Morgunblaðið - 15.12.1946, Page 9
Sunnudagur 15. 'des. 1948
MORGUNBLAÐIÐ
9
Brjeí irú MEþiagts:
UMRÆÐUR á þingi þessa
vikuna hafa verið í alira ó-
merkasta lagi. Miklar umræð-
ur urðu um frv. um búnaðar-
málasjóð og lauk 1. umræðu
um það. Mjög voru ræður þing-
manna um málið í svipaðri tón-
tegund og á síðasta þingi.
Furðuleg ummæli þingmanns.
í framsöguræðu fyrir þings-
álj'ktunartillögu um hieraða-
bönn komst flutningsmaður, 3.
landskjörinn þm. þannig að
orði, að Alþingi væri ein versta
gróðarstía áfengisspillingarinn-
ar í landinu. Þegar Jóh. Þ. Jós-
efsson hafði vítt þessi ósvífnis-
legu ummæli hins nýja þing-
manns, kvaðst 3. landkjörinn
hafa sjeð þingmenn halda ræðu
,,fulla“ síðan hann kom á þing.
Forseti Sameinaðs þings og
forseti Ed. víttu báðir þessi um
mæli og lýstu því yfir að síðan
þessi þingmaður tók sæti á
Alþingi hefði það aldrei komið
fyrir, að þingmaður hefði hald-
ið ræðu undir áhrifum áfengis.
En bæði 3. landkjörinn og 1.
þingmaður Norð-Mýlinga lýstu
forseta ósannindamenn að yfir-
lýsingum þeirra.
Það er trauðla ofmælt að
þessar umræður hafi verið ein-
hverjar þær ógeðslegustu og ó-
virðulegustu, sem lengi hafa
farið fram á Alþingi.
Fyrst er Alþingi svivirt á
hinn freklegasta hátt og síðan
eru forsetar þess lýstir lygarar
er þeir víta hin hraklegu um-
mæli. En furðulegast er þó að
nokkur þingmaður skuli láta
sjer til hugar koma að hann
vinni nokkru málí gagn með
slíkum málflutningi. Slíka mála
fylgju viðhefur enginn maður,
sem vill málstað sínum vel.
Afgreiðsla fjárlaga.
Auðsætt virðist nú, að af-
greiðslu fjárlaga verði ekki
lokið fyrir áramót. Fjárveit-
inganefnd er að vísu langt
komin í störfum sínum, en
meðan alger óvissa ríkir um,
hvað verður ofan á um ríkis-
stjórn, er nefndinni ókleift að
taka ákvárðanir um framlög til
verklegra framkvæmda, erl út-
gjöld til þeirra nemur á hverj-
um fjárlögum milljónatugum.
Síðari umræða fjárlaga verður
þess vegna að bíða þess að ný
ríkisstjórn setjist á laggirnar.
Verður sú stjórn, er nú situr að
afla sjer heimildar þingsins áð-
ur en því verður gefið jólafrí
til þess að greiða út fje í byrj-
un næsta árs, eftir fjárlögum
þessa árs. Mun slíkur háttur
hafa veriö á hafður stöku sinn-
um þegar svipað hefur staðið á.
Aldurshámark embættismanna
Allsherjarnefnd Nd. hefur
nú skilað áliti um frumvarpið
um hækkun aldurshámarks em
bættismanna úr 65 árum upp í
70 ár.
Leggur minnihluti nefndar- !
innar, þeir Garðar Þorsteinsson
og Jörundur Brynjólfsson, til að
það verði samþykt óbrevtt, en
meirihlutinn, þeir Jóhann Haf-
stein, Stefán Jóh. Stefánsson og
Hermann Guðmundsson, er mót
fallin frumvarpinu.
Veiting ríkisborgararjettar
Meirihluti allsherarnefndar
Nd. hefur flutt frumvarp úm
að veita 12 mönnum íslenskan
Dýrar síldarverksmiðjur.
Fjárhagsnefnd Nd. flytur
frv. að beiðni atvinnumálaráð-
herra um að heimila ríkis-
stjórninni að taka alt að 38
milj. kr. lán, f. h. r-íkissjóðs
vegna bygginga síldarverk-
smiðja ríkisins á Siglufirði og
ríkisborgararjett. Segir í grein á Skagaströnd.
argerð frv. að nefndinni hafi : Samkvæmt reikningum, er
borist umsóknir um ríkisborg- ! fylgja frv. er gert ráð fyrir að
ararjettindi frá 39 mönnum. — Siglufjarðarverksmiðjan kosti
Með tilliti til ástandsins í 19,8 milj. króna, en Skaga-
heiminum kveðst meirihlutinn strandarverksmiðjan 18,1 milj.
álíta að mjög varlega beri að króna.
fara í að veita slík rjettindi
hjer á landi. Hafi hann þess
vegna lagt til að þeim einum
yrðu veitt þau, sem annað hvort
sjeu af íslenskum ættum eða
hafi dvalið hjer á landi frá
barnæsku. Eftir þeirri megin-
reglu kveðst meirihlutinn hafa
gert tillögur sínar.
