Morgunblaðið - 12.02.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 12.02.1947, Síða 7
Miðvikudagur 12. febr. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 Þrautseigja er einkunnarorð Finnlands ÞEGÁR Will sálugi Rogers, hinn frægi kúreka heimspek- ingur fór til Rússlands fyrir tólf árum, %agði hann mjer, að hann ætlaði næst til Finnlands. „Mig langar til að kynnast þeirri einu Evrópuþjóð,“ sagði ^hann, „sem trúir á það að borga skuldir sínar“. í dag eru Finnaar að borga aðra og mikið hærri skuld. í þetta sinn er Rússland lánar- drottinn. An þess að kvarta Oll finska þjóðin — næstum því 4 miljónir manna — vinnur að því með staðfestu og undra- verðum einhug, að framleiða vörur, ekki til eigin þarfa, held ur handa hinum volduga ná- granna sem stríðsskaðabætur. Þeir verða að halda áfram með þessar greiðslur í næstu sex árin. Þetta þýðir það, að við- urværi þjóðarinnar, sem nú þegar er mikið verra en fyrir stríðið, hlýtur að verða 'ennþá ljelegra. En Finnar horfast í augu við þessi horðu örlög, án þess að kvarta. Það er ekki lengur aðeins þjóðarheiður, sem býður þeim að standa í skilum með skuldir sínar, heldur er það undir greiðslum skuldanna komið, hvort þeir halda sjálf- stæðu sínu eða ekki. Þess vegna eru Finnar jafn einhuga í dag að borga skuldirnar eins og þeir voru 1939, er þeir neyddust til 'að verjast Rússum. Jeg talaði við ijnarga Finna og af þeim öllum stjórnmála- flokkum og öllum bár þeim saman um það, að framtíð Finn lands væri undir því komin, að gott samkomulag hjeldist með þeim og hinum volduga ná granna þeirra. J. K. Paasikivi sagði í ræðu, sem hann hjelt á sjálfstæðisdegi iTnna 1945: ,,Það er sannfæring ríkisstjórn- arinnar, að aðeins með því að varðveita núverandi stjórnmála stefnu, sem sje að samræma hagsmuni Ráðstjórnarríkjanna og Finnlands, geti Finnland losnað úr þeim örðugleikum, sem stríðið hefir valdið því og tekið aftur þá stöðu á meðal sjálfsæðra þjóða, sem sje í sam- ræmi við sögulega þróun þess“. Er það mögulegt að samræma hagsmttni hins volduga komm- únistiska Rússlands, eins og Paasikivi stingur upp á, og hins litla Finnlands, sem enn held- ur trygð við hið vestræna sjer- eignaskipulag? Það má nokkuð ráða svarið við spurningunni af viðskiftum Finna og Rússa síð- an vopnahljeð var samið í sept. 1944. Landakröfur Rússa Samkvæmt vopnahljesskil- málunum urðu Finnar að láta af hendi til Rússa meira en 12% af landi sínu. Rússar sögðu við Finnana — um 420 þús. sálir, sem áttu heima á þessu lands- svæði: „Þið megið halda heim- ilum ykkar og býlum, ef þið gerist rússneskir borgarar. — Hinsvegar ef þið kjósið heldur að vera áfram finskir borgarar, verðið’ þið að flytjast til Finn- lands og yfirgefa eignir ykkar“. Það er ágætur vitnisburður um finska þjóðartilfinningu, að það reyndust færri en 1000 Finnar, sem heldur kusu að Eftir Demaree Bess Þó að Finnar sjeu algjörlega undir náð og misk- un Ráðstjómarríkjanna komnir, þá vinna þeir ó- trauðir að því að viðhalda lýðræðisskipulagi sínu og sjálfstæði — Greinin er lauslega þýdd úr „The Saturday Evening Post“ halda heimilum sínum en að vera áfram finskir borgarar. í vopnahljesskilmálunum var enn fremur tilskilið, að Finnar skyldu sanna einlægni sína og berjast