Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 12

Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. okt. 1946 Reykjavíkurbrjef -- Meðal annara Cullbrúðkaup Framhald af bls 9. istar stagast á því, að búast megi við nýrri heimsstyrjöld þá og þegar, vilja þeir fyrir hvern mun, að í svo að segja miðri Reykjavík verði flugvöllur, sem stórveldin geii barist um, á sama augnabliki, og þessi styrj öld sem þeir eru að boða, brýst út. Svo notað sje venjulegt. orð- tak Þjóðviljans, — Þjóðin spyr: Hverra hagsmuna eru þeir menn að gæta, sem berjast fyr- ir þessari stefnu í flugmálum landsins? Eða öllu heldur: Þarf nokkur lifandi maður að fara í grafgötur með, hverra hags- muna er verið að gæta, þegar farið er fram á, að íslenska þjóðin leggi fram miljónatugi til þess að laða hættuna yfir höfuðstaðinn, eftir stefnuskrá kommúnista? Þeir hafa látið á sjer skilja að þeir væru tilleið- anlegir til þess að fara í betli- ferð til útlanda, til þess að sníkja fje í flugvallarstækkun- ina hjerna í höfuðstaðnum. Skyldi menn geta grunað hvar þeir myndu helst bera niður, er þeir legðu upp í slika betli- ferð? Orðbragð. JEG mintist áður lítillega á orðbragð Þjóðviljans eins og það hefir verið undanfarna daga. Þá er ekki síður að minnast þingræðu einnar, sem haldin v þingræðu einnar, sem haldin var á laugardaginn var. Henni var sem betur fer útvarpað, svo hlustendur fengu tækifæri til að heyra hana. Stundum hafa heyrst raddir um, að sumar ræður, er haldn- ar eru á Alþingi sjeu ekki sem kurteislegastar, eða þinglegast- ar, eins og það er kallað. En menn áttu ekki alment von á því, að þessar misfellur í fram- komu þingmanna okkar færu í vöxt við það að konur fengju sæti á Alþingi. Enda síst á því borið hingað til. En á laugardaginn var hjelt einasta konan. sem nú á sæti á Alþingi jómfrúræðu sína. Og þá brá svo við, að annað eins orð- bragð og hún hafði í frammi, hefir ekki heyrst þar lengi af vörum karlmanna. Þingkonan hafði þann hátt, sem kommúnistum er laginn að segjast tala fyrir munn allrar þjóðarinnar en þó sjerstaklega fyrir munn íslenskra kvenna. Kvenritstjóri Þjóðviljans hef ir verið svo hugulsamur, að sýna þá kommúnistisku hátt- vísi, að skýra frá því, að ein- mitt þessi jómfrúræða Katrín- ar læknis Thoroddsen ætti að falla íslenskri kvenþjóð sjer- staklega vel í geð. Er stefnan með því mörkuð, hvernig for- ystukonur í hópi kommúnista hugsa sjer hlutverk kvenþjóð- arinnar á Alþingi, og í opin- beru lífi yfirleitt. Nokkuð fer því fjarri að öll ,íslensk kvenbjóð játist undir merki þess soralega orðbragðs, sem heyrðist úr kvenmanns- munni í útvarpið á laugardag- inn var. Stuldur á dánum mönnum. Siðan kommúnistar hafa kom ist að þeirri niðurstöðu að þeim muni veitast ærið erfitt að sveigja íslendinga til fylgis við einræðis og ofbeldisstefnu sína hafa þeir tekið upp hann hátt með vaxandi offorsi að stela mannorði látinna manna og þykjast hafa fengið umboð til þess frá ýmsum þeim sem látn- ir eru að mega telja þá í flokki sínum. Er ekki farið í neitt