Morgunblaðið - 15.12.1946, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.12.1946, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. des. 1946 Síðara bindi af Skútu öldinni komið úf I’ETTA er stór bók, 6A4 b! í bókinní er fjöldi mynda aí skipum, skipstjórum. skip.shöfn- um, útgerðarmönnum, útgerð- arstöðum o. m. fl. Bókin ..skiplist í þrjá megin- þætti: 'Skip og veiðar, Slysa- annál og Skútumanna s'óyur. I’átturinri Skip og ueiðar lýsir -seglskipunum og veiðunum á þeim. Þrfr er gerð ítarleg grein fyrir hinum ýmsu tegundum seglskipa, stjórn þeirra, tilhög- un segla og mörgu fíeira, er út- gerð þeirra snertir. Lýst cr ná- kvæmlega hákarlaveiðum á þil- skipum. einnig þorskveiðum með handfæri. Slysa-annáll greinir írá öllum þeim slysum, sem vitað er til að órðið hafi á seglskipum frá 1813 til 1924. lír atvikum lýst, að svo miklu leyti sem þau eru kunn og heimildir leyfa. Skútwmanna sögur nefnist þr:ðji og lengsti hluti ritsins. Þar birtast margar frásagnir úr lífi þilskipamanna víðsvegar 'um land. Eru þær valdar með það fyrir aúgum, að bregða upp sem fjölþættustum og eftir- l minnilegustum mvndum af l . . . j starfi þcirra og stríði. Kennir 1 þar margra grasa. Sagt er frá afburðaskipstjój'um, slyngum stjórnendum, frábærum fiski- möiinum, baráttu við storma, stórsjóa, hafís. hríð og myrkur. Lýst er margri svaðilför, þar sem á ýmsu v-a.It um leikslokin. Síðast í ritinu eru athuga- semdir og leiðrjettingar við fyrra bindi, ítarleg nafnaskrá vfir bæði bindin, mvndaskrá, efnisyfirlit og eftirmáli. Prentsmiðjan Hólar hefur annast prentun og er frágangur ágætur. Utgefandi er Bókaút- gáfa Guðjóns O. Guðjónssonar. Æfintýri í Skerjagarðinum, sænsk drengjasaga eftir Josef Kjellgren, er komin út í ís- lenskri þýðingu Stefáns Júlíus sonar. Bókaútgáfan Björk er útgefandi. Þetta er skemtileg drengjasaga. Myndir prýða bókina. Evrópusöfnunin. Sigga og Laufey 150,00, Gamall maður 40,00, Ónefnd 50,00, S. V. B. 15.00, J. í. 20 00. F. F. 100,00. Brunasöfnunin. — S. V. B. 15.00. ethaíi í ÞAÐ var út af pexi um það, að blöðin okkar væru dálítið tómlát um „lifandi frjettaflutn- ing“ daglegrar lífsbaráttu sjó- mannastjettarinnar íslensku, sem kunningi minn bennti mjer á, að.sá Islendingur, sem oft- ast hefði siglt skipi milli landa yfir styrjaldarárin væri Magnús Runólfsson, skipstjóri á b.v. Forseti, áður Gulltoppur. Hann hjelt því fram, að siglingamet á hættusvæðum styrjaldarár- anna, og önnur afrek heilbrigð- ar líísbaráttu, væri síst ómerk- ari íþróttir en t. d. pokahlaup suður á íþróttavelli! Er þetta bar til var jeg ný- kominn heim frá útlöndum, og hafði „legið á bekknum“ hjá Magnúsi yfir hafið. Hina við- burðalausu silagangsdaga sjó- ferðarinnar hafði hann stytt mjer stundir með því að segja mjer ýmislegt um fisk- veiðar og útgerðarmál, svo og j um ævintýri manna til lands og sjávar, atvinnuvegi þessum viðkomandi. Hann er nefnilega þeirrar skoðunar, að. lííið sje ekki eintómur þorskur og Eng- lendingar, og eigi heldur ekki að vera það. En ekki höfðu hættusiglingarnar borið á góma í þeim umræðum, enda hefir mjer jafnan fundist sjómenn vera sagnafáir um svaðilfarir sínar. iand og lýður Ef þjer hafið ekki enn ákveðið hvaða bók þjer ætlið að geía vinum yðar eða kunningjum í jólagjöf, þá er það vegna þess, að þjer hafið ekki veitt bók frú Evelyn Stefánsson, konu Vilhjálms Stefánssonar, nægjanlega athygli. Veitið athygli hinni stórmerku og glæsilegu bók ALASKA — land og lýlar og þjer munuð sannfærast um, að fallegri, skemtilegri og ódýrari bók er ekki fáanleg. Prentsmið|an ODD! h.f. Mjer datt því í hug að þakka Magnúsi fyrir síðast, og spyrja hann um, hvort eitthvað væri til í því, sem kunningi minn hefði sagt. — Það fer nú eftir því, hvað það var, sagði Magnús, stutt- aralega, —- eins og sæmir