Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 10
10
yr O R G,U N B |L) A í> IÐ
Sunnudagpr 13. okt. 1946
AF SJÓNÁRHÓLI SVEITAMANNS
Það má á mörgu marka,
hverja afstöðu stjórnmála-
flokkarnir hafa til lýðræðis
ins. Það er ekki nóg að segjast
vera lýðræðisflokkur til þess
að vera það. Það er ekki nóg
að gaspra um pólitíkst frelsi
og jafnrjetti þegnanna, ef það
fær ekki að njóta sín í fram-
kvæmd.
Síðustu kosningar voru, a.
m.k. fyrir tvo flokka, nokk-
urskonar prófsteinn á )ýð-
ræðið innan þeirra. Þessir
flokkar voru Sjálfstæðisflokk
urinn og Framsóknarflokkur-
irn. Á kjörtímabilinu fyrir
kosningarnar hafði komið
upp nokkur ágreiningur inn-
mnan Sjálfstæðisflokksins
vegna myndunar ríkisstjóm-
arinnar. Mikill meiri hluti
fiokksins — bæði þingmanna
hans og flokkstjómar •—
samþykti að flokkurinn mynd
aði ríkisstjórn þá, sem enn
situr. Nokkrir þingmenn gátu
ekki fylgt meirihlutanum og
sumir þeirra voru hlutlausir
gcgnvart stjórninni eða nd-
stæðir henni.
í flokki, sem ekki ber fulla
virðingu fyrir frelsi og sjálf-
stæði einstakra flokksmanna
hefði flokksstjórnin sjálfsagt
lagt bann við því að þessir
menn yrðu aftur í kjöri. En
ekkert slíkt kom til mála.
Kjósendurnir í hverju kjör-
dæmi höfðu æsta úrskurðar-
vald um framboðin. Og
dómur þeirra allra varð á
þann veg, að þessir sjálfstæðu
stjórnmálamenn nutu sinnar
góðu fortíðar og forna trausts
og kjósendurnir skipuðu sjer
um þá við kosningarnar. Hver
sem afsstaða flokksstjórnar-
innar hefur verið, hafði hún
engin áhrif á kjósendurnar og
viðhorf þeirra til þingmann
anna.
★
YFIRMENN OG UNDIR-
GEFNIR
Nú víkur sögunni til Fram-
sóknar og hún er á nokkuð
annan veg. Er það að vonum.
Þar stóð þannig á fyrir þess-
av kosningar, sem öllum er
kunnugt, að einn þingmann-
anna var kominn í ósátt og
andstöðu við flokksstjórnina.
Og þetta var ekki neinn venju
íegur Tímakauði, heldur sjálf
ur skapari flokksins, maður-
inn, sem flestir flokksmenn
höfðu dáð og tilbeðið um
rnargra ára bil. Maður skyldi
nú ætla, að flokksstjórnin
hefði sjeð í gegnum fingur
við þennan sómamann, að
hún hefði notað hið rómaða
skipulag sitt til að lofa kjós-
endunum að ráða, ekki síst
þar sem hann varð að sækja
fylgi sitt í sjálfa vöggu sam-
vinnunnar, hjerað Sigurðar í
Felli, Pjeturs á Gautlöndum
og annara frumherja Fram-
sóknar. En því fór nú fjarri.
Jónas var bannfærður af
flokksstjórninni eins og villu
trúarmaður á miðöldunum af
páfa og menn voru sendir
norður til að kynna þá bann-
íæringu þineyskum kjósend-
um. Ekkert tillit var tekið til
þess, að Jónas hafði meiri-
hluta hinna „skipulögðu" full
6. október
urnir fengu engu að ráða, mið
stjórnin vígbjó sinn mann og
sendi hann fram gegn Jónasi,
gegn fulltrúaráðinu, gegn
kjósendunum, svona heit
reyndist lýðræðisást Fram-
sóknar, þegar hún kom út í
kólgu átakanna milli flokks-
stjórnarinnar og kjósendanna
Það er svo sem auðsjeð á
Tímaheimilinu hverjir eru
þar yfirmenn og hverjir und-
ivgefnir.