mann- greiningarálit, en hver sá sem hefir fengið hylli þjóðar sinn- ar fyrir eitt eða annað og kom- inn er undir græna torfu er í munni kommúnista talinn sjálf kjörinn fulltrúi hinnar aust- rænu stefnu. í kommúnistafylking hinna framliðnu hefir Einar bóndi á Þverá nú um skeið verið talinn standa mjög framarlega. Hafa Þjóðviljamenn æði oft vitnað í þenna ímyndaða fylgismann sinn. Þó að nútíðarmönnum sje að vísu ekki fullkunnugt um stjórnmálaskoðanir Einars Þver æings í öllum atriðum þá munu allir menn með nokkurnvegin óbilaða dómgreind geta gert sjer í hugarlund, að hann muni hafa verið treggengur í fylk- ing þeirra manna, sem hafa selt sig á vald erlendu einræðis ríki. Af þeim kunnleik, sem sagan geymir um hann tel jeg það tvímælalaust vera freklega móðgun við minning þess ágæt ismanna,. að bendla honum á nokkurn hátt við þá alþjóðlegu landráðastefnu sem kömmún- istar fylgja. En kommúnistar láta sem sagt ekki staðar numið við Ein- ar Þveræing. Þeir eigna sjer hvern þann mann, sem hefir unnið þjóðinni gagn á hvaða sviði sem er, sje hann látinn. og geti ekki borið hönd fyrir hö/uð sjer. Þeir þykjast eiga með húð og hári hvern mann sem unnið hefir frelsismálum þjóðar- innar gagn fyrr og síðar. Menn- irnir sem í raun og veru hafa valið sjer nýtt ættland, og vinna því, fremur en fósturjörð og þjóð sinni halda, að þeir geti klætt sig í skikkju af mannorði og frægð látinna heiðursmanna og hulið með því skömm sína og svikalund. Það væri þegar hægt að skrifa langt mál, um stuld kom múnista á dénum mönnum, ef til vill á jeg eftir að minnast nánar á þenna þátt í áróðri þeirra. Allur almenningur hef- ir megnustu andstygð á þessu tiltæki kommúnista hvort held ur sem þeir hafa milli tanna sjer, helstu og frægustu menn þjóðar vorrar er uppi hafa ver ið, eða aðra sem minna ber á. Það þykir t. d. ákaflega óvið- feldið, að kommúnistar skuli þráfaldlega blanda góðviljuð- um og þjóðræknum meinleysis manni eins og Skúla heitnum Thoroddsen 1 þá pólitísku ref- skák, sem þeir leika hjer á landi, í umboði erlends ríkis og með hagsmum erlendrar harð- stjórnar fyrir augum. Regnkápur | mislitar og glærar. Enskar plastik-regnkápur. i Silkisokkar, 3. teg. Uliarpeysur, Bómullarsokkar, Sportsokkar drengja, Drengjabuxur, o. fl. Nýkomið. i Oyngja h.f.j Laugaveg 25. ■ii.uiiHiiiiMiMfiMiiiiiimiiiaiiiiiiiiiniiinniiiiiiiim~ vi yy t i i Framhald af bls. 8 sem orðið hafa fyrir von- brigðum og beðið skipbrot. Og þangað fara allir dátar af „Fylla“ og „Beskytteren", út- hellandi hjörtum sjnum og vinnandi, takandi og gefandi. Þeir hafa á hendi landgæslu engu síður en strandgæslu og eru þarfir menn landi voru fyrir margra hluta sakir“. • Svona var nú á Melunum fyrir 25 árum, já jafnvel ,,á- stand“ átti þar heima. Mikið skelfing er mannlegt eðli ann- ars altaf líkt sjálfu sjer, hvort sem Melarnir eru autt svæði, eða þjettsett byggingum. — Prestafundur Framh. af bls. 10. nokkurra fundarmanna, sem verja skal til þess að kaupa kirkjugrip handa Hallgríms- kirkju í Saurbæ á sínum tíma. Deildarmenn rómuðu mjög