Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1946, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. des. 1946 MORGUNBLAfllB H R A ÖLLU Fyrir nokkru síðan stóð ’jeg eins og síld í tunnu í yfirfullri neðanjarðarjárn- braut í London. Þetta var á annatímanum, þegar hundr uð þúsunda skrifstofumanna eru á leið heim til sín. Er jeg stóð þarna, sá jeg eftir- farandi fyrirsögn í blaði, sem einn þjáningabræðra minna hjelt á: „Breskir vís- indamenn spá ferð til tungls ins fyrir okkar dag“. Enda þótt nóvembermán- urinn ljeki um göturnar fyrir ofan mig, perlaði svit- inn á enni mínu, þar sem jeg starði framan í meðfarþega minn, en andlit hans var að eins nokkra þumlunga frá mínu. Við geystumst þarna áfram, með 40 mílna hraða á kfukkujsti^nd, í gegnum jarðgöng, sem grafin höfðu verið fyrir um 30 árum síð- an; og svo gat farið, að eftir um það bil jafnlangan tíma yrðum við á leiðinni til tunglsins. I sambandi við þetta kom mjer til hugar, að hraðinn er eitt af megineinkennum nútímamenningarinnar. — Líkt og önnur tímabil sög- unnar hafa verið kölluð steinöld, bronsöld og iðnöld, hlýtur núverandi tímabil einhvern tíma að auðkenn- ast með heitinu hraðaöld. Mannfórnir þær, sem færðar eru Hraðagyðjunni, aukast með ári hverju og . ekkert virðist úr þeim draga. í London einni sam- an eru 2,500 manns fluttir á sjúkrahús mánaðarlega, vegna umferðaslysa. Fyrir nokkrum vikum síðan hvarf de Havilland flugforingi, ásamt vjel sinni, er hann var að reyna að ná meiri hraða út úr þrýstiloítsflugvjel sinni. Flugslysum hefur far ið jafnt og þjett fjölgandi undanfarna mánuði. En hversu mjög svo sem venjulegar dauðlegar mann verur kunna að hallast að því, að hraðinn sje orðinn nógur, og að gagnlegra væri að leggja meiri áherslu á ör- yggi og þægindi, þá er það víst, að ekkert fær haldið aftur af áhugamönnum okk- ar, fyrr en tunglinu hefur verið náð — og engin vissa er fyrir því, að tunglið verði lokatakn'.arkið. Með 4700 mílna hraða. SEM fyrsta sporið í áttina til tunglferðarinnar, hafa tveir ungir vísindamenn gert uppdrætti að rakettu, sem þeir halda fram að muni ekki fara hraðar en 4,700 mílur á klukkustund og ekki skemur upp í loftið en 190 mílur. í þessari hæð, benda þeir á, ætti flugmaðurinn að geta horft niður á ísland frá Bretlandseyjum. Þeir hafá boðið uppfinningtt sína til kaups. Stjórnarvöld eru yf- Eða svo haida þeir, sem hafa ferðalög til tunglsins í huga Eftir J. C. Vine irleitt ekki neitt sjerlega fljót að taka. ákvarðamr, en ef stjórnin ákveður að láta smíða þessa vjel, vill sá eldri uppfinninganna, sem er aðeins 41 ár, gjarna fá að stjórna henni. Sem venjulegur, sann- gjarn emstaklingur, sem hefi af fáu meiri ánægju en góðum göngutúr, hlýt jeg að játa, að enda þótt jeg dái mjög slíkan vísindaáhuga, get jeg ekki komið auga á, hvert hann getur fleytt okk ur, — nema þá til tungisins. Og hvað er að finna á tyngl- i'nu. Vísindalegar rannsókn- ir sýna, að þar er ekkert loft, ekkert vatn, enginn upp- blástur og ekkert líf. Þar eru svo gevsistórir eldgígar, að ef staðið væri við aðra rönd þeirra, mundi hin vera neðan við sjóndeildarhring- inn. í mínum augum að minnsta kosti, er tunglið því aðeins nokkurs konar afsök- un, en það, sem í raun og veru liggur á bak við þessar æðisgengnu aðfarir er auk- inn hraði. Píslarvættir núíímans. í gamla daga átí veröldin sína kristilegu píslarvætti, sem brenndir voru á báli vegna trúarskoðana sinna. Hraðavillingur tuttugustu aldarinnar er píslarvottur vorra daga (og svo auðvitað allir þeir, sem verða í vegi fvrir honum). En hann líð- ur þó ekki píslarvættisdauða sinn af höndum samborgara sinna, því þeir eru vfirleitt ötulir stuðningsmenn þess- ara náunga, sem viija ferðast með hraða eldingarinnar og hraðar, ef mögulegt er. Eltingaleikurinn við auk- inn hraða á landi, sjó og í lofti hefir gagntekið hugi sumra manna. En þetta er ekki bundið við tilflutninga lifandi mannvera: það hefir náð til næstum allra hliða lífs okkar. Hver sá, sem get- ur fundið upp nýtt áhald, sem hefir tímasparnað í för með sjer, getur verið viss um að verða stórauðugur. —1 Meðal hinna fjölnrörgu ,,blessana“, sem uppfinn- ingamenn og vísindamenn ! vinna nú að, er „stenotype“ j ^elin. Enda þótt góður vjel | ritari geti skrifað milli 50 og GO orð á mínútu, getur vjel þessi rutt úr sjer um 300 orðum á sama tíma. Um- rædd vjel