Morgunblaðið - 17.09.1946, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói:
Allhvass norðan. Sumstaðar
skúrir.
í HEIMSÓKN hjá deValera
— Sjá grcin á bls. 9.
Þriðjudagur 17. september 1946
Mosning fuiitrún ú
Sjersiakur iisti þefrra sem vilja
Studdur af Sjálfstæðisverkamönnum og
Alþýðuflokksmönnum
í KVÖLD fara fram kosningar í Dagsbrún á fulltrúum
til Alþyðusambandsins.
Á fjelagsfundi Dagsbrúnar munu þeir, sem vilja koma
á hlutfallskosningum innan verkalýðssamtakanna bera
fram sameiginlegan lista.
Þessi listi verður studdur af Sjálfstæðismönnum og
Alþýðuflokksmönnum.
En þess ber að vænta, að þeir, sem vilja aukið lýðræði
innan stjettasamtakanna styðji þennan lista
Suður-Jótar fapa konungshjónunum.
Frielfir úr Norður-
ísafjarðarsýsiu
Góður heyafli. — Kosin
tryggingarnefnd. —
Vegagerð. — Fjárskipti.
Þúfum, N.-ísafj.sýsiu.
Frá frjettaritara vorum.
HEYSKAP við ísafjarðar-
djúp er að ijúka. Er heyafli í
besta iagi og nýting heyja
ágæt.
Fjölmennur fundur hrepps
nefndarmanna Norður-ísa-
fjarðarsýslu var haldinn á
Isafirði 11. þ.m. vegna ákvæða
ll. greinar iaga um almennar
"tryggingar til kosninga í
tryggingarnefnd fyrir sýsl-
una. I nefndina voru kosnir:
Kristján Ólafsson, Bolunga-
vík, Ingimar Bjarnason,
Hnífsdal, sr. Ó!i Ketilsson,
Hvítanesi, Páll Pálsson, Þúf-
um og Hallgrímur Jónsson,
Dynjanda. Formaður nefnd-
arinnar var kosinn Páll Páls-
son.
Vegagerð á Þorskaíjarðar-
heiði er nú að ljúka, en fvrir
forgöngu þriggja bænda í
Nauteyrarhreppi, Jóns H.
Fjalldal, Þórðar Halldórsson-
ar og Sigurðar Hannessonar,
verður vinnufiokkur Lýðs
Jónssonar látinn halda áfram
vegagerðinni úr Langadals-
strönd áleiðis til Melgraseyr-
ar. • Gengust þeir fyrir lán-
toku til framkvæmda þessari
vegagerð, sem greiðist af
vætanlegu vegafje ríkisins
næstu ár.
Unnið er kappsamlega að
undirbúningi fjárflutninga
frá Vestfjörðum til Þingeyj-
arsýslu vegna fjárskifta, er
fram eiga að fara .í haust. —
Páll Pálsson. i
Márar halda tnóí-
París í gær.
FREGNIR frá Tangier
herma, að Márar hafi safnast
þar saman í s.l. viku og sýnt
stjórnarvöldunum margskon-
ar mótþróa.
S.l. laugardag söfnuðust um
1000 Márar saman og hrópuðu
„Marokkó fyrir Mára“. Á
fimtudag söfnuðust um 800
Márar fyrir utan aðalbæna-
húsið í Casbat, til að mótmæla
ósamræmi því, sem væri á
launum Mára og Evrópu-
manna í lögregluliðinu, illri
meðferð á konum af Mára-
ættum, atvinnuleysi sökum
aukins innflutnings útlend-
inga og skorti á mentastofn-
unum handa hinum fátækari.
—Reuter.
Dönsku konungshjónin voru nýlcga á ferðalagi um Suður-
Jótland. Suður-Jótar í þjóðbúningum bíða þess að hylla
konungshjónin, er þau aka um götur þorpsins.
Akureyrarbær kaup-
ir Krossanesverk-
smiðjuna
HELGI PÁLSSON, forstjóri,
hefir með tilboði til Akureyrar-
bæjar 10. sept. boðið Akureyr-
arkaupstað jörðina Syðra-
Krossanes ásamt Krossanes-
verksmiðjunni til kaups fyrir
830 þúsund krónur, en Helgi
hefir eignirnar til sölumeðferð-
ar frá hinum norsku eigendum.
Innifalið í verðinu er um 300
þús. króna bankairmstæða. Bæj
arstjórnin samþykti á fundi sín
um 13. sept. að taka tilboðinu,
ef lán fengist, alt að þús.
krónur og yfirfærsla á andvirð-
inu.
| Kaup þessi eru mjög hag-
I kvæm fyrir Akureyri. Þegar
| togaraútgerð hefst hjer, er það
| mjög hagkvæmt fyrir bæjarfje-
lagið, að hafa sjálft aðstöðu tii
þess að taka síld til vinnslu.
Auk þess er sjálft Krossanes-
land ásamt Jötunheimum, sem
liggur örskammt frá bænura,
einnig mjög mikils virði.
Jinna ræðir við
New Dehli í gærkv.
JINNAH, leiðtogi indverska
Múhameðstrúarmannabanda-
lagsins, átti í dag viðræður við
Wavell , varakonung í New-
Dehli. Ræddust þeir við í rúma
klukkustund. Að viðræðunum
loknum sagði Jinnah, að hann
myndi ræða aftur við vara-
konunginn nú á næstunni
Ef árangur hefir orðið af við-
ræðunum í dag, þá er búist við
því, að Nehru, forseti þjóðþings
flokksins, muni ræða við Jinn-
ah. Telja frjettaritara sæmileg-
ar horfur á því, að Múhameðs-
trúarmenn fáist til þátttöku í
bráðabirgðastjórninni. Akveðið
hefir verið, að stjórnlagaþing
Indlands skuli koma saman 9.
des. n.k. til þess að hefja und-
irbúning að setningu nýrrar
stjórnarskrár fyrir Indland.
