Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxafíói:
GREIN og hraðann og feraiir
Þriojudagur 17. desember 1946
Opib til kl. 10 á
laugardagskvöld j
LAUGARDAGINN fyrir
jól, 21. des., verða verslanir
hjer í Reykjavík og Hafnar-
firði opnar til kl. 10 síðdegis.
Á þorláksmessu er opið ti] ki.
12 á miðnætti. Á aðfangadag
til kl. 1 eftir hádegi. Á gaml-
ársdag verða verslanir opnar
til kl. 1 e. h. — Annan janúar
verða verslanir lokaðar allan
daginn, vegna vörutalningar.
Rakarastofur bæjarins
verða opnar til kl. 9 að kvöldi,
Jaugardag fyrir jól. Á þor-
iáksmessu til kl. 9 síðdegis. Á
aðfangadag til kl. 9 og á gaml-
ársdag til kl. 3 síðdegis."
Sundhöllin verður opin til j
kl. 10 að kvöldi laugardaginn 1
21. des., til kl. 10 síðdegis á
þorláksmessu .og til kl. 3 síð-
degis á aðfangadag og gaml-
ársdag. '
Sænskur jólabazar
FYRIR JÓLIN hefir um margra ára skeið ve ið haldinn sænskur jólabazar í Gustaf-kirkj -
unni í Kaupmannahöfn. Þessi mynd var tekin er bazarinn var opnaður á dögunum.
Frumvarpinu um
búnaðarmálasjóð
SAMÞYKT var í Nd. í gær
rökstudd -dagskrá þess efnis,
að vísa frumvarpirtu um
búnsða rmálasjóð ftá.
Ingólfur Jónsson bar fram
dagskrána og hljóðar hún
þannig: „Þar sem lög um
búnaðarmálasjóð voru sam-
þykt til framtíðarlausnar eft-
ir langvarandi deilur á síðástá
Alþingi, og þar sem þau lög
tryggja að fje sjóðsins verði
varið á hinn heppilegasta
hátt fyrir bændastjett lands-
ins lelur deildin að frv. á
þingskjali 145 að ástæðulausu
i'lutt og tekur fyrir næsta
mál á dagskrá“. Voru 15 með
dagskránni en 13 á móti —
Tveir Alþýðuflokksmenn og
Sigfús Sigurhjartars. greiddu
nú atkvæði með Framsóknar-
rnönnum móti dagskránni.
Hraðskáítkeppninni
var ekkí lokið kl. 2
Hraðskákkepninni var ekki
Jokið klukkan langt gengin í
tvö í nótt. Þá var úrslitakepni
hinna sex hafin.og ekki hægt
að seigja neitt um úrslitin. -—
I úrslitaflokki keptu Guðm.
Pálmason, Baldur Möller, Jón
Þorsteinsson, Guðjón M. Sig-
urðsson. Eggert Gilfer og
Guðmundur Ágústsson.
Als voru 54 þátttakendur.
8 —dagar lil jéla
Akui-eyri, mánudag.
Frá frjettaritara vorum.
KARLAKÓR Akureyrar
hjelt samsöng í Nýja Bíó s.l.
sunnudag, undir stjörn Áskels
Jónssonar og sænska söng-
kennarans Gjösta Myrgart.
Á sönkskrá voru lög eftir
innlenda höfunda: Kaldalóns,
Þórarinn Guðmundsson, Sig-
fús Einarsson og Eyþór
Stefánsson. Meðal erlendra
voru lög eftir Schumann,
vSchubert, Reissinger o. fl. —
Við hl.jófærið voru Gösta
Myrgart og Áskell Jónsson.
Einsöngvarar: Jóhann Kon-
ráðsson og_Myrgart.
Tilheyrendur tóku söngn-
um með miklum ágætum. —
Voru mörg lög ondurtekin og
farið með aukalög.
Að söng kórsin ioknum var
sú nýlunda að minst var að
sænskurfi sið Sankti Luciu. —
Með hlutverk og einsöng
Luciu fór ungfrú Guðrún
Tómasdóttuir, nemandi við
Mentaskólann. Fór sá liðui
mjög vel fram og varð að end-
ui taka hann.'Söngstjórum og
einsöngvu'rum bárust blóm-
vendir. Tilheyrendur voru
svo margir er söngsalurinn
rúmaði.
Állsiierjarjilng] S. Þ.
lokið
New. York í gærkvöldi.
ALSHERJARÞINGI Sam-
eiriuðu þjóðanna í New York
lauk í gærkvöldi. Hefur verið
ákveðið að það komi aftur
saman í New York í septem-
ber næstkomandi.
Tillaga frá fulltrúa Rússa
um að þingið yrði næst hald-
ið í Evrópu, helst í Sviss, var
fold. — Reuter.
póstur flugleiðis
norSif i lari
Á SUNNUDAGINN fór „Da-
kota“-flugvjel Flugfjelags ís-
lands í Akureyrarferð með á
þriðjú smálest af pósti, eða
nánar tiltekið 2262 kg. og auk
þess 40 kg. af öðrum flutningi.
Með sömu ferð til baka komu
2036 kg. af pósti og 345 kg. af
flutningi.
Á laugardag fóru 265 kg. af
pósti norður í land, 5 kg. af
flutningi, en til baka komu 200
kg. af pósti og 264 kg. af öðr-
um flutningi.
Söng Einars
Krisljínssonar
vel feiið í Höin
EINAR Kristjánsson, óperu-
söngvari, söng við Jólahljóm-
leika Politiken í gær. Politiken
segir um söng Einars-að hjer
sje á ferðinni vaxandi tenór-
söngvari, sem muni ná langt í
list sinni. Söngur hans sje á al-
þjóðamælikvarða og hann hafi
sungið inn í hug manna aríur
úr Tosca og Boheme, að vísu
kunn lög, en sungin af innileik
og greind. Indæl söngrödd, sem
vafalaust sje orðin þroskuð
fyrir stærstu verkefnr.
