Morgunblaðið - 22.01.1947, Side 7

Morgunblaðið - 22.01.1947, Side 7
Miðvikudagur 22. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 BEVIN BRETAVELDIS - HINN holdugi, setti Ernest Bevin, sjálfmentaði verklýðs- leiðtoginn, sem nú er utanríkis- ráðherra Hans hátignar Breta- konungs. Hann gengur næst Churchill allra breskra stjórn- málamanna hvað snertir fram- komu og ráðsmensku. Hvort, sem það er rjett eður eigi, þá er því haldið fram, að það sje hann, sem ákveður stefnuna í ríkisstjórn Attlee’s bæði innan- lands o| utan. Til er saga, sem gengur í London og, sem ýkir hið raunverulega ástand, en gef ur þó góða hugmynd um skoð- anir almennings á málinu: ,,Attleb er kallaður forsætisráð- herra, Morrison heldur að hann sje forsætisráðherra, en Bevin er forsætisráðherra". Vildi verða fjármálaráðherra. Þegar Verkamannaflokkur- inn komst til valda stóð yfir önnur orustan um Bretland — barátta upp á líf eða dauða. í innanlandsmálum þurfti flokk- urinn engu að kvíða. Þar átti hann marga forystumenn, sem höfðu sýnt það í þjóðstjórninni með Churchill, að þeir voru vandanum vaxnir, sem þeim var lagður á herðar. En fáir forystumenn Verkamanna- flokksins höfðu reynslu í utan- ríkismálum. Attlee hafði ætlað Bevin fjármálaráðherraembætt ið, embætti, sem hann veru- lega langaði í. „Látið mig hafa stjórn ríkissjóðs í fimm ár“, hafði Bevin sagt við vini sína, „og jeg skal rjetta við fjárhag þessa lands, þannig að honum verði aldrei breytt framar í sama horfið“. , Attlee fór á fund konungs í Buckingham-höll til að leggja fram lista yfir ráðherra sína. Þegar hann kom út frá kóngi var Bevin orðinn utanríkisráð- herra Bretlands. Þeir, sem eru kunnugir hnút- unum í breskum stjórnmálum halda því fram, að er George VI. og Churchill hafi frjett um hinn upprunalega ráðherralista, hafi þeir í sameiningu fullviss- að Attlee um, að Bretland þyrfti á slyngnum og hörðum samningamanni að halda þegar gengið væri frá samkomulagi því, sem nefnt verður friður og að eini maðurinn í Verka- mannaflokknum, sem fær væri að taka það að sjer væri Bevin. Þó Churchill liti á kosningasig- ur Verkamannaflokksins t eins og persónulega móðgun við sig og byrði fyrir þjóðina, var hann þess' nokkurnveginn viss, að fyrrverandi samstarfsmaður hans í ríkisstjórninni myndi halda áfram höfuðstefnunni í utanríkismálum, sem hann hafði undirbúið. Slefna Churchills ríkir. Stefna Bevins var heldur ekki langt frá stefnu Churc- hills og Edens og vinstri armur Verkamannaflokksins, sem hafði gert sjer vonir um nýja utanríkisstefnu Breta byrjaði að nöldra. Þegar Bevin hjelt jómfrúræðu sína sem utanríkis- ráðherra vildi svo til að íhalds- þingmenn klöppuðu ákaft, en verkamannaflokks þingmenn sátu hljóðir og ygldir. „Mjér hefir verið sagt, að þegar and- Eftir Allan A. Michie Höfundur þessarar greinar um Ernest Bevin utanríkisráðherra Bretlands er ritstjóri við tíma- ritið Readers Digest og er búsettur í London. Um bresku ráðherrana e.r sögð sú saga, að Attlee sje kallaður forsætisráðherra, Morrison haldi að hann sje forsætisráðherra, en Bevin sje forsætis- ráðherra. síðar, er sambandið óbreytt öllum grundvallaratriðum. Þegar Churchill var að því spurður hvers vegna hann hefði valið Bevin í ráðherra- embætti í stjórn sinni, svaraði hann, að sitt álit væri, að Bevin „væri einn af duglegustu mönn um framleiðslunnar“. En öníi- ur aðalástæða var vitanlega sú, að er Chamberlain fjell var Bevin sá maður, sem gat sam- einað verkamenn í Bretlandi undir eitt merki til að mæta erfiðleikum algjörs stríðs. Húsbóndi 25,000,000 manna. I höndum Bevins sem at- vinnumálaráðherra styrjaldar- árin