Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. des. 19^6 MpRGUNBLAÐIÐ 7 eftir W. W. JACOBS, í þýðingu Haraldar Jóns- sonar læknis, er tvímæla- laust ein hin allra besta og smellnasta skemmti- saga, sem út hefir kom- ið á íslensku. , Bókin segir frá ensk- um skipstjóra, geisimiklu kvennagulli og kvenna- manni, sem kemst í hin undarlegustu og marg- víslegustu æfintýri út af kvennamálum sínum. Frásögnin er hvergi grófgerð, en alls staðar svo meinfyndin og skemmtileg, að slíkt er óvenjulegt jafnvel í bestu skemmtisögum. Sjómaður dáðadrengur er afbragðs tækifæris- gjöf. Farmannaútgáfan # F* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■•«b■»■«■■■!■■■■■a■■■■*i■■(!■■■■■■■a■a■■■■•■• Jólabókin 1946 IMÓTT í BOIUBAY cJlobiió Urompiefd . Lonis Bromfkld NQTT! BOMBAY NÓTT I BOMBAY er ein þektasta skáld- saga Bromfields, hefnr verið þýdd á fjölda tungumála og hvar- vetna hlotið miklar vinsældir. NÓTT í BOMBAY er góð jólagjöf. Fæst í næstu bókabúð, eða hjá dJöffuú lcjáfunni Biönduhlíð 3. OPIÐ til kl. 22 laugardaginn 21. desember. til kl. 24 á Þorláksmessu, mánudaginn 23. des. til kl. 13 á aðfangadag, þriðjudaginn 24. des. til kl. 13. á gamlársdag, þriðjudaginn 31. des. 2. janúar verða sölubúðir vorar lokaðar allan daginn,' vc>ma vörutalningar. Fjelag njatvörukaupmanna. 'Fjelag vefnaðarvörukaupmanna. Fjelag kjötverslana. Fjelag búsáhalda- og járnvörukaupmanna. Skókaupmannafjelagið. Bóksalafjelag íslands. Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis. Kaupmannafjelag Hafnarfjarðar. M, Kaupfjelág Hafnarfjarðar. | *$^^>^$x$x$xíx$x$>^xM^x$xMx$xí>^x$x$x$>^>^<»<^xJx^<$x$xíx®x$x$x$^x$«í><$x$x$^> AUGLÝSING ER GULLS tGILHl DALALÍF er sveitasaga góðrar ættar, líkt og íslendisigasögurnar og sögur allra okkar bestu höfunda. Höfundur þessárar bókar er full- orðin kona norður í Skagafirði, sem ekki lætur að svo stöddu nafigs síns geíið, en kallar sig Guðrúnu frá Lundi. Hún lýsir sveitalífi, eins og það gerðist á ofanverðri síðustu öld. Við kynnumst ferli helstu sögu- hetjanna frá vöggu ti! fullorðinsára, fylgjumst með leikjum þeirra og ástum, striti og baráttu. Án þess að of mikið sje sagt, má fullyrða, að þetta er góð bók, öfgalaus Iýsing, skrifuð á hreinu og fögru máli. SckaúerjluH ýáatfcUar @xS^xJ^x®x$xSxíxíx®>^xí <SxSx^<®xíxí^x^xS>^xSxíxí>^xSxSx$xíxM><í^xM^xíx®x$>^x$x$x$x$x$x$^xSx$x®xíx$>®x$x^$x^x^$><Sx^><$x® ÍLjóðabók Einars M. Jónssonar 1 BHIM á SKERJUM | er besta nýútkomna ljóðabókin til jólagjafa. | HELGHFELL | Uire -penninn — engin blekfyiling — rÖlro -penninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.