Morgunblaðið - 15.12.1946, Qupperneq 7
Sunnudagur 15. des. 1946
'■ •' . ■í > i . i 'i ■' v i i
f í i I i
-t., , . ■'
7
MORGUNBLA Ð.I Ð
Sðla vaxlabrjefa
Sfofnlánadeildar-
innar
Askriftir að vaxtabrjefum
Stofnlánadeildarinnar, sem vit-
að er um, frá 30. okt. til laug-
ardagskvöld 7. des. 1946, hafa
numið samtals kr. 8.677.200 og
skiftist þannig á ýmsa staði á
landinu:
í Reykjavík 6.320.100
- Hafnarfirði 671,600
Á Akureyri 342.000
- ísafirði 289.500
í Vestmannaeyjum 129.500
- Vík í Mýrdal 128.000
Á Selfossi 125.500
- Akranesi 120.500
í Bolungarvík 100.000
Á Patreksfirði 69.000
- Siglufirði 54.500
- Húsavík 52.000
í Keflavík 42.000
- Neskaupstað 39.000
- Borgarnesi 33.500
Á Sauðárkróki 31.000
f Ólafsfirði 28.500
Á Dalvík 26.000
- Blönduósi 21.500
- Seyðisfirði 19.000
- Eskifirði 16.000
I Ólafsvík 12.000
Á Hvammstanga 6.500
Samtals 8.677.200
Áskriftir í þessari viku í
Reykjavík og Hafnarfirði hafa
numið 157.934 kr., þar af 5.176
kr. í Hafnarfirði.
H
„EG
CLAUDIUS"
Spiíitar L
SpilL
onur,
ur menn-
dpiílta* kenur-'fpilUir mjm
I
Eftir Robert Graves er í raun og veru ævisaga rómversku keisaranna fjögra: Augustusar
Tiberíusar, Caligulu og Claudiusar. Mun flestum íslenskum lesendum koma á óvart fjöl-
margt, sem höfundurinn segir frá í þessu mikla riti, en þó einkum lýsing hans á Lívíu, konu
Augústusar, sem var hinn mesti kvendjöfull, en þó hin stjórnkænasta og í reyndinni var það
hún öllu fremur en Augustus, sem stjórnaði hinu mikla Rómaveldi og varp á það frægðar-
ljóma.
Höfundur er afburða stílsnillingur og talinn fara mjög ráðvandlega með heimildir. Mun það
vart teljast ofmælt, þótt sagt sje að þetta sje ein af skemtilegustu bókum um sagnfræðileg
efni, sem rituð hefur verið.
Magnús Magnússon, ritstjóri, hefur íslenskað bókina. en harm er nú orðinn mjög kunnur
fyrir þýðingar sínar á hinum snildarlegu bókum Stefáns Zweigs: Mariu Antoinettu, Mariu
Stuart, Fouche ofl. ævisögum. Hann er mjög vandvirkur í vali*á bókum og hafa lesendur
því næga tryggingu fyrir því, að það sjeu góðar bækur, sem hann þýðir.
■<Sxí>^x$x%I>..íxíx3x$x$>^xJx§x$x$*íx$*$k$xíx§xíx§><$>^xíxí><$kSxÍxSx$xSxSx$x$><$xí>^*§x$xíxÍ><>>Xíxíxíxí íx.íxíxíx?xSxSxSxíxíxSxíxíxSxSxíxSxíxSxSxSxíxíxíxí>^xíxíxíxíxíxSxíxiv»>^yíxí-<íx^<íxí>^xgxSxSxSxS \
'WBf ® • .« • 9 / I
Komið og gjorio jolo-
innkanpin sem fyrst
Hvergi eins stórt og gott úrval og hjá mjer.
Gr. Baunir — Asparges — Gulrætur — Snittubaunir —
Brekkabaunir — Spínat — Bl. Grænmeti — Selleri — Kjör-
| vel — Champignos — Súpur — Pickles — Asiur — Gurku-
salat — Piccadilli — Capters — Bovril — Marmite — S(s\ja —
Sósulitur — Ávaxtasulta — Tomat — Worchester — Chili
og H.P.-Sósa. — ÚTLEND KERTI — SPIL — SÆLGÆTI.
JÓLAEPLIN
koma næstu daga.
á kvöldborðið
Kavior — Gaffalbitar — Sardinur — Dilka-
svið — Harðfiskur — 45% Ostur — Gráðu-
ostur — Kex — Hrökkbrauð. —