Morgunblaðið - 07.01.1947, Side 12

Morgunblaðið - 07.01.1947, Side 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: BREYTILEG ÁTT og hæg- viðri. — Dálítil snjókoma öSru hvoru. Þriðjudagur 7. janúar 1947 DRYKKJUMÖNNUM MÁ BJARGA. — EftirtektarverS grein á bls. 7.________________ Indverjar stofna heimavamalíð Indverjar hafa stofnað sitt eigið heimavarnalið. Því er þó ekki ætlað að berjast gegn utanað- komandi óvinum, heldur koma á friði og spekt í landrnu sjálfu, en eins og kunnugt er af frjettum liefir verið róstursamt í Indlandi í haust og vetur. Á miðri myndinni sjest Morarji Desai, scm er dómsmálaráðherra í indversku stjórninni. lolkiÍiriiisíM tii bræðslu ú Sigiuiirii ? Á FUNDI er haldinn var í gær hjá Landssambandi ís- lenskra útvegsmanna, var samþykt að athuga möguleika á því, að flytja síld þá er nú veiðist í Kollafirði, norður til Siglufjarðar til bræðslu. <s>--------;----------------- Er fyrirhugað að síld sú, er bátarnir veiða verði veitt mót- taka í sjerstök flutningaskip, sem hvert um sig bera frá 700 til 1000 mál síldar. Síldin yrði mæld um borð í flutningaskipin hjer í Reykjavík, eða á veiði- staðnum, en síðan flutt norður gerðin á háspennulínunni að á Siglufjörð, og lögð upp hjá Reykjum tók langan tíma í Lokað íyrir alfan bæinn VEGNA þess hver.su ’við- Síldarverksmiðjum ríkisins. gær, varð Hitaveitan að loka Stjórn Síldarverksmiðja rík- alveg fyrir heita vatnið til isins hefur þegar fengið þetta., bæjarins í nótt. Viðgerðin tók mál' til athugunar, svo og at- vinnumálaráðuneytið. Mikil síid í Sundunum. Agæt veiði var í Kollafirði í gær. Þá telja menn að talsvert muni vera um síld inni í Sund- um og upp í Hvalfirði. hefjasf á nýídag FUNDIR Alþingis hefjast að nýju í dag, eftir jólaleyfið. — Verður fundur í sameinuðu þingi kl. 1M> miðdegis í dag og eru á dagskrá nokkrar þings- ályktunartijiögur. Nokrrir þing menn utan af landi voru ekki komnir til þings í gærkvöldi. tæpar 5 klst. Hitaveitustjóri sagði í gær- kvöldi að nægjanlegt vatn yrði í dag. Bruni í Miðnes- hreppi Frá frjettaritara vorum í Sandgerði, mánudagskvöld. HÚSIÐ Laufás í Miðnes- hreppi brann til kaldra kola kl. 21,15 í gærkveldi. í hús- inu bjó Jón Bjarnason og varð hann fyrir mjög tilfinn anlegu tjóni, því litlu var bjargða af innanstokksmun- um, er. voru óvátrygðir, en húsið mjög lágt virt. Þjófar dæmdir í GÆR var í Aukarjeetti Reykjavíkui' kveðinn upp dómur yfir fjó>-um ungum mönnum er frömdu hjer í bænum 20 innbrotsþ.jófnaði í vetur. Að þjófnuðum þessum .stóðu ýmist einn þeirra eða fleiri samarí. Tveir þeirra Björgvin Ósk- arsson og Ólafur Þórir Han- sen voru dæmdir í eins árs fangelsi. Sigurður Þorkell Þor láksson frá Siglufirði var dæmdur í 8 mánaða fangelsi. Þessir þrír fengu óskilorðs- bundinn dóm. Fjórði Ingvar Alfreð Georgsson var dæmd- ur í 6 mánaða fangelsi skilorðs bundið. Allir eru menn þessir hjeðan úr Reykjavík að Sig- urði ,Þ. Þorlákssyni undan- skyldum. Þrír hinna dæmdu hafa áður verið dæmdir til refsinga fyrir þjófnaði. Þeir eru á aldrinum 16 til 23 ára. Verða að fá leyfi Viðskiffaráðs ÞAÐ er alveg útilokað fyrir stofnanir eða einstaka menn i að ráða hingað til lands er- lenda listamenn, án þess að (hafa tryggt sjer leyfi Við- skiftaráðs fyrir þeim gjald- eyri, sem nauðsynlegur kann að vera. | Þá er og tilgangslaust fyrir raenn að stofna til hópferða til útlanda, án þess að hafa Tengið íyrirfram loforð Við- skiftaráðs um gjaldeyri til Iferðarinnar. Iveir menn sleynir í rot ofj sprengju varpað á samkonu á Skagastrðnd TIL MIKILLA ærsla og óláta kom á Skagaströnd á gamlárskvöld. Tveir menn voru slegnir í rot og lá annai þeirra í öngviti í hálfa klukkustund. Sprengju var varpað inn í samkomuhús og hefði hún hæglega getað kveikt í samkomuhúsinu. Einnig var varpað sprengju í bragga, þar sem ljósastöð