Morgunblaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Brjef: Síldveiðar við Austfirði í 3.-4. TÖLUBLAÐI sjó- mannablaðsins Víkingur, rit- ar herra Ólafur Magnússon, skipstjóri, eftirtektarvarða grein, er nefndist: Annáll síld veðanna og framtíðardraum ur sjómannsins. Jeg vil ekki láta hjá líða, að óska að þessi draumur hins mikla fiski- manns rætist. En það s em sjerstaklega rekur mig til þess, að rita nokkur orð í sambandi við grein herra Ólafs Magnús- sonar, er það atriði í grein hans þar sem minst er á síld- argöngur á hafinu milli Fær- eyja og íslands. En mjer þykir, sem því atriði hafi á uundanförnum árum ekki verð nægur gaumur gefinn. Öll styrjaldarárin voru siglingar við Austfirði til og; frá Færeyjum og Englandi, en nokkru sinni fyr. Allur fiskur sme veiddist við Aust- firði þessi ár, var jafnóðum fluttur úr ísaður til Englands og að mesu leyti með fær- eyskum skipum. Þessi fisk- útflutningur fór fram hvert ár á tímabilinu frá miðjum máímánuði til októberloga. Skpshafnir hinna færeysku skipa höfðu mjög orð á því, hve síld væri mikil á hafinu milli Færeyja og Austfjarða. Margir skipstjórar skýrðu svo svo frá, að eir hefðu stundum siglt heila sólarhringa í sam felldum síldartorfum á þessu svæði. En nálega í hverri ferð frá vori til hausts, hefðu þeir orðið þarna síldar varir, að meira eða minna leyti. Virtist þetta eiga við jafnt um austurleiðina og vestur leiðina, en þannig nefndu Færeyingar siglingaleiðirnar frá Austfjörðum til Færeyja, austan tundurduflasvæðsins fyrir Austfjörðum og vestan þess. Fullyrtu Færeyingar að á þessu svæði hefði margoft mátt fá góða veiði í herpi- nætur, ef tilraunir hefðu ver ið gerðar til þess. Töldu þeir engar breytingar vera þarna um sílarmagn frá ári til árs. Kváðust þeir vissir um, að síld væri stöðugt á þessu svæði og mikið síldarmagn. Síðar, eða á þessu vori, hefi jeg heyrt athafnamikla menn í Færeyjum tala um þessi síld veiðimið sem staðreynd. Muni því Færeyingar not- færa sjer þessar síldveiði- stöðvar eins fljótt og því verð ur við komið, flytja sildina ýmist til bræðslu þar heima, eða söltunar. Þetta svæði ber íslending- um að rannsaka sem allra fyrst. Meðan fullkomið haf- rannsóknaskip í eigu íslend- inga er ekki starfrækt, mætti ef til vill láta strandgæslu- skipin rannsaka þetta að ein- hverju leyti. En byrjað skyldi á þeim rannsóknum á þessu hausti. Frá því í byrjun ágústmán- aðarhefir veirð mikil síld í fjörðum hjer eystra, alt frá Seyðisfirði til Stöðvarfjarðar, þótt mest muni hún hafa ver ið í Reyðaríirði, Eskifirði og síld sje mikii við Austfirði og Fáskrúðsfirði. Þessi síld var að stærð 3—4 kíló, 6 til 7, 8 til 10 og 10—12. Minst mun þó hafa verið af stærðinni 3 tii stærð 6 til 7. Á Eskifirði lagð- mm i fjörðum. Ráðstafanir ber því tafarlaust að gera til þess, að síldin verði veidd, söltuð og brædd, eftir því sem viðhorf er á hverjum tíma. 4 kíló, en sennilega mest af En það á ekki að takmarka ist netjaveiði fljótlega niður,j\eðiina við árstíðir, heldur vegna þess, að ekkert var^veiða síldina þegar nóg er af hægt að gera við síldina. henni. Frystihúsið á staðnum varj Á liðnu sumri kusu Aust- óstarfhæft fram til september ^firðingar fremur að veiða mánaðar og varð því ekkert ekki síldina, sem þeir hefðu fryst til beitu. Og fram í getað náð, en að veiða síldina septembermánuð færðist síld til þess að fleygja henni aftur arútvegsnefnd undan því að í sjóinn úr því þeir fengu ekki láta til Austfjarðar tunnur tiljaðstöðu til þess að gera sjer söltunar. Síldin óð um Eski-'peninga úr henni. Sjávarút- fjörð og Reyðarfjörð meðan^vegur Austfirðinga er þeim símtöl og skeyti fóru á milli of mikið alvörumál til þess, að Austfirðinga og hinnar miklu þeir leyfi sjer svo smekklaust forsjónar í síldarsöltunarmál- um okkar íslendinga. En sú síld hvarf undir yfirborð aft- ur. Fullyrða má, að hjer á