Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 1
1B síður
33. árgnngur 287. tbl. — Þriðjudagur 17. desember 1946 ísafoldai-prentsmi'ðja h.f.
* ' r
H 0 R F U R UM
BJARTARI EIM
AFURÐASÖLUNA
UNDAISIFARIN ÁR
Leon Blnm myndnr
jaxna
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
HINN aldraði foringi jafnaðarmanna í Frakklandi,
sem á dögunum var kjörinn stjórnarforseti, varð að
hætta við að mynda- samsteypustjórn, eins og hann
hafði hugsað sjer, e.n í stað þess hefur hann myndað
hreina minnihluta jafnaðarmannastjórn. Hann er
sjálfur forsætis- og utanríkisráðherra hinnar nýju
stjórnar, en flestir jafnaðarm.enn, sem voru ráð-
herrar í stjórn Bidaults, halda áfram embættum
sínum.
Bretland og Sovjétríkin o. fl. hafa
áhuga fyrir kaupum íslenskra sjávar-
afurða fyrir gott verð
Til næstu fimm vikna.
Frjettaritari Reuters telur,
að stjórn þessi verði ekki til
framhúðar, en h'nsvegar muni
hún sitja næstu fimm vikur
eða svo, en þá gengur nýja
stjórnarskrá hins fjórða
frapska lýðveldis í gildi og þá
á að kjósa forseta lýðveldisins.
Talið er fullvíst að komm-
únistar muni „þola“ þessa
stjórn Blums til að byrja með,
þó þeir greiði henni ekki at-
kvæði og flokkur Bidaults
mun vera þeirrar skoðunar, að
hún sj"e það betra af tvennu
illu, sem til mála kom.
Blum sagði sjálfur í úlvarps
ræðu til frönsku þjóðarinnar í
kvöld, að það væri nauðsynlegt
að hafa stjórn í landinu næstu
vifcurnar og það mætti ekki
dragast lengur að hún væri
mynduð. Þessvegna hefði hann
tekið þetta ráð, er það mis-
hepnaðist að mynda þjóðstjórn.
III:
Egypsjka vandamáíið
fyrir Öryggisráðið
ÉGYPSKA stjórnin fjekk
traustsyfirlýsingu í þingi í
dag. Forsætisráðherrann lýsti
því yfir, að stefna stjórnar-
innar væri að koma öllu
bresku setuliði úr landinu, hið
fyrsta og stuðla að því að
Sudan yrði í sambandi við
Egyptaland. Sagði hann, að ef
Aþenu í gærkvöldi.
GRÍSKA stjórnin hefur
sent hinum „fjóru stóru“ orð
sendingu, þar sem hún mót-
mælir þeirri ráðstöfun þeirra,
að neita að láta gera breyting
ar á landamærum Grikklands
og ‘Búlgaríu. Grikk'ir ltöfðu
farið fram á, að nokkrar breyt
ingar yrðu gerðar á landamær
unum, til frekara öryggis fyr-
ir grisku þjóðina.
Þrjú pólitísk morð voru
framin í Aþenu í gær, auk
þess sem skæruliðar hafa
reynt að sprengja brú nálægt
Saloniki í loft upp. Skærulið-
ar hugðust með þessu rjú'fa
samgöngur við norður hluta
landsins, en lögðu á flótta, eft
ir að hafa ient í höggi við
herjnenn stjórnarvaldanna. —
Reuter.
Harðindi í Bretlandi
London í gærkvöldi.
HARÐINDI mikil eru þessa
dagan víða í Bretlandi og víða
með þyrfti myndi mál E^vpta aHmikil frost. Kaldast var í
lands verða lagt fyrir örygg-lgær í Oxford og umhverfi. —
isráð Sameinuðu þ.jóðanna, Búist er við að harðindakafli
er það í fyrsta sinni, sem það þessi standi enn í nokkra
hefur verið orðað.
Bretar hafa áður lýst því
daga.
Þessi harðindi
í Bretlandi
yfir, að þeir vilji láta Sudan-|koma samtímis aukinni raf-
búa ráða því sjálfa, hvort þeir magnsskömtun. en rafmagn
vilji vera áfram í bandalagi hefur sumstaðar verið skorið
við Egyptaland eða verða^niður til neytenda um alt að
sjálfstætt ríki. — Reuter. ^15% af fyrri notkun þeirra.
manna lefnin
I GÆÍl HJELT forsætis-
j ráftherra, Ólafur Thors,
fund með 12 manna nefnd-
inni og flutti henni eftir-
fai-andi skiíaboð frá for-
seía íslands:
„Forseti Islands telur
að þær tilraunir, sem 12
ijianna nefntíinni var ætl-
að að gera hafi reynst á-
rangurslausar og muni
ekki bera árangur“.
A fundi 12 manna nefnd-
arinnar kom fram sú skoð-
un að forseti væri ekki
með þessu, að leysa nefnd-
ina frá störfum. Forseti
myndi sjálfsagt fallast á
að nefndin starfaði áfram,
ef hún teldi vænlegar
líkur fyrir að starf henn-
ar bæri árangur.
Nefndarmenn munu hins-
vegar allir hafa verið sam-
mála skoðun forseta og
ákvað því nefndin að
hætta störfum.