Minnihluti allherjarnefndar,
Ilermann Guðmundsson, legg-
ur hinsvegar til að 7 öðrum
mönnum verði veittuy ríkis-
borgararjettur. Hafa þeir allir
dvalið hjer á landi 10 ár eða
lengur.
Á þetta mál skal enginn dóm
ur lagður hjer. En óneitanlega
skýtur það nokkuð skökku við,
að sá flokkur manna, sem á síð
asta þingi barðist hörkulegast
gegn því, að nokkrir útlend-
ingar, sem hjer eiga konur og
börn, fái að koma hingað, skúli
nú vilja ganga lengst í því,
ekki að veita landvistarleyfi,
heldur að veita íslenskan ríkis-
borgararjett.
Deilurnar um landvistarleyfi
framleiðslukostnað sinn.
sögu töluvert lengri. En bess j urðaverði að halda, miðað
gerist ekki þörf. Aðalatriðið er
að frekara ranglæti verði af-
stýrt.
við sjeu stygglegar á svip við hvílu
þess.
Það má vel vera, að nauð-
synlegt reynist að verðuppbæía
útflutningsframleiðslu sjávar-
útvegsins. En öllum heilvita
mönnum hlýtur þó aö vera
ljóst, að slík ráðstöfun er í eðli j
sínu botnlaus vitleysa. Þjóðar-
búskapur íslendinga byggist
að langmestu leyti á útflutn-
ingi sjávarafurða. Ef sá út-
flutningur ber sig ekki hefir
Alþingi, 13. des 1946.
S. Bj.
- DýílsSarvanda-
Eiiáli
T<Vamhald af bls. 8.
sjávarafurða og verðmæta-
sköpunar til útflutnings.
Þótt flest af hráefnum til
mæniás brostið. Þá er engin þe3sa innlenda iðnaðar, sem
atvinnugrein til, sem borið geti inn eru flutt, sjeu sjálfsagt
uppi verðuppbætur á aðalút- ! ekki með öllu tollfrjáls, eru þau
flutningsvöruna. Þetta frv. er þó yfirleitt miklu lægra tolluð
þess vegna harla lítið bjargráð en samsvarandi innfluttar unn-
Ráðstafanir vegna
framleiðslu útvegsins.
Minnihluti fjárhagsnefndar
Nd., Einar Oigeirsson, flytur
að ósk atvinnumálaráðherra,
frv. um ráðstafanir vegna
framleiðslu og útflutnings á
afurðum bátaútvegsins.
Samkvæmt því skal ríkis-
stjórnin með auglýsingu
ákveða fiskverð til bátaútvegs-
ins, fyrir árið 1947, þannig að;
vcrð á þorski og ýsu, slægðum
með haus; verði 65 aurar hvert
kg., í stað 50 aura samkv. augl.
5. jan. 1946. Aðrar fisktegund-
ir skulu hækkaðar til sam-
ræmis við þessa hækkun að
fengnum tillögum Landssam-
bands útvegsmanna.
Eftir að fyrgreind fiskverðs-
hækkun er gengin í gildi skal
útveginum til handa. Það er
algert stökk út í loftið.
Að sjálfsögðu hljóta vanda-
mál útgerðarinnar að verða eitt
aðalviðfangsefni nýrrar ríkis-
stjói'nar. En vandamál sjávar-
útvegsins er vandamál allrar
þjóðarinnar. Það er öllum vit-
anlegt að þessi vandamál hafa
verið margrædd í þrasi flokk
anna um stjórnarmyndun. —
Flutningur þessa frv. af ein-
um flokki kemur ^
harla einkennilega fyrir sjón-j tiJ vniL m'vmingin að
ir. Auk þess fer fjarri því að i klastra yfir þetta stóra gat í
þar sje fjallað um þessi málUbjargráðakerfittú‘ með alls-
af þeirri ábyrgðartilfinningu, j kcnar framleiðslusköttum á
sem hagsmunir útgerðarinnar | iðnaðinn. Hversu hugvitssam-
og alþjóðar krefjast. Því miður j ieSa sem Það kerfi væri úi
ar vörur. Þar af leiðir að stór-
kostleg tollahælckun myndi
slcapa þessum innlenda iðtt-
aði nálega ótakmarkaða út-
þenslumöguleika. Hann myndi
draga að sjer fje og vinnuafl í
miklu rikari mæli en áður (sem
nú cr þó þegar um of), og tefja
þannig eða jafnvel stöðva ný-
sköpunaráformin í sjávarútveg
inum, sem stæði á tæpustu nöf
tilverumöguleikanna, sem ríkis
er hjer um að ræða enn eitt
dæmi þess loddaraleiks, sem nú
er leikinn í íslenskum stjórn-
málum.
«
ByggingasjóSur.
Páll Zóphóníasson og Her-
ríkissjóður ábyrgjast hrað-
frystihúsum landsins alt að 35jmann JJónasson flytja frv. um
aurar af hverju ensku pundi: byggingarsjóð íbúðarhúsa og
fob. af hraðfrystum þorsk- ogjskipulag byggingarframkv.