hinar framúrskarandi mótt- tökur og rausn, sem prófasts- hónin í Saurbæ veittu fundar- mönnum. Flestir fundarmenn hjeldu til í gistihúsinu á Ferstiklu og fór þar prýðilega um fund- armenn. Magnús Guðmundsson niiiiimimíinnignifliiiiwpáEniiramamiiiimiM IÆuglýsendur j alhugið! j a8 ísafold og Vörður er | vinsælasta og fjölbreytt- | S asta blaðið í aveitmn lands i ini, — Kemur út elnu ainnl £ f viku — 18 síður. DANSKUR GARÐYRKJUMAÐUR, 34 ára, einhleypur, óskar eftir garðyrkjustörfum eða einhverri annari atvinnu, þar sem hann fær húsnæði. Ferðakostnaður óskast borgaður. Tilboð merkt: „7171“ sendist A.s. D. E. A. Annoncebureau for Danske Erhverv, Raadhuspladsen 16, Köbenhavn V, Danmark. FIMMTÍU ára hjúskaparaf- mæli áttu 10. þ. m. hjónin Val- gerður Grímsdóttir og Gísli Gíslason, Bræðraborgarstíg 55. Gísli Gíslason er ættaður a£ Eyrarbakka, en Valgerðui frá Oseyrarnesi, dóttir Gríms óð- alsbónda þar Gíslasonar og konu hans Elínar Bjarnadóttur. Er Valgerður hið eina þeirra systkina, sem nú er á lífi. Þau Gísli og Valgerður gift- ust á Eyrarbakka 10. okt. 1896. Bjuggu þau á Stokkseyri, þar til þau fluttu hingað til Reykja- víkur ásamt börnum sínum fyrir 20 árum síðan. Þessi góðu hjón hafa alla æfi lifað kyrlátu lífi. Gísli Gísla- son hefir starfað að skósmíði, er hann stundaði lengi, en síð- ar við önnur störf, en er nú far inn að lýjast og bila á heilsu, enda kominn á efri ár. Val- gerður Grímsdóttir er enn við allgóða heilsu, söngelsk og skemtileg, glaðvær og ljett í lund, eins og hún hefir alla daga verið. Á gullbrúðkaupsdaginn heim sóttu ættingjar og vinir þau Gísla og Valgerði og áttu með þeim góða og skemtilega stund við söng og vinagleði. Vil jeg í nafni allra vina þeirra hjón- anna óska þeim allrar bless- unar um ókomin ár. Á. — fslenskir góðheslar Framhald af 5. sí'ðu. arinnar. Hann sá svip móður sinnar bregða fyrir. Hjá góðri, móður er löskuðum syni gott að hvílast. Banaskotið glumd^j við og flutti helfregnina. En Ijósir lokkar lágu við grund". Þannig farast bóndanum, Ásgeiri frá Gottorp, orð. Þetta er hans hugsunarhátt- ur og stíll í bókinni: Horfnir góðhestar. Með leyfi að spyrja: Hvað er „mentamaður“? Og hver eru helstu einkenni „rithöf- undar“? Karl Kristjánsson. iiimtiitiiif«iiimi:niMiiuaiiamiiMinratnin orlaciuA I hæstarjottaTÍfigmaSur AOalstræti ® Sfml 187S I n ■Baaiiii(mtin«Hami(nn X-9 Effir Roberf Slons nmvfiw I flnnnJtninwiMiinniMiiiini RIHllBimmfMKIIHiaatlllllllllllfllllllimilllllMIIIIMMMMMIilMMmMWMI WlTM A 8ULLET BELXJW Ml$ HEAR' UP IN MORTAL AÖCNV... KROcöER D0U8LE5 DON'T REAOi FOR THAT GUN/ BALOV! i'VE GOT MQRE THUNDER IN MV Fl$T ! > Það er Bill bróðir X-9 sem skýtur á Kröger. Bill: þig fá aðra kúlu í viðbót. — Skömmu seinna: Reyndu ekki að snerta byssuna, Skalli. Jeg læt X-9 Hvað kom fyrir, Vilda. Er Kröger .... Vilda: M3MENT2 LATER.." DON'T WORRV ABOUT Ml/VI, D/ARLIN'.. C-ANTA CLAU5 WA£> i A UTTLE LATE — 1 Það er alt í lagi með hann, góði. Hjálpin kom, dálítið seint, en hún kom.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.