★
NÝ STEFNA í UTANRÍKIS-
VIÐSKIPTUM
Einn þáttur í utanríkis-
stefnu kommúnista virðist
vera nokkurnveginn á þessa
leið: Við höfum náð verslun-
arsamningum við Sovjetrík-
in. Þau kaupa af okkur vörur
sem þau vantar og við fáum
frá þeim vörur, sem þau vilja
selja. En þetta er ekki nóg,
segja kommúnistar. Auk þess
ava venjulegu viðskifta eig-
um við að gera meira fyrir
Rússana. Við eigum að hafa
samúð með stjórnarstefnu
þeirra, tala vel um hana, vísa
þeim úr landi eða hneppa í
fangelsi, sem gagnrýýna hana
o s. frv.. Með öðrum orðum
við eigum að láta Rússa hafa
sál okkar og sannfæringu sem
uppbót á viðskiftin, við eig-
um að gera pólitískar skoð-
anir okkar að verslunarvöru,
að vísu ekki á frjálsum mark-
aði Það á bara að láta þær út
á skömmtunarseðla frá Stalín
þótt við sjeum farnir að venj-
ast ýmsu frá kommúnistum,
hafa þessar nýstárlegu kenn-
ingar þeirra vakið almenna
andúð í landinu og mörg blöð
landsins hafa veitt þessum til
mælum kommúnista góð
svör og gild.
★
SVAR SKÁLDSINS
Enginn hefur samt veitst að
slíkri stefnu á milliríkjavið-
skiftum af jafn miskunnar-
Iausu háði og skáldið Halldór
Kiljan Laxnes. S.l. ár flutti
hann ræðu í ríkisútvarpið og
gerði herstöðvarmálið að um-
talsefni. Ræðan var síðan birt
í Tímarit Máls og Menningar.
Skáldið talar um þann mögu-
leika að afhenda landsrjett-
indi vor til að ná hagkvæm-
um verslunarsamningum við
voldugt ríki „Slík aðferð í
viðskiftum milli landa er ekki
til af þeirri einföldu ástæðu
að þá ein þjóð kvnni að finn-
ast, þá er með öllu óhugs-
andi að tvær þjóðir sjeu til á
jörðu sem hafi svo lákúruleg-
ar hugmyndir um verslun.
Slíkar hugmyndir eiga heima
í draumum hungraðs betlara“
segir skáldið. Þessi ummæli
Kiljans áttu kommúnistar að
íhuga vel, áður en þeir gera
meira að því að bjóða póli-
tískar skoðanir íslensku þjóð-
arinnar til sölu á gerskum
markaði.
★
GÁFNARAUN TÍMANS
Kosningarnar voru mikil
og erfið prófraun fyrir Tíma-
liðið. Það var alt búið að gera
trúa á sínu bandi, kjósend-
sjer miklar sigurvonir a. m.
k. 4—6 kjördæmi áttu að vinn
st fyrir utan atkvæðaaukn-
inguna í öllum hinum kjör-
dæmunum þar sem Framsókn
hafði litla von. En þetta fór
nú mjög á annan veg, og eftir
ósigurinn kom spurningin:
Hvernig eigum við að útskýra
þessar ófarir og svarið kom,
fundið af einhverjuum, sem
er ekki ósvinnari en Hermanni
eða Daníel. Svarið var þetta:
Stjórnarandstæðingar eins og
Hannibal og Pjetur Ott.,
Gylfi og Gísli Sveins, — þeir
unnu kosningarnar!! Stjórn-
arandstæðingar í Vestur ísa-
fjarðarsýslu kusu Ásgeir
vegna Hannibals, sjórnarand
stæðingar í Gullbr. & Kjós.
kusu Ólaf vegna P. Ott. þ. e.
a. s. þeir kusu Ásgeir á móti
Ásgeiri, Ólaf á móti Ólafi o.
s. frv. Já það er áreiðanlegt
að ekki vantar þá Tímahöf-
undana gáfurnar. Það er bara
verst, hvað þeir kunna illa að
nota þær í kosningum.
Aðalfundur Presta-
fjelagsins „Hallgríms-
deild"
HINN ÁRLEGI AÐAL- jir voru ræður fluttar og sálm-
FUNDUR Prestafjelagsdeild- ar sungnir. Skógarmenn K.
arinnar „Hallgrímsdeild“ var F. U. M. veittu gestum af
haldinn að þessu sinni að mikilli rausn.