við Þjóðverja, ef allir þýskir hermenn væru ekki horfnir frá Finnlandi innan hálfs mánaðar frá undirritun Vopnahljessamningsins. Rússar vissu, að það var algerlega ó- fært fyrir Þjóðverja að flytja herlið sitt svo skjótt á brott. Finsku hermennirnir, er höfðu barist næstum því í fjögur ár við Rússa, urðu nú að snúa við blaðinu og hefja hernaðarað- gerðir gegn sínum fyrri banda- mönnum. Og Þjóðverjar, sem voru bláreiðir út af því, sem þeir kölluðu svik gengu vél fram í því að eyða býli og þorp, sem voru á undanhaldsleið þeirra. Um það bil einn sjötti af í- búatölu Finnlands, eða um 640 þúsund manna höfðu þannig mist allar eigur sínar. Þetta varð að bæta þeim af ríkis- fje eða með samskotum ein- inn frá útlöndum, á sama tíma sem utanríkisverslun þeirra er lömuð. Byrðin var svo þung, að nokkrir finskir hagfræðingar efuðust um, hvort þjóðin gæti risið undir benni. Stríðsskaða- bætur þær, sem Þjóðverjum var gert að greiða eftir fyrri heims- styrjöldina, voru smámunir í samanburði við þetta. Finnum hefir, samt sem áður heppnast að standa í skilum tvö fyrstu árin og hafa auk þess lagt grur;dvöll að því, að geta staðið í skilum framvegís. Til þess að geta þetta, hafa þeir aði mjög um. sjer. Auk þessa lýstu Rússar yfir því, að Finnar skulduðu Þjóðverjum 30 milj. dollara fyr ir vopn og hernaðaraðstoð og þetta voru þýskar eignir, sem Finnum bæri að greiða til sín. Finskir hagfræðingar hafa velt því fyrir sjer, hvort ætlun Rússa sje sú, að ofbjóða gjald- getu þjóðarinnar svo, að fjár- málakerfi hennar bresti Qg allt endi í stjórnlegri verðbólgu, eins og átti sjer stað í Ungverja landi undir stjórn Rússa. — En allar líkur hníga í þá átt, að Rússar óski ekki eftir slíku hruni, að minsta kosti ekki næstu sex árin, vegna þess, að þeir fá dýrmætar vörur frá Finnlandi til endurreisnarstarfs ins í Rússlandi sjálfú. — Þeir hafa gert þrjá vöruskiftasamn- inga við Finna til þess að fleyta Finnlandi áfram enn um hríð, en samkvæmt þeim fá Finnar hveiti og kol sem þá vanhag- þurft að hefja framleiðslu í nýj um iðngreinum og æfa 100 þús und verkamenn við að fram- leiða vörur, sem aldrei áður hafa verið framleiddar í Finn- landi. Finnar hafa komist að raun um, að Rússar eru harðskeytt- ir mangarar. Þannig hafa þeir áskilið sjer rjett til þess að krefjast 5% vaxta á mánuði af vörum þeím, sem einhverra hluta vegna eru ekki afhentar á rjettum tíma. Afhending staklinga. Finnar urðu að horf- nokkurra skipa drógst végna ast í augu við þá staðreynd að þess, að ýms tæki og eíni, sem byggja varð ný heimili handa fá varð frá Bandaríkjunum, næstum því fjórðungi þjóðar- seinkaði vegna verkfalls. Rúss- innar. Þeir urðu að koma b'ænd ar tóku þá skýringu til greina, unum fyrir aftur á sundur- 1 því þetta stafaði af orsökum, í apríl síðastliðnum felst Stalin sjálfur á að gefa eftir næstum því 10 milj. dollara, sem áttu að vera ,,bætur“ fyrir eignir þær, sem Finnar höfðu haft á brott með sjer frá sín- um eigin heimilium á innlim- uðu landssvæðunum. En jafn- vel þessi eftirgjöf var bundin því skilyrði, að Finnar sæju nikkelnámunum við Petsamö fyrir nægjanlegri raforku til þess að starfrækja þær, en-þær voru áður fyrr ein aðal náttúru- auðlind Finnlands. Rússar kaldrifjaðir kaup- sýslumenn