Vestur- íslendingarnir skoða
Hitaveituna og Sogsvirkjunina
VESTUR-ÍSLENDINGARNIR, sem hjer eru í boði Þjóðrækn-
isfjelagsins og ríkisstjórnarinnar, skoðuðu í gærdag Hitaveituna
og Sogsvirkjunina í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. í förinnl
voru borgarstjóri, Bjarni Benediktsson, bæjarráðsmenn og for-
stjórar bæjarfyrirtækjanna.
Einar Marhússon, píanóleikari leikur
inn á kvikmynd í Ameríku
EINAR MARKÚSSON, píanóleikari, sem nú stundar nám í
Kaliforínu, hefir getið sjer mikið frægðarorð þar vestra. Hann
Ijek inn á kvikmynd tvö stórverk og hefir píanóleikur hans hlot-
ið mjög góða dóma.
Það var í ágústmánuði s.l. að
hann var beðinn um að leika
fyrir eitt af stærri kvikmynda-
fjelögum, inn á litla kvikmynd,
sem kölluð er: „A Musical Int-
erlude“. Verkefni. Einars voru:
Fantasie Impromptu, eftir F.
Chopin og Ungversk Rapsodia
No. 2, eftir Franz Liszt.
Leikur hans hlaut mjög góða
blaðadóma í Los Angeles. Eitt
blaðanna kemst h. a. svo að
orði, að meðferð Einars á hinu
vandasama verki Liszts, hafi
verið stórkostleg. Og enn segir
í ritdómnum, að mynd þessa
ættu allir þeir, er stunda nám
í píanóleik, að lcynna sjer. Að
[ lokum segir svo, að myndin
muni veita tónlistarunnendum
■ rtijög ánægjulega stund.
Einar Markússon hefir leikið
bæði á opinberum hljómleikum
og í útvarp á vesturströnd
jAmeríku og hefir leikur hans
vakið mikla hrifningu. Enda
j er hann nú orðinn mjög vin-
sæll þar um slóðir.
Síðustu frjettir af Einari eru
þær, að hann er nú á hljóm-
leikaferð um allar stærstu borg
, ir Kaliforníu.
Fyrst var ekið í Öskjuhlíð,
þar sem Helgi Sigurðsson, for-
stjóri Hitaveitunnar, skýrði fyr
irtækið fyrir gestunum, en það-
an var haldið að Reýkjum og
hitaveitumannvirkin og gróð-
urhús skoðuð. Því næst var hald
ið til Þingvalla og hádegisverð-
ur snæddur þar. Þar talaði
Bjarni Benediktsson borgarstj.,
en gestirnir svöruðu allir með
ræðum.
Við Sogsfossana var rafmagns
stöðin skoðuð, en Steingrímur
Jónsson rafmagnsstjóri skýrði
fyrirtækið fyrir gestunum, enn
fremur talaði frú Lára, kona
rafmagnsstjóra, en Ófeigur Ó-
feigsson læknir, framkvæmdar
stjóri Þjóðræknisfjelagsins
þakkaði fyrir hönd fjelagsins.
Til bæjarins var komið aftur
kl. 8 í gærkvöldi, eftir hina
ánægjulegustu ferð. I gær-
kvöldi voru Vestur-íslending-
arnir svb í boði hjá prófessor
Ásmundi Guðmuodssyni og frú
hans.
Undanfarna daga hafa Vest-
ur-íslendingarnir verið í boð-
um m. a. hjá Hendrik Sv. Björns
son deildastjóra í utanríkisráðu
neytinu og Ófeigi Ófeigssyni,
lækni.
Á morgun heldur ríldsstjórn
in hádegisveislu fyrir Vestur-
íslendingana, en á fimtudags-
kvöld gengst Þjóðræknisfjelag-
ið fyrir kveðjusamsæti í Sjálf-
stæðishúsinu og geta þátttak-
endur í því samsæti skrifað sig
á lista, sem liggur frammi í
Bókaverslun Sigf. Eymunds-
sonar.
í dag verða gestirnir í boði
hjá Einari Jónssyni myndhöggy
ara og Árna G. Eylands, full-
trúa í landbúnaðarráðuneytinu.
Hr. ritstjóri!
Margir bílaárekstrar
MIKIÐ var um bifreiða-
árekstra um helgina. — I tveirrí
tilfellum urðu lítilsháttar;
meiðsl á mönnum. Tvær bif-
reiðar rákust saman á gatna-
mótum Rauðarárstígs og Hverf-
isgötu. Farþegi í annari þeirrá
meiddist lítilsháttar. Þá ók ama
rísk herbifreið á mann og konu
er voru á gangi suður hjá I-
þróttavelli. Bæði meiddust þaú
nokkuð, en ekki alvarlega.
NÚ um helgina voru framd-
ir tveir innbrotsþjófnaðir hjer
í bæ. Brotist var inn í hænsna-
hús Bakarameistarafjelagsins
við Suðurlandsbraut, við Helgcs
land camp. Innbrotsþjófurinn
stal þar talsverðu af eggjum.
En er hann kom út úr húsinu
með þýfið, missti hann það, og
eggin brotnuðu.
Hitt innbrotið var framið inr£
í skrifstofu Chemia h.f., Borg-
artúni 10. Þar var mjög litlU
stolið. Einhverjum skrifstofu-
áhöldum.