Saurbæ á Hvalfjarðarstönd j Sunnudaginn 1. sept. voru
dagana frá 30. ág. til 1. sept. guðsþjónustur í öllum kirkj-
Starfssvæði „Hallgríms- ‘um Borgarfjarðarprófasts-
deildar“ nær yfir Borgar- J d.æmis sunnan Skarðsheiðar
fjarðar- Mýra- Snæfells og í sambandi við fundinn.
Dalaprófastsdæmin, svo og! í Saurbæ á Hvalfjarðar-
syðstu prestaköllin í Barða- strönd prjedikaði síra Þor-
stranda- og Strandaprófasts- steinn L. Jónsson, en síra Sig-
dæmum. |urjón Guðjónsson þjójnaði
Fundurinn var settur af fyrir altari. Á Leirá prjedik-
varaformanni deildarinnar, jaði síra Magnús Guðmunds-
síra Sigurjóni Guðjónssyni son, en síra Stefán Eggertsson
prófasti í Saurbæ í Saurbæj-.urjón Guðjónsson þjónaði
arkirkju kl. 7. síðdegis. jHólmi prjedikaði síra Pjetur
Voru þá þessir prestar T. Oddsson, en síra Sigurður
TÍMINN OG DÝRTÍÐAR-
MÁLIN
Alt frá því að ríkisstjórnin
var mynduð hefur Tíminn
tönglast á því sama, n.l. þessu
Framsóknarfl. er í andstöðu
við stjórnina af því að hún
vill ekki ráðast í það að lækka
kaupgjaldið og verðlagið í
landinu. Þetta jeta þeir Tíma
menn hver eftir öðrum og
upp aftur og aftur og fá sig
aldrei fullsadda. Raunar settu
þeir þessa kröfu aldrei fram,
þegar til mála kom að þeir
kæmust í stjórnina. Þar voru
það önnur skilyrði sem rjeðu
úrslitum. Þau voru alt ann-
ars eðlis heldur en dýrtíðar
málin. Þar var ekki talað um
hátt kaup og hátt verðlag
heldur hátt gengi á stjórnar
forustuhæfileigum mannanna
sem er það „áskapað“ að sitja
í landsstjórninni. En hvað er
þá rjett í þvælu Tímans um
dýrtíðina og brigslyrðum
hans til annara flokka í sam-
bandi við hana? í run og veru
ekkert, ekki eitt orð. Allir,
sem vilja örva viðskiftalífið
og bæta afkomu almennings
hljóta að vilja hafa kaupið og
verðalg landbúnaðarvara
(sem felur í sjer kaup bónd-
ans) eins hátt og atvinnuxeg-
irnir geta borið. Hinsvegar
miðast burðarþol atvinnuveg-
anna vitanlega við það verð'
sem fæst ffyrir framleiðsluna
á erlendum markaði. Sje
lækkun á því verði nú yfir-
vofandi eða skollin á, hlýtur
verðlag okkar og kaupgjald
að laga sig eftir þeim breyt-
ingum, framleiðslukostnað-
urinn verður að vera í sam-
samræmi við afurðaveðrið.
Þetta er engin Framsóknar-
speki, eins og Tíminn heldur
fram, heldur bara augljós
sannleikur, sem allir vita
bcrnir menn hafa altaf viður-
kent. Alt raus Tímamanna
i:m stefnubreytingu Sjálf-
stæðisfl. J dýrtíðarmálunum
er því fleipur eitt og fálm
málefnalausra manna.
mættir:
Síra Sigurjón Guðjónsson,
prófastur, Saurbæ.
Síra Stefán Eggertsson, Vogi.
Síra Þorsteinn L. Jónsson,
Söðulsholti.
Síra Þorgrímur V. Sigurðsson
Staðastað.
Síra Magnús Guðmundsson,
Ólafsvík.
Síra Sigurður M. Pjetursson,
Breiðabólstað.
Auk þessara þjónandi presta
voru og mættir:
Síra Einar Thorlacíus præp.
hon., Reykjavík og Síra Frið-
rik Friðriksson forstjóri K.