Jeg spurði nokkra Finna, sem reglustjórn og eru andvígir slíku stjórnarfyrirkomulagi. Og nýlega feldi finska þingið frum varp til laga um að stofna lög- reglustjóraembætti, en valdsvið þess lögreglustjóra átti að ná yfir allt landið. Eftir því sem Matti Janhunen fjelagsmálaráðherra segir, en hann er kommúnisti, þá greinir flokkana í samsteypustjórninni aðeins á um aukaatriði, þar sem allir eru sammála um að standa beri í skilum með stríðsskaða- bæturnar. Ýmsar umbætur í fjelagsmál um eru gerðar smátt og smátt. Þjóðnýting ec.ekki á dagskrá vegna þess, að tíminn er ekki álitinn hentugur til breytinga og allur iðnaðurinn hefir verið skipulagður með það fyrir aug- um, að hægt væri að standa í skilum með skaðabæturnar. Það er alment viðurkent, að kosningar þær, sem fram fóru í Finnlandi síðastliðið ár, hafi verið algerlega frjálsar. — Og þingið skipa nú ágætlega færir menn. En hægfara jafnaðar- menn fengu kosna 48 þing- menn, hægfara bændaflokkur- inn fekk einnig kosna 48 þing- menn, íhaldsflokkarnir 44, og nýr flok-kur, sem stofnaður var að frumkvæði kommúnista, fekk 49 þingmenn. Fámenn kommúnista klíka í þinginu, sem að vísu kemur ekki fram sem sjerstakur flokk- ur, er skipulögð og stjórnað ar Herthu Kuusinen. Hún er finsk og mjög vel máli farin. Hún er gift innanríkisráðherr- anum. Fyrir henni er komm- únisminn trú, sem hún trúir á í blindni. Hún ferðast stöðugt um landið og fræðir þjóðina á því, hversu Finnar megi vera skotnu landi. Meðan á stríðinu stóð, höfðu 82 þúsund Finna fallið. Ríkið varð að sjá far- borða 170 þús. særðra manna og 42 þús. munaðarleysingja. Samtímis þessu urðu þeir að sem ekki voru á valdi Finna að ráða við. En í hegningarskini juku þeir skaðabæturnar um 200 þús. dollara. Stríðsskaðabæturnar voru ákveðnar í dollurum, án þess byggja allt fjármálalíf upp að þó að tilgreina hva5a gengi nýju í landinu, sem hafði ver-jskyldi lagt til grundvallar ið sundurlimað af Rússum. Síðar kröfðu.^t Rússar, að gengi blöðunum og æðri skolum lands jeg hafði þekkt í mörg ár, að , hamingjusamir fyrir að hafa því, hvort Rússar hefðu bland- j Rússa sem nágranna ‘og hversu að sjer í innanlandsmálefni j Rússar muni vísa þeim veginn Finnlands. Þeir lögðu allir j til bjartari framtíðar; er þeir áherslu á það, að Rússar hafi,hafi borgað þeim (Rússum) komið mjög blátt áfram fram! stríðsskaðabæturnar. sem einstaklingar, en væru Finnar hlýða á þögulir og kaldrifjaðir kaupsýslumenn í, hugsandi, en þeir sannfærast viðskiftum. Rússar hafa gert nokkrar tilraumr til afskifta af ekki. Þeir viðurkenna, að þeir og Rússar verða að lifa í sátt og samlyndi, en meiri hluti .. , - ^ UiUUUilUin Uti ÆUH &AU1U111 idliuib Ull öctlili V !!Ui, Cll XiiCili i Sem dæmi um erfiðleika þeirra ririnaT.ir,s. iqqq sVvmi íaut tii ,, . tQVa hiS Ýa dollarms 1938 skyldi lagt til ins. Finni nokkur sagði: „Russ- , þjóðarinnar álitur, að stj má taka það, að Rússar kröfð ust þess að fá Porkkalahjerað, sem er um 25 km. austur af Helsingfors. Þetta er tiltölu- lega lítið hjerað, en þar voru um þúsund bændabýla. — Og> þetta hjerað fullnægði áður fyr að mestu grænmetis- og ávaxta þörf Helsingfors. Rússar kröfð- ust þess, að íbúarnir y-rðu flutt- ir burt, þar sem þeir höfðu í hyggju