hefir leturborð eins og venjulegar ritvjelar, nema hvað í staðinn fyrir stafrófið koma orð og at- kvæði, sem svo haganlega er fyrir komið, að hægt er að skrifa jafn hratt og fljót- mæltur maður talar. Ein af vísindadeildum bresku stjórnarinnar vinnur nú að smíði reikningsvjelar, sem meðal annars getur margfaldað tvær tíu-stafa tölur á tvö þúsundasta hluta úr sekúndu. Nýtt stórskip. FREGNIR herma, að versl , t , unarmalaraðunevti Banda- ríkjanna sje að hugsa um byggingu risaskips, sem á að /era fjórar mílur á lengd og ganga með 50 mílna SJEÐ í GEGNUM TOLLSVIKARA _ Eftir Ted McKenna. SAN DIEGO: — AP — Toll- þjónar við landamæri Mexico og Bandaríkjanna, hjer í grend inni, hafa fengið ný tæki, sem þeir nota til að gegnum lýsa ferðamenn og sem geta ekki leynt neinu fyrir tollþjónunum. Tæki þetta er nefnt „Inspecto- scope“ og er röntgentæki. Tæki þetta var fundið upp í stríðinu og heitir sá Henry Si- cular, sem það gerði. Yfirtoll- vörðurinn hjer, Robert E. Noo- nan, segir frá því, ,að tækið hafi verið í notkun síðan í júlí 1945 og hafi gefist mjög vel. Hafi það meira en borgað sig í sektum og upptækum tóllvör- Ferðafólk, sem er á leið frá Mexikó til U. S. A., í röð til að um. Tækið er skamt fyrir utan komast að í „tollaúgam!“. hraða (borið saman við 30 mílna hraða hins 85.000 85 þúsund tonna „Queen Eliza- beth). Vísindamcnn í Bretlandi hafa mörg undanfarin ár unnið að aðferðum við að ala upp og fræða fisktegund ir á vísindalegan hátt. Þeir halda því nú fram, að þeir geti alið upp fleiri og stærri fiska, en nokkru sinni hafi úr sjónum komið. Fyrir skömmu síðan var fundin upp vjel, sem getur reist steinsteyþt hús á 24 klukkustundum. Jeg hefi ekkert á móti þessari hraðaaukningu, ef hún er mannkyninu í hag. En er nú það? í sambandi við dæmi þau, sem jeg hefi nefnt, mætti ekki spyrja, hvaða hagur sje í 'því, að ferðast með 4.700 mílna hraða á klukkustund til tunglsins, þegar ekkert ávinst við að minka umferða slysin í stórborgunum? Jeg kæri mig ekkert um að aka hraðar en 40 mílur á kiukku stund á þjóðvegunum og ekki skal það gera mig óþol- inmóðan, Jjó að loftleiðis komist jeg ekki með nema 300 mílna hraða. Enda þótt það taki „Queen Elizabeth“ fjóra daga og nætur að fara yfir Atlantshaf, skal jeg ekk ert verða gramur, þótt eng- in ný met sjeu sett. Og ef jeg gæti vjelritað þetta 30 orð á mínútu, mundi jeg verða stórglaður — á 300 orðum á mínútu gæti jeg ekki einu sinni hugsað. En stefnan hefir verið sett og þeir tunglóðu munu eflaust bera sigur úr bítum. Jeg vildi samt óska þess, að eitthvað yrði hægt að gera til að bæta loftræstingu neðanjarðarbrautanna, til að draga úr hávaðanum og koma í veg fyrir það ,að maður sje neyddur til að núa saman nefum við sam- ferðamenn sína. tollstöðina i San Ysidro og það er einna lrkast símaklefum. Tollþjónn stjórnar tækinu j með fætinum. Ferðamenn, sem j fara fyrir tækið, eru gegnum Tollvörður horfir í gegnum _ mann í „tollauga“. j lýstir, en aðeins í sex sekúnd- ; ur til að forðast, að geislarnir valdi mönnum tjóni á heilsu þeirra. Hafi ferðamaðurinn á si°r flösku, eiturefni, eða skart gripi, kemur það -fram í tæk- ýnu. Nýlega komst upp' um ' mann, sem falið hafði áfengis- j flösku upp með ermi sinni, en jkona nokkur hafði falið ópíum milli brjósta sjer. Hafi menn lykla á sjer, sjást þeir svo vel að hægt er að telja þá og það sjest í gegnum sjálfblekunga cg blýanta í tækinu. Um 30,000 manns hafa verið .skoðaðir í tæki þessu og 2000 verið teknir fastir fyrir smygl- tilraunir. Hægt er að skoða 300 manns á klukkustund, en ekki er Jiægt að skoða nema 4 menn klukkustund, ef gamla aðferðin er notuð, að láta menn aíklæð- ast, og leita þannig á'þeim. S Tækið er sett í gang hvenær, ' sem á því þarf að halda, fyrir- , hafnaralaust. En það besta við ,,tollaugun“ er, segir yfirtoll- vörðurinn, að eftir að það frjett ist að tollyfirvöldin hefðu feng ið slíkt tæki, hafa menn gert miklu færr-i tilraunir til að smygla vörum inn í landið. smygla yörum inn í landið en áður. D7mr'<r3 SMtP/IVTCCRO Suðri 46 Tekið verðnr á inóti flutn- ingi íil Tálknafjarðar, Þing- cyrar, Flateyrar, Súgandafjarð ar cg Isafjarðar árdegis í dag. (Væntanlega síðasta ferð fyrir jól). l.!i. „8næíugrk og „Sævar“ til hafna frá Ilornafirði til Eskifjarðar. — Vörumóttaka árdegis i dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.