.—+
Bergrav áfram biskup
í Osk
EINS og skýrt hefur verið
frá áður fjekk Bergrav biskup
frí frá störfum í sumar sökum
lasleika og tilkynti hann þá að
hann gæti ekki haldið áfram
embætti sínu sem biskup í
Oslo, þar sem það væri erfitt
starf, en hann heilsuveill. —
Hann var einnig þeirrar skoð-
unar, eins og margir fleiri, að
skifta ætti biskupsembættinu- í
Oslo í tvö biskupsdæmi. Hann
sótti um biskupsembættið í
Hammer og hlaut flest atkvæði
við prófkosningu.
Norska stjórnin hefur nú á-
kveðið að leggja fyrir stórþing
ið tillögu um að Oslobiskups-
dæmi verði skift í tvent og
kirkjumálaráðuneytið hefur
beðið Bergrav um að halda
áfram embætti stnu. Hefur
hann gengið inn á það. Verða
nú að fara fram nýjar kosn-
ingar í Hammer, þar sem
Bergrav biskup hefur aftur
íkallað umsókn sína. — G.A.
*
Upplýsingar Olafs Thörs
forsætisráhherra
FORSÆTIS- og utanríkisráðherra_ Ólafur Thors gaf á
Alþingi í gær þær upplýsingar, að mjög vel horfði með
sölu íslenskra sjávarafurða á næsta ári. Bretland og
Sovjetríkin o. fl. ríki hafa mikinn áhuga fyrir kaupum
íslenskra sjávarafurða, og að því er virðist fyrir mjög
hagstætt verð.
Þessar upplýsingar gaf forsætisráðherrann í sambandi
við umræður um frumvarp atvinnumálaráðherra að trvgt
verði með ríkisábyrgð ákveðið lágmarksverð á bátafiski
á næsta ári, en frv. þetta var til 1. umræðu í Nd.
í frásögn þeirri, sem hjer fer á eftir, er sumpart sfouðst við
það, sem fram fór í þinginu í gær, og sumpart við nánari upp-'
lýsingar, er forsætisráðherrann ljet blaðinu í tje í viðtali um
þetta mál í gærkvöldi.
Forselinn á batavegi
FORSETI íslands er nú á
batavegi.
F.orsetinn fór af Landa-
kotsspítala s.l. laugardag. —
Þar lá hann um nokkra daga
skeið.
Þjóðnýtingaréfofm
bresku stjórnarinnar
London í gæikvöldi.
BARNES, samgöngumála-
ráðherra Breta, hjelt langa
yæðu í breska þinginu í gær
um þjóðnýtingaráform
bresku stjórnarinnar hvað
snertir þjóðnýtingu samgöngu
tækja innan lands. Sagði ráð-
herrann, að þetta væri ví'ð-
tækasta þjóðnýtingaráform,
sem nokkru sinni hafi verið
lagt fyrr frjálst þing í lýð-
ræðislandi og slík stórfeld
^Óviðfeldin málsmeðferð
atvinnumálaráðherra.
Forsætisráðherra gat þess í
upphafi máls síns á Alþingi í
gær, að hann hefði fyrir mörg-
%
um vikum gert samstarfsmönn-
um sínum grein tillagna, er
hann hafði í huga varðandi úr-
lausn á vandamálum útvegsins,
ef útgerðarmenn hjeldu fast við
kröfuna uiti ríkisábyrgð á af-
urðaverðinu. Atvinnumálaráð-
herrann hefði síðan tekið að-
eins einn þátt þeirrar hugmynd
ar og borið fram í frumvarps-
formi, án þess svo mikið sem
ræða það einu orði við sam-
starfsmenn sína.
Þessi málsmeðferð er næsta
óviðfeldin, sagði forsætisráð-
herra.
Atvinnumálaráðherra benti
á, að stjórnin væri aðeins
„fungerandi“, og þar sem mál-
ið væri komið í eindaga, hefði
hann flutt frumvarpið til þess
að flýta fyrir úrslitum máls-
ins.
Forsætisráðherr^ sýndi fram
á, að ef það vekti fyrir atvinnu
málaráðherra að flýta fyrir mál
þjóðnýting hefði aldrei fyrdnu, hefði honum mjög mis-
verið framkvæmd néma með
ofbeldi.
Talsmaður íhaldsmanna
1 sýnst í meðferð málsins. Fljót-
farnasta leiðin hefði þá vita-
skuld verið sú, að ræða málið
mælti g-egn frumvarpinu ogjinnan ríkisstjórnarinnar, eink-
talsmaður frjálslynda. flokks-, um þar sem atvinnumálaréð-
ins, sem hjelt því fram að herrann vissi að Sjálfstæðis-
ríkið ætti að hafa eþtirlit með:flokkui'inn og Alþýðuflokkur-
samgöngutækjum landsins, |lnn voru hlyntir heildarlausn
sagði að frumvarpið væri |málsins. Ef hinsvegar meining-
i!la hugsað og ráðherrann in hefði verið su- að set3a sinn
ætti að taka það til nýrrar sjerstaka stimpil á málið, enda
yfirvegunar. — Reuter. Framti. á 2. síðu