Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 15

Morgunblaðið - 13.10.1946, Side 15
Sunnudagur 13. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Tilkynning BETANÍA Fórnarsamkoma í kvöld, kl. 8,30. Ólafur B. Ólafsson prent ari talar. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin. KFUM og K, Hafnarfirði Á samkomunni í kvöld tal- ar cand theol Ástráður Sigur- steindórsson. Fórnarfundur. Allir velkomnir! Reykvíkingar! Reykvíkingar! Þið, sem heima eigið í Lauga- neshverfi, Kleppsholti, Soga- mýri eða hvar sem er í bæn- um. Samkomuna í KFUM í kvöld annast Lauganesdeild KFUM. Hún verður haldin kl. 8,30 í húsi fjelagsins við Amt- mannsstíg. Söngur. Hljóðfæra sláttur. Allir velkomnir! Lauganesdeild KFUM. HJALPRÆÐISHERINN Samkomur sunnudag: KI. 11 helgunarsamkoma. Kl. 4 útisamkoma. Kl. 8 hjálpræðissamkoma. Kapt. Driveklepp, Löytn. Ununger. Hermenn fkokksins aðstoða. Aliir velkomnir! Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 barnasamkoma. Mánudag: Kl. 4 Heimilissambandið. 286. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði kl. 20,15. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efstasundi 55, sími 6565. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □ Edda 594610157—1. Atkv. I.O.O.F. 3=12810148=8y2 II. I.O.O.F. =Ob. = 1281015814. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alia virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið í dag kl. 1,30—3,30. 50 ára varð í gær Gunnlaug- ur Jósefsson, hreppstjóri og oddviti í Miðneshreppi. Hjónaband. I gær voru gefin I i P FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30. Þórarinn Magnússon og frú tala. — Allir velkomnir. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Verið velkomin. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- inga og íslendinga. Allir velkomnir. BENSINMIÐSTÖÐ Vil skipta á 6 amp. hleðslu- tæki og bensinmiðstöð. Uppl. á Sölvhólsgötu 14, uppi. Fjelagslíf ÁRMENNIN GAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins annað kvöld, mánudag, í þróttahús- inu. MINNI SALURINN: Kl. 8—9: drengir, fimleikar. -— 9—10: hnefaleikar. STÓRI SALURINN: Kl. 7—8: handknattl. kvenna. — 8—9: I. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna, fiml. í SUNDHÖLLINNI: Kl. 8,45: sundæfing. SKRIFSTOFAN er opin í kvöld frá kl. 8—9,30. SKEMTIFUND heldur fjelagið í Sjálfstæðis- húsinu miðvikudaginn 16. okt., kl. 9 síðdegis. Aðgöngu- miðar verða seldir í skrifstof- unni frá mánudcgi 14. okt. Stjórn Ármanns. Fjelagslíi VÍKINGAR! 3. og 4. flokks handknattleiks- æfing í dag kl. 2—3 í húsi Jóns Þorsteinsson- ar, litla salnum. Handknatt- leiksæfingar fyrir I. og II. fl. í vetur: Mánud. kl. 8,30—9,30. Föstud. kh 8,30—10,30. Stjórn Víkings. saman í hjónaband af sjera Hálfdáni Helgasyni prófasti Mosfelli, Jóhanna Sigurjóns- dóttir frá Stóravatnshorni og Benedikt Ingólfsson, Hafnar- firði. Heimili þeirra verður á Selvogsgötu 6, Hafnarfirði. Vestfirðingafjelagið í Reykja vík er nú að hefja vetrarstarf- semina. Fyrsti fjelagsfundurinn verður haldinn í Breiðfirðinga- búð þriðjudagskvöldið 15. þ. m. Dregið hefir verið í happ- drætti Ungmenna- og kvenfje- lags Njarðvíkur. Upp komu þessi númer: I. Rafmagnselda- vjel á nr. 1059. II. Viðtæki á nr. 3986. III. Úr á nr. 3433. — Munanna skal vitja til Olafs Sigurjónssonar, Grund, Ytri- Njarðvík. í dag er síðasti dagur sýn- ingar hinna tveggja dönsku listmálara í Hljómskálanum. Sýningin hefir verið vel sótt. Farþegar með Lech frá Reykjavík til Leith: ungfrú Guðrún Á. Símonardóttir, ung- frú Jóna O. Jónsdóttir og tveir menn frá R. A. F. Skipafrjettir. Brúarfoss var á Ólafsvík í gær, lestar fros- inn fisk. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Hull. Fjallfoss fór í gærkvöldi frá ísafirði til Siglufjarðar. Reykja foss fór frá Reykjavík 7/10 til Antwerpen. Salmon Knot fór frá Halifax 4/10 til Reykja- víkur. True Knot fór frá Reykjavík 27/9 til New York. Anne fór frá Reykjavík 9/10 til Leith og Kaupmannahafnar. Lech fór frá Reykjavík í fyrra- kvöld til Leith. Horsa kom til Reykjavíkur 9/10 frá Leith, fer annað kvöld til Leith um Aust- firði. FRAMARAR! Handknattleiks- æfingar verða, sem hjer segir: 2. flokkur kvenna, sunnud. kl. 3—4 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. 2. flokkur karla, mánud. kl. 8,15—9,15 í Austurbæjarbarna skóla. — Þjálfarinn. FJELAGSFUNDUR í Breiðfirðingabúð þriðjudag- inn 15. þ. m., kl. 8 eh. Rætt um fjelagsmál. Spiluð fjelags- vist o. fl. Stjórnin. LO.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Gunn ar Árnas. og Steindór Briem sjá um hagnefndaratriði. Barnastúkurnar í Reykjavík hefja starfsemi sína í dag. — Unnur, nr. 38, í GT-húsinu, kl. 10 fyrir hádegi. Diana, nr. 54, í GT-húsinu uppi, kl. 10 fyrir hádegi. Jólagjöf, nr. 107, í samkomuskála Ungmennafje- lagsins á Grímstaðaholti kl. 1,15. St. Æskan nr. 1 í GT-hús inu kl. 2 eftir hádegi. St. Sel- tjörn nr. 109 í Mýrahúsaskóla kl. 2 eftir hádegi. St. Svava nr. 23 byrjar síðar. Þinggæslumaður. Vinna Tökum að okkur HREINGERNINGAR, sími 5113, Kristján Guðmunds son. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. MINNIN GARSP JÖLD iysavarnafjelagsins eru falleg ast. Heitið á Slysavarnafj elag- >5, það er best. Drengjaföt 6 stærðir. Verð kr.: 100,55 og kr.: 114,60. Versl. Stolía Bankastræti 3 Kraft-talíur % tons kr. 279.25 1 _ — 404.00 lVz — — 459.60 2 — — 584.60 3 _ _ 676.50 VeJ VJi PouL óen Klapparstíg 29. ■\XNv m&L St. VIKINGUR Fundur annað kvöld á venju- legum stað og tíma. Inntaka. Erindi: Einar Björnsson. Skuggamyndasýning: Friðrik Lúðviksson. Æ.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín cða sinna. — Mcð öll mál er farið sem einkamál. Jarðarför konunnar minnar, HULDU ÖLAFSDÖTTUR, Höfðaborg 58, fer fram frá Fríkirkjunni, mánudag- inn 14. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 2 e. m. á Laugaveg 162. Jarðað verður í Fossvogskirkju- garði. Pjetur Pjetursson. Kveðjuathöfn JÖSEFS J. BJÖRNSSONAR, fyrrv. skólastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudag- inn 15. október n.k. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Þingholtsstræti 31, kl. 1 e. h. Jarðarförin fer fram að Hólum í Hjaltadal fimtu- daginn 17. október kl. 2 eftir hádegi. Þeir, sem hafa hugsað sjer að senda blóm eða blómsveiga, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þeirra renna í minningarsjóð um hinn látna. Sjóðn- um mun varið til styrktar efnilegum búíræðingum frá Hólum til framhaldsnáms. Skólastjórinn á Hól- um og Búnaðarfjelag íslands, Reykjavík, veita gjöf- um til sjóðsins móttöku. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Eiginkona, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við and- lát og jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS JÖNSSONAR, málara. Fyrir hönd aðstandenda Kristín Þorkelsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.