Morgunblaðið - 12.11.1946, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 12. nóv. 11)46.
MORC. TJNBLAÐIÐ
i
9
Sjálfsmorð eru sjaldgæf
meðal valdamanna
ÞEGAR GÖRING framdi
sjálfsmorð, var hann sá fjórði
í röðinni af nasistaleiðtogun-
um, sem ljek á böðulinn. Líti,
maður yfir liðnar aldir, kemst
maður að þeirri niðurstöðu,
að sjálfsmorðingjar eru sjald
gæfir meðal þýðingarmikilli,
sögulegra persóna, að öllum
líkindum vegna þess, að þeir,
sem í rauninni hafa einhverja
þýðingu, eru þannig gerðir,
að þeir grípa ekki til slíkra
ráða. Það er aðeins, þegar um
hernaðarlegan heiður er að
ræða, að maður sjer hetjur
fortíðarinnar stytta sjer ald-
ur á vígvellinum, frekar en
fc.lla í hendur óvinarins.
SÁL KONUNGUR
FRAMDI SJÁLFSMORÐ
sögunnar
Napoleon tókst ekki
að ráða sjer bana
ur sjaldgæf í Róm, þar sem hafa á sínum tíma elskað og
menn hölluðust frekar að því, hatað, en sjálfsmorð var sjald
að svipta aðra menn lífinu, an árangurinn af hinum
frekar en sjálfa sig. En ef hjá sterku tilfinningum þeirra.
þessu varð ekki komist, kaus Konungar og keisarar notuðu
fólk einna helst að láta þræl heldur ekki þessa aðferð. í
sjá um starfann, með því að frönsku byltingunni gekk
eitra matinn eða reka rýting Lúðvík XVI hugrakkur und-
í hjarta viðkomandi. Neró, ir fallöxina, og meiri hlutinn
sem eins og kunnugt er,'var af aðli Frakklands átti seinna
DÆMI um"þetta má meðal sIerIega laginn í að koma fólki eftir að „kyssa faliöxina11, án
fyrir kattarnef, ljet þræl þess að missa hugrekki sitt
vinna á sjer, þegar uppreisn- eða virðingu.
in hafði vérið gerð .gegn hon-
í I Austurlöndum hefur þetta
annars finna í Bibhunni. Þar
segir frá því, er Sál, sem um
1025 fyrir Krists burð, var
fyrsti konungur ísrael, bar L’m'
minni hluta í orustu við Fil-
istea. Synir hans voru falln-
i ’, sjálfur var hann særður
og hringur Filistea þrengdist
óðum. Þá bað Saul konungur
vopnasvein sinn að drepa sig,
til hann yrði ekki tekinn til
fanga, og þegar vopnasveinn-
ir.n neitaði að gera þetta,
kastaði konungur sjer á sverð
sitt.
En fyrsta sjálfsmorðs-blóð-
bað sögunnar átti sjer stað
rærri 1000 árum seinna. Her
Ijóshærðra, bláeygra manna
hafði brotist yfir landamæri
Ícalíu, og hinir rómversku
senatorar byrjuðu að óttast
sögurnar um þennan þjóð-
flokk, sem var í leit að góð-
um aðsetursstað. Þeir voru
kailaðir Cimbrar. Rómverjar
sendu hvern herinn á fætur
cðrum til að stöðva þá, en
ætíð hrósuðu barbararnir
sigri. Geysilegur ótti greip
Rómverja og nafn Cimbra
endurómaði á götum Róma-
borgar. Loks var það ráð upp
tekið, að senda hershöfðingj-
ann Gajus Marius gegn óvin
unum, og það var þessi sigur-
sæli hermaður, sem rjeð nið-
urlögum hans í geysiharðri
crustu. Hinir viltu Cimbar,
sem ekki fengust til að gef-
ast upp, fjellu hver um ann-
an þveran. Enginn komst und
sn, og aðeins fáir fangar voru
teknir. Og þegar konurnar,
sem heima biðu í tjaldbúð-
um Cimbra, heyrðu orustu-
giýinn og skildu, að Rómverj
En hið forna ríki Rómverja
átti líka sínar sjálfsmorðs-
sögur, og fregnin um dauða
Antoniusar og Kleopötru var
lengi umræðuefnið á torgun-
um í Róm. Ekki gleymdist að
segja frá því, hvernig Anton-
ius, á ferð sinni til Litlu-Asíu,
hafði látið yfirbugast af ynd-
isþokka Kleopötru og dvald-
ist með henni vetrarlang í
þó verið á annan veg. í Japan
hefur verið litið á sjálfsmorð
— fyrst og fremst kviðristu
— sem skyldu gagnvart keis-
aranum. — Margir háttsettir
Japanar hafa fylgt yfirboð-
ara sínum inn í líki dauðans
og þegar þeir hafa staðið and-
liti til andlits við ósigurinn,
hafa þeir ekki verið fáir Jap-
anarnir, sem hafa stytt sjer
Alexandríu. En stríðsfrjettir! a^ur. Dæmi um þetta sást
að heiman höfðu truflað un-
aðinn, og unnustinn varð að
yfirgefa ástmey sína og halda
heimleiðis. Eftir að hafa kom
ið kyrð á héima, sneri hann
aftur til hinnar fögru drottn-
ingar, sem straks fjekk vald
yfir honum. En óánægjan
heima breiddist út, og and-
stæðingar hans sögðu að lok-
um Kleopötru stríð á hendur.