ýsuflökum. Ábyrgð þessi skal | Samkv. frv. þessu skal stofna
koma til greina að" fullu, ef lánasjóð til þess að greiða fyrir
örfárra Þjóðverja, sem hjer 1 söluverð á hraðfrystum þorski byggingu íbúðarhúsa, sem |
áttu heimili, konur og börn, i °g ýsuflökum reynist jafnt eða ; bvggð eru á vegum byggingar-
fyrir stríð, eru mönnum ennþá lægra en 1945. Reynist sölu- j samvinnufjelaga.
í fersku minni. Þessir menn verð hærra en 1945, en þó j Tekjur sjóðsins skulu vera
voru fluttir úr landi af erlendu
hervaldi þegar ísland var her-
numið. Styrjöldinni lauk. Upp-
lýsingar fengust um það, að
Jangflestir þessara manna
höfðu ekki gerst sekir um
nokkurn þann verknað, er
gagnstæður var hagsmunum
íslendinga. Hið erlenda her-
veldi, er flutt hafði þá frá ís- j miðist við kr. 2,25 hvert kg., kosningu af Alþingi.
landi, ljet þá lausa. Þeir máttu af fullsöltuðum og fullstöðn-| Hlutverk nefndarinnar er að
lægra en 133 aurar pr. enskt stofnfje er ríkissjóður skal
Pund, greiðir ríkissjóður hrað- | leggja til að upphæð 20 miljónir
frystihúsunum það, sem á vant króna. Ennfremur innlánsfje,
ar það verð. | sem aflað sé með sölu vaxta-
Þá skal ríkisstjórnin ábyrgj- j brjefa, er ríkissjóður ábyrgist.
garði gert, myndi þó stórkost-
leg tollahækkun á innfluttum
iðnaðarvörum óhjákvæmilega
lepéja sinn skerf til að skapa
það fullkomna öngþveiti í efna
hags- og viðskiptalífi hinnar
íslenzku þjóðar. sem þetta
,.bjargráðakerfi“, er vera átti
eina viðunandi lausnin á dýr-
tíðarvandamálinu, í heild sinni
myndi tryggja.
★
Afstaða landbúnaðarins hefir
ekki verið rædd hjer. Við stór-
kostlega minkun raunverulegr
ar kaupgetu almennings myndi
eftirspurnin eftir þeim neyslu-
vörum, sem dýrastar eru að
tiltölu, minka fyrst og mest.
Afleiðingarnar yrðu því þær
fyrir landbúnaðinn, að hann
ast fyrir hönd ríkissjóðs sölu á þá leggur frv. til að «tofnuð 1 mynói bera mjög sliarðan hlut
alt að 30 þús. tonnum af salt- verði ný nefnd, byggingarmála-
fiski fyrir bátaútveginn, sem; nefnd ríkisins. í henni skulu 5
framleiddur er árið 1947, er j menn eiga sæti, kosnir hlutfalls
fara til heimila sinna á íslandi um stórfiski 1. flokks fob.
jskipuleggja byggingarfram-
frá borði, nema að rikið tæki
að sjer að verja þeim mun meira
fje til verðuppbóta á landbún-
aðarafurðir en nú er gert, en
v;ð það þvndist útgjaldabaggi
’-íkisins enn á ný.
þess vegna. Alþingi samþykti | Að lokum er ríkisstjórninni kvæmdir í landinu.
j áskorun til dómsmálaráðherra heimilt fyrir hönd rílcissjóðs að j
um að veita þeim hjer land- kaupa fisk til útflutnings íil Jólafrí þingmanna.
vistarleyfi. Að þeirri samþykt þess að tryggjá bátaútveginum
stóð mikill meirihluti þings. En sölu á afla sínum.
þrátt fyrir það hafa þessir j Þetta eru þá í aðalatriðum
, menn, sem hjer eiga heimili,! tillögur minnihluta fjárhags-
konur og börn, ekki fengið nefndar til stuðnings útvegin-
j þetta leyfi ennþá þrátt fyrir um á komandi ári.
ítrekaðar tilraunir. Á sama j Engar upplýsingar eru í
j tíma heíir alls konar fólk, með ' greinargerð frv. um væntanleg
öllu óvandabundið íslending- i útgjöld ríkissjóðs af fram-
um, streymt eftirlitslítið inn í kvæmd þess. Þar er aðeins á
landið.
Það væri hægt að segja þessa
það bent, sem allir vita, að út-
vegurinn þarf á hækkuðu af-
Almennt er nú gert ráð fyrir
að Alþingi fresti fundum sín-
um ekki síðar en laugardaginn
21 des. Er þessvegna ein starfs
vika eftir til jóla. Telja verð-
ur líklegt að þing komi saman
fljótlega að loknu jólafríi, þó
eltki fyrr en eftir áramót,
Hin nýja ríkisstjórn er enn-
þá huldubarn, sem erfitt er að
fullyrð^ um, hvenær birtist.
En svo virðist sem skapanornir
M \ f ur í^NTVT.s
®'inar B Guðrmmdscoti
A nsturstrqpti 7
íiirar 370?,. 2002
U V r i f ct nf u t í TTV
irl 1tt—oa 1—5
Ef Lofíur getur það elrki
— þá hver**