sport. Mjer sýnist því, að tafar- laust beri að auka afköst síld- [ arverkssmiðjunnar á Seyðis- staðnum hefði verið saltaðar firði í minst fimm þúsund nokkur þúsund tunnur af síld, ef tunnur hefðu fengist strax og um þær var beðið. Það er ekki hægt að einblína á þörf- ina á Norðurlandi í þesbu efni. Framleiðsluþarfir Aust- firðinga verður einnig að meta og þeir eiga jafnan rjett til alls þess, sem opinberar nfndir hafa úthlutun á fyrir ríkisins hönd, eins og aðrir þegnar þjóðfjelagsins. Sá gjaldeyrir mundi og hafa ver ið þeginn á þessu ári, sem skapast gat hjer eystra með ótakmarkaðri síldveiði og söltun, ef það hefði ekki verið fyrirmunað Austfirðingum. En með ótakmarkaðri veiði í fjörðum eystra, bæði í net og nætur, hefði atvinna auk- ist og fengist ný reynsla um síldargöngur. Á Fáskrúðsfirði var netja- veiði stunduð hvað mest og þar fryst til beitu um 500 tunnur. Hefði þar að sjálf- sögðu verið lögð meiri á hersla á síldveiðina, ef ekki hefði þurft að takmarka veiði við móttökugetu hraðfrysti- hússins. í Berufirði hefir undan- farna vetur verið mikil síld, svo mikil, að henni hefir stundum skolað á land í hauga í fjörum. Er hjer um smásíld að ræða. Síðastliðinn vetur stunduðu tvö skip herpinótaveiCi í Berufirði. Má segja að sú veiði hafi gef- •ist vel, þegar tekið er tillit til þess, að stöðug stórviðri geys uðu við Austurland um lang- an tíma, svo skipin urðu að hætta veiðum. Hinsvegar veiddist í herpinætur þarna á fjórða þúsund mál síldar, sem siglt var með til Seyðis- f jarðar til bræðslu. Það skal á það bent, að skipshafnir þesssara skipa, að minsta kosti annars þeirra, töldu nálega ógerning að fara með fullfermi sílar að vetrarlagi fyrir Gerpisröst, ef nokkuð væri að veðri. Mun einnig, það hafa tafið fyrir, að ekki veiddist meira í Berufirði að að þesssu snni. Alt bendir því til þess, að Bókarfregn: Horfnir góðhestar mála afköst á sólarhring og byggja samtímis nýja fimm þúsund mála síldarbræðslu sunnan Gerpis. Hin nýja verksmiðja mundi vel sett og á heppileg- an hátt ná tilgangi sínum, væri hún byggð yst í norðan- \_erðum Reyðarfirði, við Borg arhól, þar sem höfn er sjálf- gerð af náttúrunnar hendi, bryggjugerð auðveld vegna aðdýpis við klöppina •— Borg arhól. Að svo stöddu skal ekki farið frekar út í einstök at- riði hjer að lútandi. Jeg hefi! aðeins viljað hefja máls á því, að síldin úti fyrir Aust- fjörðum og inn í þeim, á ekki lengur að vera ögrun við þá, sem vilja veiða hana. Það er kominn tími til þess, að hún verði veidd í fullri alvöru. Eskiffirði, 25. sept 1946 E.Bj. Höfundur Ásger Jónsson' frá Gottorp. Útgefandi bókaútgáfan Norðri h.f. Prentverk Odds Björns- sonar, Akureyri. ÞEGAR dr. Broddi Jó- hannesson las í útvarp í fyrra vetur þætti eftir Ásgeir Jóns- son, bónda frá Gottorp, um hryssuna Nótt og sonu henn- ar Blakk, Kolskegg, Brún og Jarp, þá var sterk athygli vakin og hlustað af mikilli alúð. Margt bar til þess'. Hestarnir, sem frá var sagt, voru undursamlegir, en þó ekki utan við takmörk þess, sem hægt er að trúa. Andi höfundarins var hlýr og skilningsríkur. Stíllinn skilmerkilegur, myndauðugur og lifandi. Flutningur doktorsins var magni þrunginn. Loks er svo það, að mikill crðum um hesta, útlit þeirra, ganglag og háttu. Ásgeir Jónsson kann þessa list líka svo af ber. Orðgnótt hans í hestaiýsingum er geysi leg. Lýsingar hans á svip hestanna og byggingu, geðs- munum þeirra og hreyfingum, — hvort sem er á hægurn gangi, milliferð eða roksprett um, — eru afbur-ða orðskrúð- ugar og snjallar. Það er senni- legt, að hann sje í þessum efnum orðríkastur allra nú- lifandi íslendinga, — a. m. k. allra þeirra, er til sín hafa látið sjá á prenti. Þó að í bók- inni sje lýst hundruðum gæð- inga, þá finnur hesthneigður lesandi ekki að endui'tekning- ar þreyti. Lestur bókarirmar er ein stórkostleg reiðför, þar sem lesandinn hefir stöðugt hestaskipti, fær einn góðhest- inn á fætur öðrum, til þess að svala þrá sinni eftir æfintýx- inu. Enginn hestur er eins og * hluti íslendinga þráir týnda annar á bökkum Blöndu eða í mEmS33333 n iM ■ s ■ ns G Esja Áætlunarferð austur um land til Siglufjarðar og Akur eyrar seint í þessari viku. — Flutningi til hafna frá Djúpa- vík til Húsavíkur óskast skilað á mánudag og þriðjudag, og pantaðir farseðlar sóttir á mið- vikudag. 