Annan september árið 21 beið
her drottningarinnar, undir
fyrir aðeins ári síðan, þegar
Tojo, forsætisráðherra, eftir
uppgjöf Japana, reyndi að
fremja sjálfsmorð, en var
biargað af bandarískum lækn
um og er nú einn af höfuð-
paurunum á bekkjum sak-
borninganna í Tokíó.
Hitler dáðist mjög að Napo
leon, og ef til vill hefur það
verið frásögnin um sjálfs-
morðstilraun keisarans, sem
orsakaði dauða einræðisherr-
forystu Antoniusar, ósigur, en ans í Berlín. Sagt er, að Napo-
Kleopatra komst undan til J ]ion hafi reynt að fremja
Alexandríu með 60 skip, þar | sjálfsmorð eftir orustuna við
sem hún fjellst á þá ráðagerð, Waterloo, en eitrið, sem hann
höfuðóvinar síns, Octaviusar,' tók inn, var of gamalt og bar
ð hún skyldi drepa Antoni-
us. Hún bað því elskhuga
sinn að koma til móts við sig,
„svo að þau mættu deyja
saman“. En Antonius, sem
var eltur af óvinum sínum og
yfirgefinn af áhangendum
smum, framdi sjálfsmorð, í
þeirri trú, að Kleopatra hefði
þegar stytt sjer aldur. Þegar
launráð Egyptalandsdrottn-
ingar voru þannig að engu
orðin, reyndi hún að veiða
ar höfðu sigrað, vissu þær ör.'Octayms, en har brast henni
lóg sín fyrir Þær vissu, að cinn,g hogahstm' Og þegar
þær mundu verða fluttar tiL h]er,er k°mið’ lag3i hun’ einS
Róm og hnepptar í þrældóm,1 ng.. kunnugt er’. nöðru að
þær vissu, að börn þeirra áttu hrjOSt! Sjer’ 0g a Þann hatt
þrælsævina framundan, og iet un 1 1 ’
slík örlög þótti þessum viltu,
sterku konum verri en sjálf-
ur dauðinn. Fyrst drápu þær
börn sín, síðan sjálfar sig. —
Þegar Rómverjar komu á vett1 , ,
vang, voru faemar hræður,. . , - . ’ . . .° .,.,0
vc j- /->■ i. . .. ]r íra, að haíi tramið sjalís-
lifandi. Cimbrar voru ur sog- 4. ... _ , ,
° morð, en ekki verður þvi
neitað, að það, sem á undan
hafði gengið í þetta sinn, var
AÐ ..KYSSA FALLÖXINA“
KLEOPATRA og Antoni-
us eru vissulega ekki einu
unm.
ÞRÆLL VANN Á NERÓ
ekki tilætlaðan árangur. En
vísindunum hefur fleygt
fram, og þegar Himmler og
Göring bitu á eiturhylkin, var
það síðasta athöfn þeirra í
þeirri veröld, sem verið hafði
vitni að dauðastríði miljóna í
fangabúðum nasistanna.
inniskór
kvenna
margar tegundir.
stóriækkaðir í verði!
Lítið í sýningarglugga okkar og sannfærist!
cyCái
.anió
Cj. cJCá&ui
OFl
skóverslun •
Saumakassar
Saumaborð
i
Ný sending tekin upp í dag.
Þetta er áreiðanlega besta jólagjöfin, sem
hægt er að fá handa kvenfólki. — Tryggið
yður þessa fallegu og eigulegu gjöf, á meðan
úrvalið er nóg.
///,k
^ceraverzlan
^JMjóJœra verz Li
MjríLar ^JJei^adótta
Æfður hókhaldari
með þekkingu á hverskonar starfrækslu, bæði
innanlands og utan, talar og ritar norðurlanda
málin og hefur nokkra kunnáttu i ensku og
þýsku, óskar eftir bókhg,ldarastarfi eða fram-
kvæmdastjórastarfi. — Tilboð, merkt: „Ár-
vekni“, sendist Morgunblaðinu.
Húseigendur
Höfum kaupendur að 2 góðum 5 herbergja
íbúðum helst á hitaveitusvæðinu. Kaupverðið
greiðist alt strax. Uppl. gefur
^ádimenna teicfnaóaÍan
Bankastræti 7, sími 6063.
4' Í'
gJÁLFSMORÐ voru held-einsdæmi. Ymsar drottningar
Jóhann Gíslason Skipholt 29. Rcykjavík.
Símar: 7143 og 6159
Tekur til viðgerðar og geymslu herpinætur og síldarnet. Barkar-
litun og bikun á línum og allskonar veiðarfærum. Elsta og full-
I komnasta netagerð á Suðuilandi.
I
^Biro'PenRÍnn— fyrtr skóla og skrifsfcfisr —
-penninn