ÚHIuinÍRgur Irsfa
SIR STAFFORD CRIPPS,
verslunarmálaráðherra Breta,
skýrði frá því í dag, að út-
flutningur Breta væri nú
kominn upp í 120% miðfið við
fyrir stríð, cn takmarkið
væri að koma útflutningnum
upp í 170%. Þetta gæti þó
revnst erfiðleikum bundið
sökum skorts á hráefnu.m.
— Reuter.
Á LAUGARDAG vildi það
slýs til á gatnamótum Hring-
brautar og Flókagötu, að tveir
menn köstuðust af vörupalli
bifreiðarinnar R-4402, er hún
lenti í árekstri við fólksbiíreið
inga R-754. Mennirnir voru
þeir Hallbjörn Jónsson, pípu-
lagningameistari, Barónstíg 25
og Jón Pjetursson, Eiríksgötu
9. Hallþjörn meiddist- á höfði
og kvartaði undan óþægíndum
í baki og hefur hann legið í
Landsspítalanum síðað að slys-
ið varð. — Líðan hans var
sögð vera allsæmileg í gær-
kyöldi. — Jón Pjetursson var
einnig fluttur í sjúkrahús, en
er meiðsli hans höfðu verið
könnuð var hann fluttur heim
til sín.
/
Takið vel á mófi skáf-
mm
Nokkuð á þriðja hundraö
manns hefur sótt um aðstoð
Vetrarhjálparinnay sagði
Stefán A. Pálsson, Morgun-
blaðinu í gær. Fyrir nokkru
er hafin úthlutuu til þeirra.
Annað kvöld, miðvikudags,
munu skátar fara í fjáröflun-
arskyni fyrir Veti-arhjálpina
im Miðbæinn, Skéij afjörð,
Grímstaðaholt, Seltjarnarnes
og um Kleppsholtið. — Þeir
verðá'með hvítan borða um
hondlegginn með áletruninni
Vetrarhjálpin.
Vetrarhjálpin væntir þess,
að íbúar í þessum hverfum
taki skátunum vel, eins pg á
undanförnum árum. -—■ Þeir
gefa kvittanir fyrir peninga-
gjöfunum. Á fimtudagskvöld
fara skátarnir um Austurbæ
og önnur úthverfi hans en
Klo,ppsholtið.
Reykvíkingar styðjið og*
styrkið Vetrarhjálpina.
til tunglsins. — Bls. 9.
Maður hverfur
FJÖRUTÍU og þriggja árai
gamall maður hjeðan úr
Reykjavík er horfinn. Hann
heitir Ferdinant Eyfeld, vjel-
stjóri, til heimilis Hjallaveg
30.
Ferdinant , fór að heiman
frá sjer á laugardag milli kl.
2 og 3. Síðar um daginn kom
hann til kunninga síns og sat
hjá honum til kl. 8 um kvöld-
ið. Sagðist hann þá ætla,
heim til» sín. Síðan hefur
ekkert til hans spurtst. Hann
var klæddur svörtum klæðis-
frakka og í dökkum fötum,
með „kastskeyti“ á höfái. ,
Rannsóknarlögreglán til-
kynti hvarf hans í gærkvöldi
og heitir á alla er einhverj ar
upplýsingar gætu gefið, að
korna til viðtals hið fyrsta.
Slp í Helgafellssvei!
Frá frjettaritar vorum
í Stykkishólmi.
TVEIR menn slöðuðust s.I.
laugardagskvöld, er vörubif-
reiðin D-3 hvolfdi skamt frá
bænum Skjöldur í Helgafells-
sveit. Mennirnir voru: bílstjói'
inn, Magnús ísleifsson og far-
þegi, Hintik Guðmundsson,
bílstióri.
Þeir voru að koma frá
Reykjavík með vörur. — Er
komið var móts við bæinn.
sloknuðu Ijós bifreiðarinnar
skyndilega, en bifreiðinni
hvolfdi ofan í skurð. Þar rann
hún á farþegahúsinu hærri
fjóra metra áður en hun I
stöðvaðist. Þeir Magnús ís-
leiísson og Hinrik Guðmunds
son komust auðveldlega út,
því að um leið og bifreiðinnl
hvolfdi opnaðist hurðin.
Þeir fóru heim að Skildi og
gerðu aðvart um slysið í. i
Stykkishólmi. Voru þ nir
nokkru síðan sóttir og fa.i'ið
með þá í sjúkrahús. Þar'var
gert að sárum þeirra. Magnús
meiddist talsvert í andliti, en
Hinrik hlaut mikið högg á
höfuðið, en ekki þótti ástæða
til að þeir yrðu lagðir inn á
spíta.lann.
Miklar skemdir urðu á bif-
reiðinni. Farþegahúsið brotr-
aði og grindin, sem er vfir
vörupalli eyðilagðist.
Þýskir (angar slrjúía
!$l Spánar
LONDON: — Fregnir frá
Frakklandi herma, að þýskir
síríðsfangar flýji nú því nær
daglega þaðan og yfir lil
Spánar. Spánverjar hafa
komið upp sjerstökum far.ga-
búðum fyrir þessa menn, nás
lægt Burges.
Því er bætt við frjett þessa,
að sumir þessara manna lendí
þó ekki í fangabúðunum,
vegna þess að leynifjelags-
skapur sjái þeim fyrir fötum
ög peningum og leyni þeirrt
svo í spönskum borgum og
bæjum.