ó- sviknum Vesturbæing, því að hann er fæddur og alinn upp á Bræðráborgarstígnum, yngsti sonur Runólfs fiskimatsmanns frá Miðhúsum. — Að þú hefir manna oftast siglt skipi milli landa á styrj- aldarárunum. — Ekki veit jeg um það, en mjer hefir verið sagt að svo mundi vera. •—- Hvað fórstu margar ferð- ir? — Jeg held þær hafi verið 65. í stríðsbyrjun, og fram eft- ir stríðsárunum, var jeg stýri- maður, fyrst á Snorra goða og síðan á Gulltoppi, en þá feng- um við stýrimennirnir oitar en endranær heiðurinn af því að sigla skipunum út. Er eigenda- skipti urðu á ,,Gulltoppi“ fylgdi jeg skipinu og tók við stjórn þess. Eftir það sigldi jeg því sem fyrr, — af því jeg held, að við sjeum allir álíka mikils virði þessir kallar, sem sækj- um sjóinn, og skemmtilegast fyrir okkur að halda hópinn. — Og þetta gekk allt slysa- laust? — Já, eins og í . ...sögu, samkvæmt reglunni: flýtur meðan ekki sekkur. Við þótt- um, sumir hverjir, nokkuð ó- þjálir í samfloti, enda stungum við þann fjelagsskap af eins oft og því varð viðkomið. Framan af stríðinu var oft nokkuð arg- samt í loftskey-taklefanum: neyðaróp um allan sjó. — En bar þó ekkert öðru nýrra fyrir þitt skip? — Nei, ekki nema hvað við björguðum einu sinni áhöfn af millilandasiglingu Spjallað vil HðgRús Runálfsson, 71 dagar á hættusvæðinu Magnús Kunólfsson. ensku skipi — eitthvað 250— 300 manns. Skip þeirra stóð í björtu báli . . . Þá var nú ,,Tjalinn“ feginn, sem oftar á þeim árum. Þótti mjer það skemmtilegast við þessar siglingar, hve okkur var vel fagnað í fisksölubsejunum, og hversu fólkið virtist skilja það, að við værum líka að vinna fyrir það. En nú er strax komið annað hljóð í strokkinn. Nú eru íslensku togararnir hik- laust látnir bíða löndunar, og stundum alls ekki afgreiddir fyrr en enginn enskur togari er fyrir hendi. Stundum er okk ur líka skotið inn á milli, ef mikill landburður hefir verið af fiski og söluhorfur eru slæm ar. Það er þegar farið að líta á okkur sem keppinauta, sem ekki eru meira en svo velkomn- ir á enska fiskmarkaðinn. Sú er skoðun mín, að við ættum að fara að líta alvarlega til veð- urs í fisksölumálunum, og láta það ganga fyrir enn auknum togarakaupum — svo maður sleppi mótorbátunum, sem aldrei hafa verið til annars en eyða peningum og drepa fólk. England er ekki markaðsland fyrir okkur nema á stríðstím- um. Annars held jeg, að það sje best að fara í land og kjósa sjálfan sig í nefnd eins og hin- ir........ S. B. — Samþykkíir Bandaiags kvenna Framtíald. af 5. síðu. A fundinum skýrði fjáröflun- arnefnd ílallveigarstaða frá ár- angri söfnunarinnar, sem verður að teljast mjög góður, en sú skýrsla verður birt síðar. Var nefndinni þakkað ágætt starf, ekki síst formanni hennar, frú Gúðrúnu Jónasson. Frú Laufey Vilhjálmsdóttir, sem er formað- ur byggingarnefndar Hallveig- arstaða, sýndi með skugga- myndavjel teikningu af hinu til- vonandi Hallveigarstaðahúsi og höfðu fundarkonur af því mikla ánægju. Þá voru ræddar ítarlegar til- lög'ur um innrjettingu íbúða frá sjónármiði húsinæðranna, samd- ar af nefnd, sem kosin var á síðasta aðalfimdi til að athuga málið. Verður því starfi haldið áfram og síðan leitað samkomu- lags við byggingarfjelög og húsaméistara., Frk. Guðrún Jónasdóttir flutti fyrri fundardaginn fróð- legt erindi er hún ncfndi: Hús- mæðurnar og innflutningurinn. Síðara kvöldið var kaffisam- sæti að íundinum lokiuim. I Bandalagi kvenna í Reykja- vík eru nú 16 fjelög, sem alls hafa nærfellt 4500 meðlimi. I stjórn þess eru nú: Aðal- björg Sigurðardóttir, formaður; Guðrún Pjetursdóttir, ritari; Guðlaug Bergsdóttir, gjaldkeri. ÞEI sem vilja koma jólakveðjum eða auglýsingum í jólablaðið eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma í dag eða sem allra fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.