Morgunblaðið - 22.10.1946, Síða 9

Morgunblaðið - 22.10.1946, Síða 9
■JU-I Þriðjudagur 22. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ GaMLA bíó Sjöundi krossinn (The Seventh Cross) Framúrskarandi spenn- andi og vel leikin mynd. Spencer Tracy Signe Hasso. Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Smyglarar. (Vester Vov-Vov) Hin bráðskemtilega mynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó Hafnarfirði. itstaræði Frásaga um sterkar kend- ir, um ást tveggja manna á sömu konunni, sem er eiginkona annars en ást- mey hins. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Gaby Morlay Jean—Pierre Aumont, Mona Goya. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. 1 síðasta sinn. Sýning á miðvikudag kl. 8 síðdegis. „T0NDELEY0“ leikrit í 3 þáttum. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. — Sími 3191. — ATH. Aðgöngumiða er hægt að PANTA I SIMA (3191) kl. 1—2 og eftir 4. Pantanir sækjist fyrir kl. 6 sama dag. Slansskóli Higmor Hanson tekur til starfa í næstu viku. Verða flokkar fyrir börn og unglinga í G.T.-hús- inu, en fyrir fullorðna að Þórscafé. (Sjerflokkar fyrir byrjendur og aðrir fyrir þá, er vilja læra nýjustu dansana). Nánari uppl. í síma 3159. SKÍRTEININ verða afgreidd milli kl. 5 og 7 í G.T.-húsinu á föstudaginn kemur (25. okt.). til sölu Góð 4ra herbergja íbúð við Nesveg til sölu. Uppl. gefur ALMENNA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7, sími 6063. Hús og einstakar íbúðir víðsvegar um bæinn til sölu. Uppl. gefur Söteinn Jjjónóóon lö^rcejn Laugaveg 39 — Sími 4951 'mcýur ^►TJARNARBÍÓ Verðlaun handa (A Medal for Benny) Ahrifamikil amerísk mynd eftir John Stein- beck og J. Wagner. Dorothy Lamour. Arturo de Cordova, J. Carol Naish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. !► Haf narf j arðar-Bíó: NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hcllas, Hafnarstr. 22. j Önnumst kaup og sölu I FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. | Símar: 4400, 3442, 5147. I FASTEIGNAMIÐLUNIN, Strandgötu 35, Hafnarfirði. Fasteignasala — Lögfræði- skrifstofa. Opið kl. 5—6 alla daga nema laugardaga. ■MUUiiiiimiiiiiiiiiiiinitimiKiiiiiiiimiiiiiiMiimiiiiiiii k “ BÓKIIALD OG i BRJEFASKRIFTIB í [ Garðastræti 2, 4. hæð. i •piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiNiimnii Ef Loftur getur það ekki — þá tiver7 miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii ÍMATVÆLAGEYMSLAN H.F.j — SÍMI 7415 — iimiiiniiiMo VERZLUNIN EDINBORG Nýkomið Samkvæmiskjólar, einnig hollenskir og enskir ullarkjólar. 3KO Dvergur til Sauðárkróks og Hofsóss. — Vörunióttaka árdegis í dag. Fólk, sem komast þarf til Isafjarðar, er hjermeð bent á að láta skrásetja sig á skrif- stofu vorri. (Waterloo Bridge) Hin tilkomumikla mynd með Vivien Leigh Robert Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Bíiamiðlunin ( Bankastræti 7. Sími 6063 ! er miðstöð bifreiðakaupa. Sigur andans (That’s the Spirit) Skemtileg og sjerksnni- leg mynd um lífið hjer og fyrir handan. Peggy Ryan. Jack Oakie. June Vincent. Svnd kl. 9. Var hún njósnari! (Madame Spy) Spennandi njósnaramynd með Constance Bennett, Don Porter. Bönnuð innan 12 ára. ____Sýnd Jkl. 5 og 7. Borgfirðingar og EVIýramenn Fyr.sti fundur og kvöldvaka Borgfirðingafje- lagsins á haustinu verður haldin í Sjálfstæð- ishúsinu miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8,30 eftir hádegi. SKEMTIATRIÐI: Af fornum slóðum, erindi: Guðmundur Illugason. Tvísöngur: Haukur Mortens og Alfreð Clausen. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Borgfirðingafjelagið. ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Föroyingafelagið í Beykjavík | heldur skemtan á „Röðli“ hásdagin 24—10 kl. : 9. Til skemtan verður upplestur — Óskar Gísla | son sýnir livandi myndir — Dansur. : Mötið rættstundis. Skemtinevndin. BINDLE er kominn lóhalú cíir Mjög vönduð dívanteppi í rauðum, grænum og brúnum lit, tekin fram í dag. VERSLUN GUÐSTEINS EYJÓLFSSONAR Laugaveg 34, sími 4301.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.