Alþýðublaðið - 24.05.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1929, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ |AL&ÝÐUBLABIÐ j < Jcemur út á hvefjum virkum degi. f 4 l’greiðsla i Alpýöuhúsinu viö ► j Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. f 1 tíl kl. 7 síðd. f < Skrifstofa á sama stað opin kl. f | 91/*—10Va árd. og kl. 8-9 síðd. f | Simari 988 (afgreiðsian) og 2394 f j (skrifstofan). f | Verðlags Askriftarverð kr. 1,50 á f j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f hver mm. eindálka. [ Prentsmlðja: Alpýðuprentsmiðjan £ (í sama húsi, simi 1294). f < _______ ► Samvinnufélag Isfiritnga Aflinn á fjórnm mánnðum ívöfalt meira virði en ábyrgð ríhissjóðs nemur. . iaun við *verktun fisksins og ann- að par ab lútandi. Skifta pau mörgum tugtim púsunda króna. Beinar tekjur rikissjóðs af at- vinnurekstri félagsins pessa 4 mánuði nema 10—20 pús. krón- um. Ern pað útflutningsgjöld af fiski, lýsí o. fl. og ínnflutndngstoll- ur af salti, veiðarfæmm, olíu o. fl. Auk pess auknir skattar af tekj- urn fólksins, sem við fyrirtækið vinnur á landi og sjó. Fyxir ábyrgð sína, 225 pus. kr„ hefir pjóðin panuig í pessa 4 mán. fengið hálfrar milljónar v:ið- bótartekjur og 10—20 pús. krón- ur beint í ríkissjóðinn. Og pað sem mest er um vert: Visir að nýju og heilbri'gðu skipu- lagi í atvinnumálum er gróður- settur. Vísir, sem áreiðanlega á eftir a'ð vaxa og proskast Eitt hið parflegasta, er alpingi í fyrra sampykti, var að veita ríkisstjórninni heimild til pess aS jganga í áhyrgð fyrir lánum til fé- Jagsmanna i Samvinnufélagi Is- firðinga til kaupa á fiskiskipum. Þess parf tæplega að geta, aði íhaldið stóð sem einn maður gegn pessu parfa máli og lét eklti linna á hrakspám óg rógsögum um petta pjóðprifafyrirtæki. Með pessu var gróðursettur fyrsti visir til samvinnufélags- skapar um útgerð hér á landi og sjómenn og verkamenn vestra styrktir til pess að koma á fót atvinnufyrirtækjum í stað peirra, sem fallið höfðu í rústir undir stjórn stórútgerðarmanuanna. Um áramótin síðustu fengu fé- iagsmenn 5 ný mótorskip um 45 smálestir með 90 hiestafla vélum, Eru skipin öll af sömu gerð og vélarnar líka. Kostuðu skipin fuil- búin, komin til ísafjarðar um 57 pús. pús. krónur hvert. Af pví gekk ríkissjóður í ábyrgð fyrir 45 pús kr. fyrir hvert skip, eða 225 pús. krónum alls. Skipin byrjuðu veiðar seint j janúarmánuði, og var afli peirra á hvítasunnu, eða í tæpa 4 mán- uði, orðinn' sem hér segir: 1 ísbjörn Sæhjörn Ásbjörn Vébjörn Val.björn um 539 pús. pd. 501 _ 482 — V— — 464 — — . — 459 — — Samtals urn 2445 pús. pd. eða um 1220 smálestir upp úr skipi. Mun pað svara til nærri 5COO skippunda af verkuðum fiski. Verðmæti aflans i pessa 4 mán- uði nemur sennilega um hálfri milljón króna, miðað viö að mestur hluti aflans verði seldur fullverkaðux og verð lækki ekki mikið frá pvj, sem nú er. . Á hverju skipi hafa verið 12 tii 14 menn, eða um 65 alls, og voru hlutir peirra til páska, eða í h. u. b. 10 vikur, 1800—2200 kTónur. Aflanum frá páskum til hvltasunnu er enn óskift, nemur hann um 2/5 hiutum aflans ails. Eru pá enn, ótalin öll vintrtu- Svessis IFIs'lls. Fluttningui* alpingis til \ Þinpalla. Áður en alpingi var slitdð féíkk Sveinn. í Firði að komast að, til pess að