að koma sjer þarna upp flotastöð og vildu koma í veg fyrir, að upplýsingar um fyrir- komulag hennar bærust til óvið komandi. grundvallar greiðslunum. Finn 1 ar eru ósvífnir og harðsviraðir ! kerfi Rússa hafi ekki áhrif á ar höfðu reiknað með núverandi j vig ag innheimta skuldir. Þeir framtíð Finnlands. gengi dollarsins. Þeir álita að þetta bragð hafi aukið vöru- magn það, sem þeir verða að framleiða fyrir Rússa, um það bil 60%. Með öðrum orðurrí er það nálægt því 480 milj. dollara virði af vörum, sem Finnar verða að framleiða, til þess að geta staðið við skuldbindingar sínar og borgað allar stríðs- skaðbæturnar. Loks hjálpuðu stjórnir Banda ríkjanna og Bretlands á Pots- hafa túlkað nokkur atriði vopna hljesskilmálanna á þann veg, sem flestir okkar álitu gersam- lega óhugsandi. En að þessu slepptu, hafa þeir leyft okkur að stjórna landi okkar, og er- um við þeim þakklátir fyrir það“. Samt sem áður hefir sigur Rússa órsakað mjög víðtækar breytingar í stjórnmálalífi Finn lands. Kommúnistaflokkurinn, sem áður var bannaður, er nú damráðstefnunni 1945 til þess ! leyfður á ný og eru nokkrir að þyngja byrði finsku þjóðar- j kommúnistar ráðherrar, þar á innar, með því að samþykkja j meðalmeðal Yrjö Heino, sem er krcfu Rússa um eignarrjett innanríkisráðherra. Þegar kom þeim til handa á öllum þýskum j múnistar hafa verið áð koma Þungbærar stríðsskaðabætur j Fyrir þjóð, sem ekki hefir hugrekki Finna, hefðu aðstæð- urnar virst gjörsamlega óvið- ráðanlegar. En Finnar verða eignum í Finnlandi. Rússar til- j sjer fyrir í hinum ýmsu iönd- auk þessa einnig að greiða kyntu finsku stjórninni, að samjum, hafa þeir byrjað á því að stríðsskaðabætur. Upphæðin, komulag þetta veitti þeim rjett heimta embætti innanríkisráð- sem Rússar fá, jafngildir 300 til allra inneigna Þjóðverja1 herrans, því að hann hefir á milj. dollara og greiðist á átta samkvæmt jafnvirðiskaupa- hendi yfirstjórn lögreglunnar. j árum í vörum, sem meðal ann- samningnum frá undanfarandi. En í Finnlandi er embætti inn- ars eru búnar til'ur "stáli t. d. ári. Finnar 'Urðu því að greiða! anríkisráðherrans ekki eins vjelar og skip, en sá málmur um 17 milj. dollara, sem þeir mikdlvægt pins og víða annars- er ekki unninn í Finnlandi. Svo höfðu reiknað með að geta not- staðar, vegna þess, að Finnar að Finnar urðu að flytja þetta að til uppbyggingar heima hjá hafa ekki búið við stranga lög- Hinar löngu og köldu skamm degisnætur veita Finnum tæki- færi til lestrar, sem þeir nota sjer óspart, og þeir íhuga vel það, sem þeir lesa. Margir leggja stund á erlend mál. Há- skólaprófessorar segja, að enska sje langvinsamlegasta málið. Eftirspurn eftir ensku- kennurum er svo mikil, að ekki hefir verið hægt að fullnægja henni. Rússneska er nú kennd, en hylli hennar takmörkuð. Jeg spurði finskan vin minn, hvernig hann skýrði þessa stór auknu löngun eftir enskukunn- áttu. Hann svaraði og brosti raunalega: „Jeg geri ráð fyrir, að við sjeum hálfgerðir draum óramenn. Við höfum komist að raun um af strangri reynslu, að við gætum ekki umlúið þau örlög að vera nágrannar Rússá á jarðkringlunni. En ógæfa okk ar er sú, að við viljum heldur fara leiðir vestursins en aust- Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.