Morgunblaðið - 05.09.1946, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIEf
Fimtudagur 5. sept. 1946
Allt á sama stað
CAR BURE j 'ER
Trade Mark Reg. U. 8. A. & Canada
Til í
Studebaker og
Chevrolet
Til í|
Jepp og
G.M.C.I
Einkaumboð fyrir ísland:
V4.f. £$itl VitkfáL
móóon
sími 1717.
Til sölu er
Stórt bifreiðaverkstæði
með fyrsta flokks aðgerðar- og málningatækj-
um. Varahlutalager og innflutningskvoti geta
fylgt. — Upplýsingar í síma 6740, frá kll. 3—6
í dag og á morgun.
Sá fær 3 múrara
Sá, sem getur útvegað eða athugað 50,000,00
fimmtíu þúsund króna lán, til skamms tíma
getur fengið þrjá múrara í vinnu. — Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Lán — Múrarar“.
Hálft hús til sölu
Hálft timburhús við Grandaveg, til sölu. —
3ja herbergja íbúð laus til íbúðar 1. okt. n.k.
Upplýsingar gefur
^Simenna ^aóteifnaóaian
Bankastræti 7, sími 6063.
—HJÁLMAR ÞORSTEINSSON
Framh. af bls. 7.
kynnst vel, og eiga nú fjölda
vina og kunningja, sem hugsa
til afmælisbarnsins í dag.
Öll þessi ár hefir Hjálmar
unnið mikið og oft haft við
erfiðleika að etja sem hann nú
er hann lítur farinn veg, má
gleðjast yfir að hafa yfirunn-
ið.
Ýms störf hefir Hjálmar
unnið hjer í sveit, svo sem í
stjórn Búnaðarfjelagsins, sókn-
arnefnd, Lestrarfjelagi sveitar-
innar og safnaðarfulltrúi og
alltaf verið hinn duglegasti
starfsmaður, tillögugóður og
samvinnuþýður.
Vjer sveitungar Hjálmars
sendum honum bestu árnaðar-
óskir á sextugasta afmælisdag-
inn hans og þökkum honum
samstarfið til þessa, sem hefir
ætíð verið hið besta og óskum
honum allrar gæfu í framtíð-
inni og hans fólki.
Lifðu heill!
Ó. B.
★
Sveitarmálum sýndi lið
síst á störfin góndi. —
Hjálmar kendur Hofið við
horskur Jörfa-bóndi.
Lífið yngir Ijóða skaut,
listin slyng ei dvínar,
ljet hann klingja á búmans-
braut
braghendingar sínar.
Tignar alla æfistund
Esjufjall hjá legi
þjettur karl með þjetta lund
þó að halli degi.
Varni kali frjálsum fót
fræðavalið slynga.
Haustsins svala syngi mót
svanur Kjalnesinga.
Hrynji að skárum heimaranns
hljómþýð bára strengsins.
Mýkist sár við sönginn hans
sextíu ára drengsins.
J. S. Húnfjörð.
Engar aukeiar ör-
yggisráðsfafanir í
Gott hús
óskast milliliðalaust. Hú ú'tborgun. — Tilboð, |
| merkt: „Gott hús“, sendist Morgunblaðinu.
Stúlkur
Stjórnsöm og ábggileg ráðsona óskast á veit-
ingahús. Þarf að vera fær í matreiðslu. Einn-
ig vantar nokkrar stúlkur. Húsnæði fylgir.
Uppl. í síma 3520.
VARAFORSÆTISRÁÐ-
HERRA Grikklands tilkynnti
í dag, að ekki myndu á næst-
unni verða gerðar frekari ráð
stafanir til þess að halda uppi
lögum og lofum í landinu en
gerðar voru fyrir þjóðarat-
kvæðagreiðsluna. Þó sagði
hann, að mögulegt væri að
eftirlits- og lögreglusveitir
yrðu auknar, ef vinstri menn
hygðu á frekari ofbeldisverk.
— Hinn opinberi ákærandi
Grikklands hefur ákveðið að
höfða mál á hendur nokkrum
blöðum vinstrimanna í Aþenu
fyrir óhæfilegar aðdróttanir
og ærumeiðingar í garð Ge-
orgs konungs og grísku stjórn
arinnar.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4
, ——— —— Reykjavík
Serjdir? gegn. 'póstkjröfu .hyert
I XTXI& ^and sem er .
— Seridið hákvæmt mál —
Hinar viðurkendu
Broom-Wade
Loftþrýstivjelar
og VERKFÆRI
útvegum við frá umbjóðendum okkar Broom |
& Wade Ltd., High Wycombe, England.
HJri&ril? Í^erteióen is? do. L.p.
Hafnarhvoli,
símar: 6620 og 1858.
Vil kaupa
Húseign
á góðum stað í Vesturbænum. Þarf að vera
laus til íbúðar í haust.
Sif. S. SteincL
oróóon
Bifreiðastöð Steindórs.
Maður, sem getur lagt fram til kaupa á
Ibúð
föstudaginn 6. sept. á stöðinni, kl. 8,30.
ast í samband við mann, sem getur leigt eða
selt 1—2 herbergja íbúð með sanngjörnu verði.
— Tilboð sendist í pósthólf 226.
4ra herbergja
íbúð
í Vesturbænum, til sölu. Nánari uppl. gefur
málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar,
Austurstræti 7, sími: 2002 og 3202.
Húseign mín nr. U við
Baldursgötu
er til sölu. Tilboðum sje skilað fyrir 10. þ. m. til
Þorsteins Bjarnasonar, Freyjugötu 16, sem
gefur alla,r nánari upplýsingar. — Rj^tur á-
skilin til að taka, hvaða tilboði sem er, eða
•; i.UIc, il; ■
I
hafna öllum. ,.
i:oi.i>«'.;n .««
Þorvaldur Ólafsson.