hvíldi ábyrgð og stjórn 25,000,000 karla og kvenna og hefir enginn einn maður- haft annað eins vald yfir jafnmörg- um í Bretlandi síðan Cromwell leið. Bevin afnam mörg þau rjettindi verkalýðsins, sem in hnepti verkamenn í, en hin ástæðan er sú, að honum er illa við breska kommúnista fyr- ir hve þeir hafa reynt að koma á ósamkomulagi í bresku verk- lýðsfjelögunum og reynt að skríða þar inn. I styrjöldinni varð Bevin einu sinni svo að orði: „Mitt er ekki að vinna fyrir sósíalisma, heldur að sjá til þess að auð- valdsskipulagið dugði“. Og það er nokkuð til í þessu. Hann heldur með því, að einkaframtakið fái að njóta sín í frjálsri samkepni í stað hlekkja sósíalismans, því hann er þeirrar skoðunar að með því einu sje hægt að bæta lífskjör alþýðunnar. Vili vera í næði. Bevin er skarpgreindur mað- ur og vel mentaður, þótt ek-ki sje hann langskólagenginn. En hann á til að „myrða enska tungu“ heldur illilega enn þanli dag í dag. Er blaðamaður spurði hann að því er hann kom frá Moskva einu sinni, hvort hann hann hafði barist fyrir að koma talaði rússnesku, svaraði hann: Bevin á Parísarráðstefnunni. stæðingarnir klappi fyrir mjer, þá hafi jeg á röngu að standa“, sagði Bevin. „Allir gera ráð fyrir, að jeg breyti um stefnu í utanríkismálum. En þessir menn gleyma því, að stað- reyndirnar breytast ekki.“ Bevin er sömu skoðunar og Churchill, að Bretar megi ekki þola neitt, sem valdi því að samband þeirra við samveldis- löndin rofni. Og Bevin er einnig tvö árin vann hann í veitinga- húsum, v.ar sendill, ökumaður í gosdrykkjagerð, en var at- vinnulaus á milli. Á sunnudags' morgna stundaði hann nám í fræðsluhring verklýðs flokks ins. Kreppa mikil ríkti þá í Bristol og 3 af hverjum fjórum hafnarverkamönnum vor at- vinnulausir, en iðnaðarmenn höfðu þá um 50 aura á tímann. sömu skoðunar og Churchill, að j Bevin og nokkrir fjelagar hans Sovjet Rússland ætli sjer að reyna að skera Breska heims- veldið á háls. Bretar urðu jafn undrandi er Bevin var valinn í utanríkis- stofnuðu þá „Rjettindi til að vinna“-nefnd og var Bevin framkvæmdarstjóri fjelagsskap arins, launalaus. Á aðfangadagskvöld stjórn- ráðherraembættið, eins o^ aði hann göngu atvinnulausra Bandaríkjamenn yrðu, ef John L. Lewis yrði skipaður utan- ríkisráðherra. Til 1940 hafði fólk litið á hann, sem vandræða mann, sem annað hvort hótaði verkföllum, eða stóð fyrir þeim. Uppvöxtur í fátækt. Uppvaxtarár Bevins í fátækt mörkuðu honum braut sem stjórnmálamanni. Móðir hans var ljósmóðir í smáþorpi. Fað- ir hans, sem dó nokkrum mán- uðum áður en Bevin fæddist, 1881, var vinnumaður hjá bænd um í smáþorpinu Winsgord í Somerset. Bevin varð foreldra- laus er hann var sex ára. Hann varð að hætta skólanámi 11 ára á, svo sem 40 stunda vinnuviku, rjettinum til að gera verkfall. Verkamenn voru bundnir við vinnu sína, eða sendir þangað sem Bevin ákvað. Vinnuveit- endum var sagt, að það væri ákveðið hvað þeir mættu græða og þeim var bannað að ráða menn, eða reka þá úr vinnu og laun voru ákveðin af ríkis- stjórninni á meðan á styrjöld- inni stóð. Þegar styrjöldinni var lokið var mönnum ljóst, að auk Churchills hafði enginn einn maður í Bretlandi átt eins mik- inn þátt í sigri Breta sem Bev- in. Vinátta Churchills og Bevins. Það var Bevin, sem fjekk Verkamannaflokkinn til að leggja niður alt friðarskraf og taka upp ákveðna baráttu gegn fasisma og nasisma. Bevin sagði Hitler og Mussolini stríð á hendur um leið og þeir eyði- lögðu verkalýðsfjelögin hjá sjer. Tveimur árum fyrir stríð, er Churchill var utangátta i stjórn málunum, en Chamberlain og fylgismenn hans gerðu ekkert til að mæta hættunni, sem var á leiðinni, gekkst Churchill fyr- ir nokkrum samkomum á Savoy gistihúsinu í London. Þar hitt- ust m. a. Sir Norman Angel, Sir Walter Citrine og Bevin. En Bevin. hjelt því lejmdu að manna til dómkirkju borgarinn ar og ljet hópinn standa í þögn í kirkjunni, sem þögult vitni um vesöldina í Bristol á meðan pre^turinn flutti ræðu sína. Söfnuðinum ofbauð og kirkju- menn í bænum heimtuðu að eitthvað yrði gert. Bevin stakk upp á atvinnubótavinnu og bæj arstjórnin gekk inn á að láta grafa fyrir tjörn. Þakklátir j hann kæmi á þessa fundi fyrst verkamenn skírðu hana Bevin- tjörn, og heitir hún því nafni enn. Bevin verður framkvæmdar- stj«ri TGWU. * Árið 1922 samþykktu fulltrú- ar frá 14 verklýðsfjelögum að og varð þá að fara að vinna '^stofna „Samband flutninga.og fyrir sjer á sveitabæjum, hann ; almennra verkamanna“ og var vann myrkranna á milli, sjö Bevin kjörinn framkvæmdar- daga vikunnar, fyrir sex pence stjóri. TGWU, eins og samband (um 60 aurar) á viku. Eftir tvö ár lenti í hart milli ið er skamstafað á ensku, er eitt af stærstu verklýðssam- Bevins og húsbónda hans og, böndum i heimi og er sam drengurinn tók saman föggur steypa af 45 verklýðsfjelögum, í stað. En á þessum fundum óx skilningurinn milli þeirra Bevins og Churchills og áhugi Churchills fyrir Bevin var ekki ástæðulaus, því hann vissi að hann myndi þurfa á slíkum manni að halda er styrjöldin brvtist út, en um það var Churc hill ekki í neinum vafa. sínar í rauðan klút og lagði af stað til Bristol, þar sem bræð- en fjelagar eru um 1,100,000. Bevin gekk svo vel frá stofnun ur hans tveir bjuggu. Næstu þessa sambands, að nú 25 árum Var hrifinn af Rússum. Bevin var í fyrstu hrifinn af bvltingunni í Rússlandi, en það var einkum tvent, sem fjekk hann til að skifta um skoðun á rússneskum kommúnisma. Sem verklýðsfjelagsmaður hrylti hann við þeim hlekkj- um er Lenin og Stalin-stjórn- „Skrattinn hafi það, maður minn, jeg sem tala ekki einu sinni ensku“. Heima hjá sjer vill Bevin fá að vera í friði og lifa rólegu og einföldu lífi. Áður en hann varð ráðherra hafði hann aldrei haft hærra-kaup en sem svarar 30,000 krónum árlega auk ferðakostnaðar, bifreiðar og bíl stjóra. Sem utanríkisráðherra hefir Bevin um 130,000 krónur í árstekjur, frían bústað og luxusbíl. En Bevin hjónin ætla að halda áfram að búa í sinni gömlu íbúð í Kensington. Utþensla Rússa. Það er líklegt, að Bevin sje þeirrar skoðunar, að mesta hætt an fyrir friðinn sje útþensla Rússa, bæði landaleg og stjórn- málaleg. Hann hefir ékkert á móti því, að breska heimsveld- ið verði leyst upp smátt og smátt, en er hræddur við, að ef það skeður alt í einu, þá muni Rússar hrifsa til sín völd in*við Miðjarðarhaf í Indlandi og víðar. Bevin hefir verið þeirrar skoðunar, að góð samvinna þurfi að haldast með Bretum og Bandaríkjamönnum til að stemma stigu fyrir valdabrölti Rússa, en það beri þó ekki að gera neina opinbera samninga um slíkt. Bevin segir að næsta stríð verði gegn fátækt og þekking- arleysi cg því, sem leitt hefir þjóðirnar út í stríð. Hann er fyrsti stjórnmálamað ur, sem eitthvað kveður að hjá stórþjóð, sem hefir tjáð sig fylgjandi þeirri hugmvnd, að sett verði upp eitt alheimsþing, þar sem almenningur í löndun- um kýs þingmenn, sem siðan fara með stjórn heimsins. En þó hann haldi þessum skoðunum fram á opinberum vettvangi, þá fer hann ekki dult með það í einkasamtölum, að það sjeu Rússar, og útþensla þeirra, sem hafi neytt sig út í að taka upp þá stefnu, sem breskir stjórnmálamenn hafa jafnan þurft að taka vegna hags muna Bretlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.