F. U. M., Reykjavík.
Varaformaður setti fund-
inn með lestri ritningaorða
og bæn
Næsta morgun var fundin-
um framhaldið. Þann dag
bættust í hópinn þessir fund-
armenn: Síra Björn Magnús-
son, dósent Reykjavík, ritari
laeildarinnar. Síra Jón M.
jGuðjónsson Akranesi. Síra
Pjetur T. Oddsson, prófastur
Hvammi, Pjetur Sigurgeirs-
son cand. theol. fulltrúi
Kirkjublaðsins Reykjavík, og
Ólafur B. Björnsson kaupm.
M. Pjetursson þjónaði fyrir
altari. Á Akranesi prjedikaði
síra Þorgrímur Sigurðsson en
síra Björn Magnússon þjón-
aði fyrir altari. Á sunnudags-
kvöldið komu allir fundar-
menn saman í Saurbæjar-
kirkju á Hvalfjarðarströnd,
þar sem síra Friðrik Friðriks-
son veitti þeim heilaga kvöld-
máltíð.
Eftir það var fundinum
framhaldið í Saurbæ. Þá var
þessi tillaga samþykt í einu
hljóði:
, ,Hal 1 grímsdeil darf undur
Prestafjelagsins, haldinn í
Saurbæ 1. sept. 1946 óskar
þess eindregið, að hafist verði
handa um byggingu fyrirhug-
aðrar Hallgrímskirkju í Saur-
bæ, í trausti þess að hið háa
alþingi leggi þar til ríflegan
skerf á næstu árum.“
í stjórn til næstu 3 ára
voru kosnir:
Síra Magnús Guðmundsson,
Ólafsvík, formaður.
Síra Sigurjón Guðjónsson
prófastur Saurbæ, ritari.
Síra Þorsteinn L. Jónsson,
Söðulsholti, gjaldkeri.
og varamenn:
Akranesi, heiðursfjelagi deild Síra Pjetur T. Oddson pró-
armnar.
Fyrsta mál á dagskrá fund-
arins var: „Kirkjur og búnað-
jur þeirra“. Um það efni flutti
■síra Stefán Eggertsson mjög
ýtarlegt og fróðlegt erindi.
Annað mál fundarins var:
,,Altarissakramentið“ og var
íþað aðalmál fundarins.
Síra Þorgrímur V. Sigurðs-
son flutti mjög athyglisvert
Tramsöguerindi.
j í því máli var gjörð svo-
^hljóðandi ályktun: „Stjórn
deildarinnar er falið að senda
öllum prestum á deildarsvæð-
jinu brjef með tillögun um
það, á hvern hátt myndi vera
! tiltækilegast að efla altaris-
göngur á deildarsvæðinu.“
j Á laugardagskvöldið kl. 8V2
bauð síra Friðrik Friðriksson
fyrir hönd K. F. U. M. öllum
fundarmönnum að skoða hinn
glæsilega skála, sem K. F. U.
M. á í Vatnaskógi. Þágu fund-
armenn boðið, og var setið
við arineld um kvöldið í skál-
anum. Síra Friðrik sagði sögu
^ sumarstarfs K. F. U. M. á eft-
astur Hvammi og Síra Stefán
Eggertsson Vogi.
Heiðursformaður var kos-
inn síra Þorsteinn Briem, sem
verið hefur formaður deildar-
innar frá stofnun hennar 1930.
Var honum sent símskeyti
þangað, sem hann dvelur nú
í Svíþjóð.
Deildin kaus eftirtalda
menn heiðursfjelaga: Síra
Árna Þórarinsson præp hon.
frá Stóra-Hrauni, Síra Einar
Thorlacíus præp hon. frá
Saurbæ, dr. theol. Eirík Al-
bertsson frá Hesti, sem um
margra ára skeið var gjald-
keri deildarinnar og síra
Björn Magnússon dósent, sem
nú ljet af störfum sem ritari
deildarinnar.
Sömuleiðis var síra Friðrik
Friðriksson æskulýðsleið-
togi Reykjavík, kosinn sjer-
stakur heiðursfjelagi deildar-
innar.
Samkvæmt tillögu síra
Pjetur T. Oddssonar var stofn
aður sjóður, með framlagi
Framh á bls. 12.