Morgunblaðið - 17.09.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. sept. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíí
Knattspyrnuæfing-
ar í dag á gras-vell-
inum: :
kl. 6,30—7,30 4. og 5. flokkur,
kl. 7,30—8,30 2. og 3. flokkur.
Mjög áríðandi að 2. flokks-
menn mæti.
Stjórnin.
- M E R K I N
fást í Bókaverslun ísafoldar
og úrsmíðav. Hverfisgötu 64.
VALUR, 2. fl.
Æfing á íþrótta-
velllinum í kvöid
kl. 6,30.
Þjálfarinn.
Innanf j el agsmót
Ungmennafjel.
Reykjavíkur í
frjálsum íþrótt-
um fer fram
næstu kvöld. Upplýsingar hjá
Stefáni Runólfssvni. Sími
5740. — Stjórnin.
UMFR
Vinna
STÚLKUR vanar sauma-
skap óskast strax. — Uppl. á
Bræðraborgarstíg 34, sími
6477.
Tek að mjer
HREIN GERNIN G AR
fljótt og vel. — Sími 5395.
Úvarpsvlðg'erðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
Bími 2799. Lagfæring á útvarps-
taskium og loftnetum. Sækium
HULLSAUMUR
og zig-zag-saumur. — Ingi-
björg Guðjóns, Bankastræti
12, inngangur frá Ingólfsstr.,
sími 5166.
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
Tökum að okkur
HREINGERNINGAR,
sími 5113, Kristján Guðmunds
son.
I Q Gm T,
St. VERÐANDI nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Venjuleg fundarsstörf.
III. fl. Steinberg Jónsson.
1. Árni Óla, sjálfvalið efni.
2. Kristján Þorsteinsson
upplestur (kvæði).
S. Róbert Þorbjörnsson
talar um skemtiferðir.
Fjelagar! Fjölmennið stund
víslega. Æ.t.
Tilkynning
FÍLADELFÍA. — Almenn
samkoma í kvöld kl. 8,30.
Þórarinn Magnússon og frú
tala. Alllir velkomnir.
SKRIFSTOFA
STÖRSTÚKUNNAR
Fríkirkjnveg 11 (Templara*
höllmni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5 -6,30 alla þriðja-
iiftga og föstndagar
260. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9.35.
Síðdegisflæði kl. 22,00.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík
ur Apóteki, sími 1760.
Næturaksíur annast B. S. R.,
sími 1720.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
20,25 til kl. 6,20.
I. O. O. F. = Ob. 1. Petrus.=
1289178*4=
Söfnin. í Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudaga 114—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10. ■—
Bókasafn Hafnarfjarðar er op-
ið kl. 4—7 alla virka adaga og
frá 8—9 e. h., mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
Unglingar þeir, sem beðið
hafa um vinnu í vetur við að
bera út Morgunblaðið til kaup-
enda komi til viðtals á af-
greiðslu Morgunblaðsins í dag
kl. 1—5. Ennfremur geta nokkr
ir unglingar komist að í viðbót.
Vilhelm Stefánsson, yfir-
prentari, ísafold, verður 55
ára í dag.
Hjónaband. Á laugardag voru
gefin saman í hjónaband af síra
Árna Sigurðssyni, ungfrú Hall-
fríður Helga Dagbjartsdóttir,
Hverfisgötu 100B, og Frederick
G. Skinner, m. o. m. m. U. S. A.
Hjónaband. Þriðjudaginn 10.
þ. m. voru gefin saman í hjóna-j
band af sjera Sigurjóni Árna-
syni, ungfrú Svava Hannes-
dóttir og Gestur Guðjónsson,
sjómaður. Heimili þeirra er á
Laugaveg 24B.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Garðari Svavarssyni,
ungfrú Vigdís Sveinsdóttir frá
Hvammi í Norðurárdal og Jón
Sigbjörnsson magnaravörður.
Heimili þeirra er í Laugarnes-
skóla.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína, Lilja
Þorfinnsdóttir, Njálsgötu 49 og
Guðmundur Gíslason, Þórsgötu
19.
Sendisveinar óskast nú þeg-
ar í ljetta atvinnu. Morgun-
blaðið.
UppskeruhátíS. Eins og und-
anfarin ár, efna kristniboðs-
vinir og K. F. U. K. til upp-
skeruhátíðar í húsi K. F. U. M.
og K. við Amtmannsstíg. Gjöf-
um til hátíðarinnar, svo sem
garðávöxtum og ýmsu öðru
matartægis, verður veitt þar
móttaka á hverjum degi þessa
viku. Salan hefst laugardaginn
22. sept kl. 4 síðdegis.
Kaup-Sala
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litinf* >elur Hjört
ur Hjartarson, Bræðraborgarst.
1. Sími 4256.
NOTUÐ HfTSGÖGN
keypt ávalt hæsK verði, — Sðtt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
S691. — Fornverslunin Grettia-
Kötn «5.
Kensla
EN SKUKEN SLA. Byrjuð
aftur að kenna. — Kristín
Óladóttir, Grettisgötu 16.
Hjónaefni. Síðastliðinn laug-
ardag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ásdís Hólm, Miðstræti
8B og Kristinn Olafsson, starfs-
maður hjá E. Ormsson h.f.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
19,25 íþróttaþáttur í. S. L: Frá
Evrópumeistaramóti í Osló
(Sigurpáll Jónsson).
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Bókmentir Norð-
manna á hernámsárunum. —
Lokaerindi (Guðmundur G,
Hagalín rithöfundur).
20,55 Kvartett í a-moll eftir
Schumann (plötur).
