Side 11
Fimtudagur 29. ágúst 1946 FORGUNBLAÐIB 11 Fjelagslíf Handboltinn: Stúlkur: æfing á Háskólatúninu, kl. 7,30, allir flokkar. Piltar: æfing á -Háskóla- túninu, kl. 8,15, allir fl. Stjórn K. R. Námskeið í jrjálsíþróttum heldur K. R. fyrir drengi eldri en 12 ára og fullorðna. Námskeiðið hefst í næstu viku, og eru þeir, sem taka vilja taka þátt í því, beðnir að gefa sig fram við Pál Hall dórsson á íþróttavellinum, eftir kl. 5 á daginn. Dragið ekki að láta skrá ykkur, og fjölmennið á nám- skeiðið. Stjórn K. R. K. R. R. Fyrsta flokksmótið heldur áfram í kvöld, kl. 6,30 og keppa þá: Víkingur og Fram og strax á eftir: K. R. og Valur. — Mótanefndin. FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir um næstu helg. Að Gullfossi og Geysi. ■— Lagt af stað kl. 8 á sunnu- dagsmorguninn og ekið aust ur Hellisheiði að Geysi og Gullfossi. Komið við. að Brú arhlöðum. í bakaleið farið austur fyrir Þingvallavatn um Þingvöll til Reykjavíkur. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Farmiðar<,sjeu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Hin ferðin er inn að Hvít- árvatni, í Kerlingarfjöll og að Hveravöllum, 2% dags ferð. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laug- ardag og gist í sæluhúsum fjelagsins. Gengið á Kerling- arfjöll, farið norður á Hvera velli og komið við í Hvítár- nesi og ef til vill farið í Karls drátt. Farmiðar sjeu teknir fyrir kl. 12 á föstudag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. Ct ^ bóh FERÐASKRIFSTOFAN efnir til skemmtiferða um helgina, sem hjer segir: Laugardagseftirmiðdag, 31. ágúst: berja- og skemmtiferð upp í Hvaifjörð. Sunnudaginn 1. sept.: — skemmtiferð í Þjórsárdal. Sunnudaginn 1. sept.: Ekið að Bláfelli og síðan gengið á fjallið. Fundið s.l. sunnudag fann jeg DEKK Á FELGÚ ‘ 20—825 á Hellisheiði. Uppl. hjá mjer Frakkastíg. 14, milli kl. 12—1 og eftir kl. 6. — Snorri Hálldórs. Kaup-Sala NOTUB HflSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt helm. — StaðgreiSsla. — Sími gggi. ~ FomvsrsluBia Grsttia- |5tu 49. 240. dagur ársins. 19. vika sumars. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði kl. 20,12. Ljósatími ökutækja frá kl. 21,35 til kl. 5,20. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga IV2—3 e. h. og á þriðjudöguni og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl.kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. 85 ára er í dag, Margrjet Magnúsdóttir. Hún dvelur nú á heimili dóttur sinnar, Meiða- stöðum, Garði. Áttræður. Þorsteinn Jónsson Bjargarstíg 7 er 80 ára í dag. 60 ára er í dag frú Kristín Þorsteinsdóttir, Þingholtsstræti 28. Fimtug verður í dag 29. á- gúst, frú Sigríður Magnúsdótt- ir, Frakkastíg 20. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband Hólm- fríður Jónsdóttir, Bíldudal og Jón Guðmundsson, Sveinseyri Tálknafirði. Láðst hefir að geta þess í frjettaskeyti frá Akureyri, um hljómleika Lúðrasveitar Akur- eyrar, undir stjórn Lansky Otto, að U. M. F. I. gaf honum áletraðan silfurdisk, sem þakk- lætis- og virðingarvott fjelags- ins fyrir hljómsveitarstjórn á sambandsmóti að Laugum í sumar. Rauði Kross Islands hefir beðið blaðið að geta þess, að börnin, sem dvalið hafa að Löngumýri komi til bæjarins á föstudag, 30. ágúst, kl. 6—7; frá Reykholti koma börnin sama dag kl. 4, en frá Sælings- dalsleið á mánudag 2. septem- ber kl. 5—6. Bilarnir koma allir að Bifröst við Hverfis- götu, og eru foreldrar beðnir að kóma á rjettum tíma til að vitja barnanna. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 24,00 27. á- gúst austur og norður, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Kaupmannaháfnar kl. 21,15 25. ágúst. Selfoss kom frá Stykk ishólmi á hádegi í gær. Fjall- foss er á Akureyri fór þaðan í gær til Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 24. ágúst til Antwerpen. Salmon Knot fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hjalteyrar. True Knot kom til New York 20. ágúst. Anne fór frá Gautaborg 23. ágúst til Fredrikstad, fer væntanlega frá Flækkefjord 30. ágúst. Lech fór frá La’Rochhelle í Frakklandi 27. ágúst til London. Lublin fór frá Reykjavík 22. ágúst til Hull. Horsa kom til Leith 20. ágúst. I skákinni frá skákþingi Norð urlanda, sem birtist í blaðinu í gær, fjell niður 22. leikur hvíts og svarts, sem var Be3— d2, f5—f4; og 23. leikur hvíts, sem var Bd2—c3, en 23. leikur svarts var Be6—f5; sem sagður var 22. leikur. LO.G.T. VERÐANDl Skemmtiferð fer stúkan n. k. sunnudag um Stokkseyri og nágrenni. — Þátttakendur gefi sig fram í síma 2225, fyr ir kl. 6 í kvöld. Nefndin. St. FREYJA, nr. 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Fje- lagar mætið stundvíslega. Æ.t. Húsrannsóknum haidið áfram í Palesfínu Jerúsalem í gærkveldi. BRESKAR hersveitir gerðu í dag húsrannsókn í Gyðinga- hverfi Jerúsalem, auk þess sem leitað var í tveim Gyðingaþörp- um. í Jerúsalem voru þrír menn þandteknir, en í þorpinu Doroth í suðurhluta Palestínu fannst ein sprengjuvarpa, bæklingar um herþjálfun og ýmislegt annað. — Reuter. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld, kl. 8,30 samkoma í salnum. — Allir velkomnir! FÍLADELFIA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. — Allir velkomnir! Dömur! Nýja SOKKAVIÐGERÐIN hefur afgreiðslu á Hverfisg. 117, Ingólfsbúð, Hafnarstræti, Víðimcl 35, Álfaíelli, Hafnar firði. vait Batavia í gærkveldi. KILEAN lávarður, ráðunaut- ur bresku stjórnarinnar í mál- efnum Suðaustur-Asíu er köm-' inn til Batavíu, höfuðborgar á Java, og átti hann í dag tal við van Mook, landstjóra Hollend- ina á eynni. Mun lávarðurinn dveljast nokkra daga á Java til þess að reyna að koma í við- ræðum með fulltrúum Hollend- inga og Indónesa, en þær hafa nú legið niðri um langa hríð. ■— Dr. Sharrir, forsætisráðherra Indónesa, hefir um hríð dvalist í þorpi á miðbiki eyjarinnar, og unnið þar að myndun nýrrar stjórnar. Ovíst er, hvort hann kemst til Batavíu í tæka tíð til þess að ræða við Kilean lá- varð. Hjartans þakkir til allra þeirra, er minntust mín á 80 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Sesselja Jónsdóttir, Kalmanstungu. Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyr- ir virðingarvott, gjafir og heimsóknir á 75 ára afmælí mínu 26. ágúst. s. 1. Einar Eyjólfsson, Austurhlíð við Reykjaveg. Innilegustu hjartans þakkir tíl allra fjær og nær sém glöddu mig á margvíslegan hátt á 75 ára afmæli mínu. Jeg bið guð að blessa ykkur öll. Ólafía Ólafsdóttir, Hlíðarenda, Vestmannaeyjum. Vaktmaður óskast að Olíustöðinni í Hvalfirði. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Hið íslenska steinolíuhlutafjelag. Það tilkynnist hjer með að HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR frá Brúarhrauni andaðist hinn 27. ágúst í sjúkrahúsi St. Jóseps- systra í Hafnarfirði. Jóel Fr. Ingvarsson. Jarðarför litlu dóttur okkar, SIGRÍÐAR fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 30. þ.m. kl. 4. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðfinna Jóhannsdóttir, Einar Ermenreksson. Jarðarför GUÐMUNDU ÓLAFÍU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hnífsdal fer fram á Akranesi laugardaginn 31. ágúst, og hefst með húskveðju að heimili hennar, Vestur- götu 19, Akranesi, kl. 4. e. h. Aðst^ndendur. Jarðarför GRÍMS ÓLAFSSONAR, bakara fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. þ. m. og hefst með húskveðju að hehnili hans, Hávalla- götu 35, kl. 1 e. h. Börn og tengdabörn. Innilegasta þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar ástkæru dóttur og systur INGIBJARGAR (STELLU) GUÐMUNDSÐÓTTUR Þorgerður Bogadóttir, Guðmundur Pjetursson og börn. Þökkum sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR BJARNADÓTTUR Hrífunesi. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.