Morgunblaðið - 05.09.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 5. sept. 1946
FORGD'NBEABIB
11
Fjelagslíi
HANBOLTINN.
Stúlkur, æfing í
kvöld kll. 7,30 á Há-
skólatúninu, allir flokkar.
Piltar, æfing í kvöld kl. 8,15
Háskólatúninu, allir flokkar.
Stjórn KR.
Knattspyrnuæfjngar í dag
á grasvellinum kl. 6,30—7,30
5. og 4. flokkur. Kl. 7,30—8,30
2. og 3. flokkur.
Stjórnin.
INNANFJELAGS
MÓT Í.R.
í tennis, einmenn
ings- og tvímenn-
ings, hefst á laug-
ardag kl. 4 e. h. og heldur á-
fram á sunnudag kl. 10 f. h.
Þátttaka tilkynnist í síma -
4891.
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
NÁMSKEIÐ K.R.
hefst á íþróttavellinum n.k.
föstudag kl. 6 e. h. Þeir sem
ekki geta mætt kl. 6 komi kl.
7,30. — Kennarar eru Jens
Magnússon, Jón Hjartar og
einnig munu frjálsíþrótta-
menn fjelagsins aðstoða.
Fjölmennið á námskeiðið.
Stjórn K.R.
FERÐASKRIFSTOFAN
efnir til eftirtaldra skemmti-
ferða um helgina:
Laugardagsef tirmiðdag:
Farið til Krísuvíkur — Kleif
arvatns.
Laugardagsef tirmiðdag:
Berja- og skemtiferð upp í
Hvalfjörð.
Sunnudag:
Farið til Gullfoss, Geysis,
Brúarhlaða, Skálholts. Þing-
valla.
▲FARFUGLAR
Ath. skemtifund-
urinn verður á
föstudagskvöldið
sept., ekki í kvöld (fimtu-
Nefndin.
Ferðafjelag íslands
ráðgerir að fara
skemti- og berja-
ferð kring um Þingvalllavatn
næstk. sunnudag.
Lagt af stað kl. 9 á sunnu-
dagsmorguninn og ekið aust-
ur Mosfellsheiði um Þingvöll
austur með vatninu, niður
Grímsnes, yfir Sogsbrúna,
upp Grafning og til Reykja-
víkur. Farið í berjamó þar
sem gott berjaland er.
Farmiðar sjeu teknir fyrir
kl. 6 á föstudag í skrifstofu
Kr. Ó. Skagfjörðs, Túng. 5.
Kensla
ENSKUKENSLA
Er byrjuð aftur að kenna.
Kristín Óladóttir,
Grettisgötu 16.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
Jón og Bói.
Sími 1327.
TAKIÐ EFTIR
Ryðhreinsa, bika og mála þök
í ákvæðisvinnu. Uppl. í síma
4966.
Ct
r~
Söfnin. í Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudaga IV2—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10. —
Bókasafn Hafnarfjarðar er op-
ið kl. 4—7 alla virka adaga og
frá 8—9 e. h., mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
248. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1,30.
Síðdegisflæði kl. 13,50.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast B.S.R.,
sími 1720.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
21,10 til kl. 5,40.
I.O.O.F. 5=128598%=
Fimmtugur verður í dag
Haraldur Frímannsson, Lauga-
nesvegi 9A.
I. O. G. T.
VERÐANDl
SKEMTIFÖR
fer stúkan n.k. sunnudag að
Krísuvík og Herdísarvík (ef
veður leyfir).
Lagt verður á stað kl. 8,30
f. h. frá G.T.-húsinu. Leið-
sögumaður verður br. Árni
Óla. Farseðla verður að panta
í dag eða fyrir kh 2 á morgun.
Nánari upplýsingar í síma
4335 eða 2225.
Nefndin.
ÍÞAKA
Ferð næsta sunnudag að Gull,
foss og Geysi. Þátttaka til-
kynnist fyrir föstudagskvöld
í síma 1463 eða 2840.
ST. FREYJA No. 218
Fundur fellur niður í kvöld
vegna viðgerðar á húsinu.
Æ.t.
Tilkynning
HJÁLPRÆÐISHERINN
í kvölld kl. 8,30: Samkoma í
salnum. — Allir velkomnir.
KVENRJETTINDAKONUR
eru beðnar að mæta í Dóm-
kirkjunni ki. 2 í dag við út-
för Mariu J. Knudsen.
SKRIFSTOFA
Kvenrjettindafjelags íslands
er opin alla föstudaga kl. 3-5.
@*$><$><$><5»<§><§><§>^><§><^<$><$><§><$><$><$><$><^^
Tapað
SILFUR-E YRN ALOKKUR
(víravirki) tapaðist fyrir helg
ina. Finnandi geri vinsam-
lega aðvart á afgr. Mbl.
Kaup-Sala
NOTUB HfTSGÖGN
keypt ávalt hæstu verði. — Sótt
helm. — Staðgreiðsla. — Síxni
*691. — Fornverslunin Grettia-
Cötu 48.
KAUPUM FLÖSKUR
Sækjum. — Hækkað verð.
Versl. VENUS. Sími 4714.
Versl. VÍÐIR, Þórsgötu 29,
sími 4652.
Skipafrjettir. Brúarfoss er á
Skagaströnd, fer þaðan kl. 17
til Stykkish. Lagarfoss kom til
Gautaborgar 31. ágúst kl. 07.00.