21.20 Upplestur: Kvæði (Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi).
21.40 Kirkjutónlist (plötur).
22.00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Árangur vfóræðna
Breia og Egypla!
Alexandria í gærkvöldi.
í DAG ræddi Sidky Pasha,
forsætisráðherra Egyptalands,
við Stansgate lávarð, formann
bresku fulltrúanna í viðræðum
um endurskoðun bresk-eg-
yptska sáttmálans. Að viðræð-
unum loknum tilkynti forsætis-
ráðherrann, að bresku og eg-
yptsku fulltrúarnir myndu
koma saman til hádegisverðar
á morgun, en að máltíðinni lok
inni myndu fara fram viðræður
en að því búnu yrði birt tilkynn
ing. — Telja frjetaritarar, að
tilkynningin verði þess efnis,
að einhver umtalsverður árang
ur hafi náðst í viðræðunum.
■—Reuter.
í GREIN í Morgunblaðinu í
dag með fyrirsögninni „Ríkis-
stjórn heimilað að taka barna-
heimili leigunámi“, stendur m.
a. að „með dómi“ hafi verið
úrskurðað, að barnaverndarráð
skuli ráða fyrirkomulagi og
rekstri barnaheimilisins að Sól
heimum. Hjer er algerlega
rangt með farið, því að dóm-
stólarnir hafa engan dóm kveð-
ið upp um rekstur heimilisins,
og þar af leiðandi ekki þess
efnis, að barnavernarráð skuli
ráða fyrirkomulagi og rekstri
heimilisins eins og ranglega
stendur í áminstri grein. — Af
þessu leiðir einnig, að forstöðu-
menn heimilisins hafa ekki
skotið neinum „úrskurði“ til
hæstarjettar. Einnig það atriði
er því rangt í greininni.
Er furðulegt og raunar alveg
óskiljanlegt, að slík mistök í
frjettaflutningi sem hjer hafa
komið í ljós, skuli geta átt sjer
stað, og vil jeg því beiðast þess
að þjer birtið þessa leiðrjett-
ingu í næsta blaði yðar. — En
reynist grundvöllur áminnstra
bráðabirgðalaga á jafn traust-
um grundvelli reistur og fyrr-
greint efni í blaðagreininni, þá
undrar mig ekkí þó þau eigi
sjer skamman aldur. en það mál
mun verða útkljáð á öðrum vett
vangi.
Rvík 14. sept. 1946.
Sigm. Sveinsson.
tirtæki fil sita
Fyrirtæki í fullum gangi er til sölu nú
þegar. Ibúð getur fylgt.
Þeir, sem óska upplýsinga, sendi nöfn
sín, merkt: „Hagnaður“ til Morgunblaðsins
fyrir 22. þ. m.
Faðir okkar
JÓNAS ÁSMUNDSSON frá Reykjarfirði
andaðist að heimili sínu, Völlum í Ölfusi, föstudag-
inn 13. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstu-
daginn 20. þ. m. kl. 3 e. h. Húskveðja á heimili hins
látna sama dag kl. 10 árdegis. — Jarðað verður í
Fossvogskirkjugarði.
Börn hins látna.
Elsku dóttir okkar
BIRNA SÖLVEIG BOGADÓTTIR
andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 15. þ. m.
Sigrún Jónsdóttir. Bogi Björnsson..
Faðir okkar og tengdafaðir
JÓN VALDIMARSSON kennari
verður jarðsunginn miðvikudaginn 18. sept. frá Frí-
kirkjunni. — Athöfnin hefst með bæn á heimili hins
látna Ránargötu 7A kl. 1 e. h.
Kirkjualhöfninni verður útvarpað.
Garðar Jónsson, Guðbjörg Jónsdóttir,
Hannes Jónsson, Grjetar Jónsson,
Valdimar Jónsson og Áslaug Þorkelsdóttir.
Jarðarför móður og stjúpmóður okkar
GUÐRÚNAR VÍGDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 18. sept. og hefst með bæn
B á Elliheimilinu Grund kl. 1,30 e. h.
Jarðað verður frá Ðómkirkjunni.
I Sverrir Kristjánsson, Klemenz Kr. Kristjánsson,
| Ingibjörg Kristjánsdóttir, Þórunn Kristjánsdóttir.
Jarðarför móður minnar
HELGU INGIBERGSDÓTTUR,
hefst með húskveðju á heimili hennar, Suðurgötu
24B, Hafnarfirði, miðvikudaginn 18. þ. m. kl. l1/^ e. h.
Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni.
Fyrir hönd aðstandenda.
Pálína Pálsdóttir.
Alúðar þakkir til allra, sem auðsýndu vinsemd
og samúð við andllát og jarðarför
ÞORBJARGAR VILHJÁLMSDÓTTUR.
Aðstandendur.
Öllum þeim, er heiðruðu minningu móður okkar
og tengdamóður
HÖLLU ÁRNADÓTTUR frá Vogatungu
og sýndu okkur samúð við andlát hennar og jarðar-
för, vottum við hjartanlegt þakklæti.
Halldóra Böðvarsdóttir,
Sigríður Böðvarsdóttir, Eyjólfur V. Sigurðsson,
Árni Böðvarsson, Rannveig Magnúsdóttir.
Hjartans þakkir færi jeg öllum fjær og nær, er
auðsýnt hafa ástúð sína og samúð við andlát og jarð-
arför eiginmanns míns,
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR,
skipstjóra, Reykjum.
Fyrir hönd mína, sona minna og annara vanda-
manna
Ingibjörg Pjetursdóttir.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, er sýnt hafa
okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför
dóttur okkar
RÓSAMUNDU ARNADÓTTUR.
Helga Gunnlaugsdóttir. Árni Magnússon.