99 Suðri •66 til Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. UNGUR MAÐUR 23 ára, óskar eftir atvinnu við hvað sem er. — J. Mose Peder- sen, Jenagade 13 St. th. Köben- havn S, Danmark. æfintýrið á reiðhestunum, — æfintýri feðra sinna og mæðra eða æskuæfintýri sitt. Þarna heyrðu þeir það ó- venjulega vel sagt. Menn spurðu hver annan: „Ætli doktor Broddi lesi ekki upp meira eftir Ásgeir? „Ætli þessi erindi verði ekki gefin út?“ Og nú eru þau komin út, ásamt miklu fleira af sama toga, er fyllir 400 blaðsíðna bók í allvænu broti. Lesið nú, hestelsku íslend- ingar, menn og konur! Bókin er fallega og vel út- gefin, — mikill skemtilestur og bókaskáps prýði. Hún er minningarit um horfna gæð- inga, — eins og nafn hennar bendir til, — einkum gæðinga í Húnavatns- og Skagafjarðar sýslu, af því að þar nær kunnugleiki höfundarins best til. Jafnframt er ótal manna getið, sem áttu þessa hesta, tömdu þá eða komu þeim eftirminnilega á bak. Þarna blasir við gildi góð- hestsins fyrir líf þjóðarinnar á liðnum öldum. Einnig and- legt líf hennar „þegar inni var þröngt“ og menn tóku „hnakk sinn og hest og hleypptu“, svo „draumar hjartans“ rættust. Nokkrar myndir eru í bók- inni og er það mikilsvert. Það er ekki lítill ánægjuauki t.d. að sjá yfirbragð tveggja hesta úr flokki höfuðskör- unga bókarinnar, þeirra: Blesa Ásgeirs Jónssonar og Stíganda Jóns Pjeturssonar. Myndirnar hefðu betur verið fleiri. En þar mun ekki hafa verið hægt um vik, af því að til skamms tíma voru mynda- tökur ekki algengar og mvnd ir af horfnum gæðingum þess vegna fáar til. Hver, sem er svo hamingju- samur að eiga góohest ætti nú ekki að láta undir höfuð leggjast að mynda hann. Því hefir verið viðbrugðið, hve Þorgils Gjallandi kunni sem rithöfundur vel að haga Hólmi Skagafjarðar, — ogt* ekki heldur í þessari bók. Svo dásamleg er fjölbreytnin í hestahópnum. — og svo ágæt frásögn Ásgeirs Jónssonar. Samt biður Á. J. í yfirlætís- leysi og afsökunartón lesend- ur að gæta þess, að hann sje hvorki „mentamaður nje rit-. höfundur“. „Jeg hef skrifað þessar hestaminningar rnjer til skemtunar á mínu gamla, skagýirska hestamannamáli“, segir hann. Já, hann er bóndi, sem talar sitt mál. Jeg tek hjer lítið sýnishorn af máli hans á bls. 377 í bók- jnni: „Hvítur hestur er teymdur heim að Eyhildarholti. Það er Svalur, þá 11 vetra gamall. Hann hafði slæma sprungu í hóf, sem þurfti að tálga upp og gera við. En hann reyndist svo ókyrr, að grípa varð til þess ráðs að leggja hann nið- ur. Hann kunni illa og var ó- vanur slíkri meðferð, en skildi ekki tilganginn. Þegar hann var lagstur í viðjar reip anna, hefir honum fundist, að hann yrði að hreyfa sjálfs- vörn og sýna fræknleik sinn. Hann tók heljar viðbragð. Það heyrðist hár brestur, sem Ijet í eyrum viðstaddra líkt og þegar hörpustrengur brestur í miðri tónkviðu. Hvað brast? Hvaðan barst þessi vjefrjett, sem alla viðstadda setti hljóða? Lærleggur Svals hafði hrokkið sundur rjett ofan við konungsnef við þetta eldskarpa átak. Það var síð- asta frægðarorð hans. Bönd- in voru leyst. Hann stóð upp sem engu væri. áfátt. Hann reisti hálsinn og horfði hátt. Hann rendi fögru og skörpu móbrúnu augunum yfir kunnar slóðir, suður yfir Hjer aðsvötnin, Sandana og Eylend ið í Skagafirði, í síðasta sinn. Hann eygði draumalönd ung- dómsáranna, Glaumbæjar- cyjuna í hillingum vordýrð- Framh. á 12. síðu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.