Morgunblaðið - 12.02.1947, Side 5
Miðvikudagur 12. febr." 1947
MOEGUNBLAÐIÐ
5
Bakarasveinafjelag íslands
Aðalfundur fjelagsins verður haldinn fimtu-
daginn 20. febrúar kl. 20 í Baðstofu iðnaðar-
manna. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins.
Þar á eftir verða til umræðU núgildandi kjara-
samningar fjelagsins.
Stjórnin.
i Islendingum enn
I boðin .þáiifaka í
Veiðijörð við Þingvaliavatn,
vel hýst, til leigu frá næstu fardögum. Einnig
gæti komið til mála ráðsmannsstaða á sömu
jörð. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín
inn til afgreiðslu blaðsins, fyrir lok febrúar
mánaðar, merkt: „VEIÐIJÖRГ.
Ungur muður
óskast til lagervinnu og afgreiðslustarfa.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma,
^JJuannlerc^ólrceJur
SKIÐASAMBAND Svíþjóðar
undirbýr nú alþjóðlegt skíða-
mót, sem kallað verður Svenska
Skidspelen. Er ætlast til þess,
að skíðamót þetta, sem á að
fara fram árlega, komi til að
hafa samskonar þýðingu í Sví-
þjóð og Holmenkollenmótið í
Noregi. Verður keppt í skíða-
göngu og stökki Skíðamót þetta
fer fram í fyrsta sinn 13.—16.
mars á þessum ygtri í Sunds-
vall og hefir Skíðasamband ís-
lands verið boðin þátttaka í því.
Þá hefir Skíðasamband Pól-
landsboðið til alþjóðlegs skíða-
móts í Zakopane þ. 22.—27.
febrúar, á þeim stað, þar sem
heimsmeistarakeppnin á skíðum
fór fram árið 1939.
Ákvörðun um þátttöku íslend
inga í þessum skíðamótum hef-
ir enn ekki verið tekin.
(Frjett frá SKÍ).-
■sxixS
Sjómenn
1 háseta og netamann vantar á M.b. Súlan,
sem verður á veiðum fyrir Norðurlandi.
Uppl. g'efur Landsamband íslenskra útvegs-
manna, sími 6651.
Vanvirti þingið
London í gærkvöldi.
NBÐRI málstofa breska
þingsins samþykti í dag, að
ótelja harðlega framkomu
kommúnistaþingmannsins
Fhilip Piratin og blaðamanns
ins Thomas Lucy, en til
handalögmáls kom á milli
þeirra í þinginu fyrir
skömmu síðan.
Nefnd, sem fjallaði um
þetta mál, komst að þeirri
niðurstöðu, að Piratin hefði
vanvirt þingið með fram-
komu sinni. — Reuter.
Reikningshald & endurskoðun.
jartar JpjeturSionar
(^ancl. oecon.
Mjóstræti 6 — Sími 3028
Skrifstofustúlka
helst vön skrifstofustörfum, óskast strax.
.LRKK-OG MRLNINGflR B | £ |)f) * H
VERKSMIÐ'jRN
Dieseivjelar
2 sænskar 100 hestafla 2 cýlindra stationary
dieselvjelar höfum við til sölu. Vjelarnar eru
hjer á staðnum.
JJuerrir (Uemliö^t h.j^.
Austurstræti 10 — Símar 5832 og 7732.
Hraðritari
Alm. Fasteignasalan
Barkavirætl 7 Slzni 0063.
er miðstSS fasíetgnakaupa.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstarjettarlögmenn
Oddfellowhúsið — Sími 1171
Allskonar lögfræfiástört
Stúlka, vel að sjer í íslenskri hraðritun get-
ur fengið a.tvinnu á skrifstofu í Kaupmanna-
höfn. Umsókn merkt: „Kr?upmannahöfn“
sendist afgreiðslu þessa blaðs.
DANSKUR RAKARASVEINN
26 ára, óskar eftir atvinnu, hjá
þeim, sem getur útvegað fæði
og húsnæði. — Hefur unnið í
Kaupmannahöfn og Stokk-
hólmi. Nov'3 við pi'isörmester-
skaberne í Kaupm.höfn 1945.
KNUD NHÍLSÚN; " „Vi-'-Ka‘c.
Adelgade, Hobro, Danmark.
FRÍMERKI m
Sendið kr. 10 í ónotuðum frí-
merkjum og jeg sendi 50 mis-
munandi stór og falleg mynd-
merki frá Evrópu og Austur-
Jönflyro, - : iS9s
Apders Nielsqns Frimærke-
'tóndyí,'1 (Vítíý;1 *-• Jýíixw öah“->
mark.
iálarapenslar
Húsapenslar, iðnaðarpenslar,
fernispenslar, lakkpenslar o. fl.
1. fl. gæði, seljast með vægu
verði.
Chr. Knarberg
Köbenhavn — Brönshöj
Sími Bella 747.
Sjúkrahús- eða heimilisaðstoð.
2 danskar stúlkur 37 og 39
ára, óska eftir atvinnu í Reykja
vík frá 1. marz.
Anna Haugaard, Strandvej-
en 9, Aalborg, Danmark. *
Á boðstólum:
DÚKKUR
h J-ÍO ; ; í og
NORDISK TRADING.
KÖb'etif Wf?
Danmark.
Iðnaður — Atvinna
Vegna húsnæðisvandræða, verða vjelar og
áhöld iðnaðarfyrirtækis seld meo tækifæris-
verði.
Maður eða kona, sem 'hefir ráð á, á að giska
‘30 fermetra iðnaðarhúsnæði, gæti með því að
afla sjer vjelanna, veitt sjer þægiiega og arð-
bæra atvinnu.
Simi getur fylgt. — Upplýsingar gefur
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Tilboð óskast í
einbýlishús
á Akranesi. Húsið stendur við aðaltorgið í
bænum og: fylgir áföst byggingarlóð. — Til-
boðum sje skilað fyrir sunnudagskvöld til
Stefáns Jónssonar„ Nýja Bakaríinu, Akranesi,
sími 177, sem gefur nánari upplýsingar.
Nokkra vana
netamenn
og
llatningsmenn
vantar á b.v. íslending.
Uppl. í síma 6350 og 6028 eftir kl. 6 á kvöldin.
Nýkomið fró
Dnnmörku:
Rjómasiikkulaði
Rjóma-töggur (karamelhir)
E I N N I G:
Kex
Smákökur
Makrónur
Margens.
Jón Hjartarson & Co.,
Hafnarstræti 16.
Sími 2504.
Möndlur
í pökkum og-lausri vigt fyrirliggjandi.
JJcjCjert JjJririjánsion (Jo. lij. |
ÍHii.NU'oJUiiXia
4