síldarverksmiðjanna er. Kviknaði þar í, en vaktmanni tókst að slökkva áður en slys hafði hlot- ist af. Guðbrandur ísberg sýslumaður skýrði Morgunblað- inu svo frá í gærkvöldi, að hann hefði undanfarið haldið i jettarhöld í þessum málum og tekið 20—30 manns til yfir- heyrslu. Sprengjum varpað í samkomu- hús. Nokkrir menn höfðu tekið sig saman um að hafa kaffidrykkju í bragga, sem notaður hefir ver ið sem matsalur verksmiðju- fólksins, á gamlárskvöld. — A samkomu þessari voru 15 pör, flest gift fólk og starfsmenn í verksmiðjunni og 10 einstak- lingar. Klukkan 11,30 var kaffi drykkju lokið og skyldi þá hefj ast dans. Um það leyti var varp að sprengju inn í gang sam- komunnar og varð af mikill hvellur og eldur gaus upp. Náðst hefir í mann þann, er varpaði sprengjunni. — Hann hafði búið hana til sjálfur úr púðri, pappa og loks va’fði hann utan um allt saman olíublaut- um tvisti. Hefði vafalaust ver- ið hægt að kveikja í braggan- um, ef menn hefðu ekki kom- ið að, er sprengjan sprakk og slökkt eldinn. Ekki sakaði neinn mann við þenna ljóta og hættu- lega leik. Götuljósin slökkt. En það voru einkum tveir menn, sem stóðu fyrir ofbeldi og slagsmálum á Skagaströnd þetta kvöld. Annar var báts- formaður, ættaður af Suðurnesj um, Guðmundur Karlsson, að nafni. Hann og fjelagi hans, Birgir Arnason, rjeðust að frið- sömum mönnum og efndu til slagsmála. Þeir fjelagar byrjuðu með því að brjóta ljósaperur í götuljós- um, þannig, að þorpið var í myrkri. Þeir komu á samkomuna og efndu þar til slagsmála. í þeim slagsmálum fengu tveir menn rothögg. Annara þessara manna hafði tvívegis komið Guðmundi undir sig, en fjelagar Guðmund ar komu honum jafnan til hjálpar. Auk rothöggsins brotnuðu tvö rifbein í manninum, þann áverka hefir hann annað hvort fengið með því, að kastað hefir verið í hann grjóti, eða sparkað hefir verið í hann. Hinn maðurinn, sem rothögg hlaut, lá lengi í öngviti. Margir skrámuðust í andliti, en meiðsl þeirra eru ekki talin eins alvar- leg og þeirra tveggja sem fyr getur. Sprengja í aflstöðinni. Sprengju var varpað inn í aflstöðina, eins og fyr segir. —• Var það gert á meðan vaktmað- ur hennar, unglingspiltur brá sjer frá. Þegar hann kom að var kviknað út frá sprengjunni, en honum tókst að slökkva áður en tjón hlaust af. í aflstöðinni var auk bensínsins önnur eld- fim efni, svo sem vjelaolíur o.fl. Ekki hefir tekist að hafa upp á þeim, sem sprengjunni varp- aði í ljósastöðina. Sýslumaður heldur rannsókn þessa máls áfram. Maður grýthir á Sauðárkrók MJÖG róstusamt var á Sauð árkrók á gamlárskvöld. Ungl- ingar mölvuðu rúður í húsum, eyðilögðu báta og grýttu grjóti að vegfarendum. Einn maður slasaðist í óspektum þessum. Sýslum. á Sauðárkrók, Sig. Sigurðsson, skýrði Mbl. svo frá að þetta kvöld hefði ungl- ingaskríll haft sig mjög í frammi. Skríll gerði árásir á hús manna og brutu í þeim rúð ur. Þá voru bátar stórskemdir eða eyðilagðir og ýmsu laus- legu var stolið og hlaðið upp á götunum. Þá gerðu unglingar þessir mikla grjóthríð að fólki er var á ferð um bæinn, en enginn mun hafa slasast af þessu tiltæki unglinganna. Hjá húsi mjólkurbússtjórans var bátur geymdur og reyndi ungl- ingaskríll þessi að ræna bátn- um. Mjólkurbússtjórinn ætlaði að koma í veg fyrir þetta, en þá var hann grýttur. Steinn kom rjett hjá auganu og hlaut hann skurð mikinn. Ekki er vitað hvort hann heldur sjón á auganu. Sýslumaður ljet mjög illa yf ir framferði unglinganna í þorpinu. Sagði hann það hafa hríðversnað síðan að lög- regluþjónn hætti þar eftirlits- störfum árið 1944. Sem dæmi up á þetta sagði hann að um jólin hefðu verið brotna'r milli 10 og 20 rúður í mjólkursam- laginu. Kynnisför til Austurríkis LONDON: — Sex breskir þingmenn fóru í kynnisför til Austurríkis um jólahátíðina. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.