Selfoss er í Reykjavík, fer ann-
að kvöld 5. sept. til Hull. Fjall-
foss kom til Rvk. kl. 08.00
1. september. Reykjafoss fór frá
Reykjavík kl. 18.00 24. ágúst
til Antwerpen. Salmon Knot
fór frá Reykjavík 2. sept. til
New York kl. 17.00. True Knot
fór frá Reykjavíkshrdlu hrdlr
fór frá New York 30. ágúst kl.
18.30 til Halifax. Anne fór frá
Flækkefjord 30. ágúst, vænt-
anleg til Reykjavíkur í fyrra-
málið 5. sept. Lech fór frá
London 2. sept. til Reykjavík-
ur. Lublin kom til Hull 27.
ágúst kl. 19.00. Horsa kom til
Reykjavíkur kl. 07.00 í morg-
un 4. sept. frá Leith.
Slysið, sem sagt var frá í
blaðinu í gær, varð við mæði-
veikishlið á Rangárvöllum. —
Misskilningur þessi stafaði af
röngum upplýsingum, er blað-
inu voru gefnar.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Söngdansar (plötur).
19.35 Lesin dagskrá næstu viku
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór
arinn Guðmundsson stjórn-
ar): a) Danssýningarlög úr
Faust eftir Gounod. b) Tere-
ador et Andalouse eftir
Rubenstein. c) Mars eftir
Michaelis.
20.50 Dagskrá kvenna: Erindi:
Frá New York (Þorbjörg
Árnadóttir magister).
21.15 Passacaglia eftir Coupe-
rin (plötur).
21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás-
mundsson).
21.45 Norðurlandasöngmenn
(plötur).
22.00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
- Meðal anoara
orða...
____ Framh. af bls. 6.
litla, en vinalega Reykholtsdal,
taka eftir því, hvernig skóla-
húsbáknið í Reykholti ber um-
hverfið ofurliði. Og nú hefir
heyrst að í ráði sje að reisa nýtt
skólahúsbákn á ásnum fyrir
vestan hið gamla biskupssetur
í Skálholti. Ekki vegna þess, að
það sje hentugt fyrir starf-
rækslu hins væntanlega barna-
skóla, sem þar á að vera, að
hafa húsið hátt og stórt, í stað-
inn fyrir að hafa húsin fleiri og
minni, heldur vegna þess, að
það þykir mestu skifta, að
skólahúsið sjáist sem best úr
Tungunum og Grímsnesinu.
Á Hólum í Hjaltadal hefir
sem kunnugt er verið reist eitt
húsbákn uppi á háum hól fyrir
ofan dómkirkjuna gömlu, svo
nýhýsi þetta gnæfir yfir kirkj-
una, og gerir hana ennþá lág-
kúrulegri en hún áður var.
I Skálholti eru allar gamlar
byggingar fallnar. Svo þar er
ekkert eftir handa steinsteyp-
unni að yfirgnæfa. En þar hef-
ir sem sagt komið til orða að
koma upp háhýsi, sem Sunn-
lendingar gætu sjeð glampa á,
úr mikiili fjarlægð á hæðadragi
þar sem allar vindáttir geta
notið sín til fulls allan ársins
hring.
..............................................
Innilegar þakkir til allra vina minna og vanda- I
I manna, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu með |
I heimsókn sinni aS sjúkrabeði mínu og færðu mjer |
| margskonar gjafir. Auk annara, sem vottuðu mjer vin- i
I arhug sinn með skeytum og blómasendingum.
1 Guð blessi ykkur öll.
i Guðrún Halldórsdóttir frá írafelli. i
Hús í kleppsholti
óskast til kaups. Húsið þarf að vera 90-100
ferm. Ein hæð og kjallari. Kjallarinn má vera
óinnrjettaður. Há útborgun. — Tilboð, merkt:
„Kleppsholt“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánu-
dagskvöld.
<?k$><$><$k$>^k$><$><$k$k$x$^><$k$x$^k$><$>^<$><$>^x$k$^x$>^^><$><í>«k$>^k$>^-$>«kS><$>«>^>^
Lokað vegna
jarðarfarar frá 12-4
^Oóljöni OLfó,
bfom vyiajióon
Grettisgötu 2.
Móðir okkar,
andaðist 4. þ. mán.
HILDUR EINARSDÓTTIR,
Jóna H. Jónsdóttir, Einar M. Jónsson.
Jarðarför
GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÖTTUR
Skúmstöðum, Eyrabakka, fer fram laugardaginn 7 þ. m.
kl. 2 e. h.
Börn hinnar látnu.
Jarðarför
ÞORBJARGAR VILHJÁLMSDÓTTUR,
sem andaðist að Elliheimilinu Grund, 31. ágúst, fer fram
frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. sept. og hefst með
kveðjuathöfn á Ellihheimilinu Grund, ki. 1 e. h.
Vandamenn....
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
VALDÍSAR BJARNADÓTTUR.
Guðjón Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hiuttekningu
við andlát og jarðarför,
KRISTÍNAR MAGNUSDÖTTUR
Aðstandendur.
Alúðar þakkir til allra þeirra, f jær og nær, sem auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
dóttur minnar og fósturdóttur okkar,
ERLU KAMILLU.
Steinþóra Steinþórsdóttir,
Jósefína Eyjólfsdóttir,
Halldór Sigurðsson.
Við þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, sem á
margvíslegan hátt sýndu okkur samúð og hiluttekn-
ingu við andlát og jarðarför elsku dóttur okkar og unnustu
SIGRÍÐAR HREFNU SVEINSDÓTTUR.
Unnusti móðir og vandamenn.