lesa upp úr blaðabunka Íiínum í 5 stundarfjórðunga kosn- ingaræðu, svo að hiún kæmist í pingtíðinidin og væntainlega í „Tí.mann“ eða eitthvert annað „Framsóknar“-flokksbIað, ef hún pykir pá svara prentkostniaði peg. ar til kemur. Höfðu 10 pingmenn skrifað sig á pingsályktunartil- lögu i rieðri deild pess efnis að skora á stjórnina að iáta fara fram pjóðaratkvæðagrei'ðsl u nm flutning alpingis á Þingvöll. Var Sveinn fyrstur á blaði, og kom pað i ljós við umræðurnar, að hann hefði smalað hinum. A. m. k. játaði einn peirra að hafa gert pað fyrir Svein að skrilfa upp á blaðið. Auk Sv;eins voru par pessi nöfn: Ben. Sv„ Magnús Torfason, Þorleifur, Hákon, Hanm- es, Bjarni, Bernharð, Halldór Stef. og Jörundur. Það er a. m. k. víst, að hefði svo mörgum pingmönnum, par á meðal, for- seta deildarinnar, verið kappsmál að fá tillöguna borna undir at- kvæði, pá hefði hún komiið til umræðu fyrri en á síðasta ping- degi. Sá dagur var hins vegar jafnvel til pess fallinn og hver annar að bera framsöguræðu Sveins inin í piingtíðindin. Sveinn dró mjög fram, hVer af- skiftií hann hefði sjálfur haft af pessu alpingisflutnitngsmáli og hversu áhugi fyrir pví hafi vaxið við tilkomu hans. Annars leit svo út, sem honum virtist, að timarnir hafi, iítið breyzt síðan á dögum Fjölnismanna. Tvent virtist hon- um pykja niest um vert, sem hanm bjóst við að leiða myndi af flutningi pingsins. Á Þingvöllum yrði meira næði fyrir pingmenn og par væru þeir lausairi (eða lausir?) við gagnrýni blaöanna. Það, sem hann taldi til truflunar peim hér í Reykjavík var m. a. kaffihúsasetur og götudrósir. — Skyldi petta tvent hafa glapið pingstörf Sveins að miklum mun? Héðinn Valdimarsson bsnti hon- um á, að Sveini mynidi pá lík- lega pykja taka að fjölga á Þing- völlum pegar alpingi væri flutt pangað, meiera heldur en hann ætlist til. Og Sigurjón Á. Ólajjfs- son taldi, að ef flýja ætti gagn- rýni blaðanna myndi sá helzt tii að flytja pingið upp á Vatraai- jökul. — — Og jafnvel pangað miyndu blaðamenn komast eins greiðlega og pingið sjálft. Héðinn sagði, að parna hefði Sveinn vakið upp gamla draug- inn, sem Jón Sigurðsson kvað niður, en illk fari fyrir þeám-sem vekja upp siíka drauga í kosn- ingaskyni, án pess að meina neitt annað með pvj, pegar svo verði sem nú, að peir magni pá svo, aö peir ipori loks sjálfir ekki annað en fylgja peim eftir. Sýndi hann rækilega fram á, hve van- hugsuð tiliagan var. Ef vetrarping skyldi halda á Þingvöllum, yrði að hyrja á pví að leggja pangað jámbraut með öflugum snjóplógi, pví iað pingið parf sjálft á ör- uggu samhandi að halda við Reykjavík. Hér eru beztar upp- lýsingar að fá um ýms mál, sam pingmenn piekkja ekiki af eigin reynd, og kvað hann flutnings- mönnum til.löguniniar myndi ííkt farið og öðrum pingmöniuum, að peir hafi ekkl aljan pann fróð- leik og 'pekkingu í höfðinu, sem til parf að taka við pingstörfin. Ef tilætlunin sé sú, að haldtn verði sumiarping, pá myndi sú tilhögun gera flestum bændum ó- kleift að sitja á pingi. Væri pað pó víst ekki tilætíun „Framsókn- ar“-flokksins að útrýma bændum af alpingi. — Þá spurði hann, hvort pað væri tilætlun peiirra Sveins, að pingmenn byggju í tjöldum eins og forðum og héldu pingið úti Ef ekki, pá yrði að reisa pinghús á Þiragvöilum. Og margar fleiri byggingar pyrfti til. Ðenti hann og fieiri, sem and- mæltu Sveini, á, að auk alpingis- húss pyrfti að koma par upp heimavistum fyrir pingmeran, stjórnarráðsskrifstofum, pví að ekki yrði komiist af án peirra í námurada við alpingii, prent- smiðju, starfsmannabústöðuim., par sem starfsmenn pingsiras iog hinna - stofnarianna höfðu aðsetur, a. m. k. um pingtímann. Ýmsa fleiri annmarka var bent á, sem sýndu, í viðbót við pað, sem nú var talið, hve vanhugsuð tillagan var. Og að lokurix minti Héðinn flutningsmenniina á, að petta er stjórnarskrármál, pví að í stjórnarskránni er svo fyrir mælt, að samkoimustaður alpingis sé jafnaðarlega í Réykjavík. Væntanlega hafa peir munað eft- ir pví, að stjórnarskrárbreytingu skal jafnan bera uradir pjóðina með hýjum kosningum. Tillagan færi pví fram á pað, að pjóðin væri spurð um, hvort Sveinn eða félagar hans mættu bera fram stjórnarskrárbreytingu. Þýðing at- kvæðagreiðslunnar, sem peir bæðu um, gæti pví ekki orðið önnur en sú að freista pess, hvort úrslit henniar veittu péiim hug- dirfð til að bera fram stjórnar- skrárbreytinguna um petta efni, Auk annara ástæðína fyrir pvi. að sjáifsagt er, að pingið sé haldið í höfuðstað landsins, hafi peir pingmenin, sem eru svo lif- andi dauðir eiras og ræða Sveins bar vitni um, gott af pví að konia. einu sirarai á ári í fjölmenni Reykjavikur, til pess að peir fái tækifæri til að átta sig á pví„ að peir eru enn pá lifandii. Magnús Guðmundsson stakk upp á pví, að tillögunni væri visað tii stjórnarinnar. Ætlaði bann að gera henni pað til rniska, pví að hann taldi stjórnina vera ósammála ram alpingisflutrainginn. Lítið varð úr svörum hjá Sveini, og virtist hann sætta sig vel við pað, .að málið var tekið út af dagskrá og fékk að sofna svefn- inum langa, enda voru fyliriragar hans tekraar að pynnast. Hákon var ,sá eini af meðflutraingsmönn- um hans, sem tók til máls. Og hanra lýsti yfir pví, að hann hefð,i gert pað fyrir Svein að skrifa upp á tillöguraa, era kvaðst hafBj sagt honum um leið, aö hann væri samt á móti pingflutningn- um, og væri petta gert í mein- ingarleysi af sinni ixálfu, og svo myndi um fleiri flutraíngsmenn, eða , ekki tryði hann, öðru(!). Stakk hann upp á pvi við Sveln, að peir tæki tillöguna aftur. Það hefði peim líka veriö óhætt að gera, pví að ræð|an haras Sveins var komin í pingtíðindin hvort sem var, Hitt pótti pó skárra niðurlag, að forseti tæki máiið út af dagskrá, og sá varð endir- inra. Hefir óburðugri málaflutningur sjaldan heyrst á alpingi en peirra Sveins. Afvopnun Norðurlanda. Ú.t af kosningasigri jafnaðar- jraanraa í Danmörku hafa hafist rnikiar umræðuir á Norðuirlöndum um algerða afvopnun landanna priggja. Daniraerkur, Svípjóðar og Noregs. Dómur dönsku pjóðar- inraar yfir hernaöarbröskurmmm orkaði ekiki1 tvímælis. Hanra var á pá leið, að hún álíti algera af- vopnura eirau og sjálfsögðu lausn- ina á hernaðarmálunum. Sænslrir: -jafraaðariraenn hafa nú tekið málið sérstaklega tiil yfirwegunair og hafa mikmn hug á að koma á samvinnu allra jaflnaðjínnanna á Norðurlöndum um að virana að fuUkominni afvopnun allra Norð- urianda. — Hervar nará ðhexrann danski, Laust Rassmuissera, er einnag var hervarnaráðhBna jafn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.