Morgunblaðið - 12.02.1947, Síða 2
I
2
MORGUNBLAÖIÐ
Miðvikudagur 12. febr. 194?
ðsamkomulag í Öryggisráði
milli Ameríkumanna og Rússa
Flotinn var í höfn
; Lake Success (New York) í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÞÝÐINGARMIKILL fundur var haldinn í Öryggisráðinu í
kvöld til þess að ræða um afvopnunarnefndina. Warren Austin
öldungardeildarþingmaður og fulltrúi Bandaríkjanna í ráðinu
Jýsti því yfir, „að Bandaríkin hefðu gengið eins langt til sam-
komulags og þeim væri mögulegt, og gætu ekki farið lengra í
þeim efnum. Fundi þessum hafði verið frestað nokkrum sinnum
til að reyna að ná samkomulagi *milli Bandaríkjamanna og
Rússa utan funda um stefnu þeirra í afvopnunarmálum en ár-
angurslaust.
ÓSAMKOMULAG ♦-------------------------
UM ATOMMÁLIN.
Austin hjelt því fram„ að
afvopnunamefndin ætti ekki
að hafa vald til*að skifta sjer
af atommálunum. „Það er
ljóst“, sagði hann, „að Sovjet
iýðveldin vilja ekki sam-
þykkja, að nefndin eigi ekki
að skifta sjer af atomork-
unni“.
„Hversvegna? Hafa þau í
huga að koma með nýjar til-
lögur um atomorkuna í þeirri
nefnd. Það geta Bandaríkin
ckki samþykt. Það skyldi
enginn láta sjer detta í hug,
að Bandaríkin ætli sjer að
tefja fyrir afvopnun í heim-
inum. Bandaríkjamenn munu
eindregið fylgja stefnu frið-
iarins og eru reiðubúnir að
taka höndum saman við alla
tii að ná því marki“.
— Bretland
Framh. af bls. 1
20 % i dag sökum þess hve marg
ir hafa orðið atvinnulausir.
vegna rafmagnssparnaðarins.
Kolaflutningar teppast.
Kolaflutningar hafa enrr
tepst víða um landið. í mörg-
um járnbrautarstöðvum eru
þúsundir kolavagna, sem ekki
lyisnast leiðar sinnar vegna ó-
ÆlfSar og í höfnum Englands
eru hundruð skipa, sem ekki
komast leiðar sinnar. Mörg
þorp eru einangruð vegna snjóa
og þar á meðal nokkur þorp,
sem brotist var til í gær.
Flugvjelar breska hersins
verða sendar á morgun með mat
til fjögra einangraðra þorpa í
Staffordshire.
igær
NÆR því öll
skipin, sem síldveiði stunda
hjer inni í Sundunum voru í
höfn í gær. Þau bíða þess að
geta losað aflann um borð í
flutningaskip.
I gær tók lv. Rifsnes hjer
milli 1100 til 1200 mál síldar.
í nótt voru 2 síldarflutninga.
skip væntanleg. Snæfell, sem
ber utn 1400 mál og Erna, sem
getur tekið um 1000 mál. í
dag verða þessi skip lestuð
og munu þau fara áleiðis til
Siglufjarðar í kvöld.
AF SJÓNARHÓLI SVEITAMANNS
VERT ER AÐ vekja athygli á
grein í síðasta hefti Andvara
eftir Runólf skólastjóra á
Hvanneyri. Fjallar hún um
ferð hans til Bandaríkjanna á
árunum 1944—45. Annars er
efni Andvara með bestá móti
að þessu sinni. Jónas frá
Hriflu á þar gagnlega hug-
vekju um skógrækt, og Þor-
kell Jóhannesson skrifar ynd-
islega ferðasögu vestan úr
Breiðuvík á Snæfellsnesi. Þó
að Andvari komi eflaust á
flest sveitaheimili í landinu,
og sje því lesinn af mörgum,
finnst mjer ekki úr vegi að
minnast hjer á nokkur atriði,
sem R. Sv. gerir að umtalscfni
í grein sinni. um Vesturheims
för sína. Bændur sýna margir
hverjir merkilega hógvæi'ð í
snurpunóta- lestri um landbúnaðarmál,
ekki síst ef það eru iangar
greinar-. Mjer er því ekki grun
laust um, að ritsmíð þessi fari
fram hjá mörgum búand-
manni, enda þótt ritið berist
honum í hendur. Er það illa
farið, því að vel gæti hún vak
ið menn til umhugsunar um
það, hvar landbúnaður okkar
er á vegi staddur, og hvar hon
um er frekast áfátt að dómi
þessa unga og áhuga'sama
landbúnaðarmanns.
9. februar
búnað, hættum við innan
skamms að vei’a til sem sjálf
stæð þjóð.
★
MARGAR ORSAKIR eru
nauðsynlegra við atvinnui
reksturinn, s.s. heyþurkun-o«
fl. o.fl. Með því getur líka;
reksturinn aukist, þegar hætt
er að brenna áburðinum. Það
verður því varla of fast að
orði kveðið um þá nauðsyn,
sem sveitunum er á rafork-
unni. Væri vert að íhuga,
til þess, hve landbunaðunnn , . . ... , ...
, , hvort opmberum fiarframlog
stendur hollum fæti nu a timi , . ..
Þórður Þórðarson
vann í 1.
— Heginlandið
Framh. af bls. 1
sem ekki hefir verið hægt að
dreifa ennþá, vegna flutninga-
erfiðleika. Þessarí frjett fylgir
það, að flugvjelar muni vera
látnar varpa sprengjum á ísinn
á Rín í námunda við Lorelei
klettinn. Menn óttast hinsvegar,
að þegar þýðviðri komi, sjeu
bráðabirgðabrýrnar yfir fljótið
í mikilli hættu.
Frost á Ítalíu.
ísihn á Pó í Norður Italíu
hefir eyðilagt aðalbrú fljótsins.
Frá Hollandi berast svo þær
fregnir, að skipshöfnin á hol-
lenskum togara hafi orðið að
■ryðja skipinu braut gegnum
þykkt íshröngl, áður en það
kæmist til hafnar.
Utvarpsfregnir frá Oslo
herma, að mikið frost sje nú í
Noregi. '
NÍUNDA og síðasta um-
ferð í fyrsta-flokki á Skák-
þingi Reykjavíkur var tefld í
fyrrakvöld.'
ÞAÐ ERU ENGIN undur
i þótt skólastjórinn hafi frá
mörgu að segja úr vesturför
sinni. Hann heimsótti' þar
meira en tug háskóla, kynnt-
ist fjölda bænda, ráðunauta
og kennara, ferðaðist um 36
fyiki Bandaríkjanna, kom á
,.bæi“ þar sem voru þúsundir
kúa og hundruð refa, sat nám
skeið og bændavikur, sótti
þessum flokki. Hann vann
Sigurgeir Gíslason. Þórður
hlaut 8% vinning í 9 skák-
um.
Önnur úrslit urðu þau, að
Ólafur Einarsson vann Ingi-
mund Guðmundsson og Guð-
mundur Guðmundsson vann
Eyjólf Guðbrandsson. Bið-
skák varð milli Hafsteins Ól-
afssonar og Böðvars Pjeturs-
sonar.
í meistaraflokki var 9. um-
ferð einnig tefld þetta kvöld.
Úrslit urðu þau að Lárus
Johnsen vann Guðmund
Pálmason. Sturla Pjetursson
vann Pjetur Guðmundsson
og Guðjón M. Sigurðson
vann Gunnar Ólafsson. Bið-
skák varð milli þeirra Egg-
erts Gilfer qg Benóny Bene-
diktssonar, milli Jóns Ágústs
sonar og Magnúsar G. Jóns-
sonar og Aðalsteins Halldórs-
sonar.
Þesar biðskákir verða tefld
ar á föstudag.
Þórður Þórðarson sigraði í sýningar og tilraunastöðvar o.
s. frv. Ferðalangurinn er
næsta hrifinn af flestu sem
fyrir augun bar. Veðráttan er
hagstæð, landið frjótt, búpen
ingurinn vel ræktaður, tækn
in mikii, búnaðarmenningin
á háu stigi og það sem mest
er um vert — BÆNDURNIR
ERU GÓÐIR. Þeir eru ,dug-
legir, hagsýnir, opnir fyrir
nýjungum og hafa nána sam
vinnu við vísindastofnanir
landbúnaðarins og ráðunauta
um til landbúnaðarins værs
betur varið á annan hátt en
greiða sem mest fyrir þessu
máli, enda þótt draga þyrfti
úr öðruín styrkjum í bili. ÞaS
er ekki altaf holt að vera meði
of margt í takinu, þegar getan
er lítil og fjeð takmarkað.
Leyfí að haldð
hljómleika
ÞRATT FYRIR gjör-ólíkar
aðstæður í flcstu tilliti, fer
ekki hjá því að við getum
margt lært af þessu mesta og!
auðugasta búnaðarlandi ver-
aldar. Bandaríkjamenn virð-
ast leggja megináherslu á
mentun bændanna og vísindi
og leiðbeiningar sjerfræðinga
í þágu landbúnaðarins. Hjer
er alt slíkt á svo mikiu frum-
stigi, að við hiifum hingað til
látið okkur að mestu nægja
almenna reynslu og svo brjóst
vitið. Það er því engin furða,
þótt okkar landbúnaður
standi mikið á baki búsknp
annara landa og hafi orðið aft
uf úr öðrum atvinnuvegum í
landinu. Hlýtur bændum að
fara að skiljast, að við svo bú
BERLIN: — Yfirstjórn
bandaríska hernámssvæðisins
í Þýskalandi hefur nú leyft j ið má ekki lengur standa, þar
píanistanum Walter Gieseking sem landbúnaðurinn er enn
að halda hljómleika á nú. —
Gieseking hafði verið bannað
að halda hljómleika í október
1945.
annar höfuðatvinnuvegur
landsmanna, og þarf einnig að
vera það í framtíðinni, því að
ef við hættum að stunda land
um. Landið hrjóstugt og'
harðbýlt, en fiskimiðin auð-
ug og hafa dregið til sín fólk
ið og fjármagnið. Kaupstað-
irnir með skemtunum og, lífs-
þægindum hafa aðdráttarafl,
sem engar „ytri“. ráðstafanir
orka að standa á móti. Meðan
fólk á þess kost að flytja til
kaupstaðanna, lifa þar við
sæmileg kjör og getur veitt
sjer þau þægindi og skemtan-
ir, sem þeir hafa fram að
bjóða, getur ekkert haldið því
í sveitinni nema gleðin yfir
því lífi sem þar er lifað við
brjóst náttúrunnar og ást á
því starfi sem þar er unnið
við ræktun lands og umgeng-
ni við dýrin. Þ. e. að trúa á
starf sitt sem sjerstaka köll-
un í lífinu og finna nautn í
því að rækja hana eins og,
hver er maður til.
★
ALT ANNAÐ verður í raun
og veru aukaatriði í þessu sam
bandi, þegar vel er að gáð.
Síðari árin hafa menn haft
eins miklar tekjur af því að
stunda landbúnað og ýmsar
aðrar atvinnugreinar. Samt
hafa þær tekjur ekki freistað
neinna til að vera í sveitinni.
Þvert á móti hefur burt-
streymið verið örara, af því að
fleiri möguleikar hafa nú gef
ist til að koma sjer áfram
annarsstaðar, heldur en á
fyrri árum, þegar krappt var
um atvinnu í kaupstöðunum.
Hitt er svo annað mál, að
margt má gera bæði af hálfu
þess opinbera og af hendi
bændannar til að bæta
kjörin, ljetta lífsbaráttuna,
auka þægindin. En sveit verð
ur nú altaf sveit,-hvernig sem
þar er háttað híbýlum og öðr
um mannaverkum, og maður
inn verður.að vera sveitamað
ur í eðli sínu til að una þar
glaður við sitt.
EIN AF þeim umbótum,
sem allir munu nú vera sam-
mála um að koma þurfi í
sveitirnar alveg á næstu ár-
um, er rafmagnið. Skólastjór
inn á Hvanneyri hefir það eft-
ir Ameríkumönnum, að ekki
sje hægt að leiða rafmagnið
heim á hvern bæ í strjálbýl-
inu. Þetta eru engin gleðitíð
indi fyrir okkur, sem þráum
rafljósin heim ó hvert býli í
landinu, og sem bctur fer- hef
ur öðrum þjóðum tekist að
ná því marki. T. d. hafa Svíar
nú, að sögh, raflýst 85% af
sveitabæjum sínum. Ef ekki
verður kleift að leiða raf-
magn um sveitir landsins frá
stórum orkuverum í næstu
framtíð, verður að grípa- til
annara ráða — styrkja smærri
stöðvar, hvort sem þær eru
knúðar með vatnsafli, gufu
eða olíumótor. Auk þægind-
anna verður rafmagnið altafstofum í Reykjavík
AÐ lokum skal svo drepið á
annað atriði af því fjölmarga,
sem umbóta þarf við á sviði
landbúnaðarins. Það er búnáð-
arfræðslan og • leiðbeiningar-
starfið. Við eigum nú tvo bún-
aðarskóla, en sagt er að hvor-
ugur sje fullskipaður í vetur.
Það er eitthvað meira en lítið
>ogið við það, að á þessari miklu
skólaöld, skuli bændaskólarnir
vera þær einu fræðslustofnanir
í landinu, sem færri sækja en
hægt er að taka á móti. — Ekkl
mun þó bændum almennt veita
af meiri menntun á sínu faglega
sviði en þeir hafa nú. Það er
von, að skólastjórinn á Hvann-
eyri teljí, að um það megi deila
hvort þörf sje á nýjum bún-
aðarskóla. Er ekki nær fyrir
ráðamenn landbúnaðarins, að
gera núverandi bændaskóla svo
úr garði, að þeir verði fjölsótt-
ir af bændaefnum áður en fitjað
er upp á þeim þriðja. Því miður
mun hins árvakra og ötula skóla
stjóra á Hvanneyri ekki njóta
við í því umbótastarfi, þár sem
hann er nú að yfirgefa skólann
og flytja á mölina. En við skul-
um vona, að sá næsti geri bet-
ur og ekki er að efa að skól-
anum hefir bæst góður starfs-
kraftur þar sem Gunnar Bjarna
son er.
ÞESS er naumast að vænta,
að okkar fáu ráðunautar haf3
getað annað miklu leiðbeining-
arstarfi í þessu strjálbýla landi.
Helst þyrftu þeir að véra svo
margir, að þeir gætu komist £
persónulegt samband við alla
bændur í landinu, heimsótt þá
öðru hvoru, gefið þeim góð ráð
og leiðbeiningar og hvatt þá til
framkvæmda bæði sem einstak
linga og í fjelagssamtökum. —
Ráðunautarnir þurfa að vera
búsettir í sveitunum og hafa að
stöðu til að stunda þar sína sjer
greirí, til að geta talað af eigira
reynslu um það, sem þexr em
áð ráða öðrum og verið í lifandí,
tengslum við atvinnurekstur-
inn. Ef ekki fæst opinbert fje
til að koma leiðbeinirígarstarf-
inu í betra horf en það er nú,
verður það fjj3 að koma frá fje-
lagssamtökum bænda sjálfra.
Það fje ætti að skila sjer í arð-
vænlegri og hagkvæmari bú-
rekstri, ef hægt væri að fá fyr-
ir ráðunauta dugandi og áhuga
sama menn, sem ljetu sjer
meira um hugað að starfa með
bændunum en sitja við brjefa-
skriftir og skýrslugerðir á skrif