Morgunblaðið - 15.12.1946, Page 2

Morgunblaðið - 15.12.1946, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. des. 1946 TV Ö ÖNDVEGISSKÁLDRIT: SIGURBOGIIMIM Hin stórfenglega skáldsaga Remarques selst ört og verður vafa- líjast þrotin fyrir jól. Dragið ekki að tryggja yður eintak. IHeð austasiblænum Safn úrvalssmásagna eftir Pearl S. Buck. Þessa bók verða allir | aðdáendur skáldkonunnar aö eignast. „Með austanblænum“ er jólabók íslenskra kvenna í ár. Bækurnar fást enn hjá öllum bóksölum. Já}ól?aátcj>ápa Pálma Já, oaóóonar <Sx!íxíx£>«^xSxíxSxSxSíxSxi> '-♦> Á jóíunum — eins og ávalt endranær — eru DRAUPNISSÖG- URNAR kærkomnustu og vinsælustu skáldsögurnar. Auðlegð og konur Stór og efnismikil skáldsaga eftir einn af öndvegishöfundum Ameríku, Louis Brom- field, og er ’hans þektasta og skemtilegasta saga. Sagan er viðburðarík og spennandi og atburðarásin hröð. Er hún hvorttveggja í senn: frábær skemtilestur og fullkomlega okatæk á listrænan mælikvarða. Auðlegð og konur hefur verið þýdd á fjölda tungumála og alsstaðar verið metsölubók. Á 400 hundrað þjettprentaðar bls. í stóru broti. — Verð ób. kr.: 40,00, ib. kr.: 54,00. Sjómannasaga frá Norður-Noregi: Fast þeir sóttn sjéinn Ævintýrin, sem sægarpurinn og karlmennið Kristófer Kalvaag lendi.r í á hinni hrörlegu skútu sinni, „Noregi“, munu verða fles- um minnisStæð, ekki síður en skipstjórinn sjálfur og hásetar hans, . • : enda mun leitun á heppilegri bók handa öllum þeim, sern mætur hafa á sjósókn og sjómannalífi, mann- raunum og svaðilförum, en þessi alkunna og vinsæla sjómannasaga Lars Hansen. * " i Verð kr. 25,00 í vönduðu rexínbandi og kr. 15,00 ób. Dóttir jarðar Rismikil og spennandi skáldsaga eftir A. J. Cronin, hinn víðfræga breska rithöfund, sem getið hefur sjer miklar vinsældir hjer á landi. Verð kr. 15,00 ób. og kr. 24,00 í vönduðu bandi. Ef þjer ætlið að gleðja yður sjálfan eða vini yðar á jólunum með góðri og skemtilegri skáldsögu, þá veljið einhverja þessarra þriggja. ‘ '■ > v: v ■ Draupnisútgáfan Mt; úatrríd tíírttju - ftdfh/ií/t/r; na/a VÍzlui- kalif zr snut - 'áfabur Otjj / bóka búiumu ^ * ýinur inimi fclur Kírlýaim'i;,, lár vidarfikáld músanna, fas/ cinn- ý / botíobúduni* lhd kostum tíkoll h von ; Skíðavörur: Fyrirliggjandi úrval af: Skíðum á börn og fullorðna. Skíðabindingum. Skíðastöfum. Skíðabuxum, karla og kvenna. Skíðastökkum. Skíðavetlingum. Skíðalegghlífum. Skíðatöskum. Svefnpokum. Bakpokum. Ullarpeysum. Ullarteppum. Verzlunin Stígandi, Laugaveg 53. ■ > 5 * * : BEST AÐ AUGLÝSA í